Alþýðublaðið - 28.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1942, Blaðsíða 1
 BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUSSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKVXIMV XJOH. ARGANGUE MffiVIKUDAGIDR 28. JAN. 1942 27. TöLUBLAB Sprengjnflngvélar Bandarlkjahers-1 ins hefja loftáráslr ð Þýzkaland. Churchill skýrði frá pví í ræðu sinni í gær og boðaði stórkostlegá herflutninga til Evrópu vestan um haf. CHURCHILL tilkynnti í lok ræðu sinnar í brezka þing inu í gær, að þær Bandaríkjahersveitir, sem komnar. væru tilNorður-írlands, yæru ekki nema lítil byrjun á1 stórkostlegum herflutningum Bandaríkjanna austur um haf, sem fyrirhugaðir væru. Þá skýrði hann einnig frá því, að sprengjuflugvélar Banda- ríkjahersins myndu héðan í frá taka þátt í loftárásum Breta á Þýzkaland. 3>essar yfirlýsingar Churchills vöktu giífurlegan fögnuð brezka þingsins.. Hættnrnar, sem yffir i snmar. ChtírcMlL $jö~ og loftornstan fflilli Borneo od Celé- bes fteldnr áfram. Japanir bumr að missa Þriðlaag skipaflotans. Yf REGNIR frá Austur-Indí- ¦*¦ tim herma, að hin mikla, sjó- og loftorusta á sundinu milli Borneo og Celebes haldi stöðugt áfram og séu Japanir nú búair að missa ma. jþriðjung þess skipaflotá, sem þar var saman komínn, þegar árásin á hina miklu skipalest þeirra hófst. Talið er, að um 100 skip hafi verið í skipalestinni og haf i. hén Frh. 4 4. sRtai. Ræða Churchills stóð í hálfa aðra klukkustund. Eftir þau inngangsorð, sem skýrt var frá í gær, snéri hann sér að viðburðum stráðsins sáð- ustu mánuðina og horfunum í dag. > Hann rninnti á þá hættu, sem yfir hefði vofað fyrir þremur til f jórum máriuðum, þegar ekki var annað sjáanlegt en að Þjóðverjar myndu taka* Lenin- grad, Moskva ög Rostov, brjót- ast austur yfir Don og þaðan suður til Klákasus til hinna auðugu olíulinda. Ef sþað hefði tekizt, hefðu öll löndin í Vest- ur-Asíu: íran, írak, Sýrland og Palestína, verið í hættu og inn- rás vofað yfir Egyptalandi og Nílardalnum að norðan og aust- an. En nú væri sú hætta liðin hjá fyrir hina vasklegu vörn 'og síðan gagnsókn Rússa. Sama mætti segja, um þá hættu, sem vofað hefði yfir Egyptalandi og Nílardalnum úr Tveimnr Norðmðnnam iisDyrmt af lðgreglnnni á nýársnótt? Sakadómar£ auglýsti í gærkveld£ eftir vitnum í máli þeirra. | ÚTVARPINU í gær- * kveldi auglýsti saka- ctómarinn í Reykjavík eftir vitnum í máli lögreglunnar hér í bænum og tveggja Norðmanna. Alþýðublaðið snéri sér í morg un til sakadómara og spurði hann hvernig í þessu máli lægi, en hann vildi tengar upplýsing- ar gefa að svo komnu máli, þar sem rannsókn málsins stæði nú yfix. En í málinuvmun liggja þann- Á gamlárskvöld eða nýjárs- nótt voru tveir Norðmenn á gangi í miðbænum. Var annar skipstjóri, en hinn vélstjóri. Voru konur þeirra í fylgd með þeim. Nokkur mannþröng var í Austurstræti og mun lögreglan hafa reynt að sundra 'mann- f jöldanum. Kom, þá til átaka og Frh. á 4. síðu. vesturátt, frá Libyu. Henni hef ði einnig verið ibægt f rá með sókninni í Cyrenaica, sem Bret-* ar hefðu nú aftur á sínu valdi Nú riði aðeins á þvd fyrir þá að halda henni. Churchill sagði að undan- farna mánuði hefði verið nauð- synlegt að leggja aðaláherzluna á að mæta þessutn hættum og því hefði ekki verið hægt að hafa eihs mikinn viðbúnað og æskilegt hefði verið í Austur- Asíu. Það héfði ekki mátt dreifa kröftunum meira en gert var. Á því, að þeirri stefnu hefði verið fylgt, tæki hann alla á- feyrgð sjálfur. fíio erfiða aðstaða banda manoa á Mprraöafi. í>að hefði mikið verið talað um það í sumar, sagði Chur- chili, að Bretar ættu að gera innrás á meginland Evrópu. En hvar væru Bretar nú? spurði hann, ef Iþeir hefðu dreift þann- ig kröftum sánum í stað þess að styrkja Rússa með skriðdrekum og flugvélum og undirbúa sókn- ina í Norður-Afríku? Churchill viðurkenndi, að að- staða Breta og bandamanna í Austur-Asíu væri mjög erfið sem stæði og búast mætti við nýjum, alvarlegum áföllum þar. Bretland og Bandaríkin hefðu raunverulega misst yfirráðin á Kyrrahafi við tjónið, sem þau hefðu orðið fyrir við hina svik- samlegu áras Japana á Hawai og missi Breta, iþegar „Prince of Wales" og ,3epulse" var sökkt við Malakkaskaga og nú yrði að bíða þess, að þau gætu náð íþeim yfirráðum aftur. Churchill sagði að endingu, að það hefðu ekki verið margir um boðið í forsætisráðherra- stöðu Bretlands; þegar hann tók við henni og gat engu lof að öðru en þrautum og þjéntngum, blóði og tárum. En ef til vill finndist einhverjum þessi stáða Frh. á 4. síöu. Hin „fljúgandi virki" Bandaríkjahersms, sem nú fara að heim- sækja borgir Þýzkalands daglega með brezku árásarflugvéiunum. Blekkmgarnar nm ástæðn kosnlngafrestnnar i Reykja vikhafannveriðafhjnpaðar . « Bæði blöð Sjálfstæðisflokksins farin að koma út eins og ekkert hafi í skorizt! CÍÐAN á laugardag hafa ° bæði blöð Sjálfstæðis- flokksins hér í bænum komið út reglulega, þó ekki nema tvær síður hvort blað þang- að til í morgun. Þá sjá Reyk- vfkingar sér til mikiliar undrunar, að Morgunblaðið getur komið út í 4 síðum, eða jafnstórt og Alþýðublaðið, þrátt fyrir vinnustöðvtmina í prentsmiðjunum. Mönnum kemur þetta tölu- vert spanskt fyrir sjónir. Fyrir 11 dögum gaf stjórn Framsókn- arfiokksins og Sjálfstæðis- öokksÍBs út bráðabirgðalög þess efnis, að bæjarstjórnar- kosningum skyldi frestað í Reykjavík vegna þess að aðeins einn flokkur, Alþýðuflokkur- inn gæti gefið út blað í bænum meðan á vinnustöðvuninni í prentsmiðjunum stæði. Til pess tíraa er pessi brá&a- bit^ðálög voru giefiin út hatfoji Sjálfstæ'ðisflokkuriaiin gætt pess vaindlega aið láta hvorugt blaÖ sitt ikoTna' út tii þess aið menn skyldto sí&ur efast um að ástæö- am til kosningafrestamarinnair væri ratunyeriujiqga vandkvæðin á þvi fyrir aðra, flokka en Alþýðuftokk- inn ab gefa út blað hér í bæn- um. En nú, þegar Jjessi btekking &¦' búin aö gem 'siitt gagn og bæjarstiórnarkosnfingunum hefir veiftð frestað um óákveðirm; tíma byrja bæði blöð Sjálfstæðiisflokks ims aö koma' út, eins og ékkerí hafi skoiriist ~ og nú þegar hef- ir Sjálfstæ&ÍBflokkuiriiniii meM blaðakost hér í Reykjavic en Al- þýðuflokkiurinn', efe iog venju- Þetta sýnir svo gxeitai'legai, ar> ekki' ve"c5u;r í móti1 mæl,t, að stjórn árflokkairnir' hafai vitandi vits ve**- fö aö blekkja Reykvíikiinga, þeg- ar þeir færðui þá ástæoli' fyiSr kosnj'ngafresiMnikmi að ekki gætf iielna einn floktour gefiið út blafö í bænum. Astæoaini var ðll öwnwr: Sjá;fBtæðisfíokkurin» þorðá ekkf aö ganga itii kosninga eftSr svíkiiti við launaB.téttámar. : En hvað sem því Ifóur: Nú enu bæði blöð hans ferin' a& koma reglulega út — og því verð- ur.ékki lenguir haidfo fram, a^ frestai" {iwrfi' kosmiöguirn \'egna vSMnwsiöövunariirtnar í;pJ3énits!rrri&|- umuin. Þess vegna spyrjj Reykviking- ar nú: HvaÖa ásitœða: er til þess a'ð láta kosrwaTigafrestuinisia verte lengíí en huin er þegar orðfin? Á hverju sitendiuí nú, að hæjar- srjórnarkosningar geti1 farið franj; hér í Reykiavfk? Næsti háskólafyrirlestur Ágústs H. Bjarnasonar verður f 2. kennslustofu háskólans í dag kl.. 6. Efni: Samlíf og samlífsdyggðir. Öllum heimill aðgangur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.