Alþýðublaðið - 15.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.01.1942, Blaðsíða 2
» ALPÝPUBLAPIÐ FWHTUDAOUIt 15. JAH. HH8 3MÁAUGLYSINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS PÚÐAR settir upp, úítvega allt til þeirra. Suðurgötu 15, sími 2346. NOKKRAR KINDTJR til sölu. Haraldur Riehter. Sólbergi, Langholtsveg. 2 SAUMAVÉLAR til sölu, hringskytta og svingskytta sem nýjar. Upplýsingar Ránargötu 7 A. In i .. ■■■ ■ ■ ■ — 1 '■■■■■■ — REGLUSÖM kona eða stúlka, sem getur hjálpað til við hús- verk hálfan dag í viku, getur fengið leigt herbergi í góðu húsi. Tilboð merkt ,,Sólvellir“ sendist afgreiðslu Alþýðublaðs- ins fyrir laugardagskvöld. KARLNANNSHJÓL til sölu eða í skiptum fyrir kvenhjól. Upplýsingar Njálsgötu 13. j------------------------- KARLMANNS armbandsúr týndist á leiðinni frá Vestur- götu 10 að Haðarstíg (sennilega í Hafnarstræti). Finnandi geri aðvart í h.f. Rafmagn gegn fundarlaunum. SÁ, SEM FANN sjálfblek- unginn á Pósthúsinu á nýjárs- dag, er vinsamlega beðinn að láta afgreiðslu blaðsins vita. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í Kápubúðnini, Laugavegi 35, sómi 4278. SÖLUSKÁLINN, Klappar- stág 11, sími 5605, kaupir og selur alls konar húsgögn, karl- mannafatnað og margt fleira. STÚLKA óskar eftir góðu herbergi gegn húshjálp hálfan daginn. Tilboð merkt ,.Fá- mennt“ sendist blaðinu fyrir föstudagsbvöld. DÍVAN til sölu, Mjóstræti 2, niðri. i-------------------------- NORSK dömuskíði ný ásamt öllu tilheyrandi, einnig dömu- skíðaföt til sölu á Frakkastíg 26. TVEIR ÐJÚPIR stólar og sófi til sölu. Uppl. Hverfisgötu 14, Hafnarfirði. TVEIR ungir verzlunarmenn óska eftir herbergi nú 'þegar. Upplýsingar í síma 3263. GÓÐ samlagningarvél til sölu. Verð kr. 700.00. „E. K.“ Austurstræti 12. UNGUR, reglusamur maður óskar eftir herbergi á góðum stað í bænum. Einnig eftir góðri atvinnu og gítarkennslu. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi til- ■boð sín inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Reglusamur“ fyrir ann- að kvöld. PÍANÓ EÐA ORGEL óskast til leigu um óákveðinn tíma. Uppl. Þverveg 34, Skerjafirði. Hiðaldra naðorm óskar eftir framtáðar at- vinnu, helzt verksmiðju- vinnu, kaup eftir sam- komulagi, merkt „Verk- smiðjuvinna“ sendist afgr. fyrir 17. þ. m. 7000 króna lán óskast gegn góðri trygg- ingu. Háir vextir! Tilboð merkt „Háir vextir“ legg- ist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 17. þ. m. ; Eftlrniðdagskiðiar nýjasta New-Y ork-tizka. KJÓLASTOFAN, Hverfisgötu 50. Vélstjéri! Vanur vélstjóri með .150 h.a. réttindum óskar eftir góðu plássi strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu folaðsins fyrir föstudags- kvöld merkt „Vélstjóri“. Oóð stfilka óskast í vist. HÁTT KAUP. Vesturg. 14. Uppl. í síma 5239. Stúlku Stúlku vantar nú þegar á fámennt heimili. Aðeins tvennt fullorðið. Þarf að geta tekið að sér heimilis- störfin um tíma vegna sjúkleika húsmóðurinnar. Hátt kaup í boði! Upplýs- ingar á Vesturg, 48 uppi. Athnffið! Duglegur maður, sem get- ur lánað ca.. 5 þúsund krónur, getur fengið fram- tíðaratvinnu við iðnfyrir- tæki í bænum. Tilboð sendist afgr. Alþýðublaðs- ins fyrir 18. þ. m. merkt „Duglegur maður“. Kanpnm notaðar blómakörfur. BLÓM & ÁVEXTIR. Bíll. Nýlegur sparneytinn íólks bíll í ágætujstandi til sölu af sérstökum ástæðum. Til sýnis á Bergstaðastr. 9. OFVIÐRIÐ. (Frh. af 1. síðu.) höfðu engin slys orðið svo vitað >væri, en þök voru að fjúka af húsum, skúrar fuku hjá setu- liðinu og skip losnuðu á ytri höfninni. Mikið fauk úr girðingunum kringum Elliheimilið og íþrótta völlinn. Þök fuku af húsunum 88 og 98 við Laugaveg og 61 og 63 við Barónsstíg. Ýmsar fleiri skemmdir urðu. HAGUR REYKJAVÍKUR. (Frh. af 1. síðu.) bænumr hjá ríkinu á bærinn kröfur upp á 1 milljón. Er það striðsgróðaskattshluti bæjarins fyrir s.l. ár og hluti ríkissjóðs af kostnaði við lögreglu og left- varnir. Enn fremur á bærinn í kröfum á aðra um 250 þús. kr. Þetta er samtals kr. 4650'þús. eða sem svarar kostnaði við fá- tækraframfæri og atvinnubæt- ur 2 fyrstu ár síðasta kjörtíma- bils. Þessi útkoma hefir að verulegu leyti fengizt vegna hins stórkostlega minnkaða fá- tækraframfæris og að kostnað- ur við atvinnubætur hefir lagzt niður. Það er því fyrst og fremst Bretavinnan, sem hefir bjargað bænum. En sjálfsagt reyna Sjálfstæðismenn að þakka þetta sinni eigin „vísú* stjórn. Ekki hafa þó atvinnu- tæki Reykjavíkurbæjar skapað honum gróða. En þrátt fyrir þetta allt er von að menn spyrji: Telur sjálfeteeðismeirihlutinn þetta nóg? Hvað tekur við þegar Breta- vinnan hættir? Ætlar Sjálf- stæðisflokksmeirihlutinn ekk- ert að gera til að mæta erfið- leikunum eftir stríðið? Alþýðuflokksfulltrúarnir lögðu þessar fyrirspumir fyrir fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, en fengu ekki svar. Takið efttr Samlede Værker Bjöm- son, Lie og Ibsen, einnig íslendingasögurnar. Heims styrjöldin 1914—18 og fl. bækur íslenzkar og er- lendar. BÓKAVERZLUN Guðm. Gamalíelssonar. Sími 3263. 4 Cjfl. Cbevrolet mótor ásamt kúplingu óskast til kaups. A. v. á. Vornbill Chevrolet vörubíll til sölu. Upplýsingar á Kapla- skjólsveg 3 frá 4 til 8. 10 búinnd hrénnr. óskast lánaðar gegn trygg- ingu í góðum 'bíl og góðri baktryggingu. — Tilboð mgrkt „Báll“ leggist inn á afgr. Allþýðublðasins fyrir helgi. Þagmælsku hedtið. Sjrkarhœhknnín o§ fflrklór formanns verðlagsnefndar. FORMAÐUR verölagisnefnda* Gtiðjón Teitsson lét ríkis- útvarpið hafa það eftir sér í gæír' kvöídi að um almenna verðhækk un á sykri væri ekki að ræða. Mun þessi yÖrlýsing vera gef- in af tilefni fregna, sem Alþýðu- blaðið birta á þriðjiudag. Þeea' upplýsingar hafði blaðtíð fré Kron, enda yar fnásögnin rétt. Þann dag hæklkaði syktor hjá þessari stærstu mateöruv«rzlun bæjarins um 30 attera kg., bæði strásyfcur og molasytar. Fotmíiður v©rð lagsnefn da r seg- 4ir í yfirlýsLÍngu. sinnd í úttmrpinu að hér sé aðeins um hæfctan að ræða hjá þessu eina verzlirnar- fyrirtæki- Þetta er að þvi leyta itétt að Kron hefir um sfceið getað se’.t strásytar lægra verði ©n flestir aðrix kaupmenn, vegna þess að það átti meiri birgðir, en kaupmenn hæktaðu strásyk- ursvQrðið fyár nokfcru síðan, eða á undan Kron. Nokktiu ððru máli er að gttgna með molasytarinn. Haran heíir verið að hækka undanfama daga — og hfekkar t. d. í sumum verzlunum í dag upp í það verð, sem KTon hækkaði molasytarinn í fyrir tveimur dögum. Það virðist svo som fregnin um sytarhækfcunina, svona rétt eftir hrópyrði ólafs Thoirs 1 út- varpinu. ha£i feomíb illa við vissa menn og yfirlýsing formanns verðlagsnefndar er ekki aranaðen afleiðing af þvn — og í raun og veta ekfci annað eo filraun tsfl að flæfeja þotta máí. Alxiwýiningur hesSr fyrst og fremst or&ið var við sytaurhækk- unina síðustu daga, því að hano hefir aðak’ega hækfcað þessa dag- ana, þó að ýmsir kaupmenn hafj hækkað hann fyrir nokkru síðan. Glimukappi Þingeyinga v ferst af slysi. AÐ slys vildi til á Skútu- stöðum í Mývatnssveit á mánudaginn, að maður féll í ofsaroki ofan af húsþaki og beið bana. Var það Geirfinnur Þoriáfcsson, glimufcappi Þingeyinga. Slysið vildi t»l með þeim hætti að Geirfinnur var, ásamt öðrum manni, að bjarga þafcinu af hús- inu, en það var að f jtifca. Voru þeir feomnir upp á þakið og ætl- aði Geirfinnur að hálda náðri plötum meðan liánn maöurinn hlýpi niður og sækti nagla. En þegar maðurinn var rétt kominn niður svipti ofveðrið Geirfinni niður af þafcinu. Lenti hann með höfiuðiö á steini og brotnaði höf- uðfcúpan. Dó hann nærri strax. GeMinnur var kunnuir glimu- fcappi. Hafði hann tvisvar keppt um ísland-sbeltið hór fyrir sunn- an, og gekfc hann næstur glimu- fcormngi ísiands í vor sem leið að vinningaf jölda. Auglýsið í Alþýðublaðinu! flvað sagðí sjálfstai isblaöió Vlsír ð gani ðrskvðld sm Iðggfld- iagn kanpsins! — • ^ „Allra aðila vegna er þess ai vænta að einhver heppileg lausn finnist, og þótt hún kunná að bitna á blöðunum að ém- hverju leyti, er hvorki eðlilegt né sanngjarnt, að kaupi sé hald- ið niðri, þegar stjórnskipaðar riefndir ganga á undan í því að stórhækka lífsnauðsynjar í verði alveg út í hláinn. Slífc af- glöp hljóta að draga dilk á eftir sér og þeim má um kenna. ef til verkfalla kemur.“ (VÍSIR þ. 31/12.) inckinleck teknr við yflrkerstjðrn I Irak eg Iran. I staðln Tyrir WavelK UCHINLECK yfirhershhl#- ingi Breta í EgyptalsuadS , og Libyu, hefir nú eianig rerið sfcipaður yfirhershöfðingi himua brezku og indyersku hersveika í Iraq og Iran í Vestux-Asíu, en yfirhferstjórn þar hafði áður Wavell ásamt yfirherstjórnímni á Indlandi. Hefir 'þessi breyting \rerið gerð af þvá, að Wavell hefrr uú tekið við yfirherstjóm all® ban,da:mannahersins í Aiista»- Asíu. íslenzknkennsla vestan hafs. BÆÐI í Wínnipeg og í Riv- eríon er haldið uppi ís- lenzkukennslu bama á hverjum Iaugardegx. Er þar kennt bæði að lesa, skrifa og syngja á íslenzfcn. Þjóðræfcnisdeildimar annast þessa skóla og kennarar minffl gefa vimiu sína. I Riverton er bömuaum séð fjrrir ókeypis les- bókum og skrifbófcum. (Frá Þjóðræknisfélaginu.) Frá L. R. UT af gretín í Alþ-ýoublaðin« 12- þ- m- þar sem fiundið er aÖ þeirri ráðstöfun stjó:rn.ár Leifcfélágsins um að leyfa ek&K bömium (inmn 14 ára aldtirs) að- gang að sýningium á „GuUina W£Ö ið“ fyrst um sinn, váD stjórn Le® fiélagsins taka fraiu, að þessi ráð" stöfiun er meðal annars gjerö vegna þess, að á nokkmm fyrstK sýningunum kom það oftar en einiu sinni fyrir að ang böm miflu&u sýninguna, bæði fyrir á- borfieudum iog leifcendum. Og yfirleitt er það mynsla fé- lagsóns, að það sé efcki beppi- Lejgt a® böm séu á kv'öldsýirmg- uxn, sem stundum standa til mið- nættis. — Hinsvegar mnn yngri bömum, ef tili vill, verða ieyfðiur aOgangior síðar, etf um eftirnri&* dagasýningar værðar að ræða, Stjóm L. R,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.