Alþýðublaðið - 19.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÍBUFLOKKURINN tm. ÁBGANQUR >!ANUDAGUR & „JAN. 1S42. 18. TÖLUBLAÖ Heræfingar á Englandi. Brczkir hermeun æ£a sig í því að mæta skriðdrekaárás. X !' jBfenær fara át-| Yarpsmnræðar fram? verið X h ii AKYEÖBE) hafði að utvarpsumræður íæru fram í þrjú kvöld —-•. og átti síðasta umræðan að '' verða næstkomandi mið- vikudagskvold. Pó að þetta standi á dag- skrá útvarpsins er tenn al- ;; veg óvíst að umræður |; verði fyrst um sinn, || En í dag mun útvarps- jí ;; ráð ræða við fulltrúa * ;! flokkanna um umræðurn- ar. Virðist ! umræðurnar sjálfsagt að * fari fram !; l^rrr*>+*+*r*rr*r>*r*rr++r*+r*'**rr^r+r*J ! | sero fyrst. i: Mððngir bardagar í Nozhaisk. DPverjar segjasí haía íekið Feodosia aftur. • ¦ • ......... W REGNIK frá Moskva í Fjðlmennur verkalýðs* fnndur á ísaflrðl í gær. t -//!;—: Métmæltí báðnm kúgunarlðgiiin ihaldsins og Framséknar. morgun herma, að Rússar hafi nú brotizt inn í Mozhaisk, ' í bæinnj1 sem lengst hefir verið barizt um, aðeins 90 km. vestan við Moskva. Blóðugir bardagar standa yf- ir í bænum, og er barizt um hverja götu. Þjóðverjar eru sagðir hafa kveikt í þeim hluta bæjarins, sem þeir hafa hörfað úr. Suður á Kiím halda batttagaím- ir áfram af somu heiift og éður, Segjast Rússar vera koiminir vel á veg með að umkringja Silm- ffcnopol á miðjuim skaganuim, en Þjóðveirjar segjast haifia tekið . Frh, á 4. ^Eöa- ALMENNUR verkalýðsfund- ur var haldinn á ísafirði í gær og var boðað til hans af Sjómannafélagi fsafjarðar, Verkalýðsfélaginu „Baldri", Vélstjórafélagi ísafjarðar og Verzlunarmannafélagi ísafjarð- .ar. . Á fundinums mætti hatt á þriðja hundráð manns, og vosru þó flést- ir sjómenn á ísafSrði á sjó í gær. EíttefaTanidi áilyktainir voiryi samþykktár á fundinuim i einu hilijóði: „Pundiurinn' telur lagaætaiingu ríikisstjiðmarilnnar um gerðardósm í kaupgjaMsmálum tiiUaun töt að grafa umdan hyrningarsteitni iýð- ræðissklpuíagsins og ijafnréttí þegnanna, þar sem ekki er gert ráð fýrir neitnum gerðardomi til að ákveða Itiísikjör' eignastiéttanna, atvinnwtekenda, heildsala og þess héttar manna. Teluir fiumdiurinn tóggjöf pessa miða að pvi að láta ' . öill vandræði kreppui peátrrafr, er af sitríðinu íeáði'r, koma náiður á hinuani efnan-tínni pegwum pjóðfé- fagsins, eri hlifa eignamömniunuim. Aiuik pess sem iagasetning pessi er freklegt brot á néttd iauinastétt' anna sem fijá'l'sra manna til pess að semja um katnp sitt og kjiör og kemuir í bága við nýyfMiýstan vilja alpingis og^réttarhiugsufli pá, s©m allt lýð'TæðissMípu.íag byggist á. Fyrir pvi mótmæ'li|r fundiumin'n harölega lagasetn.ingu þessari sem eindæma. haTðstjóimaf- óg Þvfngunaniiraun og krefst pess, að lögin verða afnumiin pegar í stað." Hin ályktunin var svo hljóð- andi: „Þar sem telja' verður, að fxestttn bæjaTstjórnaakOmik^a I Keykjaviík stanidi í sajmbandi við bnáðabirgðalögin utm gerðandom í kaupgjalidis-" og verðlagsmáiliuim, á- lyktar fiuinidiurinin að mótmæla ftlesttHiinini sem óþoiandi eitaræð- is- og gerræðiJsráðstöfun^* „Hvaða'flokkssvikarierhér iBBl?1kallaöilðlafDF Tbors 'i.....'<«<•*. - iii . - Þiittfr andúHaralda gegn ihaldinu á fnndinnm i Gamla Bió i gœrdag o LL FÉLÖG sjálfstæðis- manna hér í bænum' boðuðu til sameigínlegs jEund ar kl. 2 í gær í Gamla Bíó. Komu menn dræmt á fund- inn og var húsið aldrei full- skipað. * ¦¦ Þó að fundurinn væri boð- aður fyrir fylgismenn Sjálf- stæðisflokksins kom það' fram, að flokkurinn hafði tölnverða aUdúð á fundinum. A' Fandwrinii hófst með dans- mflsffi^ ' | ¦¦ -¦ Bjami BenedSktsson fiiuttifyrsfto ræðuaia, — og var pétta að dómi aliia einihver illbrðasta ræða, sem fEiuttt hefir verið já opinberum fumdi hér í Reykjavík. EftM* að hBnai hafði lofað hiíaveHtónni fyrix næstiu ámmót, bannaskól'Um, 3©ik- vö'lilum, ráðhúsi, íbuðarfiúsium -r- að ógteymdum viðgerðum á g&t- WtmHtt, heíliiti haran sér með 6- 'twttnandi svivírðingiujn yfjr Ait- þýðUifiokkinin og forysitiumenn hans. KaHaði hann pá varmennii, svSíaTa, lygata, 6pokka o. s. frv. Var líitið kiappað fyrilr pessum höfiuðpaiuír bæjaíréíáórnaiaf tuav haildsinis, enda blðskraði mönwum orðbnagðið. Næst. talaði frú Soffía ólafs-- dóttir. Kom hún svíEandi inin á Niðstjðrn mm flokksios kðllnð sainan á fond. ÍW roSUORN Alþýðu- ! i, XVI. f lokksins jhef ir ver- !; ið köíluo saman ú fund i; síðdegjs. í dag til þ'ess að ;^ tak'a J^töðu^til þéss við- ;! horfs, sem skapazt hefir við hið nýja gerræði ij ríkisstjórnarinnar: útgáfu ! bráðabirgðalaganna um frestun bæjarstjórnarkosn- í inga í Reykjavík. i! '' ' • ¦ ¦ &++<mr++r++4h*r<hrrr*+rrrr+r ****+***** Jeiksvr'iðið og talaði i Ijóðrænluiin stemningium um öndviegilssiö!liB,ti Ingðlfs, vikina okkar, soliha og Esjiuha, Síðan tók hún að &kamma A3!pýðuflokkiMi, en átti' þó ekki yfir jafnmikíten orðaforða aðmáJð%: og Biami Ben- TaMi hún þð aBt, sem afilagar f©r héii* í höfJi'ðstaðnr ttm þessuro Öokki að kenna. ÍLoks lýsti ihúa þvi yfíir, að ef Alþýðar flokkwriiniu næðii meíriihliuta i bænK am, ætlaði hann að gera Jónas. Frh. á 4. siðu. TilbæfDlans ósannindi Jakobs Möllers nm Alpnprentsmiðinna og AlpJ ðnblaðið . 1—.--------1 ..... ».......;¦ ,„., _ Greinargerð Ingimars Jönssonar f©r~ manns stjórnar AlÞýðuprentsmiðjnnnar* T7 EGNA VILLANDI UM- MÆLA hr. Jakobs Möller ráðherra í útvarpinu £ gærkveldi um afstöðu Al- þýðuprentsmiðjunnar til vinnustöðvunar í prentiðn- inni nú um áramótin vil ég fyrir hönd stjórnar Alþýðu- prentsmiðjunnar h.f. leyfa mér að biðja Alþýðublaðið að birta þessar upplýsingar: í samninguxn þeim, sem gerð- ir voru milli Hins íslenzka prentarafélags og Félags ís- lenzkra prentsmiðjueigenda' í ársbyrjun 1941 stehdur eftir- farandi: 43. gr. „Komi til verkfalls eða verkbanns af hálfu H.Í.P. eða P.Í.P., eru Alþýðuprent- smiðjan og Rikisprentsmiðj-* an Gutenberg undanþegnar því að leggja niður vinnu gegn því, á meðan á vinnu- stöðvuninni stendur, að Al- þýðuprentsmiðjan skuldbind- ur sig til að prenta aðeins það, sem Alþýðuflokkurinn og starfsemi hans krefur, eins og Rikisprentsmiðjan skuldbindur sig til að prenta aðeins það, sem starfsemi rikbins krefur, og báðar skuldbinda sig til að taka ekki aðra teða fleiri menn til vinnu en verið hafa fastir- starfsmenn í minnst mánuð áður en verkfallið eða verk- bannið hófst." Nú er Alþýðuprentsmiðjan Prh. á 4. sfðtt. Yfirlýsing. W\ AÐ er ahjer misskiiningur, *^ sem köm fram í ræðuns ráðherranna, sem stóðu aff frestun bæjarstjórnarkosninga í Reykjavík, og þeir gerðu tií- raun til að réttlæta í útvarpinu 18. þ, m., að það sé prenturum að kenna, að blöð allra pólitískn flokkanna koma ekki út sem stendur. Sú leið, stem Alþýðu- prentsmiðjan fór, stóð öIIunB öðrum prentsmiðjum opin. Og enn er ekki annað til fyrirstöðu en það, að prentsmiðjurnar haffe ekki gert samninga um vinnn við Prentarafélagið. Stjórn Hins íslenzka prentarafélags>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.