Alþýðublaðið - 21.01.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.01.1942, Qupperneq 1
ETTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXHL ABOANOUa MIÐVEKUDAGUE 21. JAN. 19«. 20. TÖLUBLAÐ Engar útvarpsumræðnr nm bælarstórnarkosningarnar. ■ " " ■«> Framsóknarflokkurinn leysti með svari sinn Sjálfstæðisflokkinn úr þeim vanda, að þurfa að standa reikningsskap gerða sinna i útvarpinu ...•» ... Einoknn Atvarpslns á að taalda áfram. Verkakonnr halda fnnd annað kvöld VEKKAKVENNAFÉ- lagið Framsókn faoð- ar tii skenun ti fimd ar ann- að kvöld í Iðnó uppi. Á dagskrá fundarins eru fé- lagsmál, ræða, Stefán Jóh. Stefánsson o. fl. Verður fundurinn nánar auglýstur á morgan. Jön horlákssosT fékk þungt áfall i ofviðrinn. Kora Uéálaas og brotiim Mngað f fyrriflótl VÉLBÁTURINN Jón Þor- láksson kom hingað í fyrrinótt töluvert laskaður eftir ofviðrið. Alþýðufalaðið hafðj samtal við skipstjórann, Guðmund Þorlák Guðmundsson, í gær- kveldi. „Við vomm staiddir sunnan við ’Jötoal' meÖ Lóð, ef veðrið skaW á,”‘ sagöi Guðmundurr. „Það skall á mjög skyndiiega. Við bræddum úr legUm, en. við höfðum varáleg- 6tr, en pað tók svxj lang-ain tíma að skifta, að við ttrðum að sigla. ' Frh. á 2. síðu. ÞAÐ ER NÚ VÍST, að engar útvarpsumræður fara fram fyrir bæjar- og sveitarstjómarkosningamar á sunnu- daginn kemur. Stjómarflokkamir hafa hindrað það. Þeir vilja ekki leyfa neinar frjálsar umræður í útvarpinu. Þeir vilja hafa einkarétt til þess að tala þar, til þess að geta ómótmælt flutt þar lygar sínar og óhróður um launastétt- imar og flokk þeirra, Alþýðuflokkinn. Svar Framsóknar. Sv»r Fmmsókuotrflokksins við kröSu Alpýðuflokksinis. um út- xoarpsumræður i pessairi > viktu barst síðdegis í gær. Það var á þá leið, að FramsótknarfiO'klaiTÍrm væri ftis tíl þess að taka þátt: í útvarpsumræðum, eÆ hinár fk>kk- amir vænj sammáia um að haiia þær. En þar sem Framsóknarfiiokk- unlnu %/iissi, þegar liatnn, samdj þetta sva.r, að Sjálfstæðisflokkur- inn hafði þegajr neitað fyrjr sitt leyti að léta útvarpsumræðu'r fara fram, vair það vitaniega fyrirfram Ijóst, að svar Framsóknarftokks- íns þýddii neitun. Og það vair ekkert ajxnað en hræsni, að Fraim*- sóknarftokkurinn væri fús tíl að taka þátt í útvarpsjumræðum. Með þessu samstarfi stjó.mar- ftokkanna haffa því aliar frjóisar Unrræ&ur í útvarpinu fyrjlr þestsar bæjarstjórnarkosningar veWð úti- tokaðar. Framsóknarhöfðingjarnif haffa. sbotið iiðsmönmim sinum í Sjálfstæðisftokknum undan þeim vanda, að standa, þar reikndlngs- skap gerða. ‘ sinna frammi iyrrir kjósendUm. Útvarpið skýrðx fró þessum #>+++4 #>#########'###«######>###############'#####>####################•#####>* * | Alþýðuflokksfélögjin boða til fimdar í Iðnó annað kvöld kl. 8.30 --------•--------- Allir staðniugsmenn A-listans velkomnipmeðanhiisrúmieyfir .................. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í KEYKJAVÍK boða til al- menns fundar fyrir stuðningsmenn A-listans í Iðnó annað kvöld, fimmtudag, kl. 8%. * . Umræðuefni: Kúgunarlögin og kosningafrestmiin. Meðal ræðumanna verða Stefán Jóh, Stefánsson, efstu menn A-listans og fulltrúar iðnfélaganna. v Er mælst til þess að fólk komi stundvíslega á fundinn. fc»###>#################################################>###^^r#####'#####J> málalokum i gæ'rkveldi á ótrú- lega villandi1 hátt- Pað sagði aðeins, að samkomu- lag hefði ekki orðið ntílii fiokk- aama um útvarpsumxæður fyrir Reykjavík, og tenu þær þvi ekki fram í kvöld, eins og ákveðið höf^i vefrið. Hins vegair stakk það aigerlega imdir stól fréttiimi um kröfu Al~ þýðuftokksins um útvarpsumræð- ur fyrir alit landíð í tilefni af hæjasr- og sveitarstjórnarkosning- unium utan Reykjavikur, og um neitun stjómarftokkanna um að láta þær fara fram. — Það mátti ékki láta það viltnast meðal kjós- enda úti um land, að Alþýðu- ftokkurinn hefði farið f ram á siík- ar umræður og stjóimarflokkamiT neitað að láta> þær, fara fraan, af ótta við að verða1 alð svara til saka framm.i fyiDr kjósendum eftir kúgunariögin gegn latmastéttum landsins — yfiiignæfandi meiri- hluta þjóðarinnar — sem þeir hafe’ gefið út Hvaó hngsar útvarpsrá ð? | 1 Það er yfirieitt ka'pítuii út. af fyrir sig, hvern'ig útvarpsfáðið lætur stjórnarflokkana 'Og ráð- herra þeirra ttoða á hlutleysi, út- vrarpsins og misrxota það í sína þjónustu'. Maður skyldi þó ætla að út- varpsráðið væri tíl þess að vaka yfir pólitísku) hiutleysi þess og sómasamlegri notkun . Err þrátt fyrir liveri hneykslið af öðrii hefir útvaTpsnáð ekkisvo miikiið sem reynt að þvo hendur sinar með því að mótmæla of- beldi stjómarflokikanina og mís- notkun þeirra á útvarpihu. Leikfélag Reykjavíkm- sýnir Gullna hliðið eftir Davnð Stefánsson í kvöld. Háskóiafyrirlestur. Dr. Símon Jóh: Ágústsson flytur fyrirlestur kl.6,15 á morgun í 1. kennslustofu háskólans. Efni: And- leg heilsuvernd. Öllum heimill að- gangur. k * FjársSfnmi til stuðn* ings i»eim, sem berj- ast gegn ofbeldtnu. •... -.■» - Ávarp frá forvigisnsonnum verka- lýðssamtakanna og launastéttanna. -..—-........- jC1 INS og kunnugt er, hefír verið hafín árás a£ hálfu ríkis- valdsins á launastéttir Iandsins og verkalýðssamtökin með útgáfu þeirra kúgunarlaga, er svifta verkalýðsfélögin og önnur félög launþega þeim ómótmælanlega og sjálfsagð- asta rétti, er þau áttu um samningafrelsi og ákvörðun um vónnustöðvun. Þá hefir og verið unnið að þvi af hálfu atvinnurekenda og ríkisvaldsins að fá þá verkamenn, er ekki vildu fara til þeirrar vinnu, er þeir hurfu frá um áramótin, útilokaða frá því, að geta aflað sér og sínum lífsnauðsynja með öðrum störfum. _ —.._ Til stuðnings þessrnn mönnœn og svo því fólki. er síðar kynni að verða beitt sams konar órétti, svo og til verndar réttindum launastéttanna og samningafrelsis verkalýðssam- takanna teljum við undirrituð hrýna nauðsyn htera til að hefja allsherjarfjársöfnun um land allt, og viljum hér með hvetja alla launþega og aðra unnendur verkalýðssamtakanna og fullkomins lýðfrelsis í landinu til að leggja fram einhverja f járupphæð í þessu skyni, hvern eftir sinni getu. Þeir, sem vildu taka lista til söfnunar, vitji þeirra á skrifstofu Alþýðusambands íslands, Alþýðuhúsinu, efstu hæð. Bteykjavík, 21. jan. 1942. Sigurjón Á. Ólafsson. forseti Alþýðusambands íslands og form. Sjómannaféíags Reykjávikur. Guðgeir Jónsson, ritari Alþýðusambands íslands, Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Alþýðusamb. íslands. Sigurður Ólafsson, í stjórn Alþýðu- samb. íslands og gjaldkeri Sjóm.fél. Reykjavíkur. Bjarni Stefónsson, í stjórn Alþýðusamb. íslands. Rnnólfur Péturs- ; I son, í stjórn Alþýðusamh. íslands og form. Iðju, félags verk- smiðjufólks. Jóhanna Egilsdóttir, í stjórn Alþýðusamhands Isl. og form. Verkakvennafél. Framsókn. Sigurxós Sveius- dóttir. í stjórn Alþýðusamb. íslands og fonn. Verkakvenna- fél. Framtíðin, Hafnarfirði. Aðalheiður S. Hólm, formaður starfsstúlknafélagsins „Sókn“. Egill Gíslason. form. Bakara- sveipafélags íslands. Ólafur H. Guðmundsson, form. Sveina- félags húsgagnasmiða. Valdimar Leonhardsson, form. Félags bifvélavirkja. Sigurður Guðnason, félagi í Dagsbrún. Helgi Guðmundsson, félagi í Dagsbrún. Hannes M. Stephensten, félagi í Dagsbrún. Bjarni Böðvarsson, form. Félags íslenzkra hljóðfæraleikara. Þórarinn Kr. Guðmundsson. forrn. Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar. Björn Pálsson. form. starfs- mannafélagsins „Þór“. Magnús Einarsson, form. Bakara- sveinafélags Hafnarfjarðar. Helgi Þorkelsson, form. Klæð- skerafélagsins „Skjaldborg“. Halldóra Ó. Guðmundsdóttir, form. ..Nótar“, félags netavinnufólks. Guðmundur Jóhann- esson, form. Félags blikksmiða. Ragnar Ólafsson, formaður Svteinafélags húsgagnabólstrara. Ingimxmdur Gestsson, form. bifreiðastjórafél, Hreyfill. Rússar tókn Mozhaisk áftur á mánudaginn. ....♦ Eru komnir 10 km. vestur fyrir borgina -.............. '♦ . ÍV AÐ var tilkynnt opinberlega í Moskva í gærkveldi, að Rússar væru búnir að taka Mozhaisk. Þeir tóku borg- ina eftir harða bardaga á mánudaginn. * í fregn frá Moskva í morgun er sagt, að hersveitir Rússa veiti Þjóðvérjum eftirför fyrir vestan Mozhaisk og séu þegar komnar 10 km. vestur fyrir borgina. Þjóðverjar halda. undan á ve0- in>um tíil Viazma, en báöár arjn- ar tajigarinnar, seim riissnesy her- inn iieffir myncLað vestan viö Moskva, nálgast þá að siunnam Frfh. á 2. siðu. I tí* \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.