Alþýðublaðið - 19.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1942, Blaðsíða 4
 MÁNUÐAGUR NæturLæknir er Theodór Skúla- eon, Vesturvallagötu 6, sími 3374. Næturvörður er í Laugavegs- og Jngólísapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um ættjarðarást (Ámi Sigurðsson frikirkju- prestur). 20.55 Hljómplötur: íslenzk lög. 21,00 J>ættir úr Heimskringlu (H. Hjv.). 31.25 Útvarpshljómsyeitin leikur ítölsk þjóðlög. — Einsöngur (ungfrú Kristin Einarsdótt- ir): a) Hin silfurbúnu fley (Sigv. Kaldalóns). b) Nótt (Ámi Thorsteinsson). c) Vikivaki úr „Gullna hlið- inu“ (Páll ísólfsson). d) Vögguvísa (Jámefeldt). e) En bamsaga vid brasan (Merikanfco). 21.55 Fréttir. Dagskrárlok: 50 ára er í dag Ólafur Thors utanríkis- og atvinnumálaráðherra. Skagfirðlngamót verður í Oddfellowhúsinu ann- að kvöld og hefst með kaffi- drykkju kl. 8,45 stundvíslega. Til skemmtunar verður: ræðuhöld, söngur og dans. Leikfélagið sýnir „Gullna hliðið" eftir Dav- íð Stefánsson í kvöld og annað kvöld. f gærkveldi var það sýnt fyrir troðfullu húsi og seldust miðarnir strax upp að þeirri sýn- ingu. Ceronimo heitir ameríksk stórmynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin Ieika: Preston Foster, Ellen Drew og Andy Devine. Aukamynd er fréttamynd frá austurvígstöðv- unum. Jólatrésskemmtun heldur Trésmiðafélag Reykja- víkur í Oddfellowhúsmu næst- komandi miðvikudag og hefst hún klukkan 3. Klukkan 10 hefst dans fyrir fullorðna. Svartir tltaprjónar Hringprjónar, Erma-hringprjónar, Lífstykki. Mjaðmabelti. Gardinutau ódýrt, Ullarsokkar, ísgamssokkar, Bómullarsokkar, Háleistar fullorðinna og bama, Sirs ódýrt. DYNGJA Laugavegi 25. Kápuefni nýkomin. Verzlun ÁMUNDA ÁRNASONAR, Hverfisgötu 37. larlmaanafrakkar nýkomnir. Verzlun ÁMUNDA ÁRNASONAR, | Hverfisgötu 37. * ALÞÝÐUPRENTSMÍÐJAN OG ALÞBL. (Fnh. af 1. síðu.) með samningi skuldbundin tU þess að prenta Alþýðúblaðið, en blaðið er eign Alþýðuflokksins og feUur það því undir ákvæði 43. gr., éf þess er óskað, að það sé prentað þ'iiátt fyriri vinnu- stöðvun. Á fundi í Félagi ísl. prent- smiðjueigenda samþykkti for- stjóri prentsmiðjunnar að fela stjóminni að gera samninga •við Prentarafélagið um kaup og kjör, en bæði hann og aðrir vissu, að sú samiþykkt gat ekki upphafið ákvæði 43. gr. gamla samningsins, sem beinUnis er gerð til þess að gilda meðan á vinnustöðvun stendur. Rétt fyrir nýjárið barst svo stjórn Alþýðuprentsmiðjunnar skjal til undirskriftar frá stjórn Fél. ísl. prentsmiðjueigenda og var krafizt að Alþýðuprent- smiðjan lofaði að prenta alls ekki neitt fyrr en samningar væru komnir á að viðlögðum 100 000,00 — eitt hundrað þús- und króna—sektum. Þetta gat stjóm prentsmiðjunnar ekki skrifað undir. Með því hefði hún afsalað sér rétti til þess að geta uppfyllt áður gerða samn- inga og skapað fyrirtæki sínu mikla fjárhagslega ábyrgð. Þann 30. des. gerði útgáfu- stjórn Alþýðublaðsins kröfu um það, að blaðið yrði prentað á- fram samkvæmt áðumefndri grein samningsins, og var stjórnum Prentarafélagsins og Fél. ísl. prentsmiðjueigenda samdægurs tilkynnt að heimild margnefndrar 43. gr. yrði notuð til þess að prenta blaðið. enda þótt vinnustöðvun yrði. Þessi ákvörðun prentsmiðju- stjórnarinnar rýrir á engan hátt umboð það, sem áður var gefið til þess að gera heildar- samninga í iðninni. En hún varð vitanlega til þess, að Reykvík- ingar hafa ekki neyðzt til þess að taka þegjandi við því, sem að þeim hefir verið rétt síðustu daga, eins og þó virðist haía verið ætlast til. Hér er aðeins skýrt frá stað- reyndum, en aðrir mega dæma um, hvort rétt var gert. En það er augljóst, að Alþýðuprent- smiðjan hefir enga samninga rofið og á engan hátt orðið þess valdandi að vinnustöðvun varð. Ég vænti þess, að hr. Jakob Möller ráðherra vilji heldur hafa það, sem sannara reynist bæði fyrir sig og aðra. Vil ég því mælast til þess, að hann sjái svo um, að þessar skýringar verði lesnar í útvarpið í kvöld, svo að þær komi fyrir eyru hinna sömu, sem hlýddu á ræðu hans í gær. Um leyfi þess ráð- herra, sem útvarpið fellur und- ir, hr. Hermanns Jónassonar forsætisráðherra, þarf ekki að efast eftir að hafa heyrt orð hans um „réttar leikreglur“ og „að allir standi jafnt að vígi“. Með þökk fyrir birtinguna. Ingimar Jónsson. p. t. formaður í stjórn Alþýðuprentsmiðjunnar h.f. | Orðsending til Jakobs Möiler fjðmiálaráðh. IÁRÖ*>URSRÆÐU þeirri, sem Jakob Möller fjármála ráðherra hélt í útvarpið í gær og átti að nafninu til að vera rökstuðningur fyrir kosninga- frestuninni, hélt hann því fram, að ég hefði í greintnn í Alþýðu- blaðinu lýst mig þvi algeriega mótfallinn að verkamönhum væri greidd full verðlagsupphót á kaup þeirra. Ég lýsi hér með Jakob MöUer ósannindamann að þessum ummælum og skora á hann að sanna réttmæti þeirra með málshöfðun gegn mér, ef hann treystir sér tU þess. Jón Blöndal. FUNDURINN t GAMLA BÍÓ- (Frh. af 1. síðu.) frá Hriflu. áð borgarsitjóra !! — Að síðustU' fcalUaði frú Soffía: „Er notokiusr SjáUfstæði'smaður hér inni, sejn vili sjá Reykjavik í höndfím rauðliða?" — Gal! þá við úr salnutn: „Já“, — log fóru állir fundarmehn að skellihl^eja. En Ólafur Thors. hxópaði með þjósti miklU!m: „Hvaða ftokkssvfkari er hér irani?“ Því næst talaði Árni. frá Múla;. og fékk hann skást hl joð af þeim, sem töluðu á fiundinum. Þá talaði ólafur Thors. og iagðj hann mesta áheTzíiu á að telja á- heyrenduim trú um að ekkert fíill- toomið samtoomuilag væri með Sjálfstseðisf jokknusm og Fnamsóton. Má af þvi marka, hve mjög hann óttast, að Sjálfstæðisflokksfor- sprakkarnir fái óorð í Reykjavík af undirlægjuska,p sinum og þjónkun við Framsóknarforkólf- ana. Japanar nö 150 km. frá Singapore. REGNIR frá Singapore í morgun skýra frá áframhalð- andi hörðum bardögum á Mal- akkaskaga og viðurkenna, að Bretar og Ástralíumenn hafi enn orðið að halda undan fyrir sókn Japana. Eru Japanir sugðÍT vera um 150 km. frá Singapore, þar sem þeiir enu kommir lengst su'ður á skag- anin. Á Luzon verjast hersveitir Bandarikjamianna erun á skiaga norðvestutr af Manila og hafa hrundlð öllum áhlaupum Japana. 1---- Brancbitsch veiknr TC1 REGN frá Berlín hermir, ■■■ að von Brauchitsch, yfir- hershöfðingi Þjóðverja, sem settur var af á dögunum, sé veikur og hafi orðið að fara á sjúkrahús til að láta skera sig upp. --------------------------1 BARDAGARNIR Á KRÍM. (Frh. af 1. síðu.) Feodosia aftur, hafnartorgina á sMðaustnrströnd inni, sem Róssar tóku um ieið og Kerisch, þegar þeir réðust til iandgöngu á sk^gann. ' > S6AMLA BIO Geronimo Ameriksk stórmynd. Aðal- hlutv. leika: Prestön Foster, Ellen Drew og Andy Devinfc. Böm fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Ffamhaldssýnmg kL 3^—6^: FLUGHETJURNAR með Richard Dix og Chester Morris. (Thfe Daric Command.) Söguleg stórmynd frá tím- um Borgarastriðsins £ Bandaríkj unum. Aðalhlut- verkin leika Claire Trevot. John Wayne, Walter Pidgeon, Böm fá ekki aðgong. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. L.ægra verð klukkan 5. Jarðarför HÖLLU GUÐJÓNSDÓÍTUR frá Vatnsdal fer fram miðvikudaginn 21. þ. m. og hefst með bæn á Njálsgötsr 84 klukkan 1. Kiikjuathöfn verður útvarpað. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar ELÍSABETAR. sem andaðist 8. þ. m., fer fram þriðjudaginn 20. þessa manaðaa- frá heimili okkar, BræSraborgarstíg 35, kl, 1% e. h. Þuríður Jónsdóttir. Ingimagn Eiríksson. mmm^mm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Jarðarför föður míns, JÓNS JÓNSSONAR REYKFJÖRÐ, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 20. jan. Athöfnin hfeisfc með bæn frá heimili minu, Bjargarstíg 16, kl. 10 f. h. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ingibjartur Jónsson. Bróðir minn og faðir okkar, HANNES GUÐMUNDSSON, Garðastræti 3, Rvík, er andaðist á Landakotsspítala 7. þ. m..,. verður jarðsimgin miðvikudaginn 21. þ. m. Athöfnin hefst meft1 húskveðju frá heimili hins látna kl. 1 Vz e. m. Guðrún Guðmundsdóttir. Ólafur A. Hannesson. Guðmundur Hannessoh- —————.————i—-—..........................■■■■■■—wmmmam Móðir mín KRISTÍN AÐALSTEINSDÓTTIR andaðist 17. þessa mánaðar að heimili sínu, Haukadal, Dýrafirð*» Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Jón Guðmtmdsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins míns. HELGA GUÐMUNDSSONAR, steinsmiðs. Halldóra Guðmundsdóttir. Útbreiðlð Alþýðublaðlð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.