Alþýðublaðið - 25.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1942, Blaðsíða 1
 f"?|lg*":."3f ,:t- RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: AUrfÐCFLQj^UKENN XXH*. ÁEGANGUR ¦ i .uii ¦¦ ¦ ' ' -Vi i" SUNMJDAtiUR 25. JAN- 1942 m TÖLUBLAÐ Úr samningi Sjáifstæðisfiokksins viðTramsókn: kosningaima fyrir 'Véttlætismálið". Hann lofaði að koma f veg fyrlr breytlngar á kjðr~ dæmaslipnninnl meðan s|Jórnarsamvinnan helzt. ÞAÐ ER NÚ ORÐIÐ KUNNUGT, að Sjálfstæðisflokkur-* init hefir fórnað því máli í samniögum sínum við Framsóknarhöfðingjana, sem hann hefir kallað „réttlætis- málið", talið eitt hið veigamesta á stefnuskrá sinni og flaggað með í hlöðum sínum og á mannfundum svo árum skiptir. i í Þetta „réttlætismál" er breyting kjördæmaskipunar- innar, en eins og kunnugt er kemur óréttlætið í núverandi kjördæmaskipan harðast niður á Reykvíkingum, þar sem 24 þúsund kjósendur í Reykjavík fá aðeins 6 þingmenn kosna, eða um 4 þúsund á hvern þingmann. En í mörgum sveitakjördæmum eru frá 600 og upp í 1200 á kjörskrá og fá þau þó einn þingmann kosinn. Um þetta mál hefir Sjálfstæðisflokkurinn samið við Fram- sóknarflokkinn, ekki samið á þann hátt að nokkru sé breytt til bóta, heidur skuli flokkurinn koma í veg fyrir að „réttlætismálið" nái fram að ganga meðan fóstbræðralagið helzt milli íhalds og Framsóknar. Það var kunnugt, að fæðing bráðabirgðalaganna um lögbindingu kaupsins gekk mjög erfiðlega. Báðir flokkar voru að þreifa fyrir sér um það, hve langt væri hægt að komast, og það leið ekki á löngu, þar til samningurinn um útgáfu þessara laga varð að samningi um varanlega breið- fylkingu og stjórnarsamvinnu þessara flokka og tilheyrandi málefnasamningi. En samningsbnfið um bráðabirgðalögin um frestun bæjarstjórnarkosninganna hér í höfuðstaðnum gekk líka illa og stóð lengi yfir. Framsóknarburgeisarnir vissu að burgeisar Sjálfstæðisflokksins voru lafhræddir við kosn- ingar, og þeir sáu fljótt að nú gátu þeir „pínt" þá. Afleiðingin af öllu þessu þófi varð svo þessi ailsherjarsamn- ingur og eitt höfuðatriði hans er. eins og áður segir, að Sjálf- stæðisflokkurinn lofar að koma' í veg fyrir að krafan um réttláta kjördæmaskipun nái fram að ganga, en þessari kröfu hafa ein- stakir þingmtenn Sjálfstæðisflokksins hampað mjög framan í Reykvíkinga. Þó að hér hafi verið ljóstað upp einu atriði í samningum Framsóknarflokksins og S'jálf- stæðisflokksins, sem Reykvík- ingum mun koma á óvart og verða undrandi yfir, iþá felur samningurinn áreiðanlega í s^r önnur atriði, sem einnig munu vekja undrun í bæjunum og sanna mönnum, hve gersamlega Sjálfstæðisflokkurinn hefir kiknað fyrir kröfum Framsókn- ar. Verða iþau mál rædd nánar hér í blaðinu. . Hann hefir fórnað hagsmun- um og áhugamálum þeirra manna, sem fyrst og fremst hafa falið honum umboð sitt, vegna þess eins, að hann þurfti að veltá byrðum dýrtíðarinnar yfir á bök launastéttanna svo að stríðsgróðinn yrði ekki tekinn, en eins og kunnugt er hafa ýmsir helztu . máttarstólpar Sjálfstæðisflokksins orðið marg faldir milljónamæringar á stríð inu. ^ í dag atti að kjósa hér í Reykjavák. Framsóknarflokkur- inn varð við kröfu Sjálfstæðis- • flokksins um að svifta Reyk- víkinga þessum rétti, sem íbúar annarra bæja njóta — og fékk í staðinn loforð Sjálfstæðis- flokksins 'um að framyegis skyldi í engu dregið úr þeim órétti, sem Reykvíkingar eru beittir með núverandi kjör- dæmaskipun og eykst með hverjum degi, sem líður, vegna vaxandi íbúatölu í ibænum. Greinilegar er ekki hægt að svíkja. Greinilegar er ekki hægt að^ bregðast því trausti, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir ó- neitanlega notið hér í Reykja- vík. En það var Mka til mikils að vinna fyrir ráðherra og mið- Kosningarbaráttan I Hafnafirði; Ihaldið óttast mfðg geysilegan ósigur! ¦».........¦¦''¦¦¦ Það velt að HLlpýðaflokkurinn vinnnr glæsilegan sigur? JIAFNFIRÐINGARJ íhaldið telttr sjálft að kosn- ingabarátta sín sé vonlaus. Síðasta tilraun þess í gær- kveldi var að gefa út flugrit um það eitt, að það vildi halda Bæj- arútgerðinni áfram. Á kjósendafundmum á fimmtudagskvöld sagðl Þorleif- ur Jónsson, að það væri ósann- indi, að Sjálfstæðismenn hefðu Þorleifur þagnaði — og allir fylgismenn hans. verið á móti bæjarútgerð. Heimtaði hann skjallegar sann- anir. , Kjartan Ólafsson dró þá upp úr vasa sínum afrit úr fundar- gerð bæjarstjórnar, sem sann- aði fjandskap íhaldsmanna við þetta bjargráðafyrirtæki Hafn- arfjarðar. Við síðustu kosningar heimt- aði íhaldið að bæjarútgerðin værí seld — gæðingum íhalds- ins. íhaldið tapaði! Alþýðuflokkurinn sigraði — og bæjarútgerðinni var haldið áfram. Og nú á bærinn í henni um þrjár milljónir króna. Hafnarfjörður er nú, ásamt ísafirði. sem einnig hefir verið stjórnað af Alþýðuflokknum, bezt stæða bæjarfélagið á land- inu. HAFNFIRÐINGAR! Forsprakkar B-listans eru þrælar. Ólafs Thors og mið- stjórnar Sjálfstæðisflokksins. stjórn S|álfstæðisflokksins, sem hafa tekið þessa stefnu, að flokksmönnum forspurðum: Meirihluti Sjálfstæðisflokks- ins í bæjarstjórn Reykjavíkur var í veði. Og milljónagróði Kveldúlf s var í yfirvofandi hættu. Þeir reyna að koma því út með- al kjósenda, að þeir séu ekki með lögbindingarfrumvarpinu, sem gefið var út uni daginn. En þtetta er blekking. Ólafur Thors stjórnar Hermanni Guð- mundssyni — það var hann, sem fékk íhaldsmemmia í Hlíf til að falla frá kröfu vérka- manna um bætt launakjör. Þess vegna mæðir dýrtíðin nó á hafnfirzkum verkamönnum eins ó'g öðrum verkamönnum. Varist blekkingar íhalds- manna. Þá grunar, aS ósigur þeirra verði svo greypilegur, að eindæmi verði. Látið grun þeirra rætast! HAFNFIRÐINGAR! í gær reyndu íhaldsmenn að telja fólki trú um að Friðjón Skarphéðinsson yrði bæjar- stjóri þó að B-listinn sigraði. í^etta er óhugsandi. Friðjón Skarphéðinsson hefir lýst því yfir, að það sé óhugs- andi að hann vilji starfa með íhaldsmönnum í Hafnarfirði. Svo gersamlega eru þeir sneydd ir öllu því, sem hann telur að til heilla horfi fyrir Hafnár- fjörð. I»ar með er sú kosningalygi úr sögunni. HAFNFIRÐINGAR! í dag eigið þið að svara fyrir Iaunastettir landsins. Þið getið stöðvað einræðis- brölt Kveldúlfs og Sambands- ins. Gerið það svo að ekki leiki á tveim tungum. Gerið sigur A- listans stem glæsilegastan! S tjórnmálanámskeiðið verður í dag kl. 5 síðdegis í Al- þýðuhúsinu, efstu hæð. Skúli Þórðarson, sagnfræðingur, flytur þætti úr íslenzkri stjórnmálasögu um þa5 bil sem Alþýðuflokkurinn og Alþýðusambandið voru stofnuð. Iilhiálfflor Stefáos- sod hefor kvæost eiokoritora síooio. VILHJALMUR STEFANSSOM i»dkonwu.ouíiin!n og vi»- tndasœðuríinn heimskMnm kvænt- ist fyrir þiieitíuT mánwotBm sfðan,, Kvæntist hainn 28 áira g'aanaSal S'túCfea, sem heEir 'msx sikeið ver,ig einkariitaad hans, Sjájftir er VMhjáhniur yfir sex- tugt. Paö þykir tíðinduim sæta hversu /Ifengi VilhjáJmi tók'st ao halida giiBnsigiu simá leyndTi, því »ð siikt er óvenjulegtt i Randa>- rikjunuan um kunna mentn. En ás-tæðam- vair sú aið giftÍKgiirí íór fraon með mikiilli Jeynd ~ og brúðguimmn yair nefndwfr WifflÍHim Stievenson, að ameriksfcpi venjuí. . -V-i • ' '¦ x ' Erlendar fréttir. ÞJÓÐVERJAR halda áiram aftökum í herteknu lönd- unumí í fyrradag voru 13 menn skotnir í Brussel í Belgíu fyrir andstöðu við nazista. í París voru tveir menn teknir ,.af lífi fyrir aðstóð við Breta. í Dan- zig hafa þrír pólskir embættis- merm verið dæmdir til dauða. Talið er, að quislingar hafi komið upp um allaþessa menn. '¦¦¦) ¦ ' * MÍKLAR loftárásir hafa verig gerðar undanfarna daga á Rangoon, höfuðborg Birma. Orustuflugvélar Banda- manna hafa jþó varizt svo vask- lega, ,að oft hafa Japanir eng- um sprengjum getað varpað' á sjálfa borgina. í fyrradag voru skotnar t niður 15 japanskar flugvélar og e. t. v. 7 í viðbót. Eitt sinn komu 7 japanskar flugvélar í einu fljúgandi í átt- ina til :borgarinnar. Bretarnir skutu þær allar niður. BERLÍNARÚTVARPIÐ skýrði nýlega frá því. að Japanir notuðu á Malaya mikið af tveggja manna skriðdrekum. I þessum skriðdrekum eru mest megnis 15—ik ára drengir. * TrjrOLLENZKAR flugvélar •¦¦"¦• hafa enn gert árás á jap- anska skipalest og laskað einn tundurspilli, stórt flutninga- skip og stórt farþegaskip. OTÓRORUSTtJR geysa nú *^ við Jedatbia í Libyu, þar sem herlið Rommels, sem sótti fram til borgarinnar nýlega, hefir nú mætt aðalher Breta. Engar nánari fréttir hafa enn borizt. * TD FTIR innrás Japana á ýms- ¦*-"1 ar eyjar norður af Ástr- Frh. á 4. sáou.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.