Alþýðublaðið - 15.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1942, Blaðsíða 4
Vegna flntalngs, víl ég selja einn hornsófa með tilheyrandi skáp, tvo hægindastóla og borð. Til sýnis milli kl. 6 og £ í kvöld. GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON, Hnnebr. ITT. Skrlfstofa ríkisféhirðis verður lokuð á morgun, föstudaginn 16. jan. 1942, vegna jarðarfarar Karólínu Þ. Magnúsdóttur. Vegna jarðarfarar / verður skrifstohun vorum og - verzlun lokað frá kl. 12 — 4 á morgun, föstudaginn 16. janúar. Veradnnin Edlnborg. Veidarfæragerð fslands. Heildverzlnn Asgeir Slgarðsson h. f. Leikskóli Lárusar Pálssonar tekur til starfa 20. þ. m. Nánari upplýsingar í síma 5240 í dag frá 5—7. Tilkjrnnf ng frá slysatryggingardeild Tryggingarstofnunar rikisins. Hér með eru ailir atvinnurekend- ur, sem reka tryggingarskyldan atvinnurekstur, áminntir um að skila skýrslu um mannahald fyrir áriðl941 hið allra fyrsta, og eigi síðar en í janúarlok, í skrifstofu vora í Alpýðuhúsinu við Hverfis- götu. TRYG6INGABST0FMDN RÍKISIIS. Slfsatnrggingardeild. Útbrelðið Alpýðublaðið FIMMTUD A CS UE Næturlæknir er María Hall- grímsdóttir. Grundarstíg 17, sími 4394. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 20,50 Útvarpshljómsveitin: a) Suppé: Forleikurinn ,.Mat- söluhúsið". b) Janne: Ex- tase. c) Michaelis: Tyrk- neskur mars. Áttræðnr er í dag Sigurður Sigurðsson verkamaður, Laugavegi 99: Þakkarávarp. Hjartanlega þökkum við K. F. U. M. og K. fyrir höfðinglegar móttökur og auðsýnda vináttu og samúð á jólafagnaði þeim, er fó- lögin héldu blindu fólki þann ,9. þ. m. — Starfsfólk Blindravinnu- stofunnar, Laugaveg 97. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru ge£- • in sanian í hjónaband af síra Jak- obi Jónssyni ungfrú Morgrét Ingi- mundardóttir frá Litla Hvammi og Ásgrímur Ágústssön bakari. Heim- ili þeírra er á Leifsgötu 8. Gamalt áheit á Strandarkirkju frá' N ,N. kr. 5,00. D6mur yfir af greiðslo mðnsnm Litla bila- stððvarinBar. Einn fékk 30 daga fa»Qehi og 8 Oús. kr. sekt. DÓMUR var í gær kveðinn upp yfir þremur af- greiðsíumönnum á Litlu bíía- stöðinni og tveimur bíístjórum fyrir áfengiskaup af erlendmn hermönnum og áfengissölu. Einn afgrtji 'ðs Itima ður inn var idæmdúr í 30 vdaga faingielsi og 8 þúsund króna sekt, að hálfu trl Menningarsjóðs og að hálfu tú Jlkissjóðs. Vararefsing sektarinn- ar er 150 dagai fángelsi. Annar og þriðji vtoiru dæmdir í 15 daga varðhald og 1 J)úsund kr. sekt hvor til Menningarsjóðs, Vararefsing sektarinnar er45 daga varðhald. Annar bifreiðastjórinn yaX dæmdur í 400 lcr. sekt i ríkis- sjóð. Vararefsing ákveðinn 20 daga varðhald. Himn vur dæmdur í 100 kr. =ekt í' ríkissjóð og ti! vafa i 7 daga vairðhald. Áfengi sem fannst i stöðinw og heima hjá einum afgreiðslu- raanna var gert upptæikt. , Maðnr dæmður i 15 mánaða fangelsi- Maður, sem hefir hvað eftir annað gerst sekux um þjófnaði og oft hefir verið dæmdur var í gær dæmdur í 15 mánaða fang- elsi. Síðast hafði hann stolið fatnaði og smíðatólum. Mun hann hafa byrjað að taka út hegn ingu sína í ,dag. OtbrckWð Alþýðoiblaðið! Kltti losrle Ameiáksk kvikmynd- Aðalhlutverkið ieikur GINGER ROGERS. Sýnd klukkan 7 og 9. FramhaMssýnmg kl. 3Vz~6V&: Ameríksk gamanmynd með Joe Penuer og Betty Grabie. tflQNUi faTríH Hlv BomntttiVtbs (The Dark Commaad.1 Söguleg stórmynd £ná títa- um Banbaxastríðsms s Bandaríkjunum. Aðalhlut- verkin leika Claire Trevor. John Wayne, Walter Pidgeou. Böru fá ekki aðgang, Sýnd klukkan 5, 7 og t. verða klukkan 5. Árshátíð Alþýðuflokksfélaganfta í Hafnarfirði verður haldío laugardaginn 17. janúar á Hótel Björninn. Skemmt- unin hefst kl. 8,30 með sameiginlegri kaffidrykkju. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. Einsöngur með gítarundirspili: Frú Nína Sveimsd, Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. Ræðuhöld. DANS. Félögum er bent á, að aðgöngumiðasala hefst á morgun (föstudag) og verða seldir á kosningaskrifstofu flokks- ins, Austurgötu 47, og Alþýðubrauðgerðinni. NEFNDIN, Hárgreiðslustofan Maja- hefir verið opnuð á Laugavegi 4. Sími 5590. Fyrsta flokks vélar. —- Fyrsta flokks vinna. MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR. Jarðarför INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR frá Langholtsparti fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 17. janúar . Athöfuiii hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 43,. klukkan 1 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Einar Björnsson. ai.jaaEWBBBBBBHKEimmroaMiBBaMaiwiiMiiiiTO Jarðarför míns elskulega eiginmanns, HELGA GUÐMUNDSSONAR stfcinsmiðs, fer fram frá Frikirkjunni föstudaginn 16. þ. m. og hefst með bæ® frá neimili hins Iátna, Grettisgötu 59, kl. 1 e. h. Halldóra Guðmimdsdóttir. Systir okkar KARÓLÍNA ÞORBJ. MAGNÚSDÓTTIR erður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstud. þ. 16. þ. m. Athöfnira icfst með húskveðju að heimili hennar, Tjarnargötu 10 D, kl. 1 . h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. ’ \ Ásta Magnúsdóttir. Ólafur Magnússon. f Karl Magnússon. Pétur J. H. Magnússon. 1 Tryggvi Magnússon. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.