Alþýðublaðið - 21.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1942, Blaðsíða 3
JÓN BLÖNDAL: Umræðurnar um vísitöluna mmgmAEm «l sám. ml. MÞtBÐBLSBIÐ Ritstjóri: Stefán Pétarsson. Ritstjórn og afgreiðsía f Al- þýðuhúsinu Yíð Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir); 4903 (Vilhjólmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar • afgreiðslunnar: 4900 'Í og 4906. AlþýSuprentsmifJJan h. f. Eitt s'porlð enn ð ofbéldisbrantinni. TJÓRNARFLOKKARNIR, Framsóknarflokkurirm og Sjálf s tæðisf lokfcuTÍnh, Rafa nú gertgiö fet-inu lengra enn inn á einræðis- og Oifbe’.disbraiutSna. Þei r hafa «kki aðeins fnestaö út- varpsumræímmim, sem búið var aö ákvefta iim baajatrmáL Reykja- víkur, um óáikveöinn ttma, þajmig aö öldiungis óvíst etr, bvenær þœr fara fram, eöa bvort þær fara yfirleitt nokknu sinnx fram. l’eir hafa líka hindraö, að nokkrar út- varpsumræöur fari fram um bæj- ar- og SveilBrstjórnanmá: almennt, þó aö bæjar- og sveitarstjómar- toosningar efljgi aö fam fram rnn land allt utaov Reykjavíkur fcom- andi sunnudag. Þaö eT SjáLfstæöisflo'kJcurinn, sem ékki viWi láta slíkar umræð- ur fara fram. Hann firenur sig standa s\x> hðllum feti frammi fyriir : kjósendum bæjanna og kauptúnanm á iandinu siftan fbn- sprakkar hans gengu urtdir ok Framsóiknarhöfðingjanjia og gáfu kúgunarlögin út með þem gegn launastéttum land sins, að hann þorjr ekki að eiga rieinar rökræð- rrr viö Alþýðuflokkínu, ftokk 1 armas töttanna, á opinberúm vett- v'angi. Engu aö líönr hefði veriið hægt «ð knýja útvarpsumnæ'ðurnar freum, hvort sem Sjálfstæðis- ftokksforsprökkunum líkaði betur eða verr, ef samtök hefðu verið miUi hinna Eokkanna um að heimta þær og halda þær venjur Lýöraiðisins í heiöri, að gefa kjós- endum toost .á að heym, hvaö ftokkamir hefðu að segja þeim við þessar kosningai. En Fram- sóknarflokku'rinn tök enga á- kveöraa afstöðu. Hann svanaði kroíiu Aiþýðuftokksins um út- varpsumræður þvi einu, að hann væri fús tii að taika þátt í þeim, ef samkomuLag yrði um þær milUá hinna. En þar sem Sjái&tæðis- flokkurinn hafði þegar sagt nei, þýddi siókt svar vitanlega ekkert amiað en neitun, þó að því væri hræsnað, að ekki stæði á Pramr .söknarf lokkmifm. Framsóknar- höfðingjamir tö-Ldu sér skylt að halda v'emdarhendi yfiir Sjálf- stæðisflokksfojsprökkunum og firra þá þeim vanda, að þurfa að standa neikntogsskap srvika sinna og uppgjafar fyrir Framsóknaín- valdinu frammi fyrir kjósendum. Og þei:r vi'ljá helduir ekki sjáifra sín vegna eiga neitt á hætfu við það, að A ’.þýðufiokkurinn fái' aíð taia, ems og stjómarf 1 okkamir, í útvárpið. Hvað er það, sem hér er að ■fetra fram? Þegar træja rs tjÓTnarko sn ingun- ....... ........................... nm í Reýkjavlk var fc©staS með bráðabirgðal-ögum um Kíðustu helgí, vor því borið við, að ekki væri verjandi1 frá sjónarmiði Lýð- ræðjisi'ns að láta þær faira fram eins og nú væri' ástatt, þar eð Alþýðuflokkurinn eton gæti gefið út blað í Reykjavík. En hvaða ástæða var þar fyrir tíL þess, að fnessta útvarpsumxæðunum um b æjarstjórnarko sn ingamar j Reykjavik? Ekki þuírfti' FTamsókn- arflokkurinn og Sjálístæftksftokk- H:1nn að óttast, að þe'r hefðu ekk: fuilt jafnrótti við ALþýðuflokk- inn þatr. Því er tíl svarað, að það sé ástæðuiaust, að láta úra’arps- umræðurnar fyrir Reykjavík fara firam fyrr en búið sé að ákveða, hvenær \erðnr kosið. En undir hvaða yílfskini er því þá neitað, að Láta út\'arpsumræðuir fara fram um bæjars tjómairfco s n- ingamar utan Reykjavikur? Þar er þó 'toosningaidagujitnn þegax á- fcveðinn og engitnn fcrestur mögu- tegur lengur, ef ekki á belnllnis að bæ’.a niður alíar frjái'sar út- varpsumnæðuT við jtessar bæjar- og sveitarstjórnarkosniingar. En í svari sínu við þessari fcröfu Alþýðuflokksins um út- varpsumræður fyrir alit Landið, ufan Reykja\dkur, áður en bæjan- og’ sveitatrstjórnarkosnihgamar fara fram, er það einmitt sem S'tjómarflokkamir koma upp um sig. Þar hafa þeitr bóksfaflega enga ástæöu fram að færa fyrir neitun súnni. Ekki geta þeir fóðr- að hana með því, að Alþýðu- ftokkurbm eánn hafi bláð í Reykjavík. Og ekki úekiur með þvá, að ekki sé ástæða tii að hafa neinar útvarpsumræður fyrr en kosningadaguírihn hafi verið á- kveöinn. Þeir hafa enga afsókun fram að bera. Þeir segja bara nei og nota sér þannig aðstöðu sfcna sem .stjóTnarflokkar, ai\neg edns og nazistar eriendis, til þess að bæia niður hiíð frjáLsa orð Ai- þýðuftokksins. Þama sýnir einræðið og of- beldáð Mð sanna smetti sátt, þrátt fyiir aLLar tilrauniT þelrra Her- manns og Ólafs til þess að leyna því- „Rökin“ fyrir kosningafrest- UninnL' í Reykja\rik og fyrir frest- un Stvarpsumræðna í Reykjavík, vom ekkeri nerna fais. Þær ráð- stafanjr vora ekkert annað en of- beLdisráðstafanir, og ásfæðan fyr- ir þeim engin önniutr en sú, eð Siálfstæðisf'.okksforeprakkarnir óttast dóm Reykvíkinga efííir svik sín við þá og þátttöfcu í kúg- unarlögum Framsóknarfnöfðingj- anna gtegn launastéttunum. Og þeir óttatst gagnrýni Alþýður fLokksins í útvarpinu. Þess vegna eru aLLar frjálsar umræður í út- varpinu Mndraðar. Þess vegna er útvarpinu Lokað fyrir öLlum öðr- imi en ráðherrum stjómarflokk- anna. Þeir mega flytja hverja Þræðuna af annajrri í útvarpiihu til að rægja Alþýðufliokkinn við~ þjóðina. En haran má ekki fá að segja eitt einasta orð þar til . andm'ara ! Og þetta segja þeir Hermann og ólafur að sé ekki einræði og ofbeldi! Hvað ætíi þeir Hifier og Göbbels kærðu sig um það betra? JarSskjálfta varð vart í gærmorgun klukkan 8,40 í ölfusi, Stórólfshvoli, Fljóts- hlíð og víðar. Stóðu kippirnir um 10 sekúndur. Álitið er. að jarð- skjálftinn hafi átt upptök sín ná- lægt Hestfjallí- FR4 mjög góðum heimildaiv mianni hefi ég frétt það, að Bjami Benediktsson bttrgarstjóri hafi sfcýrf svo frá á fundinum í Gamla Bíó s. 1- sunnudag, að ég hafi toomið því ti’l vegar með starfi tníwu i kauplagsnefnd, að vísitalan kekkaði, en. að Sjálfstæð- isf'lokkurinn ætiaði sér að bæta fyrrr þessar mikgerftir mínar og sjá um, að hún yrði bækkuð aftur, Eg ’lét segja raér jætta tvisvar — úr tveimur mismunandi áttum — áður en ég tryði því, að þetta vætri rétt herrnt efíilr borgarstjór- amtm, og þó tnúði ég þvi ekki tiL ftiils fyrr en hann staðfesti það sjálfer. Ég held raunar að það liggi nokkumveginn í augum uppi, að erfiítt TnlUlm, að segja með fuLlri vissu hvori vísitíalan væffi nú hajrri eöa lægri-, ef ég hefðd ekki verið útnefndur í kauþlagsnefnd iie'.dur emhver annar i mihn stað. Ég hefi í sjálfu sér enga ávtæðu tll þess að vetra óánægður með þetta mat borgarstjórainis á hæfi- leikum mítium, eh' verð þvi mið- ur að játa, að það er oímat. 1 ikauplagsnetfed eiga sæti auk mín Eggöri CLæssetn hæs-tfliréttar- má'.afJutningsmaður, þe&ktUT fjár- máiamaðux, sem varaur er að fásí við íðlur og hefir haran hingað til N'oriö talirrn góður og gild- ur SjáLfstæðismaður, og Bjðrn E. ÁTnaison Lögfræðingur sem þekkt- ur er sem glöggskygn endurskoð- andi og vanuT ailskona'r útiei'kn- ingum, mér er ekki1 kunmigt um að hann sé i neimum stjómmála- flokki. Nefedinni ber að starfa eftir gTundvalJarneglum, sem hútn setur sér sjáif uð fengnum tDIögum Hagstofunnar. Hetfir hagstoftusitjór ino, Þo'rsteihn Þorsteinsson, sem eins og Claessen mun vera talinn góður og gilduir SjáJf&tæðiismaður setiö á flestum tundum nefndar- innar og lagt þar fram sínar tJJl- Lögur. En-nfremur hefiir Gunraar Viðar hagfræðingur mætt í nefnd inrd' í forföllum hagstoftrstjóra. Segja má þvi um hoTgarstjórann: Sér hann ékki sína nieran svo hain n bef þá Lika. Ég veit auðvitað ékki hve mik- ið állt Bjami Benedifctsson hefir á mér.en ég he’.d að það sé hæp- ið hjá horuum að ætla að telja háttvririum kjósen.dum sínutm trú um að ég hafi getað vafið öilum þessum samstarfsanönnum min- um um fingur mér, því varla effiast hann inn bæfile&a þeirra táL að starfa í ruefndiimi', eða um j>að að þeir starfi þar af fulluro heSliradium. i < 'Xie&idirani og mí'Lli nefmtar- iranar og hagstofustjóra heftr ætið verfð fullt samfcomulag ttm þann gmndvöll, sem xeifcna skyldi vísi töluna eftir, enda fónuim vi'ð trm þau efni etftir viðunkenndum fyr- irinyndum, sem m. a. hefir ver- ið fylgt hvarvetna á NorðurLönd- um. Og erras og siðaðir rnenn höf- um við sætt okkur við þær nið- urstöður, sem þessaar gnmxivnil- arneglur hafa gefið hvort sem hæklíaraimar hafe verið miklar éða litler í það og það sfcmið. ---- ♦ ............... Eúijs og mönnum enr kunnugt vtatr giundvÐlli visitölunnar sáegið fðstum með hiiðsjón af búiredkn- ingttm um 40 IjöLskyldna í Rvik fyrir eitt ár. Ég skal geta þess að siðan hefir kaupfegsnefndto fengið svipaða tölu af fjölskyld- um til þess að halda búreíkninga, þar á meðal 10 af stflrfsmönmim Reykjavikurbæjar. Er það tílætlT un nefndarinraar að unnlð verði úr þessum búreikningum, þegar þetr fiafa verfð haldniir nsegilega Iengi og yrði þá vitanlega grundvelli visitölunnar bneytt, ef sú rann- sökn þætti gefe tiilfltfni til þess. Forsætisráðherra tíHkyrmtí að rikisstjómin ætlaði að láta rann- sakn grnndvöll vísitöiLunnar. En svo virði&t sem henrai hafi ekki komiö tiQ; hugar að spyrjast fyrir j um það hjá kauplagsnefnd, hvpnt hún hefði haft nokkra endurstooð- ttn f huga. Gæti það ekfei iitið út fyrfr að hiran skyndilegi áLiugi sumna ráðherranna nú fyritr vísi- tölunni, stafi af þvi að þeix vilji draga athygli launþeganna frá öðittm óþægilegum hlutum? TiL- raun borgarstjórans tLL þess að koma ábyrgðinni á útreikningi visitöltunnar yfLr á mig einan, sem ur hans í nefndinni s*m vitað er nm, gæti bent i þá átt Kommúnistair geröu 1 fym tU- raiun til þess éð gcra vfe&ötóna tortryggi’jega í aúgum veifeaf rraanna, af því hún væri af Ug og í sumatr reynidi Tíminn að sannfæra Lesendiúr sina am a® hún værf of há. Engar áf þebn aðfirarasLum, sem fram Momu voítii á röfcum byggðar,, en. ætli þessar árásir frá báðum hláðum sýniekkS að vÍ8italan sé -aokfcoð nænrilagi? Hitt sjá væntanLega allir mene við svotítla athugun aö mæiingar á verðlagmu geta dkki verið mjög nákvæmar. UmraeÖUT »m vísitölwna ®g skyn samleg gagnrýni á henni eraji mjög æskílegar, en staðlausarfutí yrðingar manna, sem ekkert hafe kynt sétr málið, enu hinsvegar mjög vitaverðar. Hinajr fclumna- legu tiLraunjDT ráðherrana og borg- arstjórans ttí þess að beíma óá- nægju 'launþegamia yfir ofha dis- aðgerðum þeirra, gegn vísitölunm og nafngneindum póLitisfcum and- stæðinguan, er votcur um póritóskt siðleysi þeirra, en þeir hafa ekki gætt þess að um Leið votu þeir að iöðmnga tvo af símum heiðap- legustu og beztu fLofcksmörarcum er hiran eiui pólitiski amdstæðing- PUDLO Vatnsþéttiefnið i steinsteypu er komið aftur. PUDLO veikir ekki steinsteypu, heldtar þvert á móti eykur það þrýsti-*og þensluþolið. Liggja fyrir niðurstöður ýmsra rannsóknarstofnana um þetta. Sögin h. f. Einholt 11, sími 5652. L Duglegar stúlkur óskast. Hátt kaup. Þvottahúsið GRÝT A. Sími 3397. Létt atvinna við afgreiðsliastðrf lans nú pegar. A. v. á. TILBO.Ð óskast í húseignina Njálsgötu 22 ásamt tilheyrandi eignarlóð. Sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ. m. merkt „22“. — Réttur áskilinn til að hafna Öllum tilboðum. — Eignaskipti geta komið til greina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.