Alþýðublaðið - 22.01.1942, Page 2

Alþýðublaðið - 22.01.1942, Page 2
FfMMTUPAOUR 22. JAN. 1942. DfVANTEPPI, vattteppi, góð og ódýr. Verzlunin Úrval, Vest- urgötu 21 A. REGNFRAKKAR, herra og dömu. Sérstaklega ódýrir. — Verzlunin Úrval, Vesturgötu 21 A. STÚLKA óskast í bakaríið á Hverfisgötu 72. Upplýsingar í síma 3380. STOFUSKÁPUR, póleraður, óskast til kaups. Uppl, í síma 4781. —...—...................— STÚLKA í fastri stöðu óskar eftir herbergi með húsgögnum. Einhver húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í sáma 3811. TAPAZT hefir pakki merkt- ur Ba'laverkstæðið Mjölnir, Ak- ureyxi. Finnandi skili pakkan- um til H.f. Egill Vilhjálmsson gegn íundarlaunum. GOTT reiðhjól til sölu á Bæj- arbílastöðinni UNGLINGSSTÚLKA 14 ára ára óskar eftir léttri atvinnu. Tiliboð merkt .,Unglingsstúlka“ sendist blaðinu fyrir laugar- dagskvöld. SÁ, er keypti Telefunken út- varpstæki á Brunnstíg 10 í apr- íl, er beðinn að koma þangað til viðtals. SKRIFSTOFUMAÐUR óskar eftir herbergi og fæði á sama stað. Tilboð merkt „Febrúar“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. SKOTTHÚFUPRJÓNAR töp- uðust á leiðinni frá Túngötu 2 að Þórsgötu 28. Skilist á Þórs- götu 28 A. 20 króna fundarlaun. DÖKKT vetrarsjal óskast. Sími 2794. VÖNDUÐ stúlka eða eldri kvenmaður óskast til 14. maí. Uppl. Ránargötu 13 niðri. KÁLFSKINNSPELS (Svagg- er) til sölu. -Upplýsingar í Kirkjutorgi 6 kl. 8—9 í kvöld. TAPAZT hefir merktur sjálf- blekungur. Finnandi vinsam- lega 'tilkynni í síma 2796. REYKHÚSEÐ, Grettisgötu 50 B, tekur lax, kjöt og aðrar vörur til reykingar. STÚLKA. sem getur sofið heima, óskast til húsverka á fá- mennt, bamlaust heimili. — Kristín Magnúsdóttir, Öldugötu 19 uppi. i. ...-.—-............. PERLUHÁLSBAND tapaðist 12. þ. m. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila því á Spátala- stíg 8. DÍVANTEPPIN eru komin. Enn fremur úrval af sængur- verum, kven- og barnasvuntum og fl. Bergstaðastræti 48 A. kjallara. HERBERGI óskast í 6 viktir. Emil Tómasson. sími 2540. ....... ................. TAPAZT hefir látið kvenstál- úr í Austurbænum. Skilist gegn fundarlaunum í Von, Laugavegí 55. TVEIR djúpir stoppaðir stól- ar til sölu á Njálsgötu 8 C. SKILTAGERÐIN August Hákansson, Hverfisgötu 41 býr til alls konar skiltL Sámi 4896. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í Kápubúðnini, Laugavegi 35, sími 4278. VIÐGERÐ búsáhalda og brýnsla, Hverfisgötu 41. KVIKMYNDAVÉL ásamt til- heyrandi til sölu. w-----i-------------------—' NOTAÐ PÍANÓ til sölu, Laugavegi 85. Til sýnis kl. 9— 10 í kvöld. GET bætt við mig nokkrum mönnum í fæði. Bræðraborgar- stág 14. TAPAZT hefir lítið kven-stál- bandsúr 18. þ. m. frá Langeyr- arveg 12 að Flensborgarskólan- um. Vinsamlegast skilist á Langeyrarveg 12. Salomon&ens lon?ersatío!i8 Leksiken seinni útgáfa, óskast. UppL í síma 3049 eftir kL 6 á kvöldin. Hús óskast milliliðalaust. Þarf að vera laus íbúð strax. Tilboð sendist blaðinu fyxir 28. þ. m. merkt „Helzt suður- bær“. Góð stðlka óskast í vist. Hátt kaup. 200 til 225 krónur á mán- uði. Uppl. í síma 5239, Vesturg. 14. Tðrnbíll Chevrolet vörub'll til sölu. Upplýsingar á Kaplaskjóls veg 3 frá 4 til 8 í dag og 3 til 8 á morgun. Skákping Reykjavíbor hefst 27. janúar í húsakynnum félagsins, Ingólfsstræti 4. Vænt- anlgeir þátttakendur gefi sig fram þar fyrir sunnudagskvöld. Æfingar félagsins eru á sunnu- dögum, þriðjxidags-, fimmtu- dags- og laugardagskvöldum. STJÓRNIN. 1U»T>IWU01» HÖTBL SLAMD FA. 'Æ % sRtau ísland var áður fullsetið á kvöldin — og því ekki ástæða fyrir eigandann að leita sér betri tekna þess vegna, hvort sem hann hefir meira upp úr því að leigja salinn þannig en að hafa frjálsar veitingar í hon- um fyrir landsmenn. Nú hefir eigandinn sagt upp liljómlistar- mönnum, sem þama hafa starf- að. svo og þjónum, enda hafa leigutakamir eigin þjóna að minnsta kosti, og að líkindum hljómsveit, því að þarna er dansað af krafti á kvöldin. Það er kunnugt, að allmikill f jöldi fólks sækir opinbera veit- ingastaði á kvöldrn. enda eru margir einhleypir menn nú í bænum og ungt fólk fer gjama út að skemmta sér á kvöldin. Nú hafa íslendingar verið rekn- ir út úr þessum veitinga- og danssal. Hann verður ekki sam- komustaður fyrir unga íslend- Oognr maðor með mótoristaprófi óskar eftir atvinnu við vélgæzlu helzt á landí. Vanur mót- orkeyrslu, raflögnum, tré- og járnsmíði o. fl. Tilboð sendist á afgreiðslu AI- þýðúblaðsins fyrir 1. fe- brúar næstkomandi merkt ,.Vélgæzla“. .....1 ......*......... .....~ ST. REYKJAVÍK nr. 256. Fundur í kvöld kl 8,30. Inn- taka nýrra félaga. Lesið blað stúkunnar. Sr. Jón Thoraren- sen flytur erindi. ST. FRÓN nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8%. — Dagskná: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kosning embættismanna. — Skemmtiatriði: a) Sif Þórs: Listdans. b) Dans að loknum fundi. Reglufélagar, fjöl- mennið. inga aí báðum kynjum fyrst tun sinn. Munu margir telja að þetta verði ekki til þess að samheldni okkar íslendinga í því flóði erlendra strauma, sem nú leika um landið og eiga eftir að verða enn stríðari eftir öllu að dæma. Það er skiljanlegt, að sjó- menn, sem hingað koma utan af hafinu, þrái skemmtanir, er þeir koma að landi. En þær geta ekki orðið þannig á okkar kostnað. Nóg er nú samt. Setu- liðin verða að setja upp skemmtistaði fyrir liðsmenn sina. Við höfum þá ekki aflögu. Því hefir verið haldið fram, að vin það, sem setuliðin hafa með höndum, skapi mikla erfiðleika. þar sem þeir menn leita til her- mamia, er vilja fá vín, vegna • þess að Áfengisverzlunin er lokuð. Hvað sem Mður þessari fullyrðingu, mun það koma í ljós, ,að það bætir ekki ástandið, að loka stærstu veitinga- og danssölum bæjarins fyrir ís- lendingum og afhenda skemmti staðina erlendum mönnum og gestum þeirra. BUBMA (Frh. 1 síðu.) 'andamærin og tun 60 fcm. frá Moukwneia, þri&ju srærstu borg landsins, sem er uim 150 km. suö- auHtur frá boiginni Rangoon. Kínverslkar hersveitir em stöð- Ugt sagðar s-weyroia til Bxrrma tíi að taka þátt í landvömu'mrm þar. AMEWKURAÐSTEFNAN Frfi. ef 1. sfftu- aö efckert Ameríkiiríkjanna sfcuii taka tipp aftur stjórnmálasambaTid við möndulyeldiin nema sam- kxjmulag sé um það mll’li þeúrra aHHtt. Tveimnr itipwi sðbkt at fcafbát- nm við austnr- strðnd Jmerita. FBEGN bá WashingÉwa f gæritveldi skýrðí frá að tveimur amcríkskum £hste- ingaskipum befðí verið sökkt ai kafbátum skammt mtdau aust- urstrond Ameriku núna é mánudaginn. ' Annaö {xe xara sldpa yer wClty of Atlanta'1 5000 amólestór stær'ð og er pkki vitað, hvort þvi var sökkt með ttmdurskeyti eðo m©ð skothrí'ð- Af 46 marma áhöfn þess vantar 43 ■ Hitt skipið vair 4000 smáitetSr og björguðust af áhöfn þess 40> af 42. h.f., sem aúglýsti „PUDIJ0,‘ bygging- arefni í blaðinu í gær, er við Eto- holt 2, en ekki 11, eins og mis- prentaðist I biaðinu i gær. Samfcvæmt ríkissíjórabréfi 17. janúar 1942, um breytingu á kpnungsbréfi 3. júlí 1921, iim- stofnun hinnar • islenzku fálka- orðu, hefír forsætisráðherre. fatan 19. janúar þ. á. skipað Vigfús Eto- arsson skrifstofustjóra i orðimefnd í stað konungsritara, og er faannt. jafnframt orðuritari. Hver myrti Möggu frænbu? heitir ameríksk sakamálamynd,. sem Nýja Bíó sýnir núna. A0al- hlutverkto leika: Jofan Hubbard o® Wendy Barrie. Flughetjurnajr heitix framhaldssýningto & Gamla Bíó núna. Aðalhlutveritm leika: Riciiard Dix og Cfaester Morris. Hótel Borg Þeir, sem eiga í óskilum fatnað og skófatnað í j fatageymslunni, eru vinsamlegast beðnir að | sækja það tafaríaust. < Brezka sendisveitin éskar efflr ffélrl eldhússtúlku aé Hðfða. Siml 1110. V élritunarstúlka éskast á Lands- sfmastððina f Reykjavfk. Upplýsingarhjáritsimastjóra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.