Alþýðublaðið - 03.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1942, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDIí ALÞÝÐUFLOKKUBINlf XXm. ARGANGCR ÞRIÐJUDAG 3. FEBR. 1942 31. TÖIAJBLAB Úrskurðir gerðardóms hver upp á móti oðrmn? Klæðskerar og bókbindarar sviftir umsðmdum grunnkaupshækkunum. •......... » .......... En járniðnaðarmenn eiga að fá grunnkaupshækk- un af pví að hagsmunir Kveldulfs eru i veði! Kúgun arlögin látin gilda í einu til fellinu, en skotið til hliðar i öðru! 20 keppendnr i Skjaldar- Oiímu Ármanns í primH •------------------» Sigurvegari varð Kristmundur Sigurðsson. __--------------------------' i.» -------------------: SKJALDAKGLÍMA Ármanns £ór fram í gær- kveldi í Iðnó og hófst hún kl. 9. Keppendur voru 20 frá 9 fé- lögum og hafa aldrei jafmnarg- ir keppendur tekið þátt í skjald- arglímu. Skjöldinn vann Krist- mundur Sigurðsson úr Ár- mann. Næstur honum varð Kjartan B. Guðjónsson, glímukonungur og gMmusnillingur íslands, einnig úr Armarm, og þriðji Jó- hannes Ólafsson, bráðefnilegur glímumaður, Hka úr Ármann. Vinningar voru sem hér seg- ir: . • Kristmundur Sigurðsson 18 vinninga, Kjartan B. Guðjóns- son 17, Jóhannes Ólafsson 16, Finnbogi Sigurðsson og Guð- mundur Ágústsson 14 vinninga hvor, Davíð Guðmundsson og Sigurgeir Kristjánsson 13 vinn- inga hvor, Steinn Guðmundsson og Ingólfur Jónsson 11 vinninga hvor, Léifur Guðjónsson, Sig- urður Hallbjömsson, Sigurður Ingasoh og Andrés Sighvatsson 8 vinninga hver, Benoný Bene- diktsson 7 vinninga,' Bjarni_ Bjarnason, Gunnlaugur J. Briem 6 vinninga hvor, Krist- inn Sigurjónsson 5 vinninga, Björgvin Jónsson og Sigfús Ingimundarson 3 vinninga hvor og Sigurjón Hallbjörnsson með 1 vinning. Fégurðarglímuverðlaun,, bik- ar, sem gefinn var núna til að keppa um, vann Kjartan B. Guðjónsson til fullrar eignar. i Áður en keppnin hófst, flutti forséti Í.S.Í. stutt erindi. Er þetta fyrsta íþróttakeppnin, | sem fer fram í tilefni af 30 ára afmæli Í.S.Í. Glíman stóð yfir í rúma þrjá klukkutíma, Húsið var troðfullt áhorfenda og seldust miðarnir á svipstundu. Fór keppnin hið prýðilegasta fram. Stðrskotahríð yfir sundið mslli Naiakka oo Sinoapore ¦............« Bretar haía sprengt Johorébrúna milli megínlands og eyjarinnar í loft lipp. Nfðst á veikiista félðgunum. GERÐARDÓMUR þeirra Hermanns og Ólafs hefir nó kveðið upp fyrstu úrskurði sfcna. Eru það þrír úr- skurðir, sem hann hefir felt: Tveir s.l. laugardag, annar í kaupgjaldsmálum hokbindara, hinn í kaupgjaldsmálum klæðskera, og einn í gær: í kaupgjaldsmálum jámiðnaðar- manna. ) Eru þessir úrskurðir í einkennulegu ósamræmi hver við annan, því að gerðardómurinn hefir úrskurðað ailverulega grunnkaupshækkun, um 8% auk ýmsra annarra kjarabóta, járn- iðnaðarmönnum til handa, þrátt fyrir skýr ákvæði gerðardóms- laganna, sem mæltu svo fyrir, að ekki mætti hækka grunnkaup frá því sem það var fyrir áramót. En hins vegar ógildir dóm- urinn méð öllu ákvæði um grunnkaupshækkanir hjá bókbind- urum og klæðskerum, sem samizt hafði um milli þeirra og at- vinnurekenda — og nam í öðru tilfellinu 6,5% (bókbindarar) og í hinu tilfellinu 10% (klæðskerar). Kemur því í Ijós, að gerðar- dómurinn hefir beitt bókstaf kúgunarlaganna til þess ýtrasta gegn bókbindurum og klæðskerum, en hins vegar skotið honum til hliðar í úrskurðinum um kaupgjaldsmál járniðnaðarmanna! JAPANIR hafa enn enga alvarlega tilraun gert til þess að brjótast yfir sundið milli Malakkaskaga og Singa poore, Bretar hafa sprengt Johorebrúna, sem tengir eyna við meginlandið, í loft «PP> og fallbyssur þeirra halda uppi látlausri stór- skotahríð á bækistöðvar Jap- ana norðan við sundið. Loftárásir Japana á Singa- poore eru stöðugt að færast í aukana og síðan í gær hafa þeir gert hverja steypiflugvélaárás- ina á borgina eftir aðra. Hern- aðarlegt tjón er þó ekki talið hafa orðið mikið af þeim, þó að brunar hafi komið upp á stöku stað. Bretar svara þessum loftárás- um Japana með þvá að gera loft- árásir á bækistöðvar þeirra á Malakkaskaga. Þannig hafa þeir síðan í gær gert loftárásir é flugveilina við Kuala Lum- pur og Quantan. Frh. á 4. síðu. Úrskurðir þessir voru kveðnir upp eftir að gerðar- dómurinn hafði tekið til at- hugunar samning þann, sem gerður var strax eftir áramótin milli 'klæðskera og klæðskera- meistara og samningsuppköst, sem nýlega hafa verið gerð milli bókbindara og bókbands- meístara og milli járniðnaðar- manna og verkstæðiseigenda. Hiœðskerar: Hafa klæðskerar unnið síð- an um áramót samkvæmt samn- ingi' sínum, sem veitti þeim mjög verulegar kjarabætur, allt að 10% grunnkaupshækk- ( un, auk þess sem vinnutíminn var .styttur úr 60 stundum á viku niður í 51 og. hefir klæð- skerum verið1 greijtt kaup samkvæmt þessum samningi, sem gerður var með frjálsu samkomulagi aðila. Nú ætla þeir Ólafur og Her- mann og gerðardómur þeirra að rifta þessum samningum og svifta klæðskerana þeím kjara- bótum, sem þeir höfðu inni að halda. Úrskurður gerðardómsins bannar alla hækkun á grunn kaupi hjá klæðskerum og mælir ennfremur svo fyrir, að vinnuvika þeirra skuli ekki styttast úr 60 stundum n^iður í 51, hteldur aðeins niður í 54. ' . Bókbindarar: Sömu kúgun á að beita við bókbindarana. Þeir höfðu fyrir yiku náð samkomulagi við at- vinnurekendur um 5,5% grunn kaupshækkun og einstakar aðrar kjarabætur, gert um það samningsuppkast og byrjað að vinna s.l. þriðjudag, samtímis því að samningsuppkastið var lagt fyrir gerðardóminn. Hefir síðan verið unnið á bókbands- stofunum og bókbindurum ver- ið greitt kaup samkvæmt samningsuppkastinu. En nú riftir gerðardómur- inn einnig þessu samkomu- Iagi aðilanna, og bannar að veita bókbindurum nokkra grunnkaupshækkun. Hins vegar leyfir dómurinn aðrar kjarabætur, sem um hafði samizt, þar á meðal nokkra uppbót fyrir s.I. ár, þó að hún sé eftirtalin í forsend- unum. En þó að gerðardómurinn hafi þannig notað sér til hins ýtrasta bókstaf kúgunarlaganna Frh. á 4. siðu. Aðalf undnr Dagsbrfin ar haldini f kvðld. Þar verður skýrt frá úrslit- iim kosninganua ¦ i '! • ¦ — .. * i!: VERKAMANNAFÉL. Dags- brún heldur aðalfund sinn í kvöld. Verður þar skýrt frá úrslitum í kosningum þehn. stem fóru fram í félaginu fyrir og um helgina. Alls kusu 1864 félagsmerm og var kjörsókn mest á sunnu- dag. Þá kusu 1ÓQ0. Aðstaða listarma var mjög ólík við fcosninguna. íhaldið og Héðinn höfðu fullkomna kjörskrá til að starfa eftir og voru vinnubrögð in vitanlega í samræmi við það, — eins og við hverjar aðrar almennar kosningar. — Verkamannalistinn hafði ekki annað en skrá frá síðustu kosningum, sem fylgismenn listans gátu þá búið til og var hún mjög óviss, vegna þess að margir höfðu skipt um heimilis- fang og engir þeirra, sem gengu í félagið á arinu voru *á þeirri skrá. Sendi Héðinn og íhaldið nokkur bréf\ út, en verka- manriali&tinn 1. Komust bréf íhaldsins'. til skila, en ver gekk með bréf B-listans, enda réðu þeir fyrrnefndu yfir réttum heimilisföngum félagsmanna. Þá skal þess getið, að Morg- unblaðið var á sunnudaginn eingöngu helgað þessum kosn- ingum og birti blaðið dæma- lausar álygar á andstæðingana, sérstaklega Alþýðuflokkinn. Félagsmenn í Dagsbrán eru beðnir að fjölmenna a aðal- fundinn í kvöld. Hann verður í Iðnó. ' , Aðaif undur Sjömaona félags Hafnarfjarðar Naestum einhuga hosning Al- pýðuflokksmanna í stjórn. AÐALFUNÐUR Sjómanna- félag Hafnarfjarðar var haldinn s.l. sunnudag og var þar skýrt frá hag félagsins, starfsemi á árinu og úrslitum stjórnarkd|í3mnga\rinnar. í félaginu eru 208 menn og höfðu 145 menn neytt atkv.- réttar síns. Kosningin fór þannig: Formaður: Þórarinn Kr. Guð- mundsson, 125 atkv. Varaformaður: Friðrik Ágúst Hjörleifsson, lll atkvæði. Ritari: Borgþór Sigfússon, 74 atkvæði. Gjaldkeri: Pálmi Jónsson, 87 Varagjaldkeri: Ingimundur Hjörleifsson, 91 atkv. Allir þessir menn eru Al- þýðuflokksmenn. ! , ' Frh. á 2. 'siöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.