Alþýðublaðið - 30.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1942, Blaðsíða 2
TOSTCDAGCTt 30. JAN. 1M2 ALÞfDUBUWID [SKÁAUGLYliNOARi |ALÞÝflUBLAflS!NS KVENKÁPA sem ný til sölu. Uþpl. á Bragagötu 22, uppi. HERBEKGI óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 4781. REIBIIJÓL. Sem nýtt kven- reiðhjól til sölu. Reiðhjólaverk- stæðið ,3aldur“, Laugavegi 28. f , 1 . f . PÍANÓ ósflcast til leigu í 3—4 noánuði. Afnot af píanói geta komið til greina. Upplýsingar í síma 5309. NOKKRAR reglusamar stúlk ur geta fengið atvinnu. Tilboð nnterkt „Gott flcaup'* leggist inn á afgr. AJþýðublaðsins fyrir mánaðamót. AF SÉRSTÖKUM ástæðum vantar ungan mann létta at- virmu núna um mánaðamótin við afgreíðslu, innheimtu eða simavörzlu. Tilboð leggist inn á afgr. AJþýðubl. merkt hádegi“. f NÝ JAKKAFÖT til sölu. Upplýsingar hjá Guðmundi Benjamínssyni klæðskera, — Laugavegi 6. ÁBYGGILEGUR maður, sem hefir minna próf, óskar að aka ibíl í mánuð. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín til folaðsins merkt ,Akstur“. STCLKA óskar efftir Iim fcterbergj. Gtetur toomáð {£1 gmeina sróáhjálp. Upplýséngar í síraa 4542. DÍVANlE/’Pi, vattteppi. góð f'ij ódýr. Verziunin Úrval, Vest- urgötu 21 A. ATHUGIÐ. Gúmmíviðgerðir fáið þið beztar í Gúmmískó- gerð Austurbæjar. Lau?avegi 53 B, sími 5052. Munið enn fremur okkar ágætu íslenzku gúmmívörur, svo sem skó, iim, foelti, hanzka, hælhlifar, gólf- mottur og inniskó. sterka og ódýra. Gúmmiskógerð Austur- foæjar. August Hákansson, Hverfisgötu SKILTAGERÐIN 41 býr til alls konar skiltL Sími 4896. KÁPUR ávalt fyrirliggjendi í Kápubúðinni, Laugavegi 35, sími 4278. Einnig ódýrir kjól- tar og regnlcápur. KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Alþýðuprentsmiðjan. Ferðamaður ; óskar eftir her- i : bergi um óákveð- ; • inn tíma, Borga káa ftássleige. Upplýsingar I síma í ! 5721- Utlð grasbýii í grennd við bæirrn eða sumarbústaðxir óskast tii kaups. — Tilboð merkt „Grasbýli“ leggist á aígr. blaðsins fyrir 6 næsta m. Vantar lifreiöastjém á fólksbál strax. Agæt kjör. Tilboð merkt „7“ sendist afgreiðslu blaðsins. ! fjarvero mlnoi til 4. febrúar gegnir herra læknir Björgvin Finns- son heimilislæknisstörfum mínum. Alfred Gíslason- 15 (iðsnnð lcrónuir óskast til láns gegtx góöri tryggtogtt. Taboð merkt „15,000" setndist Aílþýðublaðám. i I BiU 4—3 avanna b&l óslcast Má v@aai eCdra moded. Upp- SýsingtW lí sáma 5863- \ fðlksbill 5 xnanna ,.Studebaker“ model *37 er til sðlu. Til sýnis á Sölvhólsgötu 10 frá kl. 11—1 á morgun. Ungnr sjómaðiir sem sjaldan er í bænum, óskar eftir herbergi Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist á afgr. Al- þýðublaðsins fyrir hádegi á mánudag merkt „Sjó- maður“. fantar nú begar tvo vana sjómenn á úti- legubát. — Upplýsingar í sáma 1324. VSrobill í ágætu standi til sölu og sýnis á Lindargötu 28 eftir kl. 6. Frásðgn lðgregln- pjóns nr. 25. Svar til Jéns Dan Jénssonar. BLAÐI yðar 25. þ. nj. var grein með fyrirsögnjppi „Prásögn tun árás og framikxil|{ 4ögiiegtonar“ lumdimtuö af Jðaf Dan. Jónssyni. Pacr sem ég umdir- ritaðuir var fyrir svörum í um- raett skifti á itögregltustöðiinni, vildi ég bi&ja yðuir fyrir eftirfaT- andi ileLðréttingu í blarðd yðar. Pað er ekki rétt að Jóm og féCiaga lians hafi veri'ð teki'ð fáiegaþeg- ar þeir komu á Cðgregliustöðina, þar sem ég hafði tafli af amer- ískUi lögregMnni í áijeym Jóns og þar sem Jóti taCiatr ensku ætti honum að vera kmmugt að 'i hmeríski1 flögregiiuþjónn ta'itá ekid gerlegt að haffa uppi , á ánásar- mönramum. satmstundk. | fyrsta iagi af þvi, að Jón og félagi hams tneystu sér eMd tfi a.Ö þekkja þá aftur, og í öðm lagi þtf þvf, að í ferbúðum pe'.m, sem IScIegt var að árásarmennimir héldu til í, búa þúsundir af her- mönmim og ógeriegt var að fara og vekja aii'.a j>essa bermenn og ierta að há;mm selcu ttm nótt- ma, enda hiijóta alláir að sjá, að sSikt er mfkál vinna og tekttr Langan tíma. Ég bentf því Jóaif á að snúa sér t?l ranmsókinarlög- regSunnar og gefa skýrslu um ár rásina ]>ax. Viðvtkjandi því sem Jón segir um nættíifliæiknirmn ska) á það bent að hasrn v«r gefinn upp samkv. töftu þeimri er lög- negáian hefir fengið í hesntdiur yfir næíuriadknana- Vegma þe®s sem Jón segir um óstand fétega síns sflcai. bemt á að þeii* höfðu þegar gengið frá loftsikeytibtöðfnmi tíl Jögmeg’ttstöðvariunair og genge *tái læknfeins og höfðu ekkert við það að athuga, enda sýndi-st més* ótant híms sæfTða mamms ekkeri haEJtttílegit. Pegar nú Jón hringdd á iðg- reglustöðina og bað um bít tál þess að flytja félaga sinn á Lamd- spiitaflanm, svaraði ég þvi t&i að við hefðum aðeins tvo bSia og hvomgsir þeina væri við hemdima og vaSTi því beri fyrix þá að ffarö. á itíBStiu btetöð og tsafca (fyrsta bil er þar baari að, og það þess frekar sera lögregluimi gmgá ékki bettrr að ná í leigiubfia, en öðitmi boTgunim, þegar þeir eru eMci fýiir bendii- I>að hfliýtlur að vera öllium bæj- arbáium fcunnugt að mjög er erf- itt að ná í ffieflgwbfia utm helgar og hefi? því reynst bezta ráðið að bíða á bBastöðmni, ef ná á fffljótt í bíb Vegna beiðni Jóns uim að við útvegiuiðuim b® ffrá omeríska setn'liöinu, hfljóta alflir að sjá að isfltenzka lögregl-an hef- ir engán ráð á þeim. Uðmin á- sökunum i göleösn Jóús i garð lög- regiltonnar læt ég ósvara/ð, sök- inn þess að það ern sleggjudóín- ar ritaðir aff óviid í garð hennar. Með þökk fyrir birtinguna. LögregJiuþjónn nr, 25. Vantar bilstjóra á fólksbiíreið strax. Gott kaup. Húsnæði fyrir ein- hleypan getur komið til greina. Tilboð sendist í afgreiðslu blaðsins merkt „Ríistjóri<!. -----UM DAGINN OQ VBGINN---------------- Misjafnt verð á vörum í verzlctmim. Hver hefir eftirlit með því. Sparnaður og eyðsla. „FúLilækur“ í Laugarnes- hverfi. Hvað um kjötverðið? ATHUGANIR HANNESAR Á HOftNINU. ALMENNINGUR fullyrSlr aS mjög sé að því gert í verzl- uman bæjarins, að hafa mismnn- andi verð á vörum. Ég veit að mjög erfitt er að sanna þetta, en ég þykist þó mega fullyrða að þetta sé rétt. Ef-þú ferð í nokkrar verzlanir og œílar að kaupa eln- hverja sérstaka vöru, þá muntu fljótt komast að raun um að hún er á mjög mismunandi verði, en ef þú minnist á þetta, máttu vera viss um að fullyrt sé að það geti ekki verið um sömu vöru að ræða. I»Ó ER ALVEG VÍST að þú get- ur en_ m mun séð á vörunni, en þá fær„j ÚErabeila romsu um það. að hafi komið frá Eng- ri t hinn frá Ameríku, eða i»tíssi slatti hafi komið frá Eng- ííorti fyrir tveimur mánuðum, en nzi hafi komið þaðan fyrir einni viku. Á þennan hátt er farið kring- im allt verðlagseftirlit, ef það er þá nokkuð, og á þennan hátt er varan hækkuð í blóra við alla. Hvað haldið þið að hinn rang- nefndi „gerðardómur“ geri í svona málum? Haldið þið að Sveinbjörn Jónsson eða skjaldsveinar hans fari að rápa um búðirnar til að hafa eftirlit með þessu? * G. SKRIFAR MÉR: „Mikið hef- ir verið ritað um óhóflega éyðslu og ,gr það ekki að ástæðulausu. Fyrir skemmstu minntust þrír ráð- herrar á eyðsluna í útvarpsræðum sínum, t. a. hafði verið keypt ein bók fyrir 10(. krónur og er með réttu vitt siík vitleysa. Hefir þó heyrzt um margt verra en þetta. Ein kona keypti „glerkú" fyrir 460 krónur og 2 glerhesta fyrir 2400 krónur. Tel ég líklegast að þesslr eyðsluseggir hafi baldið að þessar „skepnur" yæru eins cg aðrir grlp- ir af sama tægi, framleiddu mjóík og væru til útreiðar. Mjög svipað er með ðOO króna og 1000 króea kjólana, sem kvenfólkið hengir utan á sig. Þetta á ekki við veritS?' fólkið i þessum bæ. Stríðsgróðaiýð- urinn heftr hér alla forystu/* AlpýðÐsambandið eíllst: vérfeal ýðsf éll" ,V6m% á Bfldadal kemnr á n$ 1 AMðnsam- bandið. EINS iog fcumragt er ffóm nokkur féflöjg úir Alþýðusam bandinu á þeám thna sem etmdiiv ungrn var sem mest irnian verfca- flýðssamíakanna að tilhluttm Héð- ins VaJIdimarssonar. Meðail Jreiria lélaga, sem fóm var Vöm á Bíildiudal, en þaö fé- lag hefir nú óskað samstarfs við Ailpýðusamband ið á ný og hefflr greútt sína skatta og skyldux til þess. Verkalýðsffélagið Vöm hélt að- a-lffund sinin wú nýlega og yoiiu kosin i stjóTn: Ingimar Júílíuisson, ffomtiBu, Haílfldó'r G. Jómssion, ritari, ar Kristjánsson, gjafldkeri. MeÖ- stjómendur: Indtana Jónsdóttirog Gttðný S- Guðmtmdsótdtir. í ffétegmu enr nú {oim 130 fé^- tegaa*. . j , Aff þedm fólögum, eem ffóiru úl Sambctndinu erii nú ókomin, Dags brúai, Hliff, Svetnaféflag siripa- ecmiða og Veikailýðsffélag Boigar- naæ- M , i. , ,JSN UM SPARNAÐ er ekki síð- ur ástæða til að tala við bæjar- stjórnina. í>að er mál út af fyrir sig. Kemur hann fram í ýmsu og vil ég minnast hér á eitt atriðii Hér er átt við yfirbyggingu sund- laugalækjarins, sem rennur í gegnum Laugarnessþorpið. Ýmis konar óþverri er látinn í iækinn frá fjöldamörgum húsum í þorp- inu og situr þar vikur og mánuði. ef ekki rignir nógu mikið, sem eðlilegt er, þar sem vatsnmagnið er svo lítið og straumur nær eng- inn. Upp úr þessum óþverra legg- ur svo daun um þorpið. Það er enginn hægðarleikur að verja smá- börnum, sem sækjast eftir að Ieika sér við lækinn, gegn því að ata sig út í þeim óþverra, sem þar er. Slíkt sés víst hvergi annars staðar en í þeim mikla siðmenningarbæ Reykjavík. Það er hægt að setja met í fleiru en að kaupa glerkýr og glerhesta. Það er líka hægt að setja met í skrælingjahætti." „NÚ ER BANNAÐ að hækka allt kaup,“ segir verkamaður I bréfi til mín. „Jafnframt er öll verðhækkun á vörura bönnuð frá áramótum. En hvernig er með kjöthækkunina sællar minningar? Verður hún numin úr gildi? Ég trúi því ekki og í því sem öðru kemur fram kúgunin á bendur okkur neytendum, sem Sjálfstæð- isflokkurhm hefir kallað yfir okk- ur. Hann og enginn annar h^fir gefið Framsóknarhöfðingjuífhm sjálfdæmi í máliun okkar bœja- manna.“ Bil stolið í nótt. INÓTT Wohban um eitt var , hringt til löfrreghimtar og tilkynnt, að bíl heffði verið stol- i5 af bifreiðastöðinni „Hekla4*. Var það biffrBÍöin R. 1763- L6g- regten brá þegar við og fór að loita að bifreiðinrd- Faamst búo BBfftir sttmdarf jórðmtg við Freyju- gðtti og var hún óske*nwnd. Höffðu brazkir fiwgmcnn teháð hana og vam þe^r undlr áhriff- taa vins, , , ; Japaitr lá aðelis 27 km. frá Singapore. JAPANIR em stöðugt að herða sóflm sina syðst á! Matokka- skaga og eiga nú á eimim stað ekki nema 27 km. ófaima tíi suandsins við S'ngapores. Tvær flofftárásdr voru gerðar á Singapoie í morgim. fiBðspeUfélasið Reykjavíkurstúflian heldtir fund í kvöld kl. 8*6. Gretai' Fells flytur erindi uui Krishnaœurti og kenumgar hans. Gestir velkomnis*. ÞJNGSTÚKtTFTINIDUR í kvöld kl. Kosning í húsráð. ; úibmZHB AWnbWNPt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.