Alþýðublaðið - 22.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN I XXHL ABOANGUS FIMMTUDAGUK 22. JAN. 1942. 21. TÖLUBLAD Bæjarútgerð Hafnarfjarðar á 3 miljónir, skuldlausar! Þetta fyrirtæki vildl Sjálfstæðisflokk- urinn afnema við siðnstu kosningar! SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri, sem gert hefir verið á Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, á hún nú skuldiausar eignir upp á þrjár milljónir króna. Nemur það 4—5 þúsund krónum á hverja meðalfjölskyldu í bænum. Um Bæjarútgerð Hafnarfjarðar hefir verið deilt mjög allt frá stofnun hennar. Hefir Sjálfstæðisflokkurinn alltaf barizt gegn henni og talið hana til skaða fyrir bæjarfélagið. Víð bæjarstjómarkosningarnar 1938 heimtaði Sjálfstæðis- flokkurinn að Bæjarútgerðin yrði afnumin, en Alþýðuflokk- 'Urinn vánn kosningarnar og þess vegna er nú Hafnar- fjarðarbær í dag a. m. k. þessum þremur milljónum ríkari. fjrsta árín þessum erfiðustu- tímtun út- Bæjarútgerðin í Hafnar- firði tók til starfa fyrir 11 árum, 1931. Öllum, sem við sjávarútveg fást, er enn í fersku minni það ár. Afurða- verðið hrapaði þá, í stærri stíl en dæmi voru til áður, og árin, sem á eftir fóru, voru ein þau erfiðustu, sem yfir íslenska út- gerð hafa komið. Þetta var því ekki glæsilegt útlit fyrir ungt óg fjárvana fyrirtæki og sem þar að auki var stofnað í ó- þökk ilestra 'þóirra, sem við utgerð fengust a á þeim tíma. En ástándið í atvinnumálum Hafnarfjarðar var þá svo, að eitthvað varð til bragðs að taka -— eitthvað stórt — eitthvað, sem um munaði. Einkaútgerð- arfyrirtækin drógu saman seglin, eins og þau gera alltaf á krepputímum, þegar gróða- vonin minnkar. Útlendingamir, sem gerðu út í Hafnarfirði. fluttu burt. Innlendu fyrirtæk- in, fóru annaðhvort á hausinn "C* INN stærsti veitinga- og clanssalur bæjarins, stóri salurinn á Hótel Island, hefir verið leigður ut. Leigu- takinn er félagsskapur yfir- foringja á erl. skipum. Hafa þeir eigin þjóna og eru að öllu leyti út af fyrir sig með gesti sína. íslendingum, sem ekki eru í boði leigutakanna, er bannaður aðgangur. Alþýðublaðið spurði eiganda Hótel íslands. Alfred Rosen- eða drógu saman reksturinn, og fólkið var skilið eftir atvinnu- laust á götunni. Fyrst var togarinn „Mai“ keyptur og rekinn einn. 1934 var togarinn „Júní“ keyptur og síðan hafa þeir verið reknir báðir og eru enn. Á þessu árabili tapaði Bæj- arútgerðin nokkru fé. — Það gerðu allir, og hún var engin undantekning frá þeirri reglu. Voru þá óspart gerð hróp að henni úr herbúðum andstæðing- anna og talið, að hún væri að setja bæjarfélagið á höfuiðið. Skuldimar voru þó ávalt litlar samanborið við þá geysimiklu vinnu, sem fyrirtækið veitti bæði á sjó og landi. En alla þessa erfiðleika stóð Bæjarútgerðin af sér. sem bet- ur fór. Hún var ekki gerð upp, og hún hætti ekki störfum — dró ekkert úr — þó að illa gengi, heldur þvert á móti. Með fiskkaupum, fiskverkun fyrir aðra og stuðningi víð önn- ur útgerðarfyrirtæki gat hún á berg, að þessu í gærkveldi og slaðfesti hann að hann hefði „í og með“ leigt þessiun mönnimi þennan stóra hluta af hóteli sínu. Kvað hann salinn hafa verið leigðan fyrst og fremst til miðs sumars og væri hann fyrir Ieigutakana eina — og gesti þeirra. Þessi leiga á einum stærsta samkomusal bæjarins hefir vakið allmikla gremju. Hótel . , 'STh. a 2. sibu. . gerðarinnar komið af stað miklu meiri atvinnu fyrir bæjarbúa en sem svaraði rekstri togar- anna tveggja og þannig bætt úr atvinnuvandræðunum. Brððabirgðanppgjðrið. Nú hefir skipt um — tím- amir breytast — og: afkoman batnað. Síðustu tvö árin hafa hafa verið ennjþá miklu hag- stæðari tiltölulega en hin mögru árin voru óhagstæð. Á þessrnn tveim árum hafa út- gerðarfyrirtækin ekki aðeins getað greitt upp allar sínar skuldir — heldur einnig safnað stórum sjóðum. Við bráðabirgðauppgjör, sem farið hefir fram hjá Bæjarút- gerðinni nú um áramótin, hefir komið í ljós, að hagur fyrirtæk- isins er nú í stórum dráttum þannig; 1. Pteningar í sjóðum. er allar skuldir hafa verið greidd- ar .......... 1,3 millj. kr. 2. Birgðir...... 0,4 millj. kr. 3. Skipin með öll- um útbúnaði 1,3 millj. kr. Samtals 3,0 millj. kr. Hið bókfærða verð skipanna er að vísu miklu lægra, en eins og stendur má fullyrða. að hér sé sízt of liátt reiknað verð þeirra eftir því sem samhærileg skip hafa gengið kaupum og sölum upp á síðkastið, og sér- staklega þegar tekið er tillit til, að amiað skipið er nýviðgert og sú búningsbót, sem það þá fékk, kostaði rúmar 14 millj. kr. Þessi útkoma, sem sýnir, að Bæjarútgerðin á skuldlausar eignir, sem nema 4—:5000.00 kr. á hverja meðalf jölskyldu í bæn- um, er glöggt vitni um það, hvort rétt hefir veríð stefnt hjá bæjarstjórnarmeirihlutanum í Hafnarfirði, þegar hann í full- kominni andstöðu við Sjálf- stæðisflokkinn barðist fyrir að halda þessu fyrirtæki gangandi. Útkoman hefir verið: 1) Stórkostíelg atvinnubót á erfiðu árunum og 2) Gífurlegur fjárhagslegur ávinningur þegar aðstaðan batnaði. Hafnfirðingar kjósa nú á sunnudaginn um það, hvort þeir vilja að þessari stefnu verði haldið í framtíðinni. Einn stærsti samkomosalur bœi- aríns leigðnr erlendnm mðnnnm. ------4---- tslendingum bannað að koma þangað, nema sem gestir útlendinganna. FjðimeiiBið i (nd liiiii- fiokksins i Iðnó í kvðld! ..... 1.1 ■ 15« UNDUK ALÞÝÐUFLOKKSKÉLAGANNA fyrir stuðn- ingsmenn A-listans hefst í kvöld í Iðnó kl. 814. Rætt verður um kúgunarlögin gtegn lamiastéttunum, frestun bæjarstjórnarkosninganna hér í Reykjavík, einokun útvarpsins, dýrtíðina og launakjörin. Stefán Jóh. Stefánson. formaður Alþýðuflokksins, he£ur umræður, en auk hans munti tala efstu menn A-listans og fulltrúar iðnstéttanna, Fjölmennið á þennan mótjnælaftmd gegn einræðis- og kúgtmaröflum auðstéttanna og ríkisstjómar þeirra. Mætið stundvíslega. ’Him ’l': -------4------- Loftvarnaráðherra Ástralíu býst við landgðngutilraun á Nýju Guineu í dag ■ -------------------......... P.BEGN FRÁ LONDON hermir, að Brickwood, loft- vamaráðherra Ástralíu, hafi flutt ræðu í morgun, þar sem hann sagði, að sér kæmi það ekki á óvart, þótt Jap- anir réðust til landgöngu á eynni Nýju Guineu norður af Ástralíu í dag, og vitanlega væri árás á þá ey ekkert annað en undirbúningur árásar á meginland Ástralíu, yfir Tor- ressundið, milli eyjarinnar og meginlandsins. Hingað til hafa Japanir engar loftárásir getað gert á mesm- land Ástralíu, en takist þeim að ná fótfestu á Nýju Guineu, hefðus þeir skapað sér aðstöðu til þess. Undanfarna daga hafa þeir * hvað eftir annað gert loftárásir á Nýju Guineu og á ýmsar smærri eýjar norður af henni. Brimmilegar loftárásir á Singapore i gær’oglflag. Fregnir frá Singapore í morg- un herma, að Japanir hafi gert heiftarlegar loftárásir á borg- ina bæði seinnipartinn í gær og í morgun. Hefir orðið töluvert manntjón í þtessum árástun. Voru 287 drepnir í gær og 204 í m orgun. Og enn þá fleiri særst í bæði skiptin. Hinsvegar hafa Japaniir orðið fyrir töiuveröu flugvél'aíjóni. — Voitu 13 fL'ugvéiar skotnar niöar fyrir þeim í gæí og 5 í miomgun. B'egnir frá Sinigapore í miorg- un benda ekki ti'l þess, að uein- a,r stórvægilegar breytmgar hafi orðið í bardögumun á Mal'áikka- skaga, þó að sagt sé, að harðar onustur IiaMi áfram þar. Innrásin i Bnrma. En í gætikvöMi var frá því skýrt í fréttum þaðan, að Japan- ir hefðu nú brotizt inn yfir landa mæri Burma nyrst á Malakka- skaga og berðu&t hersveitir Breta ; við þá um 30 km. innan við Ftii. á 2. siðu. Pétnr Benedibtsson skipaður sendiherrn í London. RIKISSTJÓRl tslands skip-aöl þann 13. desember 1941 Pétiur Benediktisson, áður sendi- fuHtrúa Islands í Londion til að’ verai sendiberra ístonds og rá’ð- herxa með umboði í Stóra>-Bret- landi. Sendiherra af-henti í gær, mið- vikudaginn 21. jamiár, koajungí Bretla'nds1 embættisskílríki sín. Öli Ameríknlýðveid- in slíta stjórnmðla- sambandi við mönd- nlveldin. | X- AMERÍKURÁÐSTEFNAN í Rio de Janeiro liefir nú ákveðið að lýsa því yfir, að á- rás á eitt Ameríkuríki sé árás á þau öll og að öll Ameríknrík- in muni samkvæmt því slít^ stjórnmálasambandi við mönd- ulveldin. Það fylgir þessu samkomuiagr.. Frh, á 2. sfðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.