Alþýðublaðið - 15.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.01.1942, Blaðsíða 3
FMMTO&AGUft m. tm. ALÞÝÐUBL&BIB Ritstjóri: Steíán Pétarsso*. Ritstjórn og afgreiðsia f AI- þýöuhúsinu við HveríiBgötu. Símar ritstjórnarinnor: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- frétíir), 4903 (Vilhjélmur S. Vilhjálmsson heima) og 5621 (Stefón Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. AlþýðuprentesmiSjan h. f. Nð bjiða þelr si| i bæjarstjórn! IKVÖLD er nákvæiwlega ein vika iiðin síðan við Reyk- vikingar hlustuÖtim á þann boð- s'kap peirra ólafs Thors og Ey- steins Jónssonar, aÖ i'áð'hermm Framsöknaírflokksina og SjálfstæÖ isfckksíins h©f&i póknast að gitifa út bráðabiTgöalög ]>ess einis að iaunastáfctir landslins skylidu svift- ar Téttinum tif þess aÖ gera verk- fö)i í því skyni að knýja fratn kanpbækkasnr eða aðiar kjara- bættiT, og að stofnaöur skyldj iögþvingaöur gerðairdöinUT íkaup deilium, sem í úTsku'rðum sinurn E^tti að gainga út írá þeirri meg- inTegllu, að grunnkaoip mætti ekki hækka úr því, sem það var fyrir áramót — með ððrum orðum: sem ætti að halda niðtri kaupi i&unastéttanjna, hvemig sem at- vinmirekendutr græddiu. í boðskap sfnum reyndu þeír Ölafur Thors og Eysteinn Jóns- son að gykia þessi ósvffnu kúg unariög gegn launastéttum laods- ins •— yfirgnæfandi meuihluta þjóðaTinnar — sem þióða'mauð- syn ti-l' þess að koma í veg fyrir frekari vöxt dýrtíðarinnar. En sjáifir hafa þeir ásamt öðxium foTsprökkum Framsóknaírffokksins og Sjálfstæðisflokksins, gengið á undan ö-HIum öðfflum i því aö auka dýrtíðina og sviki'st um ailD/t það, sem þeim bar að gera 'í embætt- isnafni og lögum samkvæmt tij þess áð halda henjni í skefjum. Menn minnist bara, hvenrlg öl afur Thors neitaði að nota heim- i'M dýrtíöarlaganna frá í fytrriatvor til þess að stöðva hæklkun farm' gjaldaainai og hvemig s.tairfsbróðir hans og flokksbrööir, Jatoob MölJ er, neitaði að nota heimild sömu Laga til þess að lækka eða af- nerna toJla á írauðsynjavörum enda þótt hann notaði heimild þeirra til' þess 'að innheimta tekju skattinn með 10°/o álagi undiir yfirskini dýrtíðarráðstafana. Menn minnist einniig, hvernág verðlags- eftirlitið hefir verið tíndir stjörn Eysteins Jónssonar, og hvernig afurðir bænda hafa undir vemd- aivæng starfsbróður haars og flofcksbróður, Hermanns Jönas- sonar, varið sprengdarupp úr öllu valdi á toostnað laiuinastéttannja og aLls a'lmemnings í bæjunun? þannig að verðið á kjötinu er t>ú orðið 160% hærra en fyrir strið, og verðið á mjóLk 130% hærra. þö að erlendar nauðsynjar hafi ekki hækkað nema lum 70—80% og kaupgjaildið ekki nema um 75%. Og svo koma {jessir herrar og segja, að það sé þjóðatmauðsyn, að liögbinda kaupgjaddið tfl þess að afstýra hmni aff völdum dýr- úftasrawflr. Skíiðs^®íteœi.»&úw*« öláSair Tfnwfe %ií*v®e8ör sig #ski 91 sSbmí fyr|r það aS mota sér áetvBTpið tii árása á iðBStéttnriaa" hir í Reykjavík, s#m farið haifa fram á nokkra grunnkaiu'psh ækk- «n, tala urn þær ssm hálauua- stéttir og saka þær um heimtu- Enekju fyrir það, að þær skuli' eltki vtija sætta sig við óbreytt grunokaup, þegar atvinn’urekend- (osr vaða S milljónaigiróða iog bænd- nr am búnir að hækka afuröaverö sitt tvöfalt á við dýrtíðaruppbót- ina á kaupgjaádið. Mönnum hlöskraði að heyra annað eins blygðunarlaysi og það, þegar þessi stríðsgróðamaður var að telja það «ftir í útoarpsræöxi sinní að iðnaðarmennLmxr hér í Reykja- vík skyldu geta leomizt yíir 7 þúsund króna árstekjur. Sjálfur ©r haon ásamt bræörum sínum, eigandi- Kveldúlfs, sem græddi 6—7 miilljónir á áriinu 1940. En það finn'st hontum niú ekflci mikið. tirátt fyrir. slikan strfðsgróða fjöl- skyldufyiirtækisinis hefir ixann lót- ið sig hafa það, að gera alla-n S j álfst æðisfLokkiiixx að verriunar- vörfi í pólittsk'u-m hrossakaupum sír.iam við Fram óknaThöfðingjar.a E því skyni, að fá xvilnanir fyrir fjölskyMufyrirtækið um skatt og útsvar á fcostnað allra amara skattgreiðenda. Þaumig komst Kveldúlfur undan þvi að greiða nema 780 þúsund krónur í útsvair síðastliðið ár, þó að honum baari í samanburði við útsvör annariu skattgreiðenda bæjarins að greiða 2 milfljónir. Þarna hafa menn stefinu Sjáif- stæöisflotóvsins kog Framsóknar- ^io'kíksms í dýrtíðaTxnáEunum: Stríðsgróðamöiuxunum hlíift við skðttum, þeir mega vaða í milijónagróöa, bændar nxega oflaa á afuröuux sínum í skjólj strið&rns. En þegar lamxastéttim- ar fiara fram á Iftiílsiháttar grunn- kaupshækkun tiL þess að rétta hlut 'sinn, erfi gefin út brúöa-* birgÖalög, sem svifta þær verk- fallsréttinum og banna aSá grunu kaupxhækkuo! Þaö var boðskapurinn xim þessa þokkalegu iagasetxiingu* gegu laxmastéttuan ReykjavíkuT oglands ins aLLs, sexn Jxeir óiiafur Thors og Eysteinn Jónssoax fiuttu okkur í útvarpinu síbastliðið fimmtu- dagskvöld- — í kvöfld, eða eitt- hveri næsta kvöldið, koma þeir aftur í útvarpið, eða elnhverjif fylgifiskar þeirra, tii þess að bjóða Reykvíkxngunx upp á lista SjáLfstæðisflokksins og lista Fram sóknarflokksms — Lista kaup- kúgaranna og kjötokxarainma við bæjarstjómarkosningarniar seux fram eiga fara eflir fáeina daga! komtilagi að samjs «m fia*ö«(kjöí- sfa, og þar naeo af sttram þau ákvæði laga um stéttarTélög og vinnudei lur, par sem iðftur lanna- stéttanma var tryggðnr til sarnn- inga um vinnukjör. í öðru lagi talur félagið út- gáfu þesara laga standa i beinni andstööu við yfiriýstan viflja síð- a&ta alþingis og áður fram kom- in mótmæli verlcalýös- og iðnfé- iagauna í laudinu, og því að á- stæðulausu freklegt brot á öISu þingræöi og Lý'öræöi, og stórt spior í áttina til eúm'ætns. Meö rökstuðningi tii þessa, lýs- ix- félagxð yfh' fuliri andstö&u siimi gegn lögum þessunx, og mótmælir þeáxn sem ómaklegri ámás á launþegaxxe í landinu. Félagið hvetur alla unmendux verka i ý'ðssamtakanna í landmu txfl að hefja þrotlausa baráttu fyrir afnánxi iaganna, og skorar á al- þingi n. k. að íella þau úr gildfl strax og alþingi kemur saman. Félagið iýsir ennfremxu' yfir fullunx stuöningi sinum þeimstétt arfélögum til handa, sem iögin hafa nú bitnað hairöast á. Það ©r ákveðin skoðun fimd- arins rað með setningu þessara laga, sé vetkaflýöurmn i iandinu hnepptur í þá fjötra, sern hann varður v að hrista af _sér 'og tTyggja sér lagailegau rétt og að- stöðu til stóttar og réttarfarslegr- ar baiáttu á toomandi árum." thaldið bannaði9 raeð framsókMarforsprÖkk uaum, frjálst samkomu- lag iðnaðarflftanna og atvin*»rekenda. Pað böf með Þessn allsherjar kúgunarhvrferð gegfl öllum lafluastéttum landsins. Nú biðnr það nm traustsyfirlýsiflgu við bæ- arstjórnarkosflingarnar 25. Þ. m, Úr umferð. Mjög' fáir menn haía verið tekn- ir úr umferð undanfarna sólar- hringa sakix ölvunar á almanna- færi, eða einn og einn maður. Þó var einn tekinn í íyrrinótt, en ekki er vitað, hvað hann hefir drukkið eða hvernig það var fengið. Hver viU veita frvf hana? Sýnið pessnm berrnm, að iaunastéttirnar vilji ekki veita því traust. Samþjrkkið vantranst á f)á, með pví að kjósa lista launastéttanna, A"llstann. Bakarasveloar mðt- mnla brððabirgða- Iðgnnom. FUNDUR haldinn í Bakara- s\’ei.nafélagi Island þriöju- daginn 13. jan. 1942 samþylxkti eftirfarandi ályktun út af bráða- birgðalögtum ríikisstjómarimiar um lögfestingu kaupgjálds og afnám samnings- og vþitkfaMsréttar: „Félagið iítur svo á í 1. ]agi: með útgáfu þessara Laga hafi launastéttir þjóbfélagsirxs veriÖ beittar þeim fneklegusta órétti, sem fcægt v»r, þar stmt þetm eor Feðgar á ferð Rétt fyrir jólin kom út önnur færeyska skáld- sagan á íslenzku þýdd af Aðalsteini Sig- mundssyni. Fyrr á árinu kom út færeyska skáldsagan „Barbara“, og rann hún svo ört út, að aðeins fá eintök komust út úr bænum áður en hún seldist upp. „FEÐGAR Á FERБ er stórbrotnara skáldrit, og er það síðasta bók mesta rithöfundar Færeyinga, Heðins Brú. Færeyingar hafa eins og aðrar þjóðir fengið að horfa upp á haráttuna milli gamla og nýja tímans. Gamla tímans, sem lifir frumstæðu lífi, en býr skuldlaust, og nýja tímans, sem um fram allt vill losna við árabátana og lé- legu húsin. hvað sem það kostar. Ketill gamli í Ketilshúsi og kerlingin hans eru fulltrúar gamla tímans, ógleymanlegar persónur þrátt fyrir sína frumstæðu lifnaðarhætti og sitt hripleka kofahróf. Bókin er prýdd fjölda mynda frá Færeyjum og mynd af höfundi eftir Ríkarð Jónsson. BÓKIN KOSTAR í VÖNDUÐU BANDI 22 KRÓNUR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.