Alþýðublaðið - 29.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÖEI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUXINN XXUL ABGANGUR FÍMMTUDAGUR 29. MN. 1912 Rússnesldr hermenn í frosti og snjó á austurvígstöðvunum. ’ Sékn Bnssa norðvestan við Moskva teknr nýja stefnn. ------------- i Hersveitir þeirra þar hafa nú snáið sér i suðurátt og ógna Suiolensk að norðan. HERSVEITIR RÚSSA, sem undanfarið hafa sótt fram norðvestur af Moskva meðfram járnbrautinni milli Rzhew og Veliki Luki, hafa nú snúið sér þaðan í suðurátt og ógna Smolensk, en þar hefir Hitler, sem kunnugt er, bækistöð herforingjaráðs síns á austurvígstöðvunum. 28. TÖLUBLAÐ Sðgnlegnrifnndnr i hrepps- nefndínni ð Eýrarbakka ..... O .. Framsókn og ihald vildu láta sýslumann sklpalihaldskaupmann i oddvitastarfið! Gunnar Benediktsson tekinn fastur og settur inn að fundinum loknum! Jðn Bloadal flytnr erintli nna dýrtiðar- málin Mtvarpið f kvðíd. ÖN BLÖNDAL hagfræðing- ur flytur erindi í útvarpið í kvöld inn dýrtíðarmálin. TileiM þessa eúndjis er ]>að, aÖ Jafoob Möller fjármúlaráöherra vitnaÖi' í sfooðan.ir Jóns BL&ndaJs á þessum máúrrn fi.l þess a&irök- styðjs vandræöastefr.u rifoiss'jóm- arinnar í dýrtíöarmá'.!umim. Ems og leE!endu.m Alþýðublaösins er fcunmigt ajf leiÖréttingum Jóns BLöodalSi fór Jafoob Mölfer ]>ar með algerrlega rangt mál’. Vegna þessara.' hártogaua Jak- obs Möllers fór Jón B'.!önidail fram á það við útvarpsráð, að hatnn fiengi að flytja fræðiilegt erindi í útvarpið œn dýrtíðarmáliin, þa-r sem hami gerði greia fyrir skoð- unum síttum á þeim í saanhengi. Eftir ]>vi sem Jón Blöndad • skýrði hlaðinu. frá.» mun hann í erindÍMi gena grein fyrir orsök- um dýrtíðarinnar, sýna fratn á hina gífurlegu' aukningu þjóðar- teknarana og satma um leið að hægt. hefði verÆð að greiða öllum launþegum hæffla grtuinnk.aup síð- astliðið ár, ef réttilega heíði ver- ið skipt á milli hirma einstöku stétta þjóðarinnar. Og loks mun hamn gera gneún fýrilr leiðunum út úr ógöngunum, eins og þær koma bouum fyrir sjónir. Þair sem þetta er fræðilegt er- indi, sajgði Jón Blöndal að lok- um, get ég a:ð sjálfsögðu ekki komið iinn á einstakar dýrtíða-r- ráðstafaxLÍr, heldur aðeitns bent á, hVfeifo eðfis lausnin á dýrtíðannál- unum verði. að vera . Gullna bliðið verður sýnt í kvöld kl. 8 og er það 17. sýning á þessu leikriti og seljast allir aðgöngumiðar á svip- stundu. Má búast við að þetta leik- rit verði sýnt oft ennþá. í*ykir líklegt, að þessi stefnu- breyting hinuar rússn’esku sóknar norðvestan við Moskva og norðan við Smolensk geri Þjóðverjum erfitt að halda varnarstöðvnm sínum milli Mozhaisk og Viazma, sem eru miklu austar og því í hættu fyr- ir því að verða umkringdar af Rússum. Þykir líklegt, að hersveitir Þjóðverja þarna verði að hörfa til Viazma eða jafnvel alla leið vestur til Smolensk. Barist i návfgl við Knrsk i 30 stiga frosti. Á vágstððvunum norða-ustan við Kursk, þar sem Þjóðverjar viðurkenndu í gær, að Bússar hefðu 'brotizt í gegn, segjast þeir nú hafa stöðvað iþá og hrundið öllum -áhlaupum þeirra. Segir í hinum þýzku fréttum í morgun, að háð hafi verið grimmileg orusta í návígi norð- austur af Kursk í gær í 30 stiga frosti. Suður í Ukraine segjast Kúss- a-r hafa tekið fjölda þorpa og sótt fram langar leiðir á sumum stöðum, á einum stað um 150 km„ og hefir riddaralið þeirra sig mjög í frammi á þessum slóðum. Fregnirnar frá Krím éru mjög ósamhljóða. Þjóðverjar töldu sig í gær vera ,búna að eyðileggja landgöngulið Rússa þar að mestu leyti. En Rússar bera í morgun algerlega á móti því. ANNAÐ KVÖLD verður haldinn aðalfundur í verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði. Þá gefst félags- mönnum tækifæri til þess að hrinda því slyðruorði af verkamönnum í Hafnarfirði, að þeir trúi verkfærum at- vinnurekenda fyrst og fremst fyrir málefnum sín- um. í Reykjavík hefst stjórnar- kosning í verkamannafélaginu Dagsbrún í dag. Þar er aðeins um tvo lista að ræða, lista Ól- afs Thors með Héðni Valdi- marssyni í formannssæti og lista verkamanna af öllum flokkum. B-listann. EINS.og kunnugt er fékk listi Alþýðuflokksins við hreppsnefndarkosning- amar á Eyrarhakka flest at- kvæði. Fékk flokkurinn 2 menn kosna og auk þess var kosinn Gunnar Benediktsson, sem einnig hafði fengið sæti á listanum. i Sjálfsíæðisflokteurirm fékfo og 3 menn og Pramsóknarfliofokurinn einn. : ! . ' -I Efsti maðurilnn á lista Fram- sófcnar, Bergsteiim JSfo’eiinsson, var svikinn. Var haam strifoaður út og féll- 1 stað hams náði fcoisn- ingtu amnaf maðiur fetaws, Teidiir nokikur Eyj'ólfsstm, bómdi oáan úr Ámessýslu, sem dubbaðiEr hefir v©rið upp 'sem &>rstjóri á Vinnu- íffieMnu. í fyxtnafovöld boðaði Alþýðu- flokksmaðurinn Bjami' Eggerts- son, setn er aldursforsleti þeiinra, sem kosnir vtoru, tfl hneppsnefnd- ariúndax, og mættu þair allir, sem náðu kosningu. Bjaimi Eggertsson hauð menn vedcomna og sfoýrði frá því, að kosning á oddvita lægi fyrir. I>egar Bjami hafðj Iætta' mæltt, neis upp fullttrúi Firamsóknarflofoksins, Teitur Eyj- ólfsson, iog skýrði frá þvi, að Það er engin tilviljun, að kosningar fara fram á sama tíma í Hlif og Dagsbrún. Stjómendur beggja félaganna óttast úrslitin. Verkamenn munu líka ekki una því lengur, að félög þeirra séu einangruð frá allsherjarsamtökum ís- lenzkrar alþýðu, því að sú reynsla, sem þeir hafa af stjórn íhaldsmanna á félagsskap þeirra undanfarin 2—3 ár, hefir verið dýrkeypt. Verkamenn í Hafnarfirði og í Reykjavík eiga nú við lægra grunnkaup að búa en flestir aðrir verkamenn í landinu — og þó er margfalt dýrara að lifa frft. a 2. sföu. hann og ituUtrúar Sjáifstæðis- flokfosins hefðu komið sér saman um að biðja .sýslumanninn aið skipa íhaldsmanmnn og foaup- manninm Sigurð Kristjánsson fyr- iir oddvita. Alþýðuflokfcsmem? mótmæltu þessu, þar sem hrepps- nefndaríundur væri löglegur, og villdu láta fara fram kQsningu á oddvita. En þá gekfc Framsóknar- verkfærið af fundi' og %alds- menn fylgdu þvi Um kvöldið var svo Gunnai' Benediktsson -tsekiain fiastur ug bann látinn byrja að tafca út dóm, sem á honum hvilir fyriar blaðaskrif. Viirðist tæOdfærið haSei verið notað tíL að taka þemran fulltrúa af A-lLstanum fastan. Varamaður hans or Jón Guð jóússon á Litlu-Háeyri', ungur A'l- þýðufLokksmaður. En atburöimir á Eynarbakka sýna- vandræðafálm og öngþveiti það sem íhalds- tog- Fnamsófo-narmenin eru nú í. Tvo menn tekur öt af bðti frá ikranesi. Annar lieirra drnkknaði. AD slys vildi til á Akra- nesi síðastliðinn mánudag, að tVo menn tók út af báti og drukknaði annar þeirra. Vélbátiurinn „Valur“ frá Afana- nesi fór í róður síðastliðið sunnu dagskvöld, ásamt fleiri bátUm, og var róið út á Akranesmiiðin. Var mjög hvasst og mikill sjór. Þeg- ar bátsverjar á ,,Va-L‘' voiu að enda við að draga línuna um klukkan 3 á mánudaginn, stððv- uðu ]>eir vélina, tíl þess að gert? við hana. Þurftí að laga reim á dynamónum. Fórti ]>á hásetamir að vinna á þi'lfari, -en í sajrra bili reis stór alda yfir bátjnn og skolaði út tveimur mönnum, Al- beri Eiinarssyni: og Jóhannesi Ás- grímssyni. Gat Albert synt að tó'tnum aftur og náðist í hanr* en Jóhannesi sfoaut ekki upp aft- u-r, og ©r álitið, að hann hafi far- ið niður með lóðinni. Jóhannes var einhleypur mað- ur, 31 árs að aldri og áttii heims* á SuðuTgötu 67 a Akranesi. Thorolf Smith flytur þáttinn Minnisverð tíð- indi í útvarpið í kvöld kl. 8,30. Dagsbrún og]DlIf ganga til stjórnarkosninga. ..♦ Kosið milii Alpýðusambandsins og Ólafs Thors. pirT’ -— ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.