Alþýðublaðið - 16.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1942, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 16. JAN. 1942 SMAAUGLYIINGAR ALÞÝÐIIBLAÐSINS FYRIRLIGGJANDÍ: Matrósa föt. Jakkaföt, Skíðaföt. Blússu- föt. Saumað eftir móli. Drengja- fatasaumastofa Sigríðar Pét- ursdóttur, Ránargötu 21 (kjall- arinn). SKÍÐI með bindingum til sölu, Suðurgötu 6. Upplýsingar milli 5 og 7 í dag og á morgun. !--------------------- ' " BIFREIÐAEIGANDI óskar eftir herbergi til vorsins. Há leiga og afnot bifreiðarinnar eftir samkomulagi. Upplýsingar kl. 5—7 í síma 5978. TVÖ notuð kvenreiðhjól til sölu. Grettisgötu 42 B. STIGIN saumavól til sölu. Tækifærisverð. Gestur Guð- mundsson, Bergsstaðastíg 10. HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar getur bætt við sig nemendum, sími 3702. GULLARMBANDSÚR tapað- ist s.l. miðvikudag í Austur- stræti eða miðbænum. Skilist á afgreiðsluna gegn furidarlaun- um. SJÁLFBLEKUNGUR merkt- ur tapaðist 15. iþ. m. Vinsamleg- ast gerið aðvart í síma 1947. GÓÐ stúlka óskast í hæga vist vegna lasleika annarrar. Ágætt sérherbergi. Hátt kaup. Sími 2866 eftir 7. RÁÐSKONA óskast í vor á látið heimili. Tilboð merkt „35“ sendist afgreiðslu Alþýðublaðs- ins fyrir 20. þ. m. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í Kápubúðnini, Laugavegi 35, sámi 4278. QaSspeklfélaglð Reykjavákurstúkan heldur fund á kvöld kl. 8 Vá. For- maður flytur erindi: Sálin vaknar. Flsrgel til sölu. Upplýsingar í síma 2724. VII Kaupa 5 manna bíl í góðu standi strax. Tilboð merkt „1940“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Lopapepsor góðar og ódýrar, hvátar og niislitar. Bræðraborgarstíg 15. AL.ÞYÐUBLAÐIÐ Velðarfœri: Net, lóðir, netasteinar, netakúlur og uppihöld lít- ið notuð og ónotuð til sölu. GUNNAR & GEIR. Hocmhúsi Veltusunds og Hafnarstrætis. Maður, sem hpfir hláskólamennt- un og dvalið hefir í Eng- landi, óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 4172. PlauðharmoDika, Sem ný píanóharmonika, full stærð, til sölu. Upp- lýsingar á Lindarg. 36 í kvöld og á morgun kl. 7 til 8 e. h. ' Sendisveino óskast hálfan daginn í fisk söluna á Nýlendugötu 14. Sími 4443. Stfilku vanter strax á Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Upplýsingar gefur yfir- h júkmnarkonan .• Þeir, sem ætla að biðja mig að annast framtöl til skatt- stofunnar, ættu að koma sem fyrst. Pétur Jakobsson. Kárastíg 12. Simi 4492. íslenzkukeuDsla. Ég kenni íslenzku undir gagnfræðapróí, bekkjar- próf og inntökupróf í ýmsa skóla. Upplýsingar milli. 8 og 9 á kvöldin hjá Haraldi Einarssyni, Lauga vegi 49. Árshátíð glímufélagsins Ármanns, verður í Oddfellowhúsinu laugardaginn 17. jan. kl. 8V2 síðd. Pantaðir að- göngumiðar óskast sóttir í skrifstofu. félagsins, í- þróttahúsinu, í kvöld frá kl. 8—10 síðd. Vil kanpa hús, hálft eða heilt eða einstaka íbúð. Eitthvað þyrfti að vera laust strax. Tilboð merkt „Góð út- borgun“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudags- kvöld. Vil kaupa notað skrifborð. SÍMI 4207. mm\\ helzt Chevrolet eða Ford 2 toima óskast til kaups, ekki eldra model en frá 1934. Tilboð óskast # sent til afgr. Alþýðubl. merkt ,.Góður bíll“. Cnrcier 7 manna model ’39 til sölu. Upplýsingar Lauga- veg 63 uppi milli 5 og 7 e. h. Dogor maður með alþýðuskólamenntun, vanur margs konar vinnu, óskar eftir atvinnu, helzt inni við. Er vanur bíl- stjóri. — Tilboð merkt „Reglubundin vinna“ legg ist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 18. þ. m. GLTRVÖRUR. NÝKOMIÐ: Ávaxtasett, Ölkönnur, Ölglös, Sykurker og Rjómakönnur. VERZL. GOÐAFOSS. Laugav. 5. 'Sími 3436. SAMEIGINLEGUR VERKA- MANNALISTI * Frh. af 1. síðu. formaður, Emil Tómasson verkamaður, ritari, Hannes Stephensen verkamaður, gjald- keri og Edvard Sigurðsson verkamaður, fjármálaritari. Listi íhaldsins er skipaður áoinlíhlDíDD ribis- valdsins* f I! sanmuga verkamanna oo at- vinnnrekenda í Sviþjóð. STOKKHÓLMSÚTVARPIÐ skýrði frá því í gær, að heildarsamnirigar stæðu yfir í Svíþjóð um kaupgjald verka- manna. milli Alþýðusambands- ins og VmnuveiCendasambands- ins og væru góðar vonir um að samkomulag næðist. I sambandi við þessa frétt skýrði Stokkhólmsútvarpið frá viðtali við August Lindberg, forseta sænska Alþýðusam- bandsins, þar sem þaú ummæli voru höfð eftir honum, að það kæmi ekki til mála í Svíþjóð, að ríkisvaldið blandaði sér þar inn í frjálsar samningamnleitanir aðila í kaupdeilum, eða gerði neina tilraim til þess að taka fram fyrir hendur aðilja í þeim. 6 fflánaða fangelsi fyrir iíkamsárás. fiafði áður verið dæmðor fyrir þátítðkn i morði. T GÆR féll dómvu: í undir- rétti yfir ameríkskum sjó- manni, svertingja, fyrir líkams árás að tilefnislausu. Er hann af skipinu „Oneida“, sem liggur hér á höíninni. Hafði annar stýrimaður á þessu sama skipi kært yfir þvi til lögreglunnar hér, að annan jóladag hefði svertinginn ráðizt á sig að tilefnislausu og veitt sér áverka. sem hann væri ekki orðinn jafngóður af enn þá. Játaði svertinginn sök sína og var hann dæmdur í 6 mánaða fangelsi og gerður rækur af kmdi burt að aflokiimi refsingu. Hafði þessi maður verið dæmdur áður fyrir þátttöku í morði í New York og hafði hann fengið þar 20 ára fangelsi, en hann var látinn laus eftir 5 ár til reynslu. sömu mönnum, sem nú eiga sæti í stjórn félagsins, og er Héðinn í formannssæti. Verða því að lákindum aðeins tveir listar í kjöri við stjórnar- kosninguna í Dagsbrún, listi verkamanna og listi íhaldsins. Hið yngrra þjóðræknisfélag í. Winnipeg, sem heldur fundi sína á ensku, hóf vetrarstarf sitt 26. okt. síðastliðinn. Dr. Lárus Sig- urðsson læknir flutti þar erindi og sýndi kvikmyndir. (Frá Þjóðræknisfélaginu.) Skagfirðingamötlð verður í Oddfellowhúsinu þriðjudaginn 20. þ. m. og hefst með kaffidrykkju kl. 8,45 stundvíslega. TIL SKEMMTUNAR: Einsöngur: Maríus Sölvason. Ræður og dans. Áskriftarlisti í Oddfellow, Flóru og Hamborg, Laugaveg 44, til hádegis á mánudag. OFVIÐRIÐ Frh. af 1. slðu. Þegar Alþýðublaðið taS&ði við)- Sejfoss í moTgiun, höfðu ekki bor- izt neinar frétfir af skenim'dlum 5 upps\'eitum Ámessýslu, (endfl! mua TOðUTOfsinn ekki bafa veríð jafnmikili á þeim sLóðum og t. <b hér. ! SANDGERÐI urðu litlar skemmdir, en sam- bandslaust er við GrindaVk ög" fleiri staði á Suðurnesjum. AKRANES Á Akmnesi var veður einnig á- kaflega mikið- Þar bnotmuðir rúð- ur og þök fuku. Nokkrir bílar fuku um koli, en tjón á skrptinj varþ ekki. Slys á mönnum uirðu ekki svo vitað sé á Akranesi eða í nær'sveitium. SÍMABILANIR Litlar fréttir hafa borizt. utan af landi, og stafair það af síma*- bilunum. Þó hefir frést ógieini- lega af skemdum. Meðall aj>n- ars mtun kirkja haífa fokið í Mfð- firði óg .brotnað í spón. Sambandslaiust er við Seyðis- f jörð og Akureyri bæði á taishna og ritsíma og slæmt samband við Isafjörð. Á Suðurlandisllínunnj er samband við Reyðarfjörð, eitit tal- símasamband við Borðeyri, sam- bandslaust við Stykkishólm, slaamt samband við Borgaxnes. sambandslaust við Þorlákshöfn, Hafnir, Grindavik og Gerðíi, en sniband við Keflavik, Sandgierði og Leim. Milli Efra-Hvote og Garðsauka bTOtnuöxi fimm staurar, einnmi]]í Sélfoss og Eyrarbaikka og t\eir fyrir sunnan Hafharfjörð. Pyrir norðan Borgahnes er eitt- nvað brotið af staurum. í dag var sent út til viðgeröa á öllum þeim stöðum, sem tO náðist- Þá slitnaði sæs'iminn i \’eðrárm. Ekki hafa borist neinar fnétttr' af skipatjóni á hafi úti. „Báron“ |á lyrar- bakka nétnælir bráðabiroðalðonoam VERKAMANNÆFÉLAGBO „Báran“ á Eyrarbakka hefir mótmælt bráðabirgðalög- unum með eftirfarandi álykt- un: „Fíundur í venkamannafélaginu „Báran“ á Eyrarbakka vítir hair&- lega nýframkomin bráðabirgða- lög um bann við hækkun á kaupi launastéttanna og telur þaiui al- geri bTOt á sjálfeögðum rétti þeirra, sem bæði hefir v-erið við- uTtoenndur með lögum og venj- um. Telur fund'irrinn, að lögin séu ijeinn fjandskapur vdð verkalýð landsins, \erkálýðssamtökin og lýðræöiö í landinu og skorar á á alla TOtkalýðssinna og lvðræð- isvini að vinna af alefli að þvíl að flokkar þeir, sem að þessum lögum standa gjaldi háð eftir- minnilegasta afhiröð í veentanleg- um sveifa- og bæjastjórnaíitoosn- ínigum-“ nnnunumfímmi Auglýsið í Alþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.