Alþýðublaðið - 30.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1942, Blaðsíða 1
Rfra'fJÓRI: STEPÁN PftrtiBSSON AÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÖUFLOKK UítlN* * -^¦¦fa.^i^it,,! Ihim^piid^ AEQAKÖUE PÖSTUDAGUK 30. JAN. 1942 29. TÖLUBLAB Þegar byrjað að greiða i doll* ?BB*rœ^E£&~*£mr nrum fyrir útflufning #kkar« Stjórn Ghnrchills Mk transtsyfirlýs- inqu með 484 atkv. 1. NEÐRI málstofa brezka þingsins samþykkti í gær að aflokmtm umræðiuram um síríðíð traustsyf irlýsingu tjl Churchills og stjórnar hans með 464 atkvœðum gegn 1. Þessi efltná þingmaður, sem gseiddi atkvæði gegn trawsísyfr Mýslngiunni, var Jaimes Maxton, eánn af fuMtrúawn háns „óháða vœrkainattBaffiokks''. Chiurchil lysti pvi yfir í loka- ræðu sinai, að hainn hefði Kust- að méð athygli á alla pa gagn- rýni sem fram hefði tooináð og myndi hún veroa iek&n tál gauan- gæfOegrar yffcveglínair* J>á gat hasnn þess, að hann hefði afraðið að stofna nýtt ráð- nerraembœtti og féla pefai matnni, sem í pað yrði sfciipaður eftirlif með alíiri Jramleiðs/Jumni I Brefr- Sandí. Værí það gerjt eftir for- dæmá fra BaaráaríkjiuwttTn, þar setn Rooseveljt hefði skipað Don- ald Nelson gíl þess aið ha£a slikt með aöndiuim. Boosetelt er 60 ára fdag. RDOSEVELT Bandaríkjafor- seti á 60 ára af mæli í dag. Hafa brezku konungshjónin og Churchill sent honum heilla- oskaskeyti af tilefni dagsins. annarra heillaóska- 2ja nanna nefndin, mem hefir ráöiifc innflutningnum, afnnmin. Samtal við Harald Guðmundsson. VBOSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTH) gaf í gærkveldi út tilkynningu þess efnís, að hin svo kallaða „tveggja manna nefnd", sem raunverulega hefir ráðið innflutn- ingnum undanfarið, hafi hætt störfum —- og að framvegis 'hafi innflutnings- og gjaldeyrisnefnd Sll síík niál með höndum. ~ ; Jafnframt var tilkynnt að þegar vseri farið að greiða í dollurum fyrir útflutning okkar. Þetta er hvorttveggja nrjög þýðárigarmikið fyrir v iðskif ti ofck- ar. ¦ - . Hefir Aíiþýðublaðið af pessu tilemi 'snúið sér tíl Haralds Guð- mUTidsisonar fuKtrúa AlþýBufJokks Jtas i viðski.ptanefndi3ini og sagði hanin meðal annairs: ,,Samkvæmt eaminángi, sem gerður var sneiwma á árinu 1941 tókst brezka stjómin á hendur þá skutidbindingu, að sjá islend- ingum fyriír nægilegttm dollurum fyrir fastakveðið gengi til kaupa á nauðsynjum landsmawna, sem ekki var iunnt að fa frá Bretendi. AJlar beiðnir jtm slilkar gjaldeyiv isveitingar hafa farið um hendiur svökalláðrar tveggja manna fpefndar. 1 henrai áttu sætí af okk- ar hálftu: Magnús Sigurðssorj bankastjóírt, og af hálLfiu Breta Mr. Harris, veralunarráðunaiutur bxezku sendisvei'taTinnar hér. Nú hefir samizt svo miili ís- uendinga, .B'etland's og Bandaríkj- anna, að aiiiiur útfliutóngiur okkar til Bretlands sktuii gireiddur af Bandairíkjunum í doliluírum, og gildi samkonuuilag þetta frá 27. nóv. s^. J. að því er fiskinn snert- ir. Auk þess fá bankaírnir vem- legar upphæðir í doHiuruan, sem skeyta hefir einnig borizt for- I herOiið Bandaríkjanna hér notar. setanum frá ýmsum löndum. | Þykir því allt benda til þess, Til hvers eip Reykvlkfngar 09 flafnfírðingar að hafa vegabréf? ? Lögreglustjóri og dómsniálaráðuneytið neita að gefa nokkrar upplýsingar! að við, Isíendingar, fáum þannig nægan ameríkskan gjaldeyri tíl umráða og þurfum ekki Jengur á að hadda skuldbindingu Breta ium að sjá okkur fyrir doflduruin.. Hefir því orðið 6&mki!>mu:ag um að fölilai niður skuldbindingoi Breta um að sjá okJknir fyrir ¦•doflilr urtum með föstu j^ngi. Jafnfraimt feiiIiuT þá og niður eftirlit þeiraa með gjaldeyrisveitángum, og hættir þvi tveggja mairma nefndin stftrflartt. Skuildbinding okkar um ( að breyta eigi gengi ísilenzkraor króntu gagnviart sterfliingspundi =¦ nema meo samþykki Breta feUur og niður samtími&" Jfi INS og kunnugt er hefir *~* rfkisstjórnin gefið út bráðabirgðalög um vega- bréfaeftirlit innanlands — og hefir nú verið gefin út reglugerð um þetta fyrir í- búa í Reykjavík og Hafnar- firði. Samkvæmt henni ber öll- um á aldrinum 12—60 ára að hafa vegabréf og eru merin skyldjr til að hafa tvaer myndir af sér til taks í þess- um tilgangi. Fer önnur á vegabr|éfið, en lögreglustjóri tekur hina og hefir á skrá embættisins. Bæði þessi lög og ákvorðuniii totm það að ilata pau koma tö framkvæmda hefir vakíð ntíHa undrton og spumiingar. Hver er lillgangwrinn með þess- ari ný|u ráðstöSun? Hver stsaid- Frfa. á 4 9fö«. ikííufldaf Hlifar: TeFkttieflo í Haf oar- flri swara hSfDRdnn UODDarlagaDna f kYli Verkamenn í Hafnarfirði! í kvöld eigið þið að kjósa stjórn fyrir „Hlíf". TJndanfarin ár hafá verkfæri Ólafs Thors stjórnað félagi ykk- ar. Sjálfir þekkið þið afleiðing- arnar. Nú hafa húsbændur Her- manns Guðmundssonar gefið út lög, sem banna verkamönnum að gera tilraun til að fá kaup sitt hækkað. Gróðinn á stríðinu á aðfeins að renna til stríðs- gróðamannanna. Verkamenn og aðrir launþegar mega ekki bæta kjör sín á þessum veltiárum. Ólafur Thors hefir vitnað í ykkur til stuðnings þessum lög- lun hans og Framsóknarhöfð- ingjanna. Þið hafið ekki verið spurðir, en Hermann Guðmundsson hef- ir mælt í eyru hans í umhoði ykkar. Hafnfirzkir verkamenn! Sjálfstæðisflokkurinn gerir allt. sem í hans valdi stendur F*. á 4 JiSW^ ;::.,;;jjS.:]Í!i?:i:;!:>t »«:¦, . ^fe >ðnj , " , ^ , ¦¦¦;¦:¦¦¦;¦¦:..•. wm ¦ :pv:.- * ý&Sí.. *. s/vV&^ ¦..',.,,:';," * >«*<'» \\- Skriðdrekar sækja fram í eyðimörkinni. Bretar hafa i annað slnn orðift að hðrfa ír Benghazi ¦.........i'. ? iii. Borgin hefir nú skift fjórum sinnum um húsbændur á tæpu ári. K| AÐ var tilkynnt opin- * *^ berlega í Kairo í morg- un, að indverskar hersveitir, sem yoru til varnar f Beng- hazi í Libyu, hefðu á mið- vikudaginn orðið að hörfa burt úr borginni og hefðu tekið sér stöðu norðaustan' við hana. Þýzka herstjórnin gaf í gær- kveldi út aukatilkynningu þfess ©fnis, að hersveitir Rommels hefðu tekið Benghazi í gær- morgun. ;, Um svipað leyti var skýrt frá þyí xí London, að hersveiiár Romrnels hefðu þegar síðast fréttist ekki verið nema 16 km. fyrir austan borgina. Þetta er í fjórða sinn í þessu stríði, sem Benghazi skiptir um húsbændur. Wavell, tók borgina í sókn sinni í febrúar í fyrra, en í apríl néði Rommel henni aftur í gagnsókn sinni. Snemma' í þessum mánuði urðu hersveit- ir Rommels að hörfk iþaðan fyr- ir sókn Auchinlecks. Og nú haía Bretar misst Benghazi í annað sinn. Benghazi er stærsta hafnar- borgin í Cyrenaica og höfuð- borg þess héraðs. I fregn frá BerMn í morgun er skýrt frá því, að Rommel hafi verið hækkaður í tign eftir fregnina um töku Benghazi. Hefir hann nú verið gerður að „generaloberst" og er yngsti þýzki hersliöfðinginn með þeirri nafnbót. Rommel er 50 ára að aldri. Gjafir til húsmæðraskóla Keykjavfkur: Verkakvennafélagiö Framsókn 300 kr. G. G. 10,00. Timburverzl. Árna Jónssonar 300,00. Eyjólfur Jo- hannsson forstj. 100,00. Þóroddur Jónsson stórkaupm. 50,00. Kærar þakkir. V. S. KesDÍBfjaraar 1 BagsbrtB: 317 menn kusu í gær. KosBiHðin heldar áfram. f/'OSNINGIN í Dagsbrún ¦"¦*• hófst í gær í Miðhæjar- skólanum kl. 5% og stóð til kl. 10 í gærkveldi. KJörsóknin var alor þennain ffyrsta dag og kusu aais u/m 317 en yfif 2600 eru á kjörskrá. Kosmngin heldur afram í dag og á morgiun já sama tíma. En aí&an stendmr kosrángin ali- an sunnttdaginnL Nersnnblaðslygar nm ssattinn til Al- pjrðnsambanðsms. MORGUNBLABBD fer mteð þau bláberu ósannindi í dag, að skatturinn til Alþýðu- sambandsins, sem Dagsbrún verði áð greiða. ef hún gengur í það, nemi 7 krónum á hvem einasta félaga, eða, með dýrtíð- aruppbót 12—15 krónum. Sannleikiuinn um þetta er sá, að skattur verkalýðsfélaganna til Alþýðusambandsins — bæSB vinmideilusjoðs og Memúngar- og fræðslusambands alþýðu — nemur kr. 4,89 á mann, en ekki 7 krónum, og á það kemur eng- in dýrtiðaruppbót. JÞessi ósvífna kosningalygi flugumanna Ólafs Thors í Dags- brún mun verða gerð að nánara umtalsefni hér í blaðinu á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.