Alþýðublaðið - 19.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1942, Blaðsíða 1
I AKVEÐEÐ hafði verið að útvarpsumræður færu fram I þrjú kvöld — og átti síðasta umræðan að verða næstkomandi mið- vikudagskvöld. Þó að þetta standi á dag- skrá útvarpsins er tenn al- veg óvíst að umræður verði fyrst um sinn. En í dag mun útvarps- ráð ræða við fulltrúa flokkanna um umræðum- ar. Virðist sjálfsagt að umræðumar fari fram sem fyrst. RITSTJÓRI: STEPÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN SXffl. AMQANGUR MANUDAGUR 19. JAN. 1942. 18. TÖLUBLAÐ Þung andúðaralda gegn íbaldinu á fnndinum í Gamla Biá I gærdag Brezkir hermenn æfa sig í því að mæta skriðdrekaárás. Blóöngir bardagar í Nozbaisk. - r lífööverjar segjast hafa tekið Feodosia aftar. • ■p REGNIR frá Moskva í morgun h'erma, að Rússar hafi nú brotizt inn í Mozhaisk, f bæinn, sem lengst hefir verið barizt um, aðeins 90 km. vestan við Moskva. Blóðugir bardagar standa yf- ir í bænura, og er barizt um hverja götu. Þjóðverjar eru sagðir hafa kveikt í þeim hluta bæjarins, sem þeir hafa hörfað úr. Suður á Krírn halda b;mlagam- ir áfram af sömu heift og áöur- Segjast Rússar vera komnir vel á veg meö að umkringja Silm- ffenopol á miðjum skagamim, en Þjóðve,rjar segjast ihatfia tekið , FVh. á 4. síðu. Fjölmeimur verkalýðs- fundur á Isafirði i gær. ...• Métmælti báðnm kúgunarlðgum ibaldsins og Framsóknar* ALMENNUR verkalýðsfund- ur var haldinn á ísafirði í gær og var boðað til hans af Sjómannafélagi ísafjarðar, Verkalýðsfélagimi „Baldri“, Vélstjórafélagi ísafjarðar og Verzlunarmannafélagi fsafjarð- ar. A fundinum mætti hátt á þriðja hundnáð manns', og vora pó ftest- ir sjómenn á ísafitði á sjó í gær. Eftirfaírandi á'Iyktanir voru' sampykktar á finndinum i einu hljjóði: „Ifiuidurinn tel.iK lagasetniingu riíkisstj'órnarinnar urn gerðardóm í kaupgjaWsmálum tiilraim tifl að grafa undan hyrndngarsteini lýð- ræð i sskiipulagsins og jafnrötti pegnanna, par sem ekki er gert ráð fyrir neiínum gerðardómi tii að ákveöa lífskjör eiignastéttanna, at\ánnuirekenda, heildsala og pess háttar manna. Teltuir fundurinn iöggjöf pessa miða að pví að láta Öll vandræði kreppu peilrrar, er af striðinu tei'ðir, koma niiður á hinum efnaminni pegnum pjóðfé- 'Iagsins, en hlifa eflgwamöninunuim. Aulk pess sem lagasetning pessi er fndklqgt bmt á rétti lauinastétt- anna sem frjátsra manna til pess að semja urn katip sitt og kjör og keniur i bága við nýyfiriýstan vilja alpingis og réttariiugsun pá, s©m a'llt lýðræðissMpuiIag byggist á. Fyrir pví mótmæ'IiT fiindurinn liarðiega lagasetningu þessari sem eindæma harðstjórnaf- og pvingunariiiraun og krefst pess, að iögin vérða afnumin [>egar í stað.“ Hin ályktunitn var sv’o hijóð- andi: „Þar sem teija verðair, að frestun bæjairstj.óma'iikiosnilEiga S Reykjavik stamdi í sambandi við bráðabirgðalögln um gerðandóm í kaupgjaldiS- og verðlagsmáium, á- lyktar !fiusnidurinn að mótmæla fnestuninni sem ópolandi tínræð- is- og gerræðÍKráðstöfiin.“ OLL FÉLÖG sjálfstæðis- manna hér í bænum boðuðu til sameiginlegs fimd ar kl. 2 í gær í Gamla Bfó. Komu menn dræmt á fund- inn og var húsið aldrei full- skipað. Þó að fundurinn væri boð- aður fyrir fylgismenn Sjálf- stæðisflokksins kom það fram, að flokkurinn hafði töluverða andúð á fundinum. Ftandwrinn hófet með dans-; mösSk, • / Bjarni Benediktsson flutti fymtu ræöuna,, .— og var petta að dómi alina eirihver iilorðasta ræða, sem ffiiuitt hefir verið á opinberum ftmdi hér í Reykjavík. Eftár að hann hafði lofað himaveHUnná fyrir næstu áramót, bamnsikól'um, ieik- vö'Lluan, ráðhúsi, ibúðarhúsum ..-r að ógieymdum viðgerðum á göt- tunumv heflití hann sér með ó- ’hottnaindi svívirðingum yfir Af- pýðuftokkinn 'Og forysitumenn han,s. Kallaöi hann pá varmenni, svikara, lygara, ðpokka o. s. frv. Var lítíð klappað fyriir pessum höfitðpaiuir bæja|rs.tjó:muraftuir- halldsdnis, enda blöskraði mönnum orðbragðið. Næst tailaði frú Soffía ólafs- dóttir. Kom hún svífiandi inn á ilokksus saman á fnnd. MmSTJÓRN Alþýðu flokksins hefir ver- ið kölluð saman á fund síðdegis í dag til þtass að taká afstöðu til þess við- horfs, sem skapazt við hið nýja gerræði ríkisstjórnarinnar: útgáfu hráðabirgðalaganna um frestun bæjarstjórnarkosn- inga í Reykjavík. leiksv-iðið og talaði i Ijóðírænluni stemningum ura öndvegfesúfiir Ingólfs, víkina okkar, sóliha og Esjiuna. Síðan tók hún að skamma Afllpýðuf lokkiím, en átti pó ekki yffir jafnmik juin orbafiorða að ráða og Bjaiiii Ben. Taldi hún pó alfi, sem aflaga' fer hér í höfu-ðstaðn- ttm pessum flokki að kenna. Loks iýsti húni pví ýfiir, að ef Alpýður flokkuri'nu næði meírihtuta 5 baant- tttn, ætlaði hann að gena Jónas. Frh. á 4. síðu. Tilhæfnlans ósannindi Jakobs Nðliers an AlpýðDprentsmiðjnna og Alpjðublaðið Greinargerð Ingimars Jónssonar for- manns stjórnar Aljiýðnprentsmiðjunnar. VEGNA VILLANDI UM- MÆLA h r. Jakobs Möller ráðherra í útvarpinu £ gærkveldi um afstöðu Al- þýðuprentsmiðjunnar til vinnustöðvunar í prentiðn- inni nú um áramótin vil ég fyrir hönd stjórnar Alþýðp- prentsmiðjunnar h.f. leyfa mér að biðja Alþýðublaðið að birta þessar upplýsingar: í samningum þeim, sem gerð- ir voru milli Hins íslenzka prentarafélags og Félags ís- lenzkra prentsmiðjueigenda í ársbyrjun 1941 stendur eftir- farandi: 43. gr. „Komi til verkfalls eða verkhanns af hálfu H.Í.P. eSa F.Í.P., eru Alþýðuprent- smiðjan og Ríkisprentsmiðj-' an Gutenberg undanþégnar því að leggja niður vinnu gegn því, á meðan á vinnu- stöðvuninni stendúr, að Al- þýðuprentsmiðjan skuldbind- ur sig til að prenta aðeins það, sem Alþýðuflokkurinn og starfsemi hans krefur, eins og Ríkisprentsmiðjan skuldbindur sig til að prenta aðeins það, sem starfsemi ríkisins krefur, og báðar skuldbinda sig tii að taka ekki aðra teða fleiri menn til vinnu en verið hafa fastir starfsmenn í minnst mánuð áður en verkfallið eða verk- bannið hófst.“ Nú er Alþýðuprentsmiðjan Frh. á 4. siðd. Yfirlýsing. AÐ er alger misskilningur, * sem kom fram í ræðum ráðherranna, sem stóðu að frestun bæjarstjórnarkosninga £ Reykjavík, og þeir gerðu tií- raun til að réttlæta í útvarpinu 18. þ. m., að það sé prenturum að kenna, að blöð allra pólitísku flokkanna koma ekki út sem stendur. Sú leið, stem Alþýðu- prentsmiðjan fór, stóð öllum öðrum prentsmiðjum opin. Og enn er ekki annað til fyrirstöðu en það, að prentsmiðjurnar hafm ekki gert samninga um vinnn við Prentarafélagið. Stjórn Hins ísienzka prentarafélags. „HvaðalflokhssTikari |er hér iDDiIlkaUaðlölafar Thors

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.