Alþýðublaðið - 22.01.1942, Side 4

Alþýðublaðið - 22.01.1942, Side 4
t HMMTOOAGUK 22. JAN. 18«. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alþýðuflokksfélögin í BeybjaTik boða til almenns fundar fyrir allt stuðningsfólk A-list- ans í Alþýðuhúsinu Iðnó, fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 8,30 að kvöldi. Umræðuefni er: Mótmæli gegn bráðabirgðalögum um gerðardóm og frestun kosninga í Reykjavík. Ræður flytja: Stefán Jóh. Stefánsson, efstu menn A- listans óg fulltrúar frá stéttarfélögum. Mætið stundvíslega. Alþýðuflokksféiag Reykjavíkur. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík. Stúdentafélag Alþýðuflokksins í Reykjavík. í ; :i Félag ungra jafnaðarmanna. V.K.F. Framsókn heldér skemmtifund í kvöld, fimmtudaginn 22. jan., kl. 8% í Iðnó uppi. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál.. 2. Stefán J. Stefánsson talar á fundinum. 3. Sameiginleg kaffidrykkja. 4. Smá skemmtiatriði. Konur, fjölmennið á fundinn, mætið stundvislega. ^ STJÓRNIN. 30 ára afmælií. S. í. yerður minnzt með borðhaldi og dansleik í Oddfellowhöllinni miðvikudaginn 28. jan. kl. 7%. Aðgöngumiðar að hófinu fást í verzl. „Áfram“, Laugavegi 18, og Bókaverzlun ísa- foldar. Þar sem húsrúm er takmarkað er vissara að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Framkvæmdanefndin ) Htinvetningar ! Húnvetningamótið verður haldið í Oddfellowhöllinni fimtudaginn 5. febr. og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. — Áskriftarlistar liggja frammi í Verzl. Brynja, hjá Guðna Jónssyni úrsmið og í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Stjórn Húnvetningafél. FIMMTUDAGUR Næturlaeknir er Kjartan Guð- mundsson, Sólvallagötu 3, sími 5051. Næturvörður er i Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30 Minnisverð tíðindi {Jón Magnússon fil. kand.). 20,50 Útvarpshljómsveitln: „Mat- söluhúsið", tónverk eftir Suppé, o. fl. V. K. F. Framsókn heldur skemmtifund i kvöld kl. 8%. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Stefán Jóh. Stefánsson talar á fundinum. Þá verður samelginleg kaffidrykkja og ýms skemmtiat- riði. Konur fjölmennið og mætið stundvislega. 25 ára hjúskaparafmæli elga í dag frú Guðný Jónsdóttir og Kristófer Grimsson. Hörpugötu 27. \ Skemmtikvöld heldur Reykhyltingafélagið ann- að kyöld á Amtmannsstíg 4 og hefst það klukkan 9. Guðspekifélagið. Fundur í Septímu annaö kvöld kl. 3%. Páll Einarsson fyrrum haestaréttardómari flytur ' erindi. Utanfélagsmtnn velkomnir. 3. háskólahljómleikar Árna Kristjánssonar og Björns Ólafssonar verða í hátíðasal há- skólans föstudaginn 23. jan. kl. 9 síðd. Flútt verður norræn tónlist. Guðrún Þorsteinsdóttir aðstoðar. 75 ára afmæli á í dag Guðrún Jónsdótt- ir, Spítalastíg 8. Árshátíð heldur Félag járniönaðarmanna í Oddfellowhúsinu næstkomandi laugardag og hefst hún með borð- haldi klukkan 8 e. h. Aðgöngu- miðar verða afhentir í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli á morgun og föstudag klukkan 4—8 e. h. 209 króna sekt fyr- ir að gabba sldkkvi- liðið. ■ i 1 'f T DAG var ungiingspiltur A dæmdur í aukarétti Reykjavíkur í 200 króna sekt fyrir að gabba siökkviliðið. Klukkan um 5 síðastliðinn sunnudag var slökkviliðið kall- að vestur í bæ, en þegar komið var á staðimi, hafði hvergi kviknað í og hafði þvá slökkvi- liðið verið gabbað. Þegar farið var að rannsaka málið kom í ljós, að tveir ung- lingspiltar höfðu verið staddir við brunaboðann. Hafði annai' þeirra slangrað staf sínum ó- vart í glerið og brotið það. Stóðst þá ’hinn pilturinn ekki freistinguna, en þrýsti á hnapp- inn. Fékk hann, eins og áður er sagt, 200 króna sekt. Hafnfirðingar Sameiginlegur kjósendafundur verður haldinn í leikfimishúsi barnaskólans, fimmtudagÍBn 22. þ. m. kl. 8,30 e. h. Húsið opnað kl. 8,10. FRAMBJÓBENBUR. SSEGAMLA BM ■ Geronimo «r jswersat Ameríksk stórmynd. Aðal- hlutv. leika: Preston Fostev. Ellen Drew og Andy Devinte. Böm tó ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kl ZYi—QYz: FLU GHETJURNAR með Richard Dix og Ghester Morris. Bannað fyrir börn. B NVJA bk> Hver myrti Mðggu frænku? Wbo killed Annt Maggie? Dularfull og spennandi ameríksk sakamálamynd, Aðalhlutverkin leika: Jihn Hubbard, Wendy Barrie. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klnkkan 5, í og S. Lægra verð klukkan 5. Þakka virðingu þá og vináttu, ér mér var sýnd á 25 ára bankastjóraafmæli mínu. Magnús Sigurðssan Spegillinn kemur At á morgnn. S SiS’. söluböm afgreidd á venju- legum stað fiá kl 8 í fyrra- málið. Hafnarf jarðarbörn komi i Stebbabúð Þökkum samúð við andlát og jarðarför IN GIBJARGAR JÓNSDÓTTUR frá Langholtsparti. Fyrir hönd vandamanna. % Einar Björnsson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför JAKOBÍNU JÓHANNSDÓTTUR, Odda. Yandamaun. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og’ jarðarför ' -'f: 'f5’ HÖLLU GUÐJÓNSDÓTTUR frá Vatnsdal. Vandamena. : Innilegustu hjartans þafckir fyrir auðsýnda hluttekningtt vi® andláí og jarðarför föður míns, JÓNS JÓNSSONAR REYKFJÖRÐ. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ingibjartur Jónsson. Hér mteð tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkaa- og systir UNNUR, sem andaðist 12. þ. m., verður jarðsungin á morgun, 23. þ. frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst á heimili hinnar látnu, Mýr- arholti vfð Bakkastíg, kl. 1 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Steinunn Gísladóttir. Páll Jónsson og börn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.