Alþýðublaðið - 16.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1942, Blaðsíða 1
EITSTJÓfil: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANÐI; ALÞÝÐUFLOKKURINN XXHL ÁRGANGUR FÖSTUDAÖUR' 1S< JAN. 1942 15. TÖLUBLAB Eitt mesta fárviðri, sem geng~ ið hefur yfir Siio~Vesturlanfl. Fjðgur eriend skip strðndnðn á Akur~ eyiarrifi og austanvert wið Engey. \ —........ ? . Ýmsar skemdir hér í bæmim og'viðar. VEÐRIÐ í gær var eitt hið mesta, sem komið hefir hér í Reykjávík. Er það talið öllu meira eri veðrið mikla 28. febrúar til 1. marz í fyrra. Líklegt er að veðrið hafi verið verst hér við Faxaflóa, en þó mun það og hafa gengið yfir víðar um landið. 'Veðiirhæðin var svo mikil, að önnur eins hefir ekki verið mæld hér í Reykjavík. • En sem betur fer virðast skemmdir ekki hafa orðið eins miklar og menn óttuðust, að minnsta kosti ekki að því, sem spurzt hefir til þessa. Símabilanir eru mjög miklar og er því erfitt að ná fréttúm utan af landi. Hér í Reykjavík fufcu járnipTöt- mt, og toeltair af þökum hrjög viða og vaí stórhætta af þessu foki Bumstaðar á göturu bæjarins. — Meðal' anmars fiuifcu .lneHíur af þaki Landtspítaíans. Grindur umfoverf- 5s foúis brotoúðu mjög viða og köstiuðust Tangar leiðir, tré rifn- uðu. Mppúr görðum með rotum, meðal anfprs stór tré úir garð- inum við Áðalstræti, svalir broto- .íiöu-m&ur og jároplötur og anin- •að itisl fauk um göturnar. Þá inluntu hafa orðið skemdir á úti- húisium í nágirenni bæjarins- Þá brotnuðu iuÖmt allviða. Plötur fuku úir girðingu sundlauganna og leníu á húsum og btiutu rúður, Svo að segja ÖH girðing uim- bverfis ípróttavö-l'linin brotaaði í spón og fauk — Iiggur þar ajlí 'í bendu, brakið úr girðkigunmii og iplöíur og drasl frá byggð setu- liðsins, sem er þarna skamimt frá. Kennslu var hætt í barnaskðl- unuim eftir hádegi í- gær, en strætisvagnar fhitru börm heim til sim, um' hádegið, að mimmsta lcosti í sium hverfim. Nokkurbörn let/óðu híálparvana undir búsium ' og biðu eftir hjálp. Fjögiur erlend skip, sem lágu á ytri höfninni ráku á land. Tvö Bkip strönduðu á Akureyjarrifj — og .önnur tvö strönduðu á austanveirðTi Engey. Talið er að skipin náist öli út, en eitt peirra, sem et aTÍstón og liggur á Ak- mreyjarTÍfi, er ailmi'kið tootið, ,Var sjór 'kómiroí' í það i gær- kvöldi og v'cöiu merun teknir úr því seint í gærkvöldi. Á innrí höfninmi urðu ekki miklar skemd- ií. Nokkrjr bátar sTitaiuðu þió upp. Við og við í gæ* votiu mienn mð koma i Lajufsspítálann, sem höfðu meiðst af völdum veðum- ins, og fcomu 13 þangað af þeim ástæðum, er» engiim þeirra var bættMTega særður. Heyrzt hefií, að bandaríikskur liermaður haii slasazt töliuvéTt við íþr,öttavö!Illinn. Svo mikið var veðrið um tírnia að það fleygði mönnum um kolí og gátu peir með naumindiuim íoomist í hús. • HAFNARFJöRBUR 1 Hafnarfirðí var veðurhæðfo ekki minni ea ihér 1 Reykjavák, og vaT boðið út Tiði tii aðstoðar lög- reg'lunnl. Þök fuku allvíða, og járniplíötíuir sviftiust af turni þj,óðkfirk]iu:nnar. SkeimmdiT urðu þð ekki veruleg- ar. JÞrjú s>kip voru á höfninni, og munu tvö þeirra hafa farið út. KEFLAVIK í KefTavik urðu nokkrar skemmdir. Meðai annars SiUkku tveir vélbatar: „Erlingur", eigi? Stefán's Bergmanns, 10 smáiestir, og „Hafaldan", 9 smáiestir. EYRARBAKKI Þar urðu engar verulegar skemimdir, en svo mikiM vár s|6- gangurinn, að 'Sjóinin brautá sjó- garðinum, án þess þó að valda skemmdum á görðum eða mann- firklum. j Frh. á 2. siðu. Sjálf stæðismeno \ i ?estmannaeyjflm fordæma framkomn ráðherra sinna. EYSTEINN JÓNSSON fékk O'furlitla hugmynd |um það á opinberum fundi, sem hann héLt í Vesrmannaeyfum í byrfun þessarar viku, hvernig 6ráð,a- birgðalög Frámsióiknar- og Sjálf- stæðisfiokksiráðherranna gegn launastéttMm iandsins veiika á ail- fiienning. . Á fundinum voru pieðal annars mættir þrír eiftsu mermirtniir á lista Sjálfetæðisflokksins vfö bæj- amjémarkosningarnjair og báru fram tiilögu þess efnis, að. fund- urinn krefðist þess* að bráða- birgðal^in, sem ráðherrar Sjálf- stæðisflokksins gáfti íit með Fram sóknarráðherrunum, yrðu tafar- laust afnumin. , En tillaga þeirra fékkst ekkí borjn upp á fundinum fyrir fund- aTstjöminni. Þaninig fordæma S|álfsta*ðis- ínemn í Vestmannaeyjum þátttöku Eáðherra sinna í 'útgáfu kúgunar- faganna. En hér í Rieykjavik eru kosningasprautur flokksins að rembast við að þera í bætifláka fyrir svik SjáTfstæðisflokksráð- herranna og |»átttoku þeirra í setningu kú;gunarlaganna. . Sameiginlegnr lísti verkamanna af ðllnm flokknm í Dagsbrún. Á móti lista Héðins og íhaldsins við stjórnarkosningu, sem hefst þ. 18. jan. OA.NÆGJAN með óstjórn ina á verkamannafélag- inu Dagsbrún og svik stjórn- arinnar við félagsmennina er orðin sv.o mögnuð, að verka- menn af öllum flokkum hafa tekið sig saman um sameig- inlegan lista, sem þeir bera fram við stjórnarkosning- una, sem á að hefjast 18. þ. m. Hefir i Alþýðuflokkurinn á- kveðið að hafa ekkí neinn lista í kjöri við þessar kosningar — og vill með því sýna það, að hann vill ekki bregða fæti fyrir þessa tilraun verkamanna til þess að hrinda af höndum sér valdi atvinnurekenda í þessmn félagsskap þeirra. Á þessum verkamannalista eru þessi nöfn: Sigufður Guðnason' verka- maður, formaður. Helgi GuS- mundsson verkarnaður, Vara- Frh. á 2. síðu. Þýzkur kafbátur að verki í Atlantshaff. Stóru olíuflutniiigaskípl sökkt af kafbát aðeios 50 sjómilu frá New York. --------------,--------------- En§fu skipi feefir áður w©rlS sSkkt swo nærri aiistnrstr§iidl Amerífeii "C1 REGN frá Washington * í gærkveldi hermir, að stóru, ameríksku olíuflutn- ingaskipi, „Noness", 10 000 smálestir að burðarmagni, hafi verið sökkt af kafbáti, aðeins 50 sjómílur austur af höfninni í New York. Það hefir aldrei komið fyrir áður, að skipi hafi vérið sökkt ^vo nærri austurströnd "Amer- íku. Af 40 manna áhöfn, sem var á oMuflutningaskipinu, komust 39 í björgunarbáta og hefir nú verið bjargað. Aðeins einn mað- ur fórst. 17000 smálestð skipi sðkbt fprir Japðnnm. , Það var eihnig^ skýrt frá því í Washington í gærkveWi, að ameríkskur^ kafbátur hefði sökkt 17 000 smálesta flutn- ingaskipi japönsku úti fyrir Austur-Asíu. Það er vitað, að Japanir áttu þrjú flutningaskip af þeirri stærð og hafði einu þeirra ný- lega verið breytt í flugvélamóð- urskip. Ekki er vitað hvort það var þetta skip. sem sökkt var. Sameiginleg ráðsfefna allira ííkj lanna í Norður- JVíið- og Suður- Ameríku ihófst í Rio de Janeiro í Brasilhi í gær og veirðuT þar raadd sainvinna þeirra i striðiniu- Ráðstefnan hófst með .langrj í^ðu Suminer Wéllés, aðstoðar- Wtaniíkismólaráðherra Bahdaríkj- ww& - " i ; | Atnrp&ðlf kvold, | eii fiö ehki átiarps MiroiiL UM hádegið í dag var unnið kappsamltega að því að gera við loftnet útvarpsstöðvarinnar. Taldi verkfræðingur útvarpsins, þegar Alþýðublaðið hafði tal af honum, að líkur væru til að hægt yrði að útvarpa í kvöld, en út- varpsumræðurnar munu þó ekki eiga að fara frarn í kvöld, þar sem ekki hefV ir verið hægt ígær eða í dag að tilkynna þær sér- staklega. Virðist það þó engin ástæða til þess að fresta þeim. Neistaflno af loft— neti, sera féll á rafmagnsliDD. SLÖKKVÆLIÐID var kvatt S gær klukkan tæplega ell- efu inh að Njálsgötu 52. Hafði loftmet faLlíð niður á raf- magndlínu af völdum ofveðursins leiddl straum ínn í húsáð og neistaði á þekjunni. Var óðara tekið úr tengsluni, þegar ^ðkkviliðið kom á vett- ^ang, og varð ekkert tjon. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.