Alþýðublaðið - 16.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.01.1942, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLfcÐIÐ ILÞYBUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Iffelipoi Sjálfsíæð' isflokksins. AÐ ©r ekki svo langt sí&an þúsundir man-na trú&u því, að Sjálfstæðisflokfcurin.n væri „fjokkur alJra stétta",- ©iais og foringjar hans og blö& hafa full- yrt, og þó scrstakloga, a& hann væri „flofckur Reykja\i:k’u:r“, mál- svari höfuðstaðarins á móti „Framsöknarvaldinu“, já meira að segja, að hann væri orðinn aðalflokfcur verkaiý&sinis í land- inu, s©m vitanlega giætir mest í Reykjavífc. í taumlau.su Jýðsfcriuni fyrirölfc um stéttum, eftir fordanni þýzka nzismans, tókst uúvei'a!n.-di for- sprökkum Sjálfstæðisflofcksins, að telja þúsuiKhi.Tti m,anna trú utm allt þetta, meðan flokkurmn var í stjórnarandstöðu. Hann gat i slíkri aðstö&u' verið öspar á gagmýni og lofor& og þiurfti eng- ar efndir að sýna. Og menn tóku ekfci eftir því, að einatt var leik- ið tveimur skjöldum í blöðum flokksins; eitt sagt við sveitim- ar og annað við bæina, edtt við atvinnurekendur og annað við , verkamenn og launastéttimar yf- irleitt. En nú hefir Sjálfstæðisfloktemr- inn orðið að sýna sitt rétta ind- íit í jijóðstj'áminni í hartnær ]>rjú ár. Og aldrei hefir nokkur flokfcur afbjúpað fals sitt og lýðskrum eins ægilega á jaínstuítum tima. I stað þess að gæta hagsmuna „allra stétta“, eins ag hann þótt- ist ætla að gera, hefir hefár hann undir fbry.stu Ólafs Thors og með hann sem atvmmimálaráðheria, fómað hagsmunum allra stétta. jafnvel atvinnu'rekenida, fyrir fjöIskyldU'fyrirtæki og stríðsgróða fyrirtæki f lofcksfo rmannsins, Kveldúlf, sem rafcað hefir sam- an milijónagróða umfram öliönn u<r fyrirtækt, en þó notað sér Sjálfstæðisflokkinn ril ]>ess að kau'pa sér friðindi af Framsókn- ar.f]okknum um skattgíreÍðsJ- tiT á kotstnað þeirra og alJra ann- arra. sfcattgreiöenda bæði í Reykjavík og utn iand alllt, sam- anber leyni&amninga ólafs Thors við Framsókh í fyrra um skatta- 1 lögin og útsvar KveMúifs í Reykjavík. I stað þess að vera á verði, sem „fiokklur Reykjavifcur" á i móti „Framsóknarvaldinu“ hefir Sjálfs'tæ'ðisflokkurinn farið í kaipp hlaup við Framsóknarf lokkinn , í lýðsicmmi fyrir bændum, varið okirið , á Jandbún- aðaraftirðunum og jafnvel beimt- að ennþá hæria verð á kjötiö og mjölkina, en Framsðknarhöfð- ingjana hafði sjálfa dreymt um að ,geta leyift sér að ákveða á kostnað Reykjavikur og bæj- I anna, samanber kröfu Sjálfstæð- i sfl okk sþ ingmatmanna á bak við tjöldin í haust um fimmtiu aut- stm hænra verð á kílógrammið af kjöti, en kjötverðlagsnefndar- meirihluti Framsóknar hafði á- kveðið. En samtimis var reynt að blekkja Sjá'.fstæðisverkamermina í lleykjavík méð þvi að láta fé-. lag þei rra samþykkja, að „mðt- mæla . harðlega ihinni gegnd- arlausu hækfcun á verði inuilendra nauösynja“. í stað þetss að gæia liagsmuna verfcalýðsinLS og launastéttanna sem „stærati verlcamannaflokkuir- inn á landinu", eins og iiann hef- ir kállað 'sig, Jiefir Sjálfstæðás- flotklöuirinn, undir fiorystu Ólafi? Thors, tekið þátt í öllum árás- uim Framsóknarhöfðingjanna á launastéttir Reykjamteur og bæj- anna. Formaðuir fltofcksins var með í þeim ráðagerðum Fram- sóknarflokk'sins i fyrravor, . a:ð leggja sérstakan skátt á launa- stéttirnar, aUt að tíu pró.sent á ÖH laun i landinu, þó að hanu þyrði ekki, þegar til kastanna fcom, að standa við slíkar ráða- gefcðir. Báðár > ráðherrar og máð- stjóm Sjálfstæðisflokksiws lýstu sig. „eindnegið fylgjandi" tíllög- um Framsófcnarflokksins um lög- bindingu kau pgjal'dsJ.Tís i haust, þó að kjarkurinn bila&i aftur ó sáðustu stundu, þegar séð var, að AlþýðufJofcfcuriitn lét ekki beygja sig til þess að vera með í samsærinu. Og nú hefir forijigja- fciíka Sjálfstæðisflokksins, með báða ráðherra hans, ó”,af Thors og Jaboh Möller í bnoddi fylk- ingar, að endingu. bitið höfuðið af skömminni með því að gamga tíl fiullte undir ofe Framsóknar- höfðingjanna og gefa út meö þeim kúgunariögin á mótí launa- stéttum Reykjavdfcur og iandsins all,&, þar sem samningsrétturimi er tekín af verkálýðsfélögiunum og öðmm samtö'kum launþega, verkföli bötmuö og lögþvingaður gerðardómur settur á stofn í þeim yfiriýsta tílgangi að haida niðri kaupinu, meðan atvinnlurekeudur rafca saman óhemjulegri gróða en þekkzt hefir áður hér á Iandi, og verðJagsnefn d i r bænda á- fcveða, hverja v'erðhækkunina á kjöti og mjólk annarri ósvífinari á kostnað almennings í Reykja- vik. Og s,vo fc:»na þessir herrar, iorsprakkar Sjálfstæðisflofcfcsins, ineð fleðulátum frarn fyrir Reyk- vifcinga, þykjast vera „flokfcur Reykjavifcur", „stærsti ‘ verka- mannaflokkurinn á landinu", já meira að segja „flokkur allra stétta“, og biðja þá að fcjósa tísta Sjálfstæðisfiliokksins við bæj- arst jórnarko sn ingarna'r, sem fram eiga að fara 25- janiiar, aðeins þretnur vifcum eftir aðráð- hemar Sjáifstæði sflokksins og Frams óknarflokksirrs gáfn x ,sam- einingu út kúgunarlögin ,gegn launastéttum höfiuðstaðarins! Hvort .skyldu Reiykvíkingar verða í vandræðum með svarið á kjördegi ? Ung íslenzk hjúkrunarkona, Freyja Eleanor Ólafsson. dóttir síra Sigurðar Ólafssonar í Selkirk, . var í október síðastliðnum á förum til Suður-Afriku. Hefir ríkisstjórn- in þar ráðið hana ásamt fleirum kanadiskum hjúkrunarkonum til eins árs þjónustu. (Frá Þj óðræknisfélaginu.) FÖSTUDAGUB 16. 1AK. 1&42 Eprn BftSndal Jénssons Þeir, sem settu svip á bæinn ......»•.—.. þó hótið hjá jþeim göflum, er ég EJNS og svo, oft áður með vissu. ára' miilibp, fara bæj- aiFstjómarkosningar fram 25. þ. UB. Sú skylda hxólir á hveTjum kjós anda fyrst gagnyart sjólfum sér og svo gagnvart me&borigurum sinum að athuga vel. áður en gengið er að kjörborðinu, hvem- ig meiri hluti bæjarstjórnar, hef- ir rækt skyldu sína gagnvart bæj- arbúum í málum bæjarins og al- dr©i IhefÍT riðið meira á en nú að þessafar sfcyldu sé gætt, þæ: sem mei'ri hlutí núverandi bæj- arstjómar hefir raiunveriilegía set- i'ö við stýrið í bæjarmálum fró þvi að Rey'kjavík fékfc bæjarrétt- indi, þ’ví þó nofckrum sinnum hafí v'erið skift um nöfn á þeimflokk um, sem hafa farið með meiri- hileta vald í bæja nnáium, þá erp sko&anir þeárra manmá attítaf pg Eefiolega þær sömu: að gera seip mihnst og halda ötíu í ’því hotifii, sem það eino sinatí var. Og nú er bezt og meira að segja beiu sfcyida fiyrir kjósendUr ur að sjá með eigin augum hvexn ig sá svipur er ,sem meiri hílutj bæjarstjórnar hefir sett á baánin. Nú ó timum er miklð um það talað að íslendingár séu mienin- ingarþjóð, á ,það sfcai ég engan dóm leggja, en hitt er víst afc veoik meiriMiuta mmírandi ogfyn- verandi bæjarstjómar, bera ekki á sér neinn menningarbrag, því eE svo væri, þá myndi vera ttí ein heil akfær gata í haanmi. Til þess að færa rök fyrir þessu vil ég biðja ykteur kjósenduírgóð- ir, að ferðaist um bæinn og sjá meö eigin eigán auguin hvort [xessi fitililyrðing mín pr cMri rétt. Farið NjáLsgötu, Grettisgötu, Laugat'eg frá Barónsstíg, Hverfís- götu frá Barón&stíg, Laufásveg frá Barónsstíg suður að merkjton- urn Ésfcihlíðarmegin þaír , sem Landsjóðsvtígagerðin tefctxx við. þaöan Hringbrautina noröur órr alla’r göturnar í svokáLCaðri Norð- urmýri, Lindargötu, Klapparstig o. fl. Þá væri efcki úr vegi að þið leituöuð að gaaigstígunum við þessar og fleiri götur. í>á má minna yfckur á Jngölfsstræti og firágangimi á malbifcaða hlutaaxum og djúpu vilpunni þar sem sam- an kemur Hverfisgata og Ing- ó'lfsstræti_ norðan frá „svipfal!ltega“ gangstígrtum, sem tUggur utan með beggja megúx eins og vera ber. Þá má ekfci gleyma Þing- holtsstræti og efcfcí Lauffisvegi norður frá Skothúsvegi. Svona til smefcíkbætiis adtuö þið aö líta á Hringbrautina frá Skothúsvegi stoður á Lauffásvpg sumiain við Keuinaraskólann, Skothúsveginn og svto, náttúrJega gaaigstéttirnar jxar. Hringbrautina vestur með gamlia kirkjugarðinum, þiá Suður- götu firó kirkjugarði suður á Grimsstaðaholt, iog efcfci megið þið gleyma Laugarnesvegi Kfeppsvegi og götunum þar fyrir sunnan, og þá pkiki göttonuim í Sogamýri og víðar. Ég hefi farið fllesta jxá vegi. sero biðifæTir katíast. hér á landi, og 'oft er yfír þeim kvartað, og Holtavörðuheiðarvegurinxx gamli var aff fliestum talinn ófær bif- iteiðuím á sumardegi, en hann var hér heffi talið supp. Þá fcomuin við að malbikuöu götunum. Hvemig iíia jþær nú úþ t. d. Hofsvailagata, sem e?r ein með þe;m nýrri göttum, er malbik- aðar hafa verið, þessi, sem villipan var í, er nýilega varð bami að bana. Þegaí beygja á af þessari götu austur á Hringbraut eða austur á Víðimeil eða Reynimel, ]>á vierba btístjóramir að sfföðva farariæki sitt, sfcifta niðu.r i fyrsta gír og láta vagninn síga meÓ bægð níöur í þverslí.urðlna, sem liggja yfir þessa prýðilegU götu. Ef þeir ekki gera þetta, fá þeir fjaðrimar í moila. Aíhugið tífca Barónsstig sérstafclega við Kenn- araskölann, j>air sem hann kemur saman við Laufásxteg, athugið Kirfcjustræti, sem alltaf er verið að höggva upp. Og yfirieitt allar götur bæjarins, jxá mpnuö þið komast að raun um, það saana og ég, að í Reykjavík er engin hel gata tíl. Ef þið fairið í jxessa rannsöka- arferð og rignt Jiefir daginn áð- ur, þá - viiL ég ráðleggja ykfcur, bæði fcatrfí og fconu, að ifiara í mjaðmarhá vaðstígvél og vfltns- htelda kápu, eða stakfc og halfia sjöhatt á höfðinu. Svona kilæön- aður er nauðsyrtiegur til jxess að fiofiðast jxað, að fá föt sin öíuð auri og v-atni, sem sfcv'ettisit i áll- a;r áittir fró jxeim farartíekju/n, er um jxessar gö'tur fara. En éí þið fairið í þurrki og sóístóni í soörpum xíorðatn' eða porða'ustan vindi, jxá ættuð þið helzt aid Itafa véi jxétta grímu fyrir andíitinu og vtera' í n>]íukápu. Griman er nauðsynlegt tll jxess aö hingun fyjílist efcfci af xýki, en kápan tíí jxess að ftjífa fötunum fyrlr rytei. Þið jxekfcið víst öQ.1 moldTtofcið i henni Reykjavifc, jxegar þuxrkar em’. Þanni® er nú ástamjið i jxte'S- um nxálum' hér í bæ, og ssá svip- ur, sem jxau setja á batínn, gerir .haxxn eiaxina 'líkasfau þvi, að hér búi menmngairsínautt fójlfc. .Göt- umair env sem sé eins og á heiði, par sem hnuilungsgrjót hef- ir væ'riö tekið upp og holiumær sfcildar eftir óuppfylltar, . síðau vaeri ætlast tíl, að bílar axkju efitir heiðinni. V’eBfcfiræðkigiar bæjariiss og ráð- andi ífilokfcur bæjarstjórnarinnar nnega vera upp með sér af jxeim svip, sem þeir haifa sett á höfiuð- borg llandsiixs, þvi efcfci verður þvi mótmælt, að Reykjavfk er sá óþrifiaflegastí bær, sem ttí er hér á llandi og sennilega á öíltom Nc-rðuflön.dum. Vegna jxess, áð bla'öaskrif hafa átt sér stað . út a^ ósttmdvisi strætisvagnanna, yfiiMeðslÖ á Ixeim og mikiitía bálana, ásaanít ó- þrifnaði í þeirn, og félagénu kenreí um, þykir mér hfcýða að gefa fólfci þær upplýsingíir, að féfagið á 'hér ekki atía sök. Það raá ölfl- um vena Ijóst, sem nxeð jxessum vögnum fierða'st, aö það er ókleift fyrir þá að fcomast harðara yfir en jxeir gera vtegna- vegantma1. Það eff þvf bæjarstj ómarmteiri- hllutinn, sem á hér i jxessu tilfiellx alla sök á ósitundvisi uansræddra vágna, á henuatr her&ar baðtist J einnig mifcSiJ hltoti af jxeún við- gerðum, sem vagnamir þxuía, og afleiðingin jxair afi @r sú, að fólkið þarf að lianga og hima og keanst efcfci feiðar sixmair, því þær tíðu: biLanir koma af fxeim heiðargöt- um, sem bæjaTbxiar eiga við að búa aff mörmum, sem stítt hafa þennan prýðiilega svip á bæinn. Það væri nógu gannan að vita, hvað mairgar þúsundir á dág það kostar bifreiðaeigendur hér í jxessum bæ, sú sviksemi, sem stjómemdur bæjarins haía haít í frammi við bæjarbúa í gaftnagerð bæjarins. „Háttvirtu kjósendur!“ Af okk- ur er tefcið í útsvörum árfega svo mörgum mitíjónum sfciptír, en við fáum efcki svo mikiil jxægmdi, að við fáum götuspotta, sem við ger- um gengið í rigningatið, án þess að vierða auri og bleytu ötuíð. Ég heiLd, að við ættum nú að taka á okkur þá röggsemí við jxessar bæjairstjómarkosningar, a& gtefa Sjáflfstæðisflokknum fri við atjóm bæjarins yör næsta kjör- timabil: og færa faana í hendur Aiþýðuflokksins, þess ffokks, sem atítaí og æfinlega hefir bairizt af irakthim dugnaði fyrar atís konar Uxnbóttim í bæjarmáiium, en ekldi fengið þeim sinnt, fyrix ofríki og yfixgangi meirihRiutains, sem 'tefck- eri vití gera og engan skilming virðist hafa á þvi, hvað þurfi að gera í bæ teða borg t® jxesss að mennrngairlxirg get,i kaffiast- ÖII eitt: 1 —2 — 0: fast átató Kjósum öl AIjxýöuíuökksmeJin- ina. Þeír haffa- dug, jxor, getu og viilja tiJ jxess að hrkmia þessu máli f framkværaid ásamt öllum öðmm málum, sem verða raundu bæjarfélaginu ti! gagns og sóma. Frambaíd. Fréttapistlar að vestan. JÖN BÍLFELL, sem er þjóð- kurenur faér á Mandi söfc- um áfauga sins á máleiniiBn Eim- skipafélagsins, ’ en ves-tan hafs faeffir staðið framarlega meðail ís- lesndinga seaxi xitstjóri og sem stjórnarmeffndarmaðar í Þjóðrækn isfélaginu ,faefir mi ,á þriðja ár átt faeima norður í Baíl:in,slandi. Hann heffir verið starfsmaöuj* Hudson-flóa-félagsinis, og meðal annars urmið að þvi að kenna Eskimóum að hirða æðanvarp. Vestanblöðin segja, að Ján kamú hið bezta við sig í heimsfcauta- löndunum, hafi ferðast mifcið, meðal annars tíl Græn.'and's. Hanm v-ar {>ar um vikutíma og sfooðaði hinar fiornu 1 slendingabygðir. (P.rá þjóðræfcnkfélaginu). Leikíéíag Reykjavíkur sýnir Guilna hliðið í kvöld og eru fáeinir miðar eftir, sem verða seldir frá kl. 3 í dag. Næsta sýn- ing verður á sunnudagskvöld og hetfst sala að þeirri sýningu kl. 2 á morgun. Hjónaefm. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína í Borgamesi Sigríður Ásbjörnsdóttir skriístoíustúlka og Skúli Þorkelsson rakari, Flókagötu 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.