Alþýðublaðið - 16.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXffl. ARGANGUR FÖSTUDAGUR ÍS. JAN. 1942 15. TÖLUBLAÐ Eitt mesta fárviðri, sem g@ng~ ið hefnr yfir Snð - Vestnrland. ‘SjUÉtSSW-’í fjðgur erlend skip strðndnðu á Akur> ejrjarrifi og austanvert við Engey. \ — i ♦-—.... Ýmsar skemdir hér í bænum og" víðar. VEÐRIÐ í gær var eitt hið mesta, sem komið hefir hér * í Reykjavík. Er það talið öllu meira en veðrið mikla 28. febrúar til 1. marz í fyrra. Líklegt er að veðrið hafi verið verst hér við Faxaflóa, en þó mun það og hafa gengið yfir víðar um landið. Veðurhæðín var svo niikil, að önnur eins hefir ekki verið mæld héf í Reykjavík. En sem betur fer virðast skemmdir ekki hafa orðið eins miklar og menn óttuðust, að minnsta kosti ekki að því, sem spurzt hefir til þessa. Símabilanir eru mjög miklar og er því erfitt að ná fréttúm utan af landi. Hér í Reykjavík fuku jámplöt- ur, og hellur af þökum mjög viða og vax stófhætta af þessu foki wumstaöar á götum bæjarius. — MeÖa'l' annairs’ ftiku Iiellur af þaki Laudsp-ítalans. Grindur umhverf- 'is ihús brotnuftu mjög viöa ug köstuðust langar ieiðir, tré rifn- uðu - tutpjftúr görðum með rótum, meöal armars stór tré úr garð- intun við Aðal’Stræti, svalir brotn- Uöu mðu>r og járnplötur og ann- a'ð rusl fauk titn götuxnax. Þá munu hafa oxðið skemdir á úti- faúsum í nágxehni bæjarins- Þá brotnuðu rúðiiT allvíða. Plötux fiuku úr girðingu sundlauganna og lentu á húsum >og bnu'tu rúður. Svo að segja ölt gixðing um- ihverfis íþróttavöl'linin b.rotnaði í spón og fauk — liggur þar allf í beudu, brakið úr girðingunni og iptötiur og dxasl frá byggð setu- liðsins, sem et þama skammt frá Kennslu var hætt í bamaskól- unuim eftir hádegi í- gær, en stxætisvagnar fluttu böm heim til sín um hádegið, að miinnsta (kösti í sum hverfin. Nokkurböm tstóðu hjálpaxyana undir húsum og biðu eftir hjálp. Pjögur crlend skip, sem iágu á ytri höfninni ráku á land. Tvö jskip stxönduðu á Akureyjarrifi — og önmur tvö strönduðu á axistanvexðri Engey. Talið er að skipin néist öl'l út, en eit/t þeirxa, sem ex alístórt og liggur á Ak- ureyjaxrifi, ex allmikið brotið. ■Vax sjóx iconiinn í það í gær- kvötdi og voxu menn teknir úr því seint i gærkvöMi. Á innxi höfninni urðu ekki miiklar s'kemd- ir. Nokkrir bátar slitniuÖu þó upp. Við og við í gæx voiriu rnenn að koma í Landsispítálann, sein faöÆðu meiðst af völdum veðuirs- ins, og fcomu 13 þangað af þeim ástæðum, en engiim þeirra vax hætttHega særður. Heyrzt befir, að bandariikskur liermaður haíi stasazt töluvéxt við íþróttavölinn. Svo mikið vax veðrið um tíma að það fleygði mönnum um fcoli og gátu þeir með naumindum fcomíst í hús. HAFNARFJÖRÐUR I Hafnaxfirði vax veðurhæðin- ekki minni en thér í Reykjavfk, og var hoðið út liði tíl aðstoðar lög- xeglunni. Þök fuku alhdða, og járnpiömr sviftust af tu'mi þjóðklirkjunnar. Skenimdir urðu þó ekki \rexuteg- ar. Þrjú skip \-oru á höfninni, og munu tvö þeirra hafa farið út. KEFLAVÍK 1 Keflavik uröu nokkrar skemmdir. Meðai annars stikku tveir vélbátar: „Erlingur“, eign Steíáns Bexgmanns, 10 smálestix, og „Hafaldan", 9 smálestir. EYRARBAKKI Þar urðu ©ngar verulegar skemmdir, en svo mikili vár sj.ó- gangurinn, að sjóinn braut á sjó- gaxðinum, án þess þ.ó að valda skemmdum á görðum eða mann- ÁNÆGJAN með óstjórn ina á verkamannafélag- inu Dagsbrún og svik stjórn- arinnar við félagsmennina er orðin sv.o mögnuð, að verka- menn af öllum flokkum hafa tekið sig saman um sameig- inlegan lista, sem þeir bera fram við stjórnarkosning- una, sem á að hefjast 18. þ. m. Hefir Alþýðuflokkurinn á- kveðið að hafa ekki neinn lista Sjálf stæðismeim i Testmaoiueyju fordæma framkomn ráðberra sinna. EYSTEINN JÖNSSON fékk ofuriitla hugmynd um það á opinberum fundi, sem hanrt héLt í Vestmannaeyjum í byirjuu {ressarar viku, hvemig bráða- birgðalög Framsófcnar- og Sjálf- stæðisflokksráðherranna gegn launastéttuim landsins ven'ka á al- mmning. Á fundinum vo.ru rneóal annaxs rnættir þrir eftsu mennimir á lista Sjálfs't æö i sfliokk sins við bæj- arst jiörnarkosn i ngaim/a'r og báru fxam tiMögu þess efnis, að fund- urinn kxefðist þess, að bráöa- birgöaUigin, sem ráðhetrax Sjálf- stæðisfLokksins gáfu út með Fram sókuariáðhemunum, yrðu tafar- laust afnumin. < En tillaga jreirra fékkst ekkj boxfn Uþp á fundimun fyrir fund- arstjöminni. Þaninig fordæma Sjálfstæðis- ínemjn í Vestmannaeyjum þátt’töku cáðherra sinna í lútgáfu kúgunar- raganna. En hér í Reykjavík eru fcosningiasprautur fiokksins að rembast við að bera í bœtifláka fyrir svik Sjáifstæ&isfLokk&ráð- herranna og þátttö'ku þeirra í í kjöri við þessar kosningar — og vill með því sýna það, að hann vill ekki bregða fæti fyrir þessa tilraun verkamanna til þess að hrinda af höndum sér valdi atvinnurekenda í þessum félagsskap þeirra. Á þessum verkamannalista eru þessi nöfn: Sigurður Guðnason verka- maður, formaður. Helgi Guð- mundsson verkamaður, Vara- Fxh. á 2. síðu. rirkjum. Frii. á 2. siöu. setningu kúgumriaganna. Sameigifllegnr iisti verkamanBa af ðilnm flokknm í Dagsbrún. ~ a ' | Á móti lista Héðins og ihaldsins við stjórnarkosningu, sem hefst þ. 18. jan. Þýzkur kafbátur að verki í Atlantshafi. Stóru olíuflutningaskipi sokkt af kafbát aðeins 50 sjómílu frá New York. ----».... Engu skipi hefir áður veriö sökkt svo nærri austurstrðnd Ameriku "E* REGN frá Washington í gærkveldi hermir, að stóru, ameríksku olíuflutn- ingaskipi, „Noness“, 10 000 smálestir að burðarmagni, hafi verið sökkt af kafbáti, aðeins 50 sjómílur austur af höfninni í New York. Það hefir aldrei komiö fyrir áður, að skipi hafi verið sökkt svo nærri austurströnd Amer- íku. Af 40 manna áhöfn, sem var á oliuflutningaskipinu, komust 39 í björgunarbáta og hefir nú verið bjargað. Aðeins einn mað- ur fórst. 17000 smálesta skipi sökkt ijírir Japðnnm. Það var einnig' skýrt frá því í Washington í gærkveldi, að ameríkskur, kafbátur hefði sökkt 17 000 smálesta fiutn- ingaskipi japönsku úti fyrir Austur-Asíu. Það er vitað, að Japanir áttu þrjú flutningaskip af þeirri stærð og hafði einu þeirra ný- lega verið breytt í flugvélamóð- urskip. Ekki er vitað hvort það var þetta skip. sem sökkt var. Sameiginleg ráðstefna allra rikj anna í Nor'öur- Mið- ’Og Suður- Amexikú hófst í Rio de Janeiro í Brasiliu í gær og verður þar rædd samvinna þeirra i strföinu. Ráðstefnan hófst með langri iæðu Sumner Welles, aðstoðar- Utanxíkismálaráðhexra Bandaríkj- anna. !: Útvarpaðlí kvöld,! en pó ekki útvarps 1 nmræðnr. UM hádegið í dag var unnið kappsamlfega að því að gera við loftnet j útvarpsstöðvarinnar. Taldi verkfræðingur útvarpsins, þegar Alþýðublaðið hafði tal af honum, að líkur !: væru til að hægt yrði að útvarpa í kvöld, en út- varpsumræðurnar múnu þó ekki eiga að fara fram í kvöld, þar sem ekki hef- ir verið hægt í gær eða í dag að tilkymia þær sér- staklega. Virðist það þó engin ástæða til þess að fresta þeim. Keistaflufl af loft- neti, sem féii á rafmagnslinn. SLÖKKVILIÐBÐ var kvatt f gær klukkan tæplega ell- efu inn að Njálsgötu 52. Haf ði loftnet failAð niður ó raf- magnslirm af völdum ofveðuxsins Leiddi straum (inn í húsið og neistaði á þekjunni. Var óðara tefcið úr tengslum, þegax ^ökkviliðið kom á vett- yang, og vaxð efckert tjón.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.