Alþýðublaðið - 25.01.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1942, Síða 1
''ö ".íj r f *' ri: /; . Ó' ./ :i'-* , i: ■1;, ,í EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTÚKSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐÚFLOjpLURINN X3DBU ÁRGANGUR SUNNFUDAGUR 25. 3AN- 1942 m TULUBLAÐ Úr samningi Sjálfstæðisfiokksins við^Framsókn; kosninganna fyrir aréttlætismáliðu. Hann lofaði að feoana f veg fyrir breytlngar á kjðr- dæmaskipnninni meðan stjðrnarsamvinnan taelzt. ÞAÐ EE NÚ ORÐIÐ KUNNUGT, að Sjálfstæðisl'Iokkur-*' inn hefir fórnað því máli í samningum sínum við Framsóknarhöfðingjana, sem hann hefir kallað „réttlætis- málið", talið eitt hið veigamesta á stefnuskrá sinni og flaggað með í blöðum sínxnn og á mannfundum svo árum skiptir. Þetta „réttlætismál“ er breyting kjördæmaskipunar- innar, en eins og kunnugt er kemur óréttlætið í núverandi kjördæmaskipan harðast niður á Reykvíkingum, þar sem 24 þúsund kjósendur í Reykjavík fá aðeins 6 þingmenn kosna, eða um 4 þúsund á hvern þingmann. En í mörgum sveitakjördæmum eru frá 600 og upp í 1200 á kjörskrá og fá þau þó einn þingmann kosinn. Um þetta mál hefir Sjálfstæðisflokkiuinn samið við Fram- sóknarflokkinn, ekki samið á þann hátt að nokkru sé breytt til bóta, heldur skuli flokkurinn koma í veg fyrir að „réttlætismá'lið“ nái fram að ganga meðan fóstbræðralagið helzt milli íhalds og Framsóknar. Það var kunnugt, að fæðing bráðabirgðalaganna um lögbindingu kaupsins gekk mjög erfiðlega. Báðir ílokkar voru að þreifa fyrir sér um það, hve langt væri hægt að komast, og það leið ekki á löngu, þar til samningurinn um útgáfu þessara laga varð að samningi um varanlega breið- fylkingu og stjórnarsamvinnu þessara flokka og tilheyrandi málefnasamningi. En samningsþófið um bráðabirgðalögin um frestun bæjarstjórnarkosninganna hér í höíuðstaðnum gekk líka illa og stóð lengi yfir. Framsóknarburgeisarnir vissu að burgeisar Sjálfstæðisflokksins voru lafhræddir við kosn- ingar, og þeir sáu fljótt að nú gátu þeir „pínt“ þá. Afleiðingin af öllu þessu þófi varð svo þessi allsherjarsamn- ingur og eitt höfuðatriði hans er. eins og áður segir, að Sjálf- stæðisflokkurinn lofar að koma í veg fyrir að krafan um réttláta kjördæmaskipun nái fram að ganga, en þessari kröfu hafa ein- stakir þingmtenn Sjálfstæðisflokksins hampað mjög framan í Keykvíkinga. Kosningarbaráttan í Hafnafirði; fhaldið óttast mjðs geysilegan ósigur! 1 1 .. "" Það veit að Alpýðaflokkurinn viimur glæsilegau sigur! Þó að hér hafi verið ljóstað upp einu atriðí í samningum Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, sem Reykvík- ingum mun koma á óvart og verða undrandi yfir, iþá felur samningurinn áreiðanlega í sþr önnur atriði, sem einnig munu vekja undrun í bæjunum og sanna mönnum, hve gersamlega Sjálfstæðisflokkurinn hefir kiknað fyrir kröfum Framsókn- ar. Verða (þau mál rædd nánar hér í blaðinu. Hann hefir fórnað hagsmun- um og áhugamólum þeirra manna, sem fyrst og fremst hafa falið honum umhoð sitf, vegna þess eins, að hann þurfti að veltá byrðum dýrtáðarinnar yfir á bök launastéttanna svo að stríðsgróðimi yrði ekki tekinn, en eins og kunnugt er hafa ýmsir helztu máttarstólpar Sjálfstæðisflokksins orðið marg faldir milljónamæringar á stríð inu. v í dag átti að kjósa hér í Reykjavík. Framsóknarflokkur- inn varð við kröfu Sjálfstæðis- ' flokksins um að svifta Reyk- víkinga þessum rétti, sem íbúar annarra bæja njóta — og fékk í staðinn loforð Sjálfstæðis- flokksins um að framvegis skyldi í engu dregið úr þeim órétti, sem Reykvúkingar eru beittir með núverandi kjör- dæmaskipun og eykst með hverjum degi, sem líður, vegna vaxandi íbúatölu í bænum. Greinilegar er ekki hægt að svíkja. Greinilegar er ekki hægt að bregðast því trausti, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir ó- neitanlega notið hér í Reykja- vík. En það var líka til mikils að vinna fyrir ráðherra og mið- HAFNFIRÐINGARÍ íhaldið telur sjálft að kosn- ingabarátta sín sé vonlaus. Síðasta tilraun þess í gær- kveldi var að gefa út fiugrit um það eitt, að það vildi halda Bæj- arútgerðinni áfram. Á kjósendafundinum á fímmtudagskvöld sagði Þorleif- ur Jónsson, að það væri ósann- indi, að Sjálfstæðismemi hefðu Þorleifur þagnaði — og allir fylgismenn hans. verið á móti bæjarútgerð. Heimtaði hann skjallegar sann- anir. Kjartan Ólafsson dró þá upp úr vasa sínum afrit úr fundar- gerð bæjarstjórnar, sem sann- aði fjandskap íhaldsmanna við þetta bjargráðafyrirtæki Hafn- arfjarðar. Við síðustu kosningar heimt- aði íhaldið að bæjarútgerðin væri seld — gæðingum íhalds- ins. íhaldið tapaði! Alþýðuflokkurinn sigraði — og bæjarútgerðinni var haldið áfram. Og nú á bærinn í henni um þrjár milljónir króna. Hafnarfjörður er nú, ásamt ísafirði. sem einnig hefir verið stjórnað af Alþýðuflokknum, bezt stæða bæjarfélagið á Iand- inu. HAFNFIRÐINGAR! Forsprakkar B-listans eru þrælar Ólafs Thors og mið- stjórnar Sjáífstæðisflokksins. stjórn Sjálfstæðisflokksins, sem hafa tekið þessa stefnu, að flokksmönnum forspurðum: Meirihluti Sjálfstæðisflokks- ins í bæjarstjórn Reykjavíkur var í veði. Og milljónagróði Kveldúlfs var í yfirvofandi hættu. Þeir reyna að koma því út með- al kjósenda, að þeir séu ekki með lögbindingarfrumvarpinu, sem gefið var út um daginn. En þ’etta er blekking. Ólafur Thors stjórnar Hermanni Guð- mundssyni — það var hann, sem fékk íhaldsmennina í Hlíf til að falla frá kröfu verka- manna um bætt launakjör. Þess vegna mæðir dýrtíðin nii á hafnfirzkum verkamönnum eins og öðrum verkamönnum. Varist hlekkingar íhalds- manna. Þá grunar, að ósigur þeirra verði svo greypilegur, að eindæmi verði. Látið grun þeirra rætast! HAFNFIRÐINGAR! I gær reyndu íhaldsmenn að telja fólki trú um að Friðjón Skarphéðinsson yrði bæjar- stjóri þó að B-listinn sigraði. Þetta er óhugsandi. Friðjón Skarphéðinsson hefir lýst því yfír, að það sé óhugs- andi að hann vilji starfa með íhaldsmönnum í Hafnarfirði. Svo gersamlega eru þeir sneydd ir öllu því, sem hann telur að til heilla horfi fyrir Hafnar- fjörð. Þar með er sú kosningalygi úr sögunni. HAFNFIRÐINGAR! I dag eigið þið að svara fyrir Iaunastéttir landsins. Þið getið stöðvað einræðis- brölt Kveldúlfs og Sambands- ins. Gerið það svo að ekki leiki á tveim tungmn. Gerið sigur A- listans stem glæsilegastan! Stjórnmálanámskeiðið verður í dag kl. 5 síðdegis í Al- þýðuhúsinu, efstu hæð. Skúli Þórðarson, sagnfræðingur, íiytur þætti úr íslenzkri stjórnmálasögu um það bil sem Alþýðuflokkurinn og Alþýðusambandið voru stofnuð. VilbjálmDr Stefáns- son hefnr kvænst einkaritara sínnm. ÍLHJÁLMUR STEFÁNSSON laindkönrmðurimn og vís- Indaanaðuirinn heimskurrmi kvænt- ist fyrir þremiur mánU'ðwm síðan, Kvaanti&t haom 28 ára gamaSilí s-túiFfcu, »em hefir «m skeið veriB einkajritta'd hans. Sjájfflur er Vilhjálunur yfir sex- tugt. I>að þykir tíðiudum sæta hv'ersu Jengi Vilhjálmi tókst að haJida gifíingu sinni leyndri, því að Sil'íkt er óvenjulegt í Banda- rikjunum um kunna menn. En ástæðan vair sú að giftingin fðr fraim með mikiil'li ieynd — og brúðguminn vair nefndwr Wiffiiaim Stevenson, að amerikskPi venju. . V*i ' ■ Erlendar fréttir. JÓÐVERJAR halda áfram aftökum í herteknu lönd- unum: í fyrradag voru 13 menn skotnir í Brussel i Belgíu fyrir andstöðu við nazista. í París voru tveir menn teknir af lífi fyrir aðstoð við Breta. I Dan- zig hafa þrír pólskir embættis- menn verið dæmdir til dauða. Talið er, að quislingar hafi komið upp um alla þessa menn. * MCKLAR loftárásir hafa verið gerðar undanfama daga á Rangoon, höfuðborg Birma. Orustuflugvélár Banda- manna hafa þó varizt svo vask- lega, ,að oft hafa Japanir eng- um sprengjum getað varpað á sjálfa borgina. í fyrradag voru skotnar niður 15 japanskar flugvélar og e. t. v. 7 í viðbót. Eitt sinn komu 7 japanskar flugvélar í einu fljúgandi í átt- ina til borgarinnar. Bretamir skutu þær allar niður. * ERLÍN ARÚT V ARPIÐ skýrði nýlega frá því. aö Japanir notuðu á Malaya mikið af tveggja manna skriðdrekum. I þessum skriðdrekum eru mest megnis 15—18 ára drengir. * "O OLLENZKAR flugvélar hafa enn gert árás á jap- anska skipalest og laskað einn tundurspilli, stórt flutninga- skip og stórt farþegaskip. * OTÓRORUSTUR geysa nú við Jedabia í Libyu, þar sem herlið Rommels, sem sótti fram til borgarinnar nýlega, hefir nú mætt aðalher Breta. Engar nánari fréttir hafa enn borizt. * FTIR innrás Japana á ýms- ar eyjar norður af Ástr- Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.