Alþýðublaðið - 20.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1942, Blaðsíða 1
fi SITSTJÓRI: STKFÁN PÉTURSSON LAÐIB ÖTGEFANDfc M.ÞÝÖUFLOKKUSLNN XXID. A8GAKGBÍ ÞRBEWUDAG 20. JAN. 1942 18. TÖLUBLAB SlilfstcðisflakkiriBB norir ekki að ¦æta llpFðflfiökkBBBi i úlvarpiiiu! JklþýðaflakkiiriBiii hefir kraíiæt pess a5 Atvarps* lunræður um bæjarmáfi fari ffram fyrlr lantflð sallt, $a S]álfsta95isflokknriBn hefir þegar nelta5 pwlí Vín er leyft í samkvæmum. fiikill örsfeiuskapDF i bænma RKISSTJORNIN hefir breytt nokkuð um stefhu í áfengismáíttttum; Hún er farin aS veita tmdanþágur um vín- veitingar fyrir samkvæmi undir .jsérstökmn kringumstæðum", en aðeins fyrir létt vín. ,' Þessatr teppilýsiiigair fékk AI- þýðttbla>ðíð í gæTkveldi hja for- stjöra á^iglsweffztonaiiritoiafr og Uohamnesi bónda' á Bosg. Hefír verið veiit undaraþága fyrrr eiitt aamkyæmi á Borg. Ðtyl&^kBipiut ' heíiT véírið mjðg jnikíl her í hænuim ~"og vatP ástándið sérstaklega sBaannf á faugaída^&vö-d. Það kvö'id •woani drykkfulnaíinaihibýli Iðg- ilegiIlannBr,. tioðfnll' — ög eiras. var é fösttidagskviðld. Ér* pað og vitr* atð, að áfengi fTýiMr í strfðum strararnium wm bæinni "C, FTIR að ákveðið hafði^verið í útvarpsráði síðdegis í •*--' gær, að láta engar útvarpsumraeður fara fram um bæjarmál Reykjavíkur fyrst um sinn, eða fyrr en ákveðið væri, hvehær bæjarstjómarkosningarnar færu fram hér, gerði Alþýðuflokkurinnákveðna fcröfu til þess, að útvarps- umræður um bæjarstjórnar- og sveitastjórnarmálefni al- mennt yrðu látnar fara fram. í þessari viku nleð íilliti til bæjarstjórnarkosninganna úti um land. > ' Þessi krafa var strax í gær lögð fyrir hina stjómmála- flokkana —og barst svar Sjálfstæðisflokksins þegar í gær- kveldi. Það var NEITANDI, Hann vill engar útvarpsumræður yfirleitt, hydrki um bæjarmálKéykjavíkur né um bæjar- mál þar á landinu, sem kósið vérður komandi sunnudag. Hann þorir ekki að mæta Alþýðuflokknum í útvarpinu, eftir það^ -$em ^keð hefir. Hann vill fá að hafa einokun á ,því með* Framsókimrhöfðingjuhum og í (skjóli þeirra. • Hvað gerir Framsókn? Svar FramsóknarflQkksiiis hafði enn ekki borizt urn hádegi í dag. En yrði það játandi, svo og svar kommúnista, fara útvarpsumrvæðurnar fram — og Sjálfstæðisflokkurinn verður að mæta, hvort sem honum líkár betur eða verr. Dag (tftir dag hefir útvarps- Umræðurn tam, bæjarmáil Reykjiat-' vífauí, siem búið vair að ákveða, Lððreglastjórinn hefír átauga á, að endornýia skotvopn logrenlnnnar! Hann vill fá bæði skammbyssur af hriðskotabyssur og alira nýjustii gerð. UND ANFARIÐ hefir gengið* þrálátur orðr rómur um það í bænum, að lögreglan væri búin eða eða að hún væri á vegi méð að fá allmikið af nýtzku vopnum, þar á meðal hríðskotabyssur. Vegna þessa orðróms snéri Aiþýðublaðið sér í gær til lög- reglustjóra, Agnars Kofoed- Hansens. og spurði hann, hvað kæft væri í þessum sögum. Lögregiustjori svaraði ó þessa ieiÖ: „Eris- og tiú standa sakÍT, er ekks Mit fyrir aö lögreglaín féi voptn til viðbótaff við þau, seui hán hefir; að mininsta fcosti ekki nú á næstuninii. Þegar ég koin í ©mbættið, réði 'Jðgreglian yfir vopnuin, eáns og ðlten wun vera fcnrmiagt, þair á meðatl hxíðsíkota- byssUm og skaarwríbys'suin, en af gwmalli g©rð. Að sfálfsö^ðu hefi ég áhuga fyrír að eindumýja og bæta öl'l taM lðgreglunnar, og þá þessi sem öhnur. En riki's- stjÓTnin tekur ailar akvarðanir i þvl efni," Þetta sagði- lögreglustjorinn. Hann rneitar því' áð víisu, að iög- neglan hafi fengið eða rl|uni i nánustu framtíð fé 'nokfeuir ný skotvOpíi. En hainn segist hafa „éhuga" fyiir þvi, að endu'rnýja gömul síkotvtapn hennar. Almfenn- ingur m'un þö eiga erfitt með að skilfa, hvaða nau,ðsyn beri til þess, aðUðgreglan hér sé vopn- uð hiriðstootabyssum ,af nýjus^tu ,geTð. Slíkurn vopnuni væri áreið- ardega betur haldið utan okkar iandsteioa. Teknir úr umferð. í nótt voru átta menn teknir úr umferð vegna ölvunar á almanna- læti. Voru fjórir þeirra útlend- ingar og fjórir fslendingar. veHð frestað,, Úl þess að tosa Sjá'istæðisflioikkiinn við að þuifa að standa reikningesfcap. . gerða sinna framm'i fyrir aflimeninin.gi Höfuðstaðairins. Og ioks í gær er þeim frestað >um: óákveðiinn tímá undir yfíirsfcini bosntagafrest unarinnar' si|álfrar, þo að ekki verði séð hvers vegna uitA'erps- umræðurnar máttu ekki fara fram nú þegar, þtárt fyrir hán'a. En jafnvel þótt ú'tvarpsumræð- uiii :. sé fresitað um bæjarmél' Reykjavíkur er þaö faheyrt hneyksili, að Sjállstæðisflokkurinn skuli neita að gef a samþykki sitt til þess að útvarpsiumræður fairi' fram nú þegar um bæjarmál þeirra staða>. þar sern kjósa á komandi suhnudag. En svo vond er samvizikan, eftiir útgáfu kúg- Unairiaganna gegn launastéttuim landsins ,að hann þorir ekki að mæta Mþýðuflokknum í Uttniræð- Um á opinberum vettvangiL Hann vfflli fá að haifa eataka- rótt á því ásamt Framsobnar- flokiknum ,að láta ráðlherra sína Blytja ohró'ður og blekkiingar um launastéttimar og AlþýðUfl'OkkiUn í útvarpið, eins og þær, 'sem þeir. Bluttu Jakob Mötíer og Hermann Jónasson í hinni sviokölluðu greán argerð sáami' í fyrrafevöW. Alþýðu-' ffiofcknum á að vairna máls í. úit- ^vairþinu, hvað sem það kostar. ' Svomá aiumuir er máfetoður SfáíMJstæði'sftokkslns. »»»»»»##»»>»» 4í>00é Vfsitalai Mkar ni 6 stifl! ' 3M..M.......n»i . i , ,.. Janéarvisitalan verður ltS stig. +++++++0<++<0+++i+*+++++++++<0&++++0'1M*++4h0 JnL AUPLAGSNEFND hefir né reiknáð úi vísitölu |artúar- || mánaðar. Hefír hún haekkað frá því í desembér um 6 stíg, og er nú J83 stig. Samkvæmt þfessari nýju visitölu verður kaup daglauua manna hér í Reykjavíki f dagvinnu kr. 2,©5, í efitirvinnu kr. ;í 3,93 og í næturvinnu kr. 4.94. Kaup mánaðarkaupsmanna verður eins og hér segir: : Maður með 309 kr. grunnkaupi hefir kr. 549.00, með 350 kr. grunnkaupi kr. 040,50, með 400 kr. grunnkaupi kr. : 730,00, með 450 kr. grunnkaupi kr. 823,50 og með 500 kr, i; gmnnkaupi kr. 915,00. i ý»s»s»#j~r##«s»#########<s>#####»##»»##.»^»<r#####j#.##« ##»#<¦#*# ».##*«i##.*«r «¦¦*#*>< Hraknlngarj V.b. !,Helga' f of¥lðrlnn mikla. Hversvegoa svaraði loftskeytastððiu í Vestmanneyjum ekki neyðarkallinu ? Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins VESTM.EYJölk í gær. VÉLSKIPIÐ „Helgi" lagði af stað héðan f östudag- inn 9. þ. m. áleiðis til Eng- lands með fuilfermí af fiski. Aðfaranótt surinudags um kL 2 var skipið statt 165 sjómílur frá Vestmannaeyjum. Bilaði þá stýrið allt í einu og kom í ljós við athugun, að stýristamminn hafði brotnað. Var þá þegar snúið sér að því að* biía til neyð- arstýri, 'fen erfiðlega gekk að ttt- búa stýri, sem kæmi að gagni, því skipið sótti svo mikið upp í vindimi. r Mbðan verið var að eága við atýrið kom vopnaður togairi og spwrði hvaða skip þetta yæri og á hvaða 'leið. Var honum sagt, að stýrið væri brotið; én hann hvarf á bmtt, og var þó versinandí. veðw. • * ¦". , , . Á sunnudagskv&ld var orðið ilt i sjóinn, og þuirfti þá a^ né fcm tveim bámum, sem voru bundnar saman og motaðar þannig siem neyðarstýri. Við það Blasaðist atýrimaður og var fiú veiki; efrir það. Loks tókst að koma fyrir sitýri, sem að gagni1 kom, 'Og Kbmst Helgi af sjálfsdáðum til Veatmannaieyja á þriðjuriags- kvöld. Kafarar vinna rwi að að- gerð á stýrinu. Rétt er að geta þess hér, að allan sunnudaginn var fcallað á loftskeyitaistöðina i Vestmannaeyfum, en hún svaraði aldrei. A mánudag nóðfet svo samband við Reykjavík og togar- ann Rén, og lét Reykjaivík Vest- mamnaeyjar vita, og virtist þá vera sæmiilegt samband við Vest- rrtann.aeyjastöðina, þegar hún hillustaði. Síðar svairaði1 svo Vest- mannaeyjaistöðin ekkii kaMi, en vitað er þð, að skip, liggjandi "í Eyjum, 'heyrðu kafllið f tækfum sínMm. Mönnum.er þetta alvairlegt tiugunairefni, hversu illa gengur að Já VesltmB!niDa^íly}al, tá að svem ögmi alniiéHíar írmiivartanir sjd- manna um ^wttaf. Hvort sem eí, að stöðinm sé urn að kehina eöá Sllæiegri hMstwn, er það nokklið, sem verður að ráða bót á, því oft aiggur mikið við, þegar sk% vHja ná sambantfi vxð íand. I ofviðiítou, sem" geisaði um aílt land, varð hér nokkurt tján á bátium, eni þó minna en efhi stóðu til. Muna menn hér ekki eftir öðm eites brimi, og sogin vonu meM eui dæmi e»u ti!I. Séat- stafct lán. vslV, að at ur höfninni fifr stort flutningaskiþ. & fláðinu á unrian, þvi áitóoattlega hefði ekki verið hægt' að hallda þvi við hryggjuna, og mundi það hafa sðpað fjölda báta með sér á hðfn- iamii og biiotið þá. Talsambandslaust hefir verið við Ves*mainnaeyfar undainterna Harðar orustur Mnlakbasbaga um járnbrautina til Singapore. Japanir uú ekki nema 110 kn. frá borokiii. O REGNIE frá Singapore í *• morgmi herma, að harðar orustur standi yfír á Malakka- skaga um Ségamat við járn- brautina frá Kuala Lumpur til Singapore á vestanverðum skaganum. Eru Astralíiumenc par til vam- ar og gengur Japönum soknin seirít. •. í iSregn firá TotóiOi í morgun vair þð fuillyrtt, að Japanar hefðu Frh. & 4. sfött.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.