Alþýðublaðið - 21.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1942, Blaðsíða 2
MIUVÍKUDAGUR 21 JAN. 1942. iYÐUBLAÐSINS Í*ANN 13. þessa mánaðar fannst pakki með skiimi. Upp- lýsingar í sáma 5234. PÍANÓ óskast til leigu. Gróð húsakynni. Frakkastág 15 uppi. MAÐUK með gagnfræða- menntun óskar eftir atvinnu við skriftir eða aðra létta vinnu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir laugardag merkt „Starf“. TÆKIFÆRI. Tvísettur klæða skápur og stofuskápur til sölu. Sími 2773. YUGOLILLBANJO nýtt í kassa til sölu. Sími 4511. STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi í Austurbæn- um. Tilboð merkt ,,X“ sendist ó afgreiðslu blaðsins. NÝ, GRÁ astrakan-kápa er til sölu. Lindargötu 56. LÍTIÐ herbergi óskast fyrir reglusaman mann. Tiiboð send- ist afgr. Aiþbl. merkt ,,9Ö“ fyrir föstudagskvöld. ULSTERFRAKKI nýr' til sölu. Klapparstíg 20 uppL TAPAZT hefir lítill kven- stafur í Austurbænum. Skilist gegn fundarlaunum í Von, Laugavegi 55. STÚLKA óskast á fiámennt heimili. Upplýsingar í síma 1897 milli 1 og 2. --------------------------1 BLÁR rykfrakki á fremur Iógan mann til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í sdma 1791. í------------------------- KARLMANNSFRAKKI og karlmannsföt, stærð nr. 52, er tU sölu og sýnis hjá Larsen, Seatransport Offiee, Lækjar- torgi, milli kl. 8% og 9 sd. STÚLKA óskar eftir her- bergi. Hjálp við húsverk fyrir faádgei getur komið til greina. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi tilboð til Alþýðublaðsins fyrir kl. 3 á föstudag merkt ,.H. H.“ LYKLAKIPPA tapaðist 19. þ. m. Uppl. í síma 5485. GOTT útvarpstæki til sölu og sýnis á Sólvallag. 28. 11 TONNA vélbátur í góðu standi til sölu. Einnig vandað timburhús á eignarlóð, með lausum íbúðum strax. Upplýs- ingar í síma 5265. ÞRJÚ sérstaklega góð gólf- teppi til sölu. — Söluskálinn. Klapparstíg 11, sámi 5605. NÝ jakkaföt á iþrekinn með- almann til sölu. Uppl. í sínaa 5473. NOTAÐ karlmannsreiðhjól í góðu standi til sölu og eýnis eftir kl. 4 í dag hjá Buch. NÝ, SVÖRT vetrarkápa tíl sölu. Gunnar A. Magnússon klæðskeri, Laugavegi 12. SÁ, sem getur leigt herbergi í vetur, getur fengiö forgangs- rétt að góðmn sumarbústað að sumrl Uppl. í síma 4520. STÚLKA óskar eftir formið- dagsvist. Sérherbergi. Upplýs- ingar Hverfisgötu 100 A í dag 5—6. TIL SÖLU nýr pressuhestur smíðaður erlendis. Simi 3223. TÓBAKSBAUKUR, silfurbú- inn. með nýlegum trétappa. tap- aðist á götum bæjarins á föstu- daginn. Skilist á afgreiðslu Al- þýðublaðsins gegn fundarlaun- um. Til sðln tveir stoppaðir stólar, á- samt teppi og puUu. TU sýnis frá 5—7 og &—10, Laugavegi 68, í timbur- húsinu uppi. fölksblll 5 manna Studebaker, model 1937 í ágætu standi er til sölu. TUboð merkt „Studebaker" sendist blað inu fyrir fimmtudags- kvöld. tU sölu á góðum stað í Hafharfirði. Upplýsingar á Linnetsstíg 8 (efri hæð), HafnarfirðL Bflstjöra vantar nú þegár til að aka sendiferðabál. Leggið nöfn ásamt upplýsingum inn í afgr. Alþýðubl. merkt: „Bílstjóri". Tveir vanír Ulstjörar óska eftir atvinnu við að keyra vörubíl. Tilboð sendist afgr. Alþbl. merkt ,3Ustjórar á vörubUa“. Eldri maðnr öskast Upplýsingar í síma 3397. BHskár óskast tU leigu, í minnst 2 mánuði. TUboð merkt „Bílskúr“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir laugardag. aiiiiiii ^ .m -iiP1.^ggr VII kaapa vöruból í góðu standi, helzt tveggja tU þriggja tonna. — Þeir. sem vUdu sinna þessu, sendi tUboð á af- greiðslu blaðsins fyrir 24. jþ, m. Tilgreint aldur, teg- und og verð, merkt „Stað- greíðsla. 10 vanir lánumenn geta fengið atvinnu við línu- veiðara. Enn fremur tveir vélstjórar. Uppl, á Hótel Heklu eftir kL 7 í kvöld. IfRreiðslmnai vantar í nýlenduvöru- verzlrm. Afgreiðsla Al- þýðublaðsins tekur á roóti umsóknum merktum ,Af- greiðslumaður1 ‘. Stðlknr vanar kjólasaúmi, einnig lærlingar óskast á sauma- stofu Guðrúnar Amgxúms- dóttur, Bankastræti 11. firnodtvigs Verker tU sölu, 10 bindi. Uppl. frá kl. 7—9 í Kirkjustr. 2, herbergi nr. 1. 15-16 ára drenpr óskast. Létt vixma. Kaup 300 kr. á mán- uði. Uppl. á morgun tU kl. 5. ANDERSEN á Leifsg. 7. Athugið. Miðaldra máðm- sæmilega vel stæður óskar að kynn- ast konu á svipuðum aldri með hjónaband fyrir aug- um. FuUkominni þag mælsku heitíð. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins með nauðsynlegum upplýsingum merkt „30 —40“ fyrir 25. þ. m. Kven - sobkar! Silki ísgams Bómullar Ullar í úrvali. p VFR7I m Grettisgötu 57. Sími 2849. S o K K A AÐ er engu líkará en að aumir þetem manna, ecr Inemst standa í afskiptium af op- inbemm málefnfum hér á liamdj nú, sóu að gera sér leik að því að reyna, bversu fðtránuega hlutí megi láta út úr sér frammi fyrir almenningi áðuir en hann sam- færist um, að þeiír séu ekki með ölLum mjajlu og nauðsyníegt sé að fiorðast andlegt samneyti vi'ð þá. Sumir af ráðherrum þefcn, sem enn em eftir í hömsimum af þjöðatiómirmi sælu, hafa látið á sór skijja og eám þeirra, attvinnai- má’.aráðherrann, iátið skxieyria með því pretitaöa ræðu eftir' ság, að prenterar væm búnir að af- nema pnentfreisið í landltiu(l). Sem befcur fer, er ekki öll vl't- leysa eins. Algengur hvorsdags- maður myndi nú afetla, að var]a gæti betri söumm fyrir þri, að pitentfneLsið væn* ekkí afnumið, heldur en sjálf pnenitunin á þeirri ræðu er, sem þessi makaláusa uppíýsing er preutuð í, en af því að ekki er víst, að þeilr, sem hafa annað að gera en hugsa um al- menn mál, geri séx nægf.ega Ijóet, hvað þetta pitentfrelsi, sem plent- arar eiga að hafia afnumið, er edginlega, þá & ef til viH rétt aö fara um það 'nokkrum orðum. Það efr að visu svo, að það á að vera tryggt með Iðgum, að hver maður éigí réfct á að fá að binta akoðaniir sánaar á pTenti, en sá bögguld fylgix re-jnar þessu sikammrifii, ekki feötara en það er, að hann .verður að gefca staðið sairaum af þessu fyrirtraki sínu fjájjhagslega. Það er aheg sama, þófct efaJhver kaOTÍ’ með sjálfa spekinnar bók og .viMi koma henni é phant; það er akki' nokk- U'iít afl éða vald til í Mndimi', eem gæti flengið hana ■pientaöa, ef engiim fengi'St tíl að borga þáð fyrir prenfcunfca, sem hún foost- aði. Pnm'ifrelsáö er nú éoki hár nélsitara en þetta og hefir aldrei verið. Þetta er alveg eins nú. Það stendur ekkert í vegj fyriir þvL að menn geti tengið prentað hvað sem er, annað en það, að sumix vilja ekki1 borga fyrir pienfcun- ina pað, sem bún foostair. Þetta birti®t að vísu hú i dálitíð óvana- legu ástandi, svo að almenningur getiur ekki gengið úr sfcugga um það béinlfiiðis. Eins ög sakiir standa nú, er eVkeri því til fyrirstöðu, að prenit- vinna geti verið í ftillum gangi annað en það, að forráðiaimenm prentsmiðjanwa virðast, sem teðli- legt e", ekki vilja ráða menn til vinnu samningslaust. Með því móti myndu koma upp óteljandi deiiumál á hverjium degi, svo að vinnan nýttist ila eða ekki, og er óþarfi að Jtekja það nánam. prentarar viija heldur ekki: ráð- pst í vinnu samniaigslaust og ásn þess að vita., hvoxt þeix tengju það fyrir vinnu sina, sem hún foostar að þetera. áliti, en það veit eðliilega enginn betur en þciir. Þetta ber allt að eirtum brunni. Einu hömlumar á prentfreðsinu em nú eLns og vanaliega þær eim- ar, að menn vilja ekki borga fyrir pitenfcunina það, sem hön kostar, }>egar frá er ekilið híð óv'anaiega ástand nú, sem nánaM stater mS övi* i»;,»m afskipwnB rikfcatpw- arinnar, sem á óheppi'.egiuxn úwm hefrr griipiö fram i fyfir éðlSegrii rás viðburðanna með hr»palIiBg- Um hætti. AÖ öðwu Jéytó er rétt að, mitenB á það, úir því að á annað borð esr farið að ræða, um pnentfnési og prentara, að hvort tvoggja er„ áð mannkynið á prtentfreLsiS, Kvib mikils virði sem það «r, því iaær eiugöngu pítentumm að þajkkav og að engir hafa haldið fána pnent- fnelsisins hærra á ioftá en einmít* pftentanar. A ftwdum sJntnn og þingum, bæði þjóð’egum og a>- þjó&Iegum, hafa þeir favað éftir annað lýst yfir þyí, að þeir IsggS ékki neinar hömlur á prentun S neinu, ékki einu srnni é ósæmi- legum áróðri gegn hagsmunasm sjálfra þeirra, en það hetír ein- hvern vegtinn verfð 9vo, að þá fyrst hetir mönmrm þótt prent- frelsiið hvað miirilsverðast- Prent- arar em þannflg ehm rhennten&v sem éhhve^ju fórna og hafa fóro- að fyrir prentfitelsáð, en éSdri tíc að sjá. sem þete, sem rmest hafts notím af þvi, rrietf þetta einHt siinni smo mikiLs, að þair getí 'urm- að p tentumm mannsænvilegra life- kjara, þrátt fyrir þessar fðmír, — sem hafa gengið svo langt, Eð pitentarar hafa möglunartoiKt unwið að þvi að prertta nÉð og róg um srig og sína stétt, jafnvéí án þess að gera nokfcra. krftfta tíl að fá að verja ság .á sama vestt- vengj. En nóg mn þetta í bá'lá ,Ef mftnmim lí&ur á hirm bógSun étthvað !Lla út af því ásitandL sem prentfrelsið hofir íent I uro siLnns sakar, þá sfoulu þeir að ©ins snúa sér til ríkÍKstjórnarinnar, þv§ að þar á það upptftk sin, éns ojg áður err á vikið, og ekki er ólSto- legt, að hún bafi einhvter ráð með að vin.na. bót á þvi. Hún virðist ékfci sjálM sér sundurþykk, em» og nú stendur, hvort eð er. H. H. „JÓN PORLÁKSSONK Fih. af 1. sfðia- Meðan við vorum á sigltnsga, fieugum við á o.kfcur þungau sjjó og brotnuðu við það béHingaiskýlS báðuim megin og rafgeymir ojg áttaviti skemm.dusí. Við urðusn þvi svo að ségja ljóslausir. Við svömluðum hjálparLaust vestar fyrir öndverðanes og Lágum um sfcund, en komumst svo heitm, eirmig 'hjálparlauist.“ BARDAGARNIR UM MOZHAESK Frii. af 1. síðu. og norðan og vór'ðist æfcLun Rússe vera siú að loka þeiro undanhaMs- lfiiðina. Framtiðaratvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við iþægilega verk- smiðjuvinnu. Reglubundirm vinnutími. VOTNSSTÍG 3fœYKJQVÍN Auglýsið í Alþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.