Alþýðublaðið - 29.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1942, Blaðsíða 1
TTDT Jl HTH UdLAiIIiI r^MwawMwpMwp BITSTJÓBI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUEINH XXHL ABGANGUB TIMMTUDAGUR 29. JAN. 1942 28. TöLUBLAÐ BússnesMr hermenn í frosti og snjó á austurvígstöðvunum. * iM>i 'wm' Sékn Rnssa norövestan vlð Moskva teknr nýja stefno. eriDffljmJýrtWar: malín í útvarpið ~~ íjiröld. JÓKÍ BLÖNDAL hagfræðing- ur flytur erindi í útvarpið í kvöld tmi dýrtíðarmálin. Tilefni. þessa erindis> er \ það, að Jafcob Möller f jármálaráðherra vitnaði' í skoðanir Jóns BLondals á þessum málflim til þess a&ir&fc- styðja vaodræðastefr.u ríkissíjiórn- Brinnar í dýrtíðaiimaJunuTO. Eins og lesendum Alþýðublaiðsins er Iðunnugt af leiðiéttiingwin Jóns Blöudals för Jakob Möffier þar með algerlega rangt máJl'. Vegma þeseaira hártogana Jak- obs Möllers fór Jón Bl&ndaS fram á það við útvarpsráð, að hamij ifengi að flytja fræðiilegt erindi í útvaTpið lum dýrtiðarmáyin, þar sem hann gerði grein fyrir skoð- lunum sihttni á þeim í saanhengÆ. Eftir þvi sem Jón Blöndad skýrði blaðimu frá.4 mun han» í erindlnu gena; grein fyrflr orsöfc- um dýrtiðarinnar, sýna fraim é hina gifurlegU' auknihgu þjóðair- teknamna og samna um leið að hægt hefði veríð að greiiða öllunj launþeguan hærra grusnnfcaup sið- astliðiið ár, ef itéttilega hefði ver-, áð sfcipt á milli hinna einstöku stéttai þióðarinnar. Og lofcs mun hamn gera grein fyrilr leiðunum út úr ógöngunum, eins og þær koma bonum fyrir sjónir. Þatr sem þetta er fræðilegt er- indi, sagði Jón BLöndal að lok- um, get ég að sjálfsögðu efcki kbmið inn á einstakar dýrtíðar- ráðstafanir, heldur aðeins bent á, hvers eðlis lattsnto é dýrtioanná'l- unum verði að vera . Gullna hliðið verður \sýn.t í kvöld kl. 8 og er það 17. sýning á þessu leikriti og seljast allir aðgöngumiðar á svip- stundu. Má búast við að þetta leik- rit verði sýnt oft ennþá. Hersveitir þeirra þar hafa nú snúið sér í suðurátt og ógna Smolensk að norðan. Söpleiurlfnndor i hrepps- neíndinni á Eyrarbakka ...... 0 ........... Framsókn og ihald vildu láta sýsiumann skipa^ihaldskaupmann i oddvitastarfið! Gunnar Benediktsson tekinn fastur og settur inn að fundinum ioknum! H ERSVEITIR RÚSSA, sem undanfarið hafa sótt.fram norðvestur af Moskva meðfram járnbrautinni milli Rzhew og Veliki Luki, hafa nú snúið sér þaðan í suðurátt og ógna Smolensk, en þar hefir Hitler, sem kunnugt er, bækistöð herforingjaráðs síns á austurvígstöðvunum. i»ykir líklegt,-að þessi stefnu- breyting hinnar rússntesku sóknar norðvestan* við Moskva og norðan við Smolensk geri Þjóðverjum erfitt að halda varnarstöðvum sínum milli Mozhaisk og Viazma, sem eru miklu austar og því í hættu fyr- ir því að verða umkringdar af Bússum. Þykir líklegt, að hersveitir Þjóðverja þarna verði að hörfa til Viazma eða jafnvel alla leið vestur til Smolensk. Barist í náfigi vfð Karsk i 30 sfiga frosti. Á vígstöðvunum norðaustan víð Kursk, þar sem Þjóðverjar viðurkermdu í gær, að Rússar hefðu hrotizt í gegn, segjast þeir nú hafa stöðvað iþá og hrundið öllum áhlaupum iþeirra. Segir í hinum þýzku fréttum í morgun, að háð hafi verið grimmileg orusta í návdgi norð- austur af Kursk í gær í 30 stiga frosti. Suður á Ukraine segjast Rúss- ar hafa tekið fjölda þorpa og sótt fram langar leiðir á sumum stöðum, á einum stað um 150 km., og hefir riddaralið þeirra sig mjög í frammi á þessum sloðum. Fregnirnar - frá Krám éru mjög ósamhljóða. Þjóðverjar töldu sig í gær vera búna að eyðileggja landgöngulið Rússa þar að mestu leyti. En Rússar bera í morgun algerlega á móti því. EINS.og kunnugt er fékk listi Alþýðuflokksins við hreppsnefndarkosniag- arnar á Eyrarbakka flest at- kvæði. Fékk fiokkurinn 2 mean kosna og auk þess var kosinn Gunnar Benediktsson, sem einnig hafði fengið sæti á listanum. j, SjáSstæðiBflokkurinn fékk og 3 menn, og Pramsoknarflokkurínin eimi. ¦;¦ ! ; .\ i Ef sti maiðurilnn á lissta Pranv- sófcnair, Bergsteinn ' B^eitnsson» var svikitin. Var hann strikaður' út og £él. I stað hans náði fcosn- ingu annair maiður Ustaws, Teitutr nofckur Eyjólfssönv böndi Difan úr Amessýslu, sem dubbaðusr hefir verið upp 'sem fiorstiéri á Vinnu- iBæliinu. • i fyrrakvöld boðaði Alþýðu- flokksnraðurinn Bjami) Eggerts- son, sem er aldursforseti þeilttra, sem kosnir votu, ti'l hreppsnefnd- ¦airfundair, og mættu þar ailir, sem náðu kosningu'. Bjairni Eggertsson !)auð menn velkomna og skýrðj firá því, að kosning á oddvita lægi fyrir. Þegar Bjarni hafðq þetta' mælft, neis upp fulterúi Ftramsoknarflokksiiis, Teitur Eyj- ólfsson, tojg akýrði frá því, að Dagsbrún og Hlíf ganga til stjérnarkosninga. ¦ » . Koslð milSI Alpýðusambandsins og Ólafs Thors. ANNAÐ KVÖLD verður haldinn aðalfundur í verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði. Þá gefst félags- mönnum tækif æri til þess að hrinda því slyðruorði af verkamöhnum í Hafnarfirði^ að þeir trúi verkfærum at- vinnurekenda fyrst og fremst fyrir málefnum sín- í Reykjavík hefst stjórnar- kosning í verkamannafélaginu Dagsbrún í dag. Þar er aðeins um tvo lista að ræða,.Usta Ól- afs Thors með Héðni Valdi- marssyni í formannssæti og lista verkamanna af öllum flokkum. B-listann. Það er engin tilvilíjun, að kosningar fara fram á sama tíma í Hlif og Dagsbrún. Stjórnendur beggja félaganna óttast úrslitin. Verkamenn munu líka ekki una því lengur, að félög þeirra séu einangruð frá allsherjarsamtökum ís- lehzkrar alþýðu, þvá að sú reynslaj sem þeir hafa af stjórn íhaldsmanna á félagsskap þeirra undanfarin 2—3 ár, hefir verið dýrkeypt. Verkarnenn í Hafnarfirði og í Reykjavík eiga nú við lægra grunnkaup að búa en flestir aðrir verkamenn í landinu —- og iþó er margfalt dýrara að lifa frh. a 2. síðu. hann og fuUtruax-. S|álfstæðis'- f lofcksins hefðu komið sér saman um að biðja sýslumannitMi aið skipa íbaldsmanninin og kaup- manmnn SigMrð Kristjánsson fyx- iif oddvita. AlþýðuÖokksmetií? móönæltu þessu, þar sem hrepps1- nefndarfundur væri löglegur, og vjpdu láta fara fram k^sningu á oddvita. En þá gekk Pramsóknar-- yerkfærið af fundi og íhalds- menn fylgdu þvi Um kvöldið var svo GunnaI• Benediktsson tekinn fastur og hann létinn byrja að taka út dóm, sem á honum hvílir fyrip blaðaskrif. Virðist tæMfæsrið hate verið notað tíl að taka pennan fulltrúa af A-listanum fastam. Varamaour hans er Jón Guð jonsson á Litlu-Haeyrii, ungur Al- þýðuflokksmaður. En atburðirniir a Eyrarbakka sýna vaindræðafálm og Öngþveiti það sem íhalds- pg Pramsoknarmenn eru nú í. Tvo menn íeisir flt af bðti frá ItenesL Aiuiar neirra drnkknaði. ÞAB slys vildi til á Akra- nesi síðastliðinn mánudag, að tvn menn tók út af, báti og drukknaði annar þeirra. Vabáturinn „Valur" frá Afcra- nesi for i rðður síðastlMð sunnu dagskvöld, ásamt ileirii báttim, og var róið út á Aícranesmiiðin. Var mjög hvasst og miirill sjóir. Þeg- ar bátsverjar á „Val" voru aö enda við að draga línuna um kltokkan 3 á mánudagiinin, stððv- uðu þeir vélAna, til þess að ger? við hana. Þurfti að laga reim, á dynamónum. Föru' þá hásetarnir að vinna á þiifairi, en í sams» bili r©is stór alda yfir bátinn og skolaði út tveámur mönnum, Al- bert Einarssyní og Jéhannesi As- gsrímissyni. Gat Albert synt a& bá'tttum aftu'r og néðist í hanty en Jóhannesi skaut efcki. upp atft- ur, og er úlim, að hann hafi far- ið niðiur með léðinni. Jðhannes var' einhleypur ma&*- ur, 31 árs að aDdri og áttíi heáma á Suðutgötu 67 á Akranesi. "¦- -ii ti ii.-m i ,,.....||, , -n '.....iM ii, ¦ . Thorolf Smith flytur þáttián MinnisverS tíð- indi í útvarpið í kvöld kl. 8,30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.