Alþýðublaðið - 30.01.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1942, Síða 1
f !r KITSI JÓRI: STEPAN PftTtJRSSON XXBBL AEQANQUE FÖSTUDAGU® 30. JAN. 1M2 Þegar byrjjað aðjgrreiða i doll~ nrnm fyrir útfluíoing ékkáir. *2Ja manna nefndln, sem heffr ráðið innflutniaignuni, afnnmin. —....♦..-... Samtal við Harald Gaðmundsson. VœSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ gaf í gærkveldi út tilkyrmingu þess efnis, að hin svo kallaða „tveggja manna nefnd“, sem raunveruiega hefir ráðið innflutn- ingnum undanfarið, hafi hætt störfum — og að íramvegis ‘hafi innflutnings- og gjaldeyrisnefnd öll slík mál með höndum. Jafnframt var tilkynnt að þegar væri farið að greiða í dollurum fyrir útflutning okkar. Stjón Charchills ftkk traostsyfirlýs- inofl Beð 464 atkv. fleflfll. NKÐRI málstofa brezka þingsins samþykkti í gœr að afloknnm umræðunum um stríðið traustsyfirlýsingu tíl Churchills og stjórnar hans með 464 atkvæðum gegn 1. Þessi eflmi þingmaður, sem gweiddi atkvæ&i gegn traustsyf- iiíýsingunni, var Jannes Maxton, ®inn af fuilltnium hdns „■óháBa verkamanna£k>kks' *. Churchilil lýsti því yfir í Ioka- ræöu sinni, að hainn hefði hlust- að með athygli á atla þá gagn- rýni sem fram hefði komiö og myndi hán verða tekin til gaum- gzefilegmr yftrvegwnarf8 f>á gat hzmn þess, að hann hefði afráðáð að stofma nýtt ráð- herraembætti O'g fé’.a þeám mamni, sean í það yrði skipaðuír eftírlit með álltri fram'.ei'ðsútumni i Bret- Sandi. Væffi það gerf eftir for- dæmá frá Bamdairífcjium'um, þar sem Roosevelt hefði skipað Don- píd Nelson fö þess aið hafia alífct <2$iiXth með höndum. Boosevett er 60 ára f daff. RDOSEVELT Bandaríkjafor- seti á 60 ára afmæli í dag. Hafa brezku konungshjónin og Churchill sent honum heilla- óskaskeyti af tilefni dagsins. Fjöldi annarra heillaóska- skeyta hefir einnig borizt for- setanum fró ýmsum löndum. EINS og kunnugt er hefir ríkisstjómin gefið út bráðabirgðalög um vega- bréfaeftirlit innanlands — og hefir nú verið gefin út reglugerð um þetta fyrir í- búa í Reykjavík og Hafnar- firði. Samkvæmt henni ber öll- um á aldrinum 12—60 ára að hafa vegabréf og eru menn skyldir til að hafa tvær Þetta er hvorttveggja mjög þýðámgarmifcið fyrir viðskiftiokk- ar. Hefir AJþýðublaðið af þessu tiiefni smúið sér til Haratds Guð- mumdstsonar fulitrúa Alþýðufl'okks Jins ! viðskiptanefndimmi og sagði hanm meðal ammaifs: „Samkvæmt sammingi, sí-m gerður var sneHima á árinu 1941 tófest brezka stjömin á hemdur þá akuldbÍQdingu, að sjá Isiend- imgum fyriír nægiiegum dotlurum fyrir fastákveðið gengi til kaupa á nauðsynjum landsmamma, sem efcfci var lunnt að fá frá Bnettliandi. Allar be’ðnir jim siílkar gjáldeyr- isveitíngar hafa farið um hendur svotoaliaðrar tveggja mamna ipefndar. 1 henmi áttu sæti af ofcfc- ar hái'fiu: Magnús Sigirrðssom bamkastjóri, og aí hálfiu Breta Mr. Harris, verz.Iumarréðumaiutur biezfcu sendisveitarinnar hér. Nú hefir samizt svo miUi ís- uendinga, B’etlands og Bamdaríkj- annat, að allur útíiutnimgur ofcfcar til Bretland® skuli gneiddur aí Banídairífcjunum í doJiIurum, og gildi samkomulag þetta firá 27. nóv. s. 3. að þvi er fiskinn smert- ir. Auk þess fá banfca'mir veru- legar upphæðir í dölJunumi, sem heifið Bamdaríkjanna bér notar. Þykir þvi allt bemda til þess, myndir af sér til taks í þess- um tilgangi. Fer önnur á vegabréfið, en lögreglustjóri tekur hina og hefir á skrá embættisins. Bæði þessi lög og ákvöJ'ðunin um það að láte þau fcoma tö fmmkvæmda hefir vakið mikla lutndrtum og spumimgar. Hver er tílgamgurimn með þess- Bri nýju ráðstöfiun? Hver stoid- Frfc. á 4. silt*. að við, Isiendingar, fáuin þanmjg nægan ameríksfcan gjaldeyri tíl umráða og þurfum ekfci Jengur á að halda skuldbimdin.gu Brneta um að sjá ofckur fyrir doiLlunuan. Hefir því orðið samfcomuiag uan að fieila niður skuldbíndinga Brete um að sjá ofcfcur fyrir doíid- urum með föstu jgengi. Jafnfiramit M!ur þá og niðtrr eftirtít {jeirra með gjaldey risveitingum, og hættir því tveggja manna nefindim störfam. Skuldbinding okkar um að bieyta eigi gemgi ísJenzkrar króíiu gagnvairi stenLingspundi nema méð samþykki Breta MHur og niður samtímis." IklíuMiif Híiííir: Vtí’kiBieflfl í Hafoar- flrllsYira bifflidflB kðffuoarlaggDna í kvild. Verkamenn í Hafnarfirði! í kvöld eigið þið að kjósa stjórn fyrir „Hlíf“. Undanfarin ár hafa verkfæri Ólafs Thors stjórnað félagi ykk- ar. Sjálfir þekkið þið afleiðing- arnar. Nú hafa liúsbændur Het> manns Guðmundssonar gefið út lög, sem hanna verkamönnum að gera tilraiui til að fá kaup sitt hækkað. Gróðinn á stríðinu aðteins að renna til stríðs- gróðainannanna. Verkamenn og aðrir launþegar mega ekki bæta kjör sín á þessuin veltiárum. Ólafur Thors hefir vitnað í ykkur til stuðnings þessum lög- um hans og Framsóknarhöfð- ingjanna. Þið hafið ekki verið spurðir, en Hermann Guðmmidsson hef- ir mælt í eyru hans í umboði ykkar. Hafnfirzkir verkamenn! Sjálfstæðisflokkurinn gerir allt. sem í hans valdi stendur Flfc. á 4. síðu. Til hvers eiga Revhvíhingar og Rafnfirðingar að hafa vegabréf? Logreglustjóri og dómsmálaráðuneytið neita að gefa nokkrar upplýsingar! — i». ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKU2UNN 29. TÖLUBLAD Skriðdrekar sækja fram í eyðimörkinni. Bretar hafa I annað sinn orðið að hðrfa nr Benghazi .....♦ Borgin hefir nú skift fjórum sinnum um húsbændur á tæpu ári. |h| AÐ var tilkynnt opin- * berlega í Kairo í morg- un, að indverskar hersveitir, sem voru til varnar í Beng- hazi i Libyu, hefðu á mið- vikudaginn orðið að hörfa burt úr borginni og hefðu tekið sér stöðu norðaustan við hana. Þýzka herstjórnin gaf í gær- kveldi út aukatilkynningu þfess efnis, að hersveitir Rommels hefðu tekið Benghazi í gær- morgun. Um svipað leyti var skýrt frá því Ní London, að hersveitir Rommels hefðu þegar síðast fréttist ekki verið nema 16 km. fyrir austan borgina. Þetta er í fjórða sinn í þessu stríði, sem Benghazi skiptir um húsbændur. Wavell tók borgina í sókn sirrni í febrúar í fyrra, en í aprdl nóði Rommel henni aftur í gagnsókn sinni. Snemma' i þessum mánuði urðu hersveit- ir Rommels að hörfá þaðan fyr- ir sókn Auchinlecks. Og nú haía Bretar misst Benghazi í annað sinn. Benghazi er stærsta hafnar- borgin í Cyrenaica og höfuð- borg þess héraðs. í fregn frá Berlín í morgun er skýrt frá því, að Rommel . hafi verið hækkaður í tign eftir fi’egnina um töku Benghazi. Hefh hann nú verið gerður að „generaloberst" og er yngsti þýzki hershöfðinginn með þeirri nafnbót. Rommel er 50 óra að aldri. Gjafir til húsmæðraskóla Reykjavíkur: Verkakvermafélagið Framsókn 300 kr. G. G. 10,00. Timburverzl. Árna Jónssonar 300,00. Eyjólfur Jó- hannsson forstj. 100,00. Þóroddur Jónsson stórkaupm. 50,00. Kærar þakkir. V. S. Kesningarnar i Dagsbréi: 317 menn kusu i gær. Kosníngin heldir áfram. KOSNINGIN í Dagsbrún hófst í gær í Miðbæjar- skólanum kl. 5% og stóð tíl kl. 10 í gærkveldi. Kjörsófcnin var atíör þennan fyrsta dag og fcusti aills um 317 en yfiir 2600 em á kjörsikrá. Kosmngán heldur áfiram 1 dag og á morgnn )á sama tíma. En sáðan stendur fcosningin all- an sunaadBgjnm Horpnblaðslrgar nin sbattinn til II- Sjýðusainbandsms. MORGUNBLAIHÐ fer mteð þau bláberu ósannindi í dag, að skatturinn til Alþýðu- sambandsins, sem Dagsbrún verði að greiða. ef hún gengur í það, nemi 7 krónum á hvern einasta félaga, eða með dýrtíð- arupphót 12—15 krónum. Sannleikurinn um þetta er sá, að skattur verkalýðsfélaganna til Alþýðusambandsins — bæði vinnudeihisjóðs og Menningar- og fræðslusamhands alþýðu — nemur kr. 4,89 á mann, en tekki 7 krónum, og á það kemur eng- in dýrtíðaruppbót. Þessi ósvifna kosningalygi flugumanna Ólafs Thors í Dags- brún mun verða gerð að nánara umtalsefni ihér í blaðinu á morgun. , ,, 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.