Alþýðublaðið - 23.01.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 23.01.1942, Page 1
&1TSTJÓRK: STEFÁN PÉTUSSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XÉO. ABQAISGUH FÖSTUDAGUR 23. 1AN. 22. TÖLUBLAÖ Fundur Alþýðuflokksfélaganna t gærkvöldi: Stefna ríkisstj órnarinnar stefnir beint til einræðis. i ■■■♦—... Aðeins Þlóðin sjálf getur ná atstýrt pvf með einhnga andstððn. STEFNA su, sem upp hefir verið tekin af stjóm Fram- súlrnarffftlcksinK og Sjálfstasðisflokksins, leiðir bemt út í auknar þvingunarráðstafanir og einræði. Ræða forsætisráðherra á gamlárskvöld kom í veg fyrir a ðsamkomulag næðist milli iðnaðarmanna og atvinnurek- enda. Þegar svo var komið, voru gefin út bráðabirgðalögin um lögbindingu kaupsins með þeirri afsökun að vinnufrið- urinn væri í hættu. nú em faáð. — Stemtíór Jónsson lýsti fiundiitm Öðúis og smjaðmi í- haMsms fydr veikamönMmn. — Magnús H. Jónsson, fomrnÖur PflentaTafélagsins, lýsti détiu þeárri, sem i'ðnstéttimar eága í, og 'sýn.di fratn á, ao ofsókmitm í- liailds og Framsófcnar væri efcfci aðeins sitefnt gegn þelm, heldur og ulliam mönnum i Jandiwu, 'sem ]>ifa á viinnu sœnni einni samatn. VaiT Ölilium ræöumöamum tekið með .dynjandi lófataki.. 1 ftmdairlok var eftirfairandi á- iykton samþykkt í einu hl jóði: .,AImeimur fundur stjórn- málafélaga Al þ ý ðufl okk si n s í Reykjavík, haldinn 22. janúar 1942, ályktar að lýsa yfir eftir- farandi: 1. Fundurinn mótmælir ein- i dregið bráðabirgðalögum frá 8. þ. m., þar sem kom- ið er á þvinguðum gerð- ardómi í kaupgjaldsmál- um, kjarabætur launa- stéttanna yfirleitt bann- aðar og frjálsir samningar verkalýðsfélaganna og verkföll böxmuð. kög þessi eru gefin út af ríkisstjórn- inni gegn teindregnnm vilja launastéttanna og verkalýðssamtakanna og svifta þau áður lögvernd- uðum rétti og hafa bein- Iínis leitt til vinnustöðv- unar og margs konar vand- ræða. Skorar fundurinn á allar Iaunastéttir lands- ins að fylkja sér til ein- dreginnar baráttu fyrir afnámi þessara þvingun- arlaga. 2. Fundurinn mótmælir bráðabirgðalögum frá 17. þ. m. um frestun bæjar- stjórnarkosninga í Reykja vík sem ástæðulausri og óréttmætri - einræðisráð- stöfun. 3. Fundurinn vítir harðlega misnotkun Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins á ríkisútvarpinu,. þar sem Þaimig heffir hven ofbBldia- vöfikfö fætit arannö ef bót. Éig vateði easnstarfsmBnn mrne í TSkissTjóTnfemi við bjÖ leggja út á þessai brtmt, em, þeiir stoeyttu þvi engu — og þeir menin halda áfriam á þesssari Idið. Aldmei heíitr lýðræði og fnelsi ís’.érvzkii! þjóðaritmar verlð í jfafrv- mikíli hætfiu og nú. Hjóíiwu er smuö í e&Træðisátí, aðeins sam- tatea hendtír Minastétíanna geta1 bjairgað foe’.si fólfcsius. Þebt verða eö grfcpa km íenirauT hjólsins — og snúa stefnu þess — og j>etta véföUiT að genast tafarJausit, ann- ars heldur þvingunaTlðgum og k úgttnarly rirmæl'inn, miisnotkuin iríkisútvíEtrpsákis og oiþeklrisráð- stöftinium áfmim að rigna yfir þjóðiina. Þetta' vasr ajóaikimhaldwð í ræðu Steifáns Jóhamns Stefánssotiar á fundi Alþýðúflaktesfé’.agamia i Iðnó í gæritveldi. Hami var á- kaÆlega vel sóttair og húsið fnll- skipað. Tii máls tótou aiuk fmm- mælainda': Jón Axel Péturason, Soffía Ingvarsdótrt±r„ Haraltíur Gnðmrmd'sson, MattWas Guð- mJUindsson, Steindóir Jónsson og Magnús H. Jónsson. J. A. P- og Soffíai lýstu ústand' inti i bæja'rmálidjnium Reykjavík- ur, hirðuléysáwu og sofandahætt- íniuim, sko.Ttinu.rn á húsnæði, skól- (iim, sjúkrahúsum og götum, fjár- hag bæjarins og skilningsíeysi Sjálfstæðisflokksáins á niaiuðsyn þess, að búa baámn og bæjarbúa nndir eriiöle'ifcana, sem koma, þegar Bretav'inniunni iýkur. Hair- aidur Guðmiundsson rafcti gerðir Framsófcnarfilbkksins iog Sjálf- stæöis'fjókksins i dýrtíðaTmiáiliun- um og 'sýndi fram á, hvernig þeir ÓJatfuT Thors og Hermann Jónasson bæru ábyrgð á dýrtíð- iinni — og að kaup verkailýðsins ætti engan þátt í henrur. — Þá Takti' hann í stómm drátitum verðlagseftBTlit Eysteins Jónsson- ar — og ræddi að Jiofcum um kúg- unarJögin. — Maitthías Guð- mundsson taJaði um aðstöðu lunga fóltesins í þeirn átökurn, sem fuOtrúar þessara flokka bafa flutt emhliða áróð- ursræður og ósannar frá- sagnir um afstöðu Alþýðu flokksins, en meinað full- trúum hans að gera þai* grein fyrir máli sínu. Ttel- ur fundurinn þessar aðfar- ir vera stórhættulegt spor í áttina til einræðis og kúgunar og stórkostlegt brot á drengilegum leik- reglum lýðræðisins.“ Slðkkvlliðið tvisvar kvatí ðt i nótt. SLÖKXVILEÐIÐ var tvisvar kvatt út í nótt. I fyrra skiptið, kl. 12,15, var það kvatt upp á Norðurárstíg. Hafði tevlcnað í báHi, sem norsk- ir setiiliðsmenn áttu og var fJjót- £.ega 'slökkt í homnm. K’.Ufckain rimtiega tvö var það kallað að Gnettisgötu 46, en er þamgað kom, reyudist kva'ðniSngÍT) gabb. Er þaö vaotla' einleiteið, hversu margir gera sér leik að þvi aJð gabha slötefcvili&ið og ættu að Jiggja vfö þungar refsingar. X. Kosningabaráttan í Hafnarfirði: EiBdregið fylgi Alpýðnflokksins á kjósendafondi í gærkvoldi. Sjálfstæðismenn jvildu sem iminst tala ^um'kúgunarlögin og Bæjarútgerðina! FRAMBOÐSLISTARNIR í Hafnarfirði boðuðu til almenns ' kjósendafundar í Hafnarfirði í gærkveldi í leikfimihúsi bæjarins. Var fimdurinn ókaflega vel sóttur og voru fylgismeim A- lisíans í algernm meirihlutá á fundmum. í Hafnarfirði er, ©tns og fcunn- ugt er, spreogiJisfí, , seni ' suniir kaíXla „Pútima)“, en aðrir „Hrist- íng“, eilns og ísfirðingatr katia sams konasr fyrirbrigÖi í tejosnáxig- umum þar. Voru frambjóðendur þessa dísta þæg vericfæri. íhajds- nxairna á fundinum i gæ'rkveldi, enda geTðir út af þeito að öllm lieyti. Er það og saím;mítia áliit þeirra, semi fun,dimin; sóttu, að þessd verikfæri1 íhatdsins hefðu dugJega' hrist a£ sér það litíla fyjgi ,er þau höfðu fyritr fand- inn. Fyrir Aíþýöuílokfcinm töluðu efstu menn\A-iM.'Stains, Kjartan ól- afsson, Bjöm Jóhaamesson, Guð- mtmdUT Gissurarson og EmiiOi Jóns- son, en ræðumenn SjáJfstæöis- fdokfcsins v’omu þei'r Hermaim Guö nmndsson veriramaimafoikóilifur í- hajdsins í Haifnarfirbi, Bjamj Snæ bjönisson, Stefán Jórassion og Þor- Jeifur Jónsson. Nú vo.ru þeir ekfci á móti bæj- arútgerðinui(n) og þeir vi]dui,sem mirunst ta'la ium kúguruiirtögiin!! Fundur þesisi fór mjög xæil fram Skýringar fihaldsins i Moggannm i dag. .. ■»- Betra hefðl verið fyrir flokkinn að þetta hlað hefði ekki komið út. M JRGUNBLAÐIÐ kom út tun hádegisbilið í dag. tveimur dögum áður en kosn- ingarnar áttu að fara fram í Reykjavík. en þeim var, eins og kuimugt or, frtestað vegna þess, að því er sagt var, að Morgunblaðið gat ekki komið úi! I þessu bJiaði eiga menn að getu séð skýringar SjáJfstæðis- flofcksins á framk'oum helstuJeið togai sbma undanfamaír vifcur, setningu kúgunariagamna, Iranda- laginu \4ð Framsófktnairhöfðmgj- ana og fnestun fcosnrugasmia í R.eykja\ik. Skýringaíniair má m. a. sjá á Jyrirsögnum Maðsins í dag, en þær em á þessa 3eið: 1- „KosningabreJia Aiþýðu- filökfcsins, sem malstókst.“ 2. „Launaistéttiimair sameiinast gegn fyigismöimum dýrtíðariinn- ar“ (þ. e. Aiþýðufloikfcn'um!!). 3. „Munið, að framfairamálum ykikair er bezt borgið í höndum Sjáifstæðisinanna1 ‘. Þetta enu nú skýringa.rn ar, Reykvíkingair! Betra hefði venið fyrir SjáJf- stæðisfJiokfcinin, að þetta blað liefði ekki komið út! Leiðrétting'. í grein Jóns Blöndals í blaðinu í gær varð prentvilla. Stóð þar . meistara og s\;eina . .. .“ en átti að vera meistara og nema . . . . “ ug sýndi ei'ndregið fyligi Aiþýðtir flökfcsins — og A-Jistans. Er allmnkíti hiti í kosniPgahajr- áttunni í HafnarÖTÖi, nsú eirts og oft áður. Faogelsi og sekt fjrrir ðlöglega framfœrsln 1 ' ~ GÆR var dæmdmr * aiafca- Jrétti ReykjavTfcur Július JÓos- sow fyrilr ólöglega, friamfætesliu og ýmjslegt fidna. Hafði hann 13 sinnrum verið dæmdiur áðtur. Hflföi hann veriið teklnn fastur seinníiipaTtiinini í septemher síðast- liðnum, grunaður um þjófnað, m sá grunur samnaöist ekkii. Hins vegar gat hann ekM gert grein fyrir því, á hverju hann hefði liifað, og gat ekfci heldtrr geri grein fyriT þeim fjármunum, sem hjá honum fundust. Var haon því dærndur samfcvæmt 181. gr. álmemtra hegningarlaga, sem fjaJlar um ólög’iega frajnfærslu. Fékfc hann 20 mánaða' fangeJsi og 2000 fcrónA sekt- Enn fremur var honum dæmt að sæta gæzlu eftir að hann hefði afpJánað refs- inguina. Erlendar fréttir. TAUGAVEIKI geisar nú með- aJ þýzfca heTsinis i Uteraine. í BóJ'landi, Þýzkalandd1 og breið- ist ari út yfiir megirilandið. Vfö- tækar ráðstafainir em .hafnax, f Bretlandi tif vamar, ef veiki'n berst þangað. R OMMEL, hersh :fðingi möndÞ uflfveldamna í Libyu, hefiii’ hafið skyndiisók.n á hendur banda- mönnum og teikið Jedabto. Hefir hann fengið aukitnn flugvélastyrk. \ * . RÚSSAR sækja fram frá Ka- Jinin, og er nyrðri armurinn af her Þjóðverja, sem fílýr frá Mo'shaisk, sagður í miikilli hættu.. Rússar særrja einmig fram á suð- uTvígstöðvumum. * JÓÐARATKVÆÐI á að fara ** fnam í Iýamada um alnnenna herskyldu. JAPANIR settu í gær her é 'Jand í Nýju Guineu og á SailomionséyjUm. Þetta vekur ugg í Ástrailáu og er mifcill vdðbúnaður hafður þar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.