Alþýðublaðið - 21.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINK XXHL ABQANGUH MlÐVfKUDAGUE 21. JAN, M42. 20. TúLUBLAÐ Engar ntvarpsumræður um BBBgggBEffi bæjarstórnarkosningarnar. ». ........ ", Framsóknarflokknrlnn leysti með svari sínu Sjálfstæðisflokkinn úr þeim vanda, að þurfa að standa reikningsskap gerða sinna i útvarpinu Einokun útvarpsiss á að halda áfram. I Verkakonnr balda |i I fnid annaO kvðldj :: ii lagið Franisókn boð- !; ax tíl skenuritifundar ann- I; ¦'Ai; "17 ERKAKVÉNNAFÉ- að kvöld í Iðnó uppi. dagskrá fundarins eru fé- ;j lagsnial, ræða, Stefán Jóh Steíánsson o. fl. Verður ;j ]; fundurinn nánar auglýstur !! á morgan. ;! ? «6 »» Jðn loittbnii fékk imt áfall f ofviðrinu. Kon Uóslaiis 00 brotínfi ningað f fyrriaoít VÉLBÁTURINN Jón Þor- láksson kom hingað í fyrrinóft töluvert laskaður éftir ofviðrið. Alþýðublaðið hafði samtal við skipstjórann, Guðmund Þorlák Guðmundsson, í gær- kveldi. „Við voiium statídir sunnajn vio Jökul meo ilóð, er veSrið skail á," sagöi Guömund;a>r. „Þao skall á mjög skyndilega. ViÖ bræddum ur legttm, en við höffðum varaleg- itir, en pað tók svo langan tíma aÖ skifta, að við Mrðuim að sigla. ' i' Rrh. á 2. síðu. ÞAÐ ER NÚ VÍST, að engar útvarpsumræður fara fram fyrir bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar á sunnu- daginn kemur. Stjórnarflokkarnir hafa hindrað það. Þeir vilja ekki leyfa neinar frjálsar umræður í útvarpinu. Þeir vilja hafa einkarétt til þess að tala þar, til þess að geta ómótmælt flutt þar lygar sfnar og óhróður um launastétt- imar og flokk þeirra^ Alþýðuflokkinn. Svar Framsófcnar. Sv&r Framsoknairi>k>kksins við fcrö&í Alþýðuftokksins urh út- vairpsumræður í' þessari > viku barst síðdegis í gær. í>að ,var é þá !eið, að Framsoknarfioklmrinn! væri fús til þess að taka þáte í útvarpsumræðum, ef hináJr flokk- airnir væMi satninála om að hafa pasr. En þar sem Fram&ófcnaifLokk- utiinn vísbí, þegar hanni samdj petta svar, að Sjaifstæðisfíokkur- inn hafðil þegar neitað fyrir sitt leyti að Mita útvarþsumræður Sana •fram, var það vitaniega fyriJrfiTam djóst, að svaí Fratnsóknarfiokksí- ins þýddi! neitsusi. Og það vaiC, ekkert annað en hræsni, að Frataí- sóknaTflokkUriim væri fús tál að taika þátt í úitvarpsumiæðuin. Með þessu saimsföirfi stjomar- fiokkanna halfa þvii ailte frjálsar umræður í útvarpinu: fyriir þessaar bæjairstjornarkosningar veWð útí- lokaðar. FramsOknairh.öfðingjairnilr hafa skotið liðsmönnum sínum i SjáLfstæðisflokknum undan þeim vanda, að standa þar reiknilngs- skap gerða ' sinna frammd fyritr kjósendlum. Otvairpið skýrði frá þessum fs»^\»4 ###WJ#^»^W»^^>>WWf#f»N^>*#»^W>><>WW^WW Alþýðuflokksfélog|in boða til fundar í Iðnó annað kvöld kl. 8.30 « --------------------n--------------------- Aliir stuðniiigsiiieiiii A-listans velkomnirineðanliúsrúmieyfir ALI»Ýf>UFLOKKSFÉLÖGIN í EEYKJAVÍK boða til al- menns fundar fyrir stuðningsmenn A-listans í Iðnó annað kvöld, fimmtudag, kl. 8%. » ! Umræðuefni: Kúgunarlögin og kosningafrestunin. Meðal ræðumanna verða Stefán Jóh, Stefánsson, efstu ;! menn A-listans og fulltrúar iðnfélaganna. v Er mælst til þess að fólk komi stundvíslega á fundinn. ,má!á>lokum í gærkvéldi á ótru- 'lpga vitondi1 hátt.' Pað isagði aðeins, að satmiktomu- 3ag hefði ekki orðið miiBS flokk^- anna um úlri^iirpsumræiðUir fyilT Reykjavík, og fæilu þær því ekki fram i kvöld, eins og ákveðið hef ði vertð. Hins vegatr ;«stakk það algeriega undir stól fréttinni Uan kröfu Al- þýðuiflokksins um útvairpsumræð- ux fyrir ailt landið í tilefni af bæjar- og sveitarstjérnaítoosning- unum utan Reyk|aviíkui', og um neitun stjérnarflokkanná um að Láta þær fara fram. — Þaö mátti ekki láta það vitaast meðal kjós^ enda úti um. iand,. að Alþýðu- ftokkuirinn hefði) farið fram á siík- w umræðuir og stjóirnairfliwkkamiT neitað að láta þær. faro fram, aif óttai við að verða' a!ð svam tíl safca frammi fyrir kjðsendum eftir kúgupariogin gegn launastéttum iandsins — yfiirgnæfandi meiri- hluta þjððarinnar — sem þeir hafe gefið út. HiraOhngsarútvarpsrðð? Það 'er yörteitt ka'pítuili út af fyrii* s%, hvernig útvarpsráðið lætusr srjórnarflókkana iog ráð- herra þetoai Woða á hltetteysi' úst- vatpsins og miisniota það í sína þjónus-to. Maður skyldi þo ætla að m- varjísráðið værii íá'l þess að vaka yfiir pólitískU) Mutleysi þess og sómasainlegri notkun . En þíátt fyrir hveri hneykslið af öðru hefir útvarpsnáð ekkiisvo mikiið sem reynt að þvo hendur sinar með því að mótmæla of- heldi srjörnarflokíkanna' og mis- notkun þeirra á útvarpihu. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson í kvöld. Háskólafyrirlestur. i Dr. Símon Jóh; Ágústsson flytur fyrirlestur kl.6,15 á morgun í 1. kennslustofu háskólans. Efni: And- leg heilguvernd. Öllum heimill að- gangur. k ro+*»++++»++**++»*»++**+i>0*+*4i***0++++«++++++++»+.r*+*+r***+*»r+i*+*wSf- Fiársöfnun Ul stuðn- ings peim, sem berj- ast gegn ofbeldinu. ; Ávarp frá forvigismöaiiiim verka*- í; lýðssamtakanna og launastéttanna. ---------------•--------------- ; ÍO INS x>g kunnugt er, hefir verið hafin árás af hálfu ríkis- *** valdsins á Iaunastéttir landsins og verkalýðssamtökin ^ með útgáfu þeirra kúgunarlaga, er svifta verkalýðsfélögin ;! og önnur félög launþega þeim ðmótmælanlega og sjálfsagð- ! asta réttí, er þau áttu um samningafrelsi og ákvorðun um vinnustöðvun. Þá hefir og verið unníð að því af hálfu atvinnurekenda og r&isvaldsins að fá þá verkamenn, er ekki vildu fara tíl þeirrar vinnu, er þeir hurfu frá tun -áramótin, útilokaða fxá ; því,S að geta aflað sér og sínum lífsnauðsynja með öðrum störfum. v -;•-- í ¦> --•-'—---..._ ... Til stuðnings þessum, möhnum og svo því fólki. er sfðar kynni að verða beitt sams konar órétti, svo og til verndar réttihdum launastéttanna og samningafrelsis verkalýðssam- takanna teljum við undirrituð brýna nauðsyn Wera til að hefja allsherjarfjársöfnun um land allt, og viljum hér með hvetja alla launþega og aðra unnendur verkalýðssamtakanna og fuUkomins lýðfrelsp í landinu til að leggja fram einhverja f járupphæð í þessu skyni, hvérn eftir sinni getu. Þeir, sem vildu taka lista til söfnunar, vitjí þeirra á skrifstofu Alþýðusamhands fslands, Alþýðuhúsinu, efstu hæð. . RJeykjaVík, 21. jan. 1942. Sigurjón Á. Ólafsson. forseti Alþýðusambands íslands og form. Sjómannafé^ags Reykjávikur. Guðgeir Jónsson, ritari ;; Alþýðusambands íslands, Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Alþýðusamb. íslands. Sigurður Ólafsson, í stjórn Alþýðu- ;! samb. fslands og gjaldkeri Sjóm.fél. Reykjavíkur; Bjarni ;• Ij Stefánsson, í stjórn Alþýðusamb. íslands. Runólfur Péturs- ;! ;! son, í stjórn Alþýðusamb. íslands og form. Iðju, félags verk- |! smiðjufólks. Jóhanna Egilsdóttir, í stjórn Alþýðusambands | !| ísl. og form. Verkakvennafél. Framsókn. Sigurrós Sveins- |í dóttir. í stjórn Alþýðusamb. íslands og form. Verkakvenna- fél. Framtíðin, Hafnarfirði. Aðalheiður S. Hólm, formaður «| starfsstúlknafélagsins „Sókn". EgiII Gíslason. form. Bakara- sveii^afélags íslands. Ólafur H. Guðmundsson, form. Sveina- félags húsgagnasmiða, Valdimar Leonhardsson, form. Félags bifvélavirkja. Sigurður Guðnason, félagi í Dagsbrún. Helgi Guðmundsson, félagi í Dagsbrún. Hannes M. Stephensen, félagi í Dagsbrún. Bjarni Böðvarsson, form. Félags íslenzkra hljóðfæraleikara. Þórarinn Kr. Guðmundsson. form. Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar. Björn Pálsson. form. starfs- mannafélagsins „Þór". Magnús Einarsson, form. Bakara- | sveinafélags Hafnarfjarðar. Helgi Þorkelsson, form. Klæð- !; skerafélagsins „Skjaldborg". Halldóra Ó. Guðmundsdóttir, form. ..Nótar", félags netavinnufólks. Guðmundur Jóhann- j; esson, form. Félags blikksmiða. Ragnar Ólafsson, formaður '; ;! Svteinafélags húsgagnabólstrara. Ingimundur Gestsson, form. i; bifreiðastjórafél. Hreyfill. f Rússar tékn Mozhaisk ~aftur á mánudaginn. ¦'¦—¦'................? Eru komnir 10 km. vestur fyrir borgina J-y AÐ var tilkynnt opinberlega í Moskva í gærkveldv að *"^ Rússar væru búnir að taka Mozhaisk. Þeir tóku borg- ina eftir harða bardaga á mánudaginn. i í fregn frá Moskva í morgun er sagt, að hersveitir Rússa veiti Þjóðvérjum eftirför fyrir vestan Mozhaisk og séu þegar komnar 10 km. vestur fyrir borgina. Þjððverjar haiLda.undan á ve^- inn hefir myndaö .vestati við iwum iMi Viazma, e» báðir arni- Moskva, náigast þá að sunna» ar tangarinnar, sem rússneskihetv piti, a 2. siM.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.