Alþýðublaðið - 15.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1942, Blaðsíða 1
í BTTSTJÓRI: STEFÁN PÉTUKSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXB&. ABGANGUK MMSfrUDAGim ÍS. JAJÍ 1942 U. TÖU3BLÁB <rs#^h#»#^j>»»»^»^#^^#-<^#'»#s^.r^**^*s<^*^*> Esgi iivaiyað i tvo tíapa Útvarpiö er bUað! OFTNET útvarps- stöðvarmaar bilaði um hádegí 'í dag vegna of- veðttrsins. Engtt mtm verða hægt «| að útvarpa að minnsta '! kostí í tvo daga, eítir því sem Alþýðublaðinu var skýrt frá sm hádegíð frá útvarpsstöðinni. ESr Ibft- 11 i>•................. 1 netíð algerlega eyðilagt og \ 'i 'i !:. !;. fnllnustu. i: !; '. >• 'i ¦ ; * verður að gera við það til ; Engar útvarps- , umræður fara því frám í ]; kvöld og annað kvöld. Allrl lðgregliifii boð ið 41 ¥epi fár- fiðris í hmm. Siip taa af ftri hðfi- íhbI m Jfragpf fjúka. OFVIÐRI hefir geisað hér nótt og í morgun og hefír í tilefni af því verið boðið út öllu lögregluliði bæjarins. Þegar blaðið fór í pressuna Frfa. á 2. sföu. Vinnuveitendafélagið og Ólaf~. nr Thors senda út ,svarta II sta4 ——.-—¦,»......— Heiir Ólafur Thors lagzt svo iágt að leita liðs hjá érlendu setaliði gega Iðndum sínum? V'INNUVEITENDAFÉLAGIÐ hefir nú sent út „svartan lista" til allra þeirra atvinnurekenda, sem eru í félag- inu, og eru á honum nöfn allra þeirra járnsmiða, skipasmiða'' og rafvirkja, sem verkfall gerðu um áramótin og ekki hurfu aftur til vinnu sinnar, þó að verkföllunum væri formlega aflýst. Eru atvinmirekendur varaðir við því, að taka þessa menn í vinnu, hvaða nafni sem nefnist — og þeim hótað brottrekstri úr Vinnuveitendafélaginu, ef þfeir verði ekki við óskum þess í þessu efní. . i .."••, •-- . . j ,-j' ¦ Munu einhverjir atvinnurekendur ekki hafa þorað annað en að hlýða þessu boði ogýmist neitað iðnaðarmönnum um vinnu, eða sagt iðnaðarmönnum upp, sem búið var að taka. Á hinum' „svárta lista" Vinnu veitendafélagsins er ekki vitað að séu neinir prentarar eða bók- bindarar, en atvinnurekendur í þessum iðngreinum eru ekki í Vinnu veitendafélaginu. 1 Hins vegar hefir það7 eninig komið fyrir, að prenturum og feókbindurum hefir verið neit- að um vinnu, eða visað aft- ur úr vinnu, sem iþeir voru komnir í hjá atvinnurekendum og jafnvel hjá hinum erlendu setuliðum. Verður því ekki annað álykt- Slaqsmál mtlU hermann og íslendinp i Haf narflrði. » -------------- Tveir fslendlngar særðust ei prlr hermenn voru teknir f astir. CjÁ atburður varð i Hafn- arfirði í gærkveldi, að til átaka kom milli íslend- inga, þar á meðal hafnfirzkra lögregluþ jóna, og banda- rikskra hermanna. Fékk einn fslendinga sár af bnífstungu, en einn lögreglu- þjónanna fékk sár á höfuðið af höggi. Seint í gær voru tvær stúlk- ur á gangi á iteykjavíkurvfcgi og var karlmaður í fylgd með þeim. i Mættu þau bandaríkskum hermanni á veginum og er hann kom á móts við þau, þreif hann til annarrar stúlkunnar og helt henni fastri. íslendingurinn reyndi að hjálpa stúlkunni, en hermaðurinn hélt henni fasiri og kastaði henni síðan í götúna. í þessum svifum kom annar ís- lenzkur karlmaður í bíl, Einar Pétursson að nafni, iþarna að og kom hann til hjálpar, en um leið komu fleiri hermenn á vettvang og lenti þarna í slags- malum, Tók einn hermannanna upp hníf og stakk hann Einar með honum. Fékk hann allmik- ið sár. Hafnfirzkir lögreglu- þjónar komu þarna að og skár- ust í leikinn. Gripu hermenn- irhir iþá til þungra mittisóla, sem þeir bera, en á þeim eru þungar sylgjur. Fékk einn lög- regluþjónninn mikið sér á höf- uðið undan sylgju. Bandaríksk lögregla greip nú inn í atburð- ina — og voru þrír hermenn teknir fastir, og er mál þeirra nú í rannsókn. t_________________ ¦ Vélbáturinn .^Helgi" frá Vestmáhnaeyjum, sem var í gær bjargarláus vegna stýrisbilun- ar, er nú kominn til Vestmanna- eyja. að en að ríkisstjórnin og þá i^rmilega atvinnumálaráðherra hennar, Ólafur Thors, hafi sent út annan „svartan lista" yfir prentarana og bókbindarana, og ekki aðeins til íslenzkra at- vinnurekendá, hteldur og hinna erlendu setuliða. |ifiín íslendingum finnast að smán núverandi ríkisstjórnar a£ kúgunarlögum hennar gegn laUnastéttum Iandsins hafi þegar yerið orðin nægileg, þó að hún legðist ekki svo lágt, að íeita til erlends setuliðs um hjálp til þess að kúga landa sína. Én Ólafux Thors getur verið viss um það, að slík vinnuibrögð hans og Vinnuveitendafélagsins hafa engin áhrif á úrslit deil- unnar. Iðnaðarmennirnir verða aidr- ei eltir uppi með hinum „svörtu listum" Eggerts, Claessens og Ölafs Thors. Rákisstjórnin og Vinnuvéit- endafélagið munu ekkert hafa upp úr þeim annað en smánina og svívirðinguna. 1200 loftðrásir eyjyoa Malta. TDNÍGINN staður hefir orðið ¦~ fyrir eins mörgum loftá- rásumí srríðinu og eyjan Malta í Miðjarðarhafi. Loftárásirnar á hana eru nú orðnar samtals 1200 síðan ítalir sögðu Bretum stríð á hendur í júní 1940. Eyjan Maíta liggtur sn&ur af Sikiley og & alveg í sigfegaibiö-.' inni miMi Italíu! pg Libyu. Eyjan eir rammlega viggirt og hafá Bretar hajft par eina af sínuni þýðingamestu; flotatoaökistððvum. Éyjar^íeggjaTnir á Malta láta engan bilbug á sér firmai, þó að loftárásir séu g'érðar á haim'raeyiu þehra oft á dag. Hipr 8eytjaiíl«í heflr batsað mm- [lep fegaa Breta- liaöBiMar. Bb fevai íetol¥iðt þepr T fetiriiiiMifr læftlí? j BOEGABSTJÓEI upplýstí við 2. umræðu um f jár- hagsásetlun bæjarins, að við síðustu áramót hafi bærinn átt í reiðufé og í kröfum, stein enn hefir ekki verið framvísað, um 4,65 milljónir króna. . En skuldir bæjarins nema um 5,6 milljónum króna, eða 1 milrjón króna meirá. Af þessum 4,65 milljónum króna, eru 3,4 milljónir hjá Frh. á 2. síðu. Verzlniarjðfiiðv- iin við ntlðnd hii- staðir wi 59 nill- jðnir Ir. Jrið 1941. LOKAUPPGJÖB yfír utan- ríkisyerzlunina síðastliðiS ár er nú komið frá Hagstofunni. Heildarttflutningurinn yfir ár* ið nam kr. ^29,600,000, enheild- anrtflutmngurann naan fcr. 188,500 000. Innfiutoingurinn í desember- mámiði síðastUðnum naro fer. 18^ 200,000 en útflumingurkírt nanj tor. 10,100,000. Yfirbfisaleignnefnl skípnð. T^J ÝLEGA hefir verið skipu» ¦*¦" yfirhúsaleigunefnd og eiga sæti í henni fímm mtenn. Af irÍíÍBatlórninni &m sfctpaðirí SigluTjón Á. Ólafsson, ailþing- ismaður, Tómas Vigfúisson bygg- ingameistajri og Magnús StefánB- son dyravörður. Af hæstarétti ewx tilnemdir: Gustav Jónasson ®g pv híton ftor- maour nefndarkinar og Kristjfe Kristjánsso.n fuljtrúi lögmanns. Wavell verðor með herfor- iHOÍar ðð sitt f Aostnr-Indf am , » ---------—- Hanit hefir valið sér bækistoð á Java. — » ,iii. n' ~ 1 FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi var frá því skýrt, •*• að Wavell hershöfðingi, sem skipaður hefir verið yfir- maður alls landhers, flughers og flota bandamaxma í Aust- ur-Asíu og austanverðu Kyrrhafi, hafi nú tekið sér bæki- stöð á eyjunni Java í Austur-Indíum Hollendinga. Er hann kominn þangað með herforingjaráði sínu, þar á meðal Bandaríkjamanninum Brett hershöfðingja, sem verður varamaður hans í yfirherstjórninni. Þíað hefir vakið mikla ánægju meðal rlollendinga í Londois og Austur-Indíum, að Wavell hefir valið Java fyrir bækistöð yfír- herstjórnarinnar þar eystra, og þykir það benda ótvírætt til þess^ að Austur-Indíur verði varðar svo lengi sem kostur er. fiardagarnir á Malalba- sbaga og FiHppieylnm. Fr«^nir frá Singapore í mtorg- un heírma ^.ð hersveitír Japana haldS1 áfrarh sókn sinná í suöuir á Malakkaskaga og séu kornnar um 50 km. suður fyrir Sorambaii ^n paðan eru 250 kni. til Singa- pore. Fregnir frá baátistöð Mac-Art' biurs vfirheirshöfoingia banda- manna á Filippseyjum, hewná.að beirsveitir hans hafi hrwndjðtveim ar nýjuím áhlaupum Japana á Luzon,- niarðv^stan við Maiúla,. og hafi manntjdn Japana verið gifurlegt, en Bandasríkjamanna lít- ið. Skemmtifundur Alþýðuflokksfélaganna í Hafn- arfirði verður haldinn aS Hótel Björninn nk. laugardagskvöld kl^ 8,30. Friðfínnur Guðjónsson og Lárus Ingólfsson skemmta. Næturakstur fer fram í kvöld milli kl. 18 og 20 á. veginum milli Geimáls og; Hafravatns. 'Ekið verður án Ijósa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.