Alþýðublaðið - 18.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STKFÁN PÉTURSSON tJTGEFANMt ALÞÝÖUFLOKKUBINN XXm. ÁKOANGUR SUNNUDAGUR 18. JAN. 1942. 17. TöLUBLAÐ Bæjarstjórna frestað í Reylpnk! Til pess að bjarga Sjálfstæðls*' flokknam undan dómi kjós~ endanna hér f hðfuðstaðnnm. Jakob Moller gaf út login um f restunina eft iraðFramsóknarhofðingjarnirveittuieyfið STJÓRN FRAMSÓKNARFLOKKSINS og SJÁLFSTÆÐiSFLOKKS- INS gaf í gærkveldi út ný kúgunarlög: bráðabirgðalög, sem lcveða svo á, að bæjarstjórnarkosnifigunum skuli fres+að í Reykja- vík, þar til fjórum viklim eftir að presitarar hafa aftur tekiö upp vinnu og blöS erifaftur byrjuð afl koma út. Hefir Sgálfstæðisflokk- urínn þar með í bili skotið sér undan dómi Reykvíkinga, sem hann óttast svo mjög eftir útgáfu brátSabgrgealagánna um lögbindingu kaupgjaldsins. Það var Jakob Möller, einh af bæjarfulltrúum íhaldsins' og annar maðurinn á bæjarstfórnarlista þess nú, sem fékk heiður- inn-af því að gefa þessi kúgunarlög út á móti Reykjavók, en hon- um hefir nú verio falio a$ fara með sveitarstjornarmál í ríkis- stjórninni. Er þetta dæmalausa gerræði fóðrað með því, í inngangi að bráðabirgðalögunum, að verkfall sé í prentsmiðjum bæjarins og aðeins blað eins stjórnmálaflokks geti komið út. En'yfir því er þagað, að ráðherrar Framsóknarflökksins og Sjálfstæðisflokksins hafa tekið sér einokun á útvarpi þjóðarinnar, — sem ekki nær aðeins til Reykjavíkur, held- ur og'til allra staða á landinu. Síðan er ákveðið að kjósa alls staðar utan Reykjavíkur, sem sagt: þar sem einokun þessara herra á útvarpinu nýtur sín fullkomlega af því að Alþýðuflokknum er meinað að tala í útvarpið — en bannað að kjósa í Reykjavík, eina staðnum, þar.sem Alþýðuflokkurinn getur látið heyra rödd sína — í Alþýðublaðinu. Það er öllum enn í fersku minni hvernig þeir Ólafur Thors og Eysteinn Jónsson notuðu sér útvarpið fyrir hálfri annarri viku síðan, þegar Stefáni Jóhanni Stefánssyni var neitað um að fá að gera grein fyrir afstöðu sinni. í gærkveldi var tilkynnt í viðbót, að í kvöld myndu þeir Hermann Jónasson og Jakob Möller koma í útvarpið til þess að tala um kosningafrestunina. Þannig á einokun og misnotkun útvarpsins að halda áfram. Um frjálsar umræður allra flokka í tilefni af bæjarstjórnarkosningunum ekki lengur talað. Öllum mttn vera ljóst, að ástæðau til kosningafrestunarinnar *~ í lleykjavík er engin önnur en ótti Sjálfstæðisflokksins við dóm Keykvíkinga, eftir þau fáheyrðu svik, sem ráðherrar hans og miðstjórn hafa gert sig seka um við yf irgnæf andi meirihluta bæjarbúa með útgáfu bráðabirgðalaganna gegn launastéttunum fyrir hálfri annarri viku síðan. . Miklar brejtingar á verk- asklftiip ráðaerranna. Ólaf ur Thors, ijölskyldumálaráðherraim hefir nú loks feugið utanríkismálin. t » ------- Og féiagsmálaráðnnejrtinu og atvinnumðlaráðn- nejftinn befír verið sfeift með réðherrunnm. ' # ¦......- A RÍKISRÁÐSFUNDI í gærkveldi, — sama ríkisráðs- -***¦ fundinum, sem gaf út bráðabirgðalögin um frestun bæjarstjórnarkosninganna í Reykjavfk, var tekin fyrir lausnarbeiðni Stefáns Jóh. Stefánssonar — og hún sam- þykkt, en því næst skipt störfum í ráðuneytinu á ný. Hefir enginn nýr maður verið tekinn inn í stjórnina, en allmikil breyting verið gerð á verkaskiptingu ráðherr- anna. , Mun það vekja einna mesta eftirtekt, að Ólafi Thors haía nú verið falin utanríkismálin. Verður þeim því fram- vegis stjórnað af fjölskyldumálaráðherra Kveldúlfs. Þá mætti einnig telja það táknrænt fyrir skipun hinn- ar nýju stjórnar, að félagsmálaráðuneytið hefir raunveru- lega verið lagt niður og þeim málaflokki, sem undir það heyrði, verið skipt á milli þriggja ráðherra: Jakob Möller fer framvegis með sveitarstjórnarmálin, Eysteinn Jónsson með tryggingamálin og Hermann Jónasson með heilbrigðis- málin. er En atvinnumálaráðuneytínu hefir einnig verið skipt upp á milli fleiri ráðherra, þannig að dýru verði hefir Ólafur Thors orðið að kaupa utanríkismálin. Fer Eysteinn Jónsson framvegis með strandferðamál, póst og síma, vitamál, síldveiðamálin. þar á meðal síldarverksmiðjur ríkisins, útflutninginn og þar með útflutningsnefnd, en Ólaf- ur Thors heldur fiskveiðamál- unum, öðrum síldarmálum, millilandasiglingum og vega- málum, Þá hefir og Eysteinn Jónsson tekið við bankamálunum af Jakobi Möller. ínnan Framsðknarfiokksins. Það er þvu' auðvelt að skilja tilgang Sjálfstæðisflokksfior- sprakkanna, en hvað Fram- sóknarhöfðingjunum hefir sér- staklegatil gengiö, munu hmir frjólslyndari menn í flokki þeirra eiga erfitt með að skilja. Það er vitað, að í fyrradag var kölluð saman miðstjórn., FTamsóknarflokksins, nokkrir þingmenn hans og áhugamenn hér í Reykjavík til að takaaf- stöðu til kröfu Sjólfstæðis- flokksins um kosningafrestun- ina. Þar var samþykkt með nuklum meirihluta, að flokkur- inn skyldi neita að fallast á þá kröfu. En forsprakkarnir virð- ast ekki hafa verið ánægðir með 'þá útkomu, því að síðar um kvöldið kölluðu þeir saman annan fund, fámennari, og á- kvéðu þar, að veita Sjálfstæðis- flokknum kosningafrestinn í Reykjavík til þess að bjarga honum í bráð undan dómi kjósenda og halda ráðherrum hans í stjórninni sem nauðsyn- legum stuðnÍBgsmönnum Fram- sóknarvaldsins í landinu. í allan gærdag sátu svo ráð- herrar beggja flokka á stöðug- um fundum í stgórnarráðinu —- Frb. á *. sm. 25 skipi, Sklpsstrand við Mýrar: nn farast með pólskn þar af tveir íslendingar. Aðeins tveir menii kemust lífs af og var anaar peirra néðan ur bænum. P ÓLSKT skip með 27 manna áhöfn fórst fram- undan Mýrum í ofviðrinu mikla síðastliðinn fimmtu- dag. Aðeins tveir menn komust lífs af og var annar þeirra Is- lendingur. Tvoir fslendingar fórust. Vegmia pass, aö sianasatnbands- lamst etr vestfur á Mýrar, ena feí^nir af slisysi þesstu ógreiniteig- ar og af sfootrnluini skamti. Frá Mýrum ihaffði sézt ti) tveiggja. sktpa pair fnatm uaidan. Annao skipálð för nokkru síöar ti haigs, ep ekki sást hvað varð af hiam stópiau. | ;.-i , ] ift Skipffó muii hflía famíst umM. 9 á fimbmíudagsanorgstm, m cskki er vitaið tnoð vitsstt, hveníer pöx, sans aí komu&f, náou tandi. Eo |»ir haía skýrt svo frá, a& alsr skipverjar, néma pMþ^tjióriim, hafi tomfist í bjöignmarbátínn, eo homiim fevollfsdi, og diiukíkmí&u all- $r, sefrn í hommn vowu, neanai þrir. Héngju pefir á bátmrm, sean bairst asö 3^«ii; en pegar kom i teid- mgUi di-Mkknaiðá' emn peirra, og konwi&t þvi aöams tvelr af. Meœ}. ftA SyíöavSStogarnesi toku v% Pife. á 4. G$8m, ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.