Alþýðublaðið - 15.01.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 15.01.1942, Page 1
( KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxm. ÁaoÁNQUB FBMMTUDAGUR Í5. JAN. 1942 14. TÖLUBLAÐ t Útvarpið er biiað! Isgo itvarpoð I tvð ðaga. ; |T ÖFTNET útvarps- 1 1 j stöðvarranar bilaði am hádetfi í dag vegna of- veðursíns. Engu mun verða hægt • að útvarpa að minnsta kosti í tvo daga, eftir því sem Alþýðublaðinu var skýrt frá um hád'egíð frá útvarpsstöðinni, Er lioft- netið aígerlega eyðilagt og verður að gera við það til fullnustu. Engar útvarps- umræður fara því frám í kvöid og annað kvöld. Allri lðgreglnini boð ið it vegna fár- viðris í bænni. Skip losna ai ytri höfn- inni og .braggaf fjúka. OFVIÐBI hefár geisað hér nótt og í morgun og hefír í tiMni af því verið boðið út öllu lögregluliði bæ)arins. Þegar biaðið fór í pressuna Frh. á 2. siðu. Vinnuveitendafélagið on Ólaf~ fT**»*Vfy | ■ nr Thorssenda út 9svarta lista4 Hefir Ólafur Thors lagzt svo lágt að leita liðs hjá erlendu setuliði gega löndum sinum ? V INNUVEITENDAFÉLAGIÐ hefir nú sent út „svartan lista“ til allra þeirra atvinnurekenda, sem eru í félag- inu, og eru á honum nöfn alira þeirra jámsmiða, skipasmiða’ og rafvirkja, sem verkfall gerðu um áramótin og ekki hurfu aftur til vinnu sinnar, þó að verkföllunum væri formlega aflýst. Eru atvinmurekendur varaðír við því, að taka þessa menn í vinnu, hvaða nafni sem nefnist — og þeim hótað brottrekstri úr Vinnuveitendafélaginu, ef þfeir verði ekki við óskttm þess í þessu efn». • • • •, '■■***! U1 V ó Munu einhverjir atvinnurekendur ekki haía þorað annað en að hlýða þessu boði og ýxnist neitað iðnaðarmönnum um vinnu, eða sagt iðnaðarmöímum upp, sem búið var að taka. Á hinum „svarta lista“ Vinnu veitendafélagsins er ekki vitað að séu neinir prentarar eða bók- bindarar, en atvixmurekendur í iþessum iðngreinum eru ekki í Vinnuveitendafélaginu. ■Hins vegar hefir það einnig komið fyrir, að prenturum og ibókbindurum hefir verið neit- að um vinnu, eða vísað aft- ur úr vinnu, sem þeir voru komnir í hjá atvinnurekenduaa og jafnvel hjá hinum erlendu setuliðum. Verður því ekki annað álykt- Slagsmál milli hermanna og Islenðinga i Hafnarfirði. —.—..♦---- Tveir tslendingar særðusí en prir hermenn voru teknir fastir. C*Á atburður varð í Hafn- arfirði í gærkveldi, að til átaka kom milli íslend- inga, þar á meðal hafnfirzkra lögregluþjóna, og banda- ríkskra hermanna. Fékk eimi fslendinga sár af hnífstungu, en einn lögreglu- þjónanna fékk sár á höfuðið af höggi. Seint í gær voru tvær stúlk- ur á gangi á Reykjavíkurvtegi og var karlmaður í fylgd með þeim. Mættu þau bandardkskum hermanni á veginum og er hann kom á móts við þau, þreif hann til annarrar stúlkunnar og hélt henni fastri. íslendingurinn reyndi að hjálpa stúlkunni, en hermaðurinn hélt henni fastri og kastaði henni síðan í götuna. í þessum svifum kom annar ís- lenzkur karlmaður í bíl, Einar Pétursson að nafni, þarna að og kom hann til hjálpar, en um leið komu fleiri hermenn á vettvang og lenti þarna í slags- málum. Tók einn hermannanna upp hnif og stakk hann Einar með honum. Fékk hann allmik- ið sár. Hafnfirzkir lögreglu- þjónar komu þarna að og skár- ust í leikinn. Gripu hermenn- irnir iþá til þungra mittisóla, sem þeir bera, en á þeim eru þungar sylgjur. Fékk einn lög- regluiþjónninn mikið sár á höf- uðið undan sylgju. Bandaríksk lögregla greip nú inn í atburð- ina — og voru þrír hermenn teknir fastir, og er mál þeirra nú í rannsókn. Vélbáturinn „Helgi“ frá Vestmannaeyjum, sem var í gær bjargarlaus vegna stýrisbilun- ar, er nú kominn til Vestmanna- eyja. að en að ríkisstjómin og þá sennilega atvinnumálaráðherra hennar, Ólafur Thors, hafi sent úí annan „svartan lista“ yfir prentarana og bókbindarana, og ekki aðeins til íslenzkra at- vinnurekenda, h'eldur og hinna erlendu setuliða. Mún íslendingum finnast að smán núverandi ríkisstjórnar a£ kúgunarlögum hennar gfegn launastéttum landsins hafi þegar verið orðin nægileg, þó að hún legðist ekki svo lf.gt, að leita til erlends setuliðs um hjálp til þess að kúga landa sína. En Ólafur Thors getur verið viss um það, að slik vinnubrögð hans cg Vinnuveitendafélagsins hafa engin áhrif á úrslit deil- unnar. Iðnaðarmennirnir verða aldr- ei eltir uppi með hinum „svörtu listum“ Eggerts, Claessens og Ólafs Thors. Rákisstjórnin og Vinnuvéit- endafélagið munu ekkert hafa upp úr þeim annað en smánina og svívirðinguna. 1200 loftárásir Nafta. PVGINN staður hefir orðið fjTÍr eins mörgum loftá- rásum í stríðinu og eyjan Malta í Miðjarðarhafi. Loftárásirnar á hana eru nú orðnar samtals 1200 síðan ítalir sögðu Bretum stríð á hendur í júní 1940. Eyjaai Málta ligguir suður af Sikiley og et alveg í sig0ingalliei&- inni milli ttalíu og Libyu. Eyjan er rammlega viggirt og haíá Bretar hajft þar eina af sínum Þýðingamestu- flotabækistöðvum. Eyja.rskeggjarn ir á Malta láta engan bilbug á sér finna, þó að loftárásir séu gerðar á hamraeyju þeirra oft á dag'. Bagor Bejrkjavíknr^ heflr baíaað vern- [lega vegaa Breta- vinnnuar. Ei |vað teknrlvið, flegar Bretaviunan hæíiír? B OEGAESTJÓRI upplýsti við 2. umræðu um f jár- hagsáætlun bæjarins, að við síðustu áramót hafi bærinn átt í reiðufó og í kröfmn, sfein enn hefir ekki verið framvísað, um 4,65 milljónir króna. En skuldir bæjarins nema um 5,6 milljónum kx*óna, eða 1 milljón króna meira. Af þessum 4,65 milljónum króna eru 3,4 milljórtir hjá Frh. á 2. sáðn. Terzinnarjðfnnðnr- inn við útiönd hag- staðnr m 59 miii- jðnír kr._árið 1941. LOKAUPPGJÖB yflr utan- ríkisverzlunina síðastliðið ár er nú komið frá Hagstofunni. Hfei Ldarátfliutningurhtn yfir ár» ið nam kr. 129,600,000, en hfiild- arútflutningurinn naan kr. 188,50® 000- InnfLutnmgurinn í desember- mánuði síðastUðnum nam fcr. 18, 200,000 en útflutningurinn nan*< fcr. 10,100,000. Yfirhúsaieigonefnd' skipnð. "RkF ÝLEGA hefír verið skipuð yfirhúsaleigunefnd og eiga sæti í henni fimm mfenn. Af ríkisstjóminm era sMpaöir; SiguTjón Á. Ólafsson, ailþing- isnxaður, Tómas Vigfúisson bygg- ingameistarí og Magnús Stefáns- son dyravörður. Af hæstarétti eríi tilnefndir: Gústav Jónasson og pr haaxn for- maður nefndarinnar og Kristján Kristjénsson fulltrúi Iögmanns. WaveH verðar með berfor- iegjar ái sitt i Snstor-Indium --------------■»■ ---— Hann hefir valið sér bækistoð á Java. T FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi var frá því skýrt, að Wavell hershöfðingi, sem skipaður hefir verið yfir- maður alls landhers, flughers og flota bandamanna í Aust- ur-Asíu og austanverðu Kyrrhafi, hafi nú tekið sér bæki- stöð á eyjunni Java í Austur-Indíum Hollendinga. Er hann kominn þangað með herforingjaráði sínu, þar á rneðal Bandaríkjamanninum Brett liershöfðingja, sem verður varamaður hans í yfirherstjórninni. Það hefir vakið mikla áixægju meðal Hollendiixga í Londore og Austur-Indium, að Wavell hefir valið Java fyrir bækistöð yfir- herstjórnarinnar þar eystra, og iþykir það benda ótvírætt til þess, að Austui'-Indíur verði varðar svo lengi sem kostur er. Bardagaroir á Malakka- skaga og Filippseyjum. Ffi^gnii' frá Singapoxe í nxiorg- un herma ,að hersveitir Japana haldi áfram sókn sinni í suður á Malakkasltaga og séu komnar tum 50 km. suður fyrir Soranxban feix þa'öan ern 250 knx. til Singa- I>ore. Fregnir frá bækistöð Mac-Art- hurs yfirlifershöfðingja bainda- mamxa á Filippseyjum, herma,að hfersveitir hans hafi hrundiðtveim ur nýjum áhlaupum Japana é Luzon, noirðvfestan við Manila,, og hafi manntjén Japajia veiið gífurlegt, en Bandaríkjamanna lít- ið- Skemmtifimdur Alþýðuflokksfélaganna í Hafn- arfiröi verður haldinn að HóteS Björninn n.k. laugardagskvöld kl. 8,30. Friðfínnur Guðjónsson og Lárus Ingólfsson skemmta. Næfurakstur fer fram í kvöld milli kl. 18 og 20 á veginum milli Geitháls og Hafravatns. Ekið verður án Ijósa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.