Alþýðublaðið - 20.01.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 20.01.1942, Side 1
 SITSTJÓRIl STRFAN FKTUKSSUN tJTGEFANDI: AUÞÝÐUFLOKKURINN KXfH. ASOANO0B ÞílIfWUDM', 20. JAN. 1942 10. TÖLUBLAB Siálfststisflðkknrinn porir ekki að ■æta Alpfánfiðkknnm f ;átvarpinnt álpýðRflokkarlnn hefir krafizt pess ah átvarps^ uræðnr un» hæjarmál fari Sram fyrir landiO allt, an sjálfstæðisflokkuriun hefir pegar neital |vit '■ J I ' ; ", . ^ i jC FTIR að ákveðiS hafði,. verið í útvarpsráði síðdegis í ^ gær, að láta engar útvarpsumræður fara fram um bæjarmál Reykjavíkur fyrst um sinn, eða fyrr en ákveðið væri, hvenær bæjarstjómarkosningamar færu fram hér, gerði Alþýðuflokkurinn .ákveðna kröfu til þess, að útvarps- umræður um bæjarstjómar- og sveitastjómarmálefni al- mennt yrðu látnar fara fran* í þessari viku með tilliti til bæjarstjómarkosninganna úti um land. Þessi krafa var strax í gær Iögð fyrir hina stjómmála- flokkana — og barst svar Sjálfstæðisflokksins þegar í gær- kveldi. Það var NEITANDI. Hann vill engar útvarpsumræður yfirleitt, hvorki um bæjarmál Réykjavíkur né um bæjar- mál þar á landinu, sem kosið verður komandi sunnudag. Hann þorir ekki að mæta Alþýðuflokknum í útvarpinu, eftir það, sem skeð hefir. Hann vill fá að hafa einokun á því með Framsóknarhöfðingjimum og í skjóli þeirra. Hvað gerir Framsókn? Svar Framsoknarflokksins hafði enn ekki borizt um hádegi í dag. En yrði það játandi. svo og svar kommúnista, fara útvarpsumræðurnar fram — og Sjálfstæðisflokkurinn verður að mæta, hvort sem honum líkar betur eða verr. Dag el'tir dag heíir útvarpp- 4»###»»###»» ######»###### #################»#####»»#######« Vísitalaa hœkiar uib 6 stig! 11, ......... Janáarvisitalan verður ltS stlg. .....■ • i KAUPLAGSNEFND hefir né reiknað út vísitölu janúar- mánaðar. Hefir hún hækkað frá þvi í desember um 6 stíg, og er nú 183 stig. Samkvæmt þtessari nýju vísitölu verður kaup daglauna- manna hér f Reykjavíkt f dagvinnu kr. 2,65, f eftirvinnu kr, 3,93 og í næturvinnu kr. 4.94. Kaup mánaðarkaupsmanna verður eins og hér segir: Maður með 369 kr. grunnkaupi hefir kr. 549.00, með 350 kr. grunnkaupi kr. 640,50, með 400 kr. grunnkaupi kr. 730,00, með 458 kr. grunnkaupi kr. 823,50 og með 500 kr, grtmnkaupl kr. 915,00. »#»»»»#'#########»#»»»»##»#»###»#######»####»##»»##»#»#»»##»»##»»»#»»#,^ Hrakolngari V.b. !,HelgsF i ofviðrinu mikla. ~ Hversvegna svaraði loftskeytastððin i Vestmatmeyjum ekki neyðarkaliinu ? Vín er ieyft í samkvæmum. ðikill drykjuskapur i bæimia nnáanfama ðaoa. RKISSTJÓRNIN hefir breytt nokkuð um stefnu í áfengismálunum. Hún er farin að veita uudanþágur um vín- veitingar fyrir samkvæmi imdir ,,sérstökum kringumstæðum“, en aðeins fyrir létt vín. . Þessaií úpplýsiingar fékík Al- pýöublaðið « gærkveldi hjá for- stjóm áfengisviarzliuinarirraafr og 'Júhaainesá .bánda á Borg. Hafiir venið vei-'ít undarvhága fyrir eitt áamkvsatni á Borg. Drykk^os.kájpu'r he£ir vériið mjOg mikiM hór í hæmuin -- og vacf ástandið sérsteklega áfeemit á laiuga'rttegskvö !d. Það kvöíd vkwhí dryfckjum&nnahíbýli lög- negHaTinar teoðftii.1 — og eins var á fðstludagsfevöld. Er pað og vit- að, að áfengá flýtur í strfðum sfnaannirim wm bæinn. UNDANFARIÐ hefir gengið þrálátur orð- rómur um það í bænum, að lögreglan væri búin eða eða að hún væri á vegi með að fá allmikið af nýtzku vopnum, þar á meðal hríðskotabyssur. Vegna þessa orðróms snéri Alþýðublaðið sér í gær til lög- reglustjóra, Agnars Kofoed- Hansens. og spurði hann, hvað hæft væri í þessum sögum. Lög-reglustjéi'i svaraði á þessa leið: „Eiris og nú standa safcir, er ékki útlit fyiir að lögreglaín fái vopn tii viðbótor við þau, sem hún hefir; að mirmsta kosti ekki nú á næstunnú. Þegaff ég kom í embæftiÖ, réði lðgreiglan yfir voptntum, eins og ölium mun vera kttnniugt, þar á meðai hríðákota- byssium og skammbyssum, en af gttmalli gerð. Að sjálfsögðu heft umræðúm úm, bæjarmál Reykja- víkluff, sean búið vair að ákveða, bæta öll tæki lögneg.Unnair, og þá þessi sem örinur. En ríkis- stjórnin tekur allar ákvairðanir í þvl efni,“ Þetta sagði lögregiustjórinn. Hann neitar því a'ð vísu, að iög- reglan hafi fengið eða muni í nánustu fnamtíð fé 'nokikur ný skcitvopn. En hann segist hafe ,,áhuga‘' fyiir þvi, aö eíidurnýja gömul skoU’Opn hennar. Alm'enn- ingiur mun þö eígia erfitt með að skilja, hvaða napðsyn beri til þess, að iögreglan hér sé vopn- ub hdðsikotabyssum af nýjwstu gerð. Slíkum vopnum væri áreið- anilega betur haldið ufan okkar lanusteina. Teknir úr umferð. í nótt voru átta menn teknir úr umferð vegna ölvunar á aimanna- færi. Voru fjórir þeirra útlend- ingar og fjórir íslendingar. v'erið frestað,, táli þess að Losa Sjálfstæðisfloikjkinn við að þtufa að stacnda reikniingisskap. gerða sinna frammi fyffiir almenningi höfuðstaðarins. Og ioks í gær er þeim frestað um óákvebiinn tíma undir yfiirskini kosningafrest unarinnar' sjálfrair. þö að efcki veffði séð hvers vegna útverps- umffæðumar máttu ökki faira frani nú þegar; þrátt fyTir hana. En jafnvel þótt útvairpsumræð- um sé frestað um bæjarméL Reykjavikur ér það fáiheynrt hneyksli, að Sjáifstæ'ðÍBflokkurinn skuli neifa að gefa samþykki sitt ti'l þess að útvairpsiumræður fari' fram nú þegar ufh bæjairmál þeirra staða. þar senr kjósa á komandi surinudag. En sve vond er samvizkan, eftiff úitgáfu kúg- Unarlaganna gegm iaunastéttum laudsins ,að hann þorir ekki að mæta Aiþý ðuflok.ktmm í umiræð- um á opimbeffum vettvarigii. Hann viíll fá að hafa eátntoa- rétt á því ásamt Framsóiknair- flokiknum ,að láta ráðherra sína filytja öhróður og blektoiingar um launastéttimar og Alþýðufl'Okkinn í útvaffpið, eims og þæir, sem þeir Eöuttu Jatoob MöHer og Hermann Jónasson í hinni sviokölJuðu grein argerð skmi í fyrratovöld. Allþýðu- Blokknium á að varna máls í út- 'vaffpinu, hvað sem það kostar. Svona aumui' er máLsteður Sjál#s,tæðisf!ok'ksfns. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins VESTM.EYJUM í gær. ÉLSKIPIÐ „Helgi“ lagði af stað héðan föstudag- inn 9. þ. m. áleiðis til Eng- lands með fullfermi af fiski. Aðfaranótt sunnudags um kl. 2 var skipið statt 165 sjómílur frá Vestmannaeyjum. Bilaði þá stýrið allt í einu og kom í ljós við athugun, að stýristamminn hafði brotnað. Var þá þegar snúið sér að því að búa til neyð- arstýri, én erfiðlega gekk að út- búa stýri, sem kæmi að gagni, því skipið sótti svo mikið upp í vindinn. M’eöan verið var aö eága við stýrið l«>m vopnaður togari og spurði hvaða skip þetta væri og á hvaða 'leið. Var honum sagt, að stýrið væri brotið; en hann hvarif á bmtt, 'og var þó verstnandi veður. Á smmudagskvöM var orðið ililit i sjöinn, og þUTfti’ þá að ná irm tveim bóinum, sem voru bundnar saman og niotaðar þanmig sem neyðarstýri. Við það s'lasaðist stýrimaður og var frá verki' eftir það. Loks tókst að koma fyrir stýri, sem að gagni toom, 'Og toomsit Helgi af sjálfsdáðum til Vestmannaeyja á þriðjudags- kvöLd. Kafarar vinna mi að að- gerð á stýrinu. Rétt er að geta þess liér, að allan sumnudaginm var kalla ð á Loftstoeytestöðma i Vestmannaeyjum, en húm svaraði aldrei. Á mánudag náðiist svo sambamd við Reykjavik og togar- amm Rám, og iét Reykjavífc Vest- mamimæyjar vita, og vifftist þá vera sæmiíegt samhamd viíð Vest- mammaey jastöði na, þegar hún hlustaði. Síðar svairaði svo Vest- manmaeyjastöðin ektoi kailli, en vitað er þó, að skip, liggjamdi í Eyjtnn, heyrðu ka/l:lið í tækjum símUm. Mömmum er þetta ailvafflegt iihmgunarefni, hveffsu illa gengur Bð fá Vestmannaítyjaff tíL að evara og eru almermaír umkvartanir sjó- marma um -þetta. Hvort sem ér, að stöðimri sé um að toemna eða silætiegri hlustun, er það noktouð, sem veffður að ráða bót á, því oft (Liggur mitoið við, þegar skip v'ilja ná sambandi við íand. 1 ofviðffihu, sem' geisaði um aílt Land, vatrð hér nokkurt tjón á báttum, en þó minna eu efni stóðu tiil. Muna memm hér ekki eftiff öðm eilns brimi, og sogin vom meM en dæmi em till. Sér- stekt Uán vaff, að út úr höfniranl fór stórt flutningaskip. á flóðinu á undau, þvi áreiðanlega hefði ekki verið hægt að hélda þvi við bryggjuna, og mundi það hafa sópað fjöida bóta með sér á höfn- inraii og brcrtið þá. Taisambandslaust hefir verið við Vestmairmaeyjaff undamfarna dga- Harðar orustur á Malakkaskaga um járnbrauttoa til Singapore. Japanir nú ekki nema 110 km. frá borgfnii. O REGNIR frá Singapore í *• morgun herma, að harðar orustur standi yfir á Malakka- skaga um Segamat við járn- brautina frá Kuala Lumpur tíl Singapore á vestanverðum skaganum. Em Ástra’liumenn ]>ar til vam- ar og gengur Japönum sóknin seiut. í fregn frá TotoiO1 í inorgun vair þð fuJlyrt, að Japanar hefðu Prh. & 4. síðu. LðQreglustlörinn befir áhugaá, að endurnýla skotvopn lðgreglnnnar! — ----------- Hann vill fá bæði hríðskotabyssur og skammbyssur af allra nýjustu gerð. ég áhiuga fyrir að endurnýja og

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.