Alþýðublaðið - 28.01.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.01.1942, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 28. JAN. 1942 AIÞTÐUBLABÐ) Ritstjóri: Steíán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsia í Al- þýðuhúsinu við Hveifisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fxéttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Fétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. ' Alþýðuprentsmiðjan h. f. Reykjavik mun engu gleyma. DÆIRNIR og kauptiinin utan Reykjavíkui' hafa nú fengið tækifæri flill þess, að segja mehv ingu' sírta um hitn ósvifnu kúg- utnarlög Framsóknar- og Sjálf- stæöisfíokksstjórnarinuar gegn launastéttum landsins. Og j>ó að ölluan brögðum væri beitt af há'.fii! stjúmarinnar, [>ar á meðai svivirðSeg'ri einokun rikísút\rarps- ins í þjúnustu kúguuairitnraar, tiQ þess að koma í veg fyrir, að ailmeniiinguir úti um land gáeti átta'ð sig tiQ fiílls á því gerræði, sem hér var framið, hafa bæjar- og sveitairstjóimarkoísniiinigamar sýnt á allvieg ötvíræðan hátit, að allmenn.inguir lætur hvorki' blekkj*- ast né kúgast a£ eftirhermikrák-- um Hitiers bér. 0,rsLit kosning- anna: SigU'r ASþýðuflokksáin's og fyigishrun S já,l f s t æðisf. okks: ns, ifela í sér þun.gan áreMi|sdó,m yf- ir þeilm mönnuui og fíokikum, sem með kúgunarliögunum gegn launa stéttunn faudsins, og misuiojtuu útvarpsins hafa, fai’-jíð.inn á braipt- ir gerræöis og ofbeldÍB við ýf- irgnæfantii íneirihlluta þjóðarinn- ar. • | En Reykjavík hefir eun eklri fengið tældfæri til þess,'aðsegja meiningU' sína. Með sérstökum kúgunariögum Framsóknatiíhiöfð- ingjanua og Sjáífstæðiisfliok'ksfor- sprakkanna, kjötokrarairua og kauipikúigara.nna>, var höfuðstaiðar- inn lutíraður í því að kjósa ó samn títna og aðrir bæilr iamds- ins. Samvizka Sjállfstæðisflokks- sprakkannnai, Olafs Thors, Bjarna Berediktssonai Jakobs Möllers og Áma frá M úOa var svo s!æm eft- ir að þeDr höfðU1 gengið undir ok Framsóknarvaflds'ims og „Hrjflumieunsku'n[nar“ og hjá'ipað tii þess að gefa út kúgnnariögin gegn Jaunaisitét'tuinum, að þeir þorðu. ekki að mæta fyrifr dóm- stóli Reykvikinga, fyrst um sinn. Þess vegna var vmnustöðvunjn í prentsmiðjunuin notuð'sem átyilla tfl þesis að fresta bæjarstjórnar- kosniingumUm í Reýkjavík I>ví var borið við, að ekki væri hægt að lláta kjóga í höfU’ðstaðn- um af því að öil önnur bfö-ð en AQþýðublaðið værtu,'hindruið 5 þvá að koma út. En nú, eftiir að sú ll.ygi er búi/n að*geta sitt gagnn sem réttlaating á kosningafrest1- uninni, er ejkki annað sjáan'legt. en að Sjá'lfsíæðisflokkurinn hafi næg ráð tii þesis að gefa blöð sín út, þ'rátt fyri;r veriífaWið. En það mátti vifanilega. ekki koma í Ijós fyrr en búið var að' fresta kosniingunum! Þanniiig h'efiír hvér ílygin og hver Mekkiingiin rek.ið aðra. Verkfaillið var aidrei anuað en átyllft fyriir ko sn i ngaf res tuninn i. Sjáifstæöis- | flokksforsprakkamiir óttast bama | dóm höfuðstaðaminis svo stuttu | eftir svik þeirra við máiLstað hans, en treysta Mns vegar á, að Reyk- vík'ingar verði' fljótir að gleyma. En Reykvíkiingar miuinu engu gleyma. Enda eru þau svúfc, sem Sjálfstæði'sflo'k'kuriinn hefir fram- ið við málstað þeirra með þvi að beygja sig undi'r Fra'msóknar- okið og hjálpa tiI að gefa út kúgunafiögin gegn. launasitéttUin- um ekiti nema byrjuniínn á nið- urlægiingu hams í húsimeninisibunnii hjá F lam'eóknarhöfðlngjiun'U'm. Nú þegar heSir þa'ð yittniast í viðbót, að Sjálfstæðisflofckuriln/n lofaði Hormunmi, Eysite'lnii og Jónasi fyr- ir kosniingiafrestUin'ina í Reýkjavik, að hreyfa ekki „réttliæ‘ismJilnu“, i jö.rdæmcisk'ipU'armáli nu, á niæsta þingi. Frá fjölskylduisjónarrnáðum Ólafs, Thors er það vitanlega ekki m'iki'l f.óm. En fyrir Reykjav-ík er það ailt annað mál, því að ó ranglæii kjörtiæmaskijiunarinnar tiyggist rétt’.eysii bæjanna og þá fyrst og frenrst Reykja'víkur giagn- vairt yf.irgangii, kúgun og kjötokri Frarrtsóltnor. A111 þetta á nú að halda áfram, meöan Sjálfstæðis- fiokfcsforsprakkamir eru, í hinni niðuir'laegjandii, en — fyrir sjálfa j)á — arðsömu hrisnrennsku hjá Pram'sófcna'rhöfðingjunum. Reykvífcingar munu ekkj* gleyma kjördæmasfcipunarmá'iinu, þó að SjálfsitæðisflokksfiotrSprakk- arnár hafi1 gleynvt þvi. Og þeix munu héidur ekki gieyma því, sem nú er eirnnág upplýst, að diaginn eftiir ,að Sjálf'síæði’sflokk- uirinn hafði fórnað „réttlætismál- inu“ á altaui1 samvinnunnar við , ,Hriflu inemtskuna' ‘, lét Ámi frá Múla sig hafa [>að, að fullvissa ' hdna' óáinægðu fLokfcsmenn á fiundi i Gamla B:ó um að kjördæma- skipunarmálið og róttur Reykvík- inga yrði' „máf málanna" á þ\i þingii! Þanuig em hedldiKM þess- ara heiðursmanna. Nei, Reykvikfngar nmuiu engu gleyma — hversu Leng’i, sembæj- aratjórnarfcosniingunum i Reyltja- víik verður frestað í því skyrti. l>ei.r muitu. jægar færið gefst, gera UPP relkninginn við SjáJf- stæðfsforspmfckama fyrir svikin við Reykjavik, fyriir þjónikunina við Framsókrx, fyrfr kúgunairlögin gegn launastéttiunum, fyrir kosn- ingafnes'tuniiia í höfuðstaðnum og fyriir hina sí'ðast Uppiýstu, and- styggilegu verziun. þeiirra við FnamsóknaJrvaldið með réttlætis- kröfiu Reýkjavífcu'r í fcjördæma- ski'punarmáliinu. Afmælisháfíð í. S. í. í kvðld. IÞRÓTTASAMBAND íslands er 30 ára í dag og heldur í tilefni af því afmælisfagnað í Oddfellowhöllinni og verður ræðum og ávörpum útvarpað. Íiþróttasamíband íslands var stcfnað 28. janúar 1912 og voru aðalhvatameim stofnunarinnar Axel V. Tulinius sýslumaður. Guðmundur Björnsson land- læknir og Sigurjón Pétursson. Sjá grein hér í blaðinu í dag. Söngvasetriff heitir ný mynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Er það ameríksk söngvamynd með Gene Antry í aðalhlutverkinu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ i. I Endalams flækja. ÞAÐ era nú iiðnar næ&tum því fjórar vikur, síðan stétt- arfélögin í i'ðnigrei'nuuum fimm, ■ prentun, bökbandi, rafv'i'nkjun, járnsmíði og skiipasmíði, — ilýstu yfir verkfaMi' samkvæmt lögum um stéttaiféilög og vinnudeilur, af því að atvinnuirefceuduir í íþess- um greinum yilldu eklki faliast á tiLmæli' þeirra ura mokkrar. kjaira- bæiuir, esn það eru 3ika liðuar uipp undi'r það þxjár vdikur, síðan þess- Um verkföllum var aflýst í sam- ræmi vi‘ð bráðabirgðallög um svokalllaðan „gerðardóm" um verðilag og kaupgjakl, og samt er erm ek.ki unnið í þessum iðn- gi'einum nema ei'tthvað sárailítið annað en það litla, sem miefetar- arnir fá sjálfir afkastað með mis- jafnlega notadrjúgri aðstoð nema sinm, sem liklega em þó' f.eiti í'iil uppjafnaðar en. Jög standa tii. Iðn>svainamir hafa ma'rgir hverjir fyriir sitt íeytd kosið heldur a.ð leggja niður þessa vaníþakkiátu atvinnuvegi1 sína, að mi’ninsta'kosti um stundarsakir, en> beygja sig undir tíCifaliandi kúgunarráðstaf- anir. Það em meira að segja mikliar líkur tíi, eins og nú stend- ur, j)egar jretta er skrifað, að þaö líði meira en þrjár \ikur og melra en mánuvu", á wr en rekstur þe. s- ara atvinnuve~a vterður komitnn 5 viðunanHegt eba eðlifegt hoif. Hve 'nig stendur á þessu? Það er sjáiifsagt öhætt að segja, að það sé samiuiga áEit þeiirra, sem kynni hafa af kaupdeikim og skynsarhLegri meðferð Jrefrra mála, hvort sem þeijT slikra manna, &r samstöðu e’ga með ut- vinnurekendum, vilja við þaö kanrnst firtnnmi fy'.iir almenn'ngi nú eða ekki, að afldrei hefði kom- ið tílL ne’ns vemi'.egs venkfaSls., ef farið hefði \erið með málLim að lögum [)Cim, sem um þessi má) gi'l'u ryriir áramóth), he'.dur hefði samizt um dei'iuatriðin síðustu daga fyrra árs eða hina fyrstu þessa árs með þeim hætti, siem at vin nurekendu r í þessum fiimm iðtigreinum máttu veC. við uin>a. Vitarf.ega hefðui þeir iika tai’ið sér hag í þvfi, eius og á sflóð, ef þeir heffðu verið eirtilr í ráðum. Það er eingöngu fyrir j>að, að þeir h'iýddu utanaðkomandi afskiptum, að 'Svo er nú komiið, sem fcoan- ið er, og má harma það — svo. ab maður komizt nú líkt að 'ocrði og eftiröegukindurnair í þjóðstjóm- inni. um afdrif henmar, en af medri eimlægnii þó, — að atvinnu’efcend- um bair eigi gæfa flil að vísa öt>l- Um uflainaðkomaiidi affskiptum á buig. Þeir haffa að vrsu nokkuð giidar afsaka.nir fyriir þessu gæfuT.eysi. Vegna „góöærisinis", sem aff stríð- inu iJei'ðir, þ. e. .takmarkaliti'Uar tífti'i’spurnair eftir vö luim og v'nmi- atfíi, höfðu þeiít jenga vjþn tun að vimna' siigur i deilurmii, ef þeim kæmi ekki iiðsinni anmars staðair að. Það var j)ví vorkunnanuáil fyrir ])á að frai'stast Aiff að þiggja stuðning aff háOfu riikjssitjómariinin- ar, þótt hitt hefði verið stórmann- legra1, ef þeir hefðu treyst sér tii) áð taka ffyrirsjáandegum ósigri eins og menn taka þvi, sem þeir fá ekki ráðið við, og vjtuiriegra að géra ekki ráð fyrir allt of og kaupgjaldið. mitolia giagni' að S'toðningi : rikis- stjó'nmrfnnar, nema viissa væri íyrir þvi, a>b hún stæði' að honum heiilt .og óskiipt, en tí'l. þess var rauriar engiu von. Gaignib að' stuðniingi rikisstjóm- arinnar vi’ð atvinuuiekendur hefir 'sem sé orðið rétt eiins og við mátti búast. Tdfi; mikils tjóns fyrir þá eti de’ilurnar öleystar enn, og j)ær eru meirá að segja orðnar því nær ó’eysan’egar fyrir bragð- ið, því aö stjórntoi hefir fært þær í 'öllag, sem enginn kanin tökiih á. l>ær erui orðnair eins og band- flækja, sem aifit af verður verri við hvem eudai, sem togað er í, aff því »ð aírirei er uairat að ná í rétta endann, og síðast em. engin ráð við þvi önnur en að „skera það sundur og skeyta það sam- ain“. Þessi fflækja er þó að því leyti ve"ri> en slík bandflækja, að vísast er, að á henni sé áls ekki tl neiinn rétfluir endi, heldur sé adlt ti'LIag stjórnarininar í miálun- um e’n endúleysa, og það er líka eðliilegast. Það er ekkt von á ’ góðu, þegar menn. fara að skipta sér aff málum, sem þeir hafa ’ enga reyns'.iu eða kunnáittu til að ffara með. II óhepplleg aí.slriptt Afskipti' rikisstjómairinfnar af delIumálunUm haffa ei!n.mitt orðið s\‘o óheppiileg aff því, að þatu ha”a verið þrearat i senn: hrapaít- fieg, óhe'HIavæmeg og óviturleg. H ’apa'Yeg haffa þau vtírið \egna þess, að filanað virðfet hafa verið út í þau án þess að athtugai, hvpr áhrif þau myndu hafa á sjálffa'r deillumar og hvort nofckuð rétt- Ilætti slák auka’eg affsfcápti atf mál- effnum, sem JöggjatfarvaJdið var áðuir búið að sfcápa með sérstakri löggjöf. Það er tæplega mwt að sjá, að aðalbvötin hafí verið önn- ur en að sýna, að í lákiissttjórwiftmi væru nú menn, sem heföu tök á að liáta menn finma, hvar valdið í þjóðfélaginu ætti heima, en á þvi vair í upphafi engffin þörf, meðan> ekki dró títlf neiima ófyrir- séðra tíðinda, nema jrað hafii mesiflu ráðið, sem mjög bar á f hinnái makailQUsu vaimarræðu1 for- sætisráðherrains í úfl\'arpínu fyrir skemimsflUi, að ffá takifæri tiil að gilJamra. með háum teknatölum rðnaðarmanna í Reykjaivfík. i eyjnu sveitamanna, eff takast mætti að gfllæða hjá hinum síðameffndu öf- u/nd með óviild. Er þó engan veg- inn vís-t um> árangur af slíku. Sveitamenn e u seig-gneindir, þótt þeiir iláfli* ekki mikið, og hafa iönguitn verið ínanraa la.gna'Sitáir í meöferð á framtöillum, s-vo að þeir miunu manna bezt fcunna að sjá, að siifct er hvað, kjör og krónu- fjöTidi. Þeir miurau ffara næni um, að með ilagi mætti fá> út sæmilega háar töluir úr högum þeiilra, ef farið væri að ne;:kna út með Reykjavíkiujrverði aflar j>æi' nauð- synjar, sem j)eir taka undir sjálí- um sér, mjóik og rjóQna iog smjör og ost og kjöt og magálö. og huppa. og bringukoillla og hangir ifcfötgkrof og hióðmötroggioililraog Iumda.ba.gga. og bjúgu >og sýra og áb'rystir og vöðliubjúgu og kárt- öflluir og rófur og næpU'r og aam- an jarðarávöxt og þar pð auki ufifl og skinn v >ag egg og rjúp- u/r, hvað þá, >ef metin væri til ' , tv. ;tö$g peninga öflíl skemmtxmin aff lífi þeirra útii í frjáisri náttúmnnl með endalaiusum sigiusn í bar- áittunni við höíuðskepnumar vatn og 'liofft og jörð. Skyldi það ekki 'geta jafnazt vúð andvirði álit- 'egs klukkustumdafjölda í óhre’.nnl og þröngri vinnusflofu í boig, ffufiflri of reyk og hávaða. Eða skyldi samneytið við hinarskepn- Uirnar bítessaðar, búpeningiinin.og yndi manna af lífi þeiTTa, sem tímamenn 'landsins fcunna n.ú orð- ið svo veli að meta, efcki' að verðmætiU' „innlhadi'* borga. á- ' litlega fú’gui af aðgöngumiiðum á kvikmyndasýniingar, þar sem ffulllt er aff enlendu setuiiði) og „á- sttands'-lýð? Þá myndi nautnin af að sjá börðin gróa og blóm- in glóa Uk’.ega ekki ieggja aig á minna en álilt'eguir hópuí aff ítsiienzkum bnen>n ivimffI ö9kum. — Það mætti fara svo, að um það biil er framtalinu væri Lokið á báða;r Miðair, giamraðli Lagiega i íjársjóðuTn hjá sve'.'tamönnum, ©r værui ekki óáliiitiegri að verðmæt- um en tóggengiskrónurmar í RvSfc sem iðnsveinarair þar verða a.‘ð toga undani nöglum atvínmu’rek- endanna, og þætti þá helduir hafo verið hnapað að því að stoffna tii samanburðarins, Óheillavæn’eg e-rui afskipti rík~ isstjóimarifmiar af kawpdeiiliunum að þvf teyti, að í þeiim virðist foeitt í þá srefnu að þ\4tnga fcaup iðralærðra verkamanna sáiður S það iógmark, sem sœmilegt. er að bjóða ótliærðu.' verkaffólká, því að það Mýtur að leiða tíi þess, að fólfci þykii ekfci boaga sig að legg'ja stund á raám iðngreina vi’ð suitarkjör i nokkur áa% og miðar þetfla því be’nt að því að drepa raiður mennsngu þjóðariwraar. Al- menmingur he ár aKtaí verið þenr- ar skoðitnax. að ekfci sé mema sannigjamfl, að þelr, sem tafca sér fram um að raema e'nhvérja þá iðn, sem raytsamilieg er þjóðfé- liagiirau, eða mermsngu þjóðarinn- ar beri me'ra úr býtum era aðrir, sem ekfci kæra sig um annað en að haffa s-Lg ehxhvernvegirm á- fnam með írtaminn'i. ]ífcam>sorkfa> sirarffl. ÁrangWriron aff náminu, veM kwnnáttan, á að vera. eign, sero ber ávöxt alla æfi, og sá ávöxt- ur kemur bezt fraim í hærra vinnu kawpi. Þessi kaupþvingwnarstefn®' miðar að þvi að níða náðwr fyrir mömmm Jreiirra dgiralegustu eign. Afefcifti stjómarinfnar af k.aup- deiiUuum hafa eitnnág að öðru ileyfli miðað í óheLKavænfiega átt. íLormæltendur þeirra haffa mjög ilagzt á þá sveiff að telija mönn- um sem tekju'r eða jafnvel „gróða" , það fé, sem menn fá fyrir aufc^vinnu,. I>etta er mjög háska'.egt, því að þitt er miklu sanroi ruær, að það ié tató merm af eigitnroii eágn að iliámi- Það er staðrey'rod, að orkan, sem ,menn eyða i riraniui fram yfiff hæffleg- an vinnutíima, er íe'dro af ilíf.siþrótti þeiirra eifras og eyðala af eign, sem sfc'iilatr sér ekfcr aftwr í gúmi- legra verðrriæti en sjú'kdómum og öno’rkíu, svo sem berfclá\eiki', giifct og aliliþreyrit!a fyffir ailidur fram. Það er ekki ilangt síðan að Ólafur Geh'sson lækroár vakti at- hygiB manroa á því í blaðagrein, rattnar af öðru tilefrai, að berkla- Frli. á 4. sáðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.