Alþýðublaðið - 25.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1942, Blaðsíða 2
9UKNUDAQUB 3& MN. 1942 IIMOAR ALÞV'v JfiLADjiNS SIÐPRÚÐ stúlka óskast i vist hálfan daginn. Getur feng- 16 a6 sofa. Uppl. Bragagötu 12. »-..........—......■■■■....... KOJURÚM (tvöfalt) me0 dýnum til sölu. Bergstaðastrœti 6. Sími 2006. ENGLISH! Get tekið að mér enskar ibréfaskriftir. Tilboð imerkt nr. „901“ sendist blaðinu strax. SKRIFBORÐ óskast. Uppl. í siima 3760 eða 1730. TAPAZT hafa tveir sloppar (ósaumaðii*). Enn fremur pakki með tölum í. Skilist í Hellu- sund 6. KJÓL- og smokingföt til sölu í Kápubúðinni, Laugavegi 35, sími 4278. STÚLKA óskar eftir léttri at- vinnu. Tilboð merkt „13“ send- ist í P. O. B. 101. STÓRAR BARNAHJÓLBÖR- UR, tvílitar (rauðar og grænar) ihafa tapazt. Uppl. í síma 5112. GOTT útvarpstæki óskast til kaups. Uppl. í síma 5744 eftir kl. 8 á kvöldin. < « ÚTVARPSGRAMMÓFÓNN til sölu (Marconi). Uppl. í síma 1240 kl. 2—4 í dag. UNGUR maður. vanur verk- smiðjuvinnu, óskar eftir ein- hverri innivinnu Tilboð merkt „L. P.“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. VANTAR góða og heilbrigða telpu til iþess að gæta að 7 mánaða gömlum dreng. Uppl. í síma 2290. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í Kápubúðinni, Laugavegi 35, sími 4278. Einnig ódýrir kjól- ar og regnkápur. DRENGUR 15 ára getur kom- ist að við iðnað. Magni h.f. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Nokkrar kýr til sðlu. Upplýsingar í síma 5887 frá 5—7. fiðð atviona! Tvær stúlkur, helzt vanar afgreiðslu, óskast um næstu mánaðamót í sæl- gætis- og tóbaksbúð hálfan dagínn hvor. Kaup kr. 200,00 á mánuði og frítt fæði. Tilboð sendist Al- iþýðublaðinu strax merkt ,.Góð atvinna“. Ilnuitetr mitt er 4533 GttSm. Þorsteittsson rafvirkjameistari. Dsglegan sjómann vantar á trillubát suður með sjó. Upplýsingar á mánudag milli 1 og 3. Hafnarstræti 19 í búðinni. Vðrnbill tll sðln. lVz tonna Chevrolet vöru- bifreið í ágætu standi til sölu. Föst vinna getur fylgt. Til sýnis við Mið- bæjaiibarnaskólann frá 4 —7 og 8—9 e. h. Lyklar á hring hafa tapazt. Skil- ist á lögreglustöðina gegn fundarlaunum. Vðnibifreið til sölu, 2Vz tonna, upp- lýsingar á Rauðarárst. 10. JÖRÐ í Rangárvallasýslu til sölu við þjóðveg og verzlunar- stað, álitleg til gistihús- staðar og matjurtaræktar. Góð ræktunarskilyrði. — Uppl. á Laufásvegi 43. klukkan 20—22 síðdegis. Kenni að sniða og taka mál. Dag- og kvöldtímar. Herdís Brynjólfsdóttir, Laugaveg 68 (steinhúsið). Sámi 2460. SfHlkvr. Óskum eftir 4 stúlkum við ýms störf um næstu món- aðamót. Vinna hálfan dag- inn. Kaup frá 180—250 kr. pr. mánuð og fullt fæði, Húsnæði getur kom- ið til greina. Talið við forstjórann, HÓTEL HEKLA. STÚKAN ÍÞAKA fellir níður fqnd annað kvöld vegna húS' ráðsfundar. J4p Blipdal: Knndalégik Jakobs Hðllers ———-...... IJ FTIiR margra daga um- ■B-* hugsuu birti útvarpið Ioks í gærkveldi leiðréttingu mina á þeim ódaimmdum Jakobs Möllers fjiármáláiáðherra, að ég hefði í greinum minum í Alþýðuiblaðinu lýst mig því al- gerlega mótfallinn, að greidd yrði full dýrtíðaruppbót á kaup launJþega. Athugasemd minni, sem mun hafa tekið ca. 2 mínútur af tíma útvarpsins, svaraði svo ráðherrann með ca. 10 mínútna hugleiðingum, sem eru það aumasta yfirklór og útúrsnún- ingar, sem heyrst hefir í út- varpinu. — Þeir, sem þekkja Erasmus Montanus, vita nú hverjum ráðherrann er líkastur. 1. ráðherrann las upp langa kafla úr greinum mínum, þar sem varað er við þeim hættum, sem yfir þjóðinni vofi, ef ekki verði. hafist handa um að stemma stigu við verðbólgunni. Og síðan ályktaði hann: Ef Jón Blöndal er á móti verðbólgunni, þá hlýtur hann líka að vera á móti fullri dýrtíðaruppbót! Þessi ályktun væri því að- eins rétt, ef ég teldi dýrtíðar- uppbótina aðalorsök dýrtíðar- innar, en slík endileysa hefir mér aldrei dottið í hug, Ef dýrtíðaruppbótin væri orsök verðbólgunnar eða dýr- tíðarinnar, þá væri auðvitað besta ráðið gegn dýrtiðinni að afnema verðlagsuppbótina með öllu! En það eru allt önnur ráð gegn dýrtíðinn , sem jeg hef mælt með, eins og Iesendur Al- þýðublaðsins vita, sem sé: gengishækkun, stóraukinn stríðsgróðaskattur, skyldu- sparnaði^i', eft)rlj t með verð- lagi og farmgjöldum, afnám folla o. s. frv. 2. Jakob Möller reyndi að gera sér mat úr því. að ég hefði sagt að verkamöimum væri engin gleði af kauphækkunum, sem til væru orðnar vegna þess að verðgildi peninganna hefði minnkað, m. ö. o. kauphækkun- um, sem jeta sig algerlega upp sjálfar. Þetta skilja serln lega allir nema Jakoib Möller, að verka- menn eru engu betur settir, þó að kaupið hækki, ef verðlagið bækkar samímis að sama skapi, þeir eru nékvæmlega eins settir og áður, þó að þeir fái fulla dýr- tíðaruppbót, og þeim því engin gleði af slíkum kauphækkun- um. Og svo lagði Jakob Möller þessa gátu fyrir hlustendurna: Ef þeim er engin gleði af fullri kaupuppþót, hlýtur þeim þá ekki að vera enn minni gléði, ef greidd væri meira en full verð- lagsuppbót, iþ. e. ef grunnkaup hækkaði?! Það skilur sennilega hver verkamaður, þó að ráðherrann skilji það ekki, að þá fyrst er hægt að tala um raunverulega hærra kaup, einmitt ef grunn- kaupið hækkar. Ætli það sé til xáðherra x nokkru siðuðu landi, sem beitir slíkri „hundalógik“ eins og J. M. viðhafði í útvarpinu í gær? Og ætli það sé til nokkurt út- varp í lýðfrjálsu landi, sem birt- ir slíka útúrsnúninga athugá- semdalaust. Ég hefi að sjálfsögðu óskað eftir að útvarpið birti leiðrétt- ingu á þessum nýju hártogun- um Jakobs Möllers. HÚSBY GGINGAR Trésmíðameistari getur tekið að sér byggingar og breytingar á húsum. Hefir völ á nauðsynlegum iðnaðarmönuum. Tilboð merkt: „Byggingar“ send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 27. þessa mánaðar. 5 manna einkabill til sölu. Upplýsingar á Lækjargötu frá 5—7 og eftir þann tíma á Þverveg 2, í Skerjafirði. Góð karlmannsskíði til sölu á sama stað. Bókbindarafélag Reykjavikur heldur áríðandi fund í dag kl. lVz e. h. í Góðtemplarahúsmu uppi. STJÓRNIN. —ÚTBRE9ÐIB AtÞÝBBBLABÍS— Fr&sögn unt árás og fram- komu lögregl- unnar. Eftlr Jód 9an. Jódssdk. AAþýÖublaðáð hefiir ver'ið- beðiö fyrjjr eftiri'iarand'i: SÍÐAISTLIÐIÐ llaugardags- ikvald, um eíieibiiteyti'b, var ég og kunrai'ngi miam á ga>ng» firam hjá íþróttavéiHnum. Korna þar tveir Bandairikjahermemn á móti okkur, og vikur arniar þeirra sór tilii okkiair, tröK'-stó’r, &g spyir hvaö lúliuik.k/aa sé. E« í sama vet- ■ fcwiigi ireiiðir hann hendii ti!l höggS- og veiit ég ekikli: ifyrr tl en fé- togi minni 1‘igguir í svaðú göitunin/aT- , Æitl’Jaði hann siðain að slá májg, en 'ég vék mér undiani, svo að hion- urn itókst ekki að ileálka miig á sama hált og fðiiaga mimn!. Ed er féffiagi múnn reis á fæiur, sá ég„ að haran' haiföi særsit töfiUvert á hægri augnabrúni en au'gnftokið þirúitmaði upp i störa kúliu., er Ciaf'ði nfeur yfir augað, en vamgin®: og gagnaugða alihlóöugt. Hem- menniirná/r héildu sína Ieið. Við hélldum þegar niiiðu'i' á iög- neglUvarðatoifu og tilikynmtuim ár rásina, m 'iögreglan tólk okkur heidur fá'.ega, kvaðs<t ekkert geta aðhafst. Spurði ég þá llögregluna hver væri næt'urliaslknijir og var vísað 'till Kjartans Ólaffss nlar. Bað ég þá um bíil, en nei, þökk fyrir:: Högiegian hafði engain bí'l. Ég og. félagi miinn löbbuðum Jxá yfór i Læikjargötu 6B, þar sem KJartan á heima, en hann var þá ekki næturlæknir þessa nótt. Hringdi. ég þá ,t3t iögxegiunnar og sagði hennti að hún, hafr visað oklkur á rangan s,tað og bað um btl Hiil að 'koma’ ixxanmiaium upp á. Landisspítalla, hann hefði kvalir 1 höfðinu og gætii, ek'ki gengið svo flanga ,'Ieið. Lö-greglan sagð- ást engan bíll hafa. Þá bað ég hana að • pamta bíl! á einhvemji bíllastöðminiii, þar sem vita miátti,. að a'lliir bi'lar væru uipp'tekináir, sem vemja er, en talldi að lögiregian fengi hélz't bil. Lögregluþjónnainn,, sem við xxi'iig talaði, kvaðst ékk-: ert vaid hafa til að heiimta bil og talldi mál'iið ékki k'oma sór við. Spurði ég þá hvort amer- fkiska llögneglan gæti ekk'i Iiánað bl, en féklk. það svar, að hú» hefði aðelims einn bíll tll umráða. og sá bíill væri eklki við hend- Jma í sviipinn. Sarotá’J'mu lawk á þá lleið, að lögregian vifiid'i ekk- ert (liðsiiinna okikur. Peít.a er sagan. Hún er ijótí Maður sllasast og þ>a'ð þarf að koroa h'omum tiil lækrós, en lög- negllan nelitar aðstioð siinini og tel- ur ság ékki' getia máð i bilí. Lög- reglan sú sama, scm er ein's og útspýtt hiundsfciimn ef hún veit ein- hversstaðar af ísi'.enizíkum fyTli- nafti, sem hægt v':æi1i; a ð keyra í steininn (inógiir bíiiar þá) en ef úíendir diómar gera uppsteit gætir hún þess að koma livergi nærri, ef miaður stamsar á götu- horni, þar sem hamn hefir mætt féCaga sínunx getuir hamn orðið fyri,r því, að vera hrimt áfram bg sagt í bwrttu af ótouirleisri is- íenkkri lögnegltu, sem kanm ekki mannasiðf- Jón Dan. Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.