Alþýðublaðið - 03.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.02.1942, Blaðsíða 4
MUÐJUDA.G 3. FEBR. 1942 ÞRIÐJUDAGUR NæturLæknir er Jóhannes Björnsson, Sólvallagötu 2, síxni 5989. Næturvörður er í Reykjavíkur- og IðunnarapótekL ÚTVARPIÐ: 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarp frá 75 ára afmælis- fagnaði Iðnaðarmannafélags ins í Reykjavik að Hótel Borg. a) Guðmundur Finn- bogason landsbókav. flytur ræðu. b) „Söngur iðnaðar- manna", ljóð eftir Davið Stefánsson, lag eftir Karl O. Runólfsson (Karlakór iðn- aðarmanna). c) Þorsteinn Sigurðsson trésmíðameistari flytur kvæði. 20,55 Hljómplötur: Kórsöngvar. 21,00 Tónleikar Tónlistarskólans: Dumky Tríó eftir Dvorak. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hersveitir Rofflm- els miðia vegn railli Benghazi og Dernn. Bafa Þegar tekið Barce. Hersveitir rommels halda áfram sókn sinni í Cyrenaica og hafa ná xekið Barce, sem liggur alllangt norð- austur af Benghazi. Eru mestir bardagar nú háð- ir við Marava, um 180 km. norð- austur af Benghazi og um það bil miðja vegu milli þeirrar borgar og Derna. Draga báðir aðilar að sér allt það lið, sem þeir geta. úrskurðir gerdaiídóms Frh. aí I. siðu. á móti klæðskerum og bók- bindurum, befir hann í kaup- gjaldsmálum jámiðnaðar- manna gengið algerlega á snið við ákvæði þeirra. Jirníðnarmenn: Jóarniðnaðaumenn höfðu, — eins og bókbindarar náð frjálsu samkomulagi við verkstæðis- eigendur — cg gert um það samningsuppkast sem veitti þeim rúmlega 10% grunn- kaupshækkun, auk ýmsra annarra kjarabóta: þrjár slysavikur í stað einnár, eina veikindaviku í stað engrar og 10 daga sumarfrí í stað 6 daga, sem þeir höfðu áður. BGAMLA BtGH m NVJA Blð ■ Hringjarínn Flaghetjar í Notre Dame. flotans. (The Huuchback of Notre Ðame.) (Wings of the Navy.) Ameríksk stórmynd með Spennandi kvikmynd um CHARLES LAUGHTON. snilli og fífldirfsku amer- Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. íkskra flugmarma. Aðal- hlutverkin leika: GEORGE BRENT Framhaldssýning kL 3Vz—6Vé: OLIVIA DE HAVILLAND JOHN PAYNE Wong leynilögreglumaður ieikinn af Sýnd klukkan 7 og 9. Boris Karloff. Lægra verðið kl. 5, 21,20 Hljómplötur: a) Fiðlukon- sert eftir. Wieniawsky. b) Carnevalforleikurinn eftir Dvorak: 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Þýzkunámskeið i Háskólanum. Þeir, sem vilja taka þátt í þýzkunámskeiði í Há- skólanum, komi til viðtals í 7. kennslustofu föstudag 6. febr. kl. 6 e. h Árshátíð Matsveina- og veitingaþjónafé- lags Reykjavíkur verður haldin annað kvöld í Oddfellowhúsinu og •hefst kl. 10%. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Janusi Halldórssyni. Alþýðufiokkurixm í Hafnarfirði hélt mikla skemmt . un síðastliðið laugardagskvöld Var húsið fullskipað og komust færri að en vildu. Margt var til skemmtunar. Ræður fluttu: Emil Jónsson, Kjartan Ólafsson, Ásgeir Ásgeirsson og Haraldur Guðmunds son. Fór skemmtunin hið bezta fram. Tilkynning. Skotið verður úr loftvarnabyss- um á Álftanesi dagana 3., 4. og 5. febrúar. Bólusetning barna gegn barnaveiki fer fram í Templarasundi 3 á þriðjudögum kl. 6- Hringja verður fyrst í síma 5967. Ungbarnavernd Líknai'. Templarasundi 3, er opin mánu- daga, þriðjudaga og föstudaga kl. 3,15—4. Og í barnaskólanum á Grímsstaðaholti fyrsta og þriðja hvern miðvikudag í mánuði kl. BAssar nálgast nú Stalino og Dnjepro Petrovsk. En faafa hörfað úr Feodosia. ÚSSAR segja, að sókn þeirra haldi áfram víðs- vegar á austurvígstöðvumnn og þó einkum í Suður-Ukraine, þar sem þeir segjast nú nálgast Stalino og ekki eiga nema 60 km. ófarna til Dnjepro Petr- ovsk. Hins vegar viðurkenna þeir nú, að hafa orðið að hörfa úr hafnaxborginni Feodosia á suð- austurströnd Krím, en þá borg sögðust Þjóðverjar fyrir nokkru síðan hafa tekið aftur. STRÍÐIÐ í AUSTUR-ASÍU (Frh. af 1. síðu.) Fregn frá Batavía í morgun hermir, að Japanir hafi í nótt gert fyrstu loftárás sína á flota- stöðina Surabaya á norður- strönd Java, en þar er aðal- skipalægi bandamannaflotans í Austur-Indíum. 26 sprengjuflugvélar og margar orustuflugvélar tóku þátt í þessari loftórás og er við- urkennt í fréttinni frá Batavia, að allmikið tjón hafi orðið af henni bæði á hafnarmannvirkj- um og flugvélum. Þetta samkomulág staðfesti gerðardómurinn með úrskurði sínum í gær, að öllu öðru leyti en því, að hann lækkaði nokk- uð frá grurínkaupshækkun, sem ákveðin hafði verið, þannig að hún myndi, samkvæmt gerðardóminum nema um 8%. Hér hafa merni nú sam- ræmið í úrskurðum gerð- ardómsins. Þeir eru, eins og menn sjá, hver upp á móti öðrum. 6,5% grunnkaups- hækkun er bönnuð hjá bók- bindurum, í hafti kúgunar- Iaganna, en 8% grunnkaups- hækkun er leyfð hjá járn- iðnaðarmönnum, auk margra annarra kjarabóta, rétt ems og gerðardómslögin væru ekki til! > Niðingsleg framkvœind kðgnnarlaganna. Hvað veldpr slíku háttalagi? Stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins og gerð- ardómur hennar vita, að félög bókbindara og klæðskera mega sín ekki eins mikils og félag járniðnaðarmanna. Þess vegna láta þeir Hermann og Ólafur níðast á bókbind.urum og klæð- skerum og svifta þá ölium þeim kauphækkunum, sem um hafði verið samið með frjálsu sam- komulagi aðila. En í járniðnað- inum er ekki aðeins félags- skapur verkafólksins sterkur, þar eru einnig hagsmunir voldugra atvinnurekenda, þar á meðal Ólafs Thors sjálfs í hættu, ef ekki verður byrjað að vinna. > Þessvegna er gerðardómur- inn látinn fórna bókstaf kúg- unarlaganna í kaupgjaldsmál- um járniðnaðarmanna í þeirri von að vinna geti hafizt þar. Félög bókbindara, klæðskera og járniðnaðarmanna munu enn enga afstöðu hafa tekið til þessara úrskurða gerðardóms- ins. Frk. Anna Ostermann byrjar kennslu í sænsku mið- vikudaginn 4. febrúar. Fyrirkomu- lag sama og fyrir nýjár. Iðnaðarmannafélag Reykjav'kur er 75 ára í dag og hefir í þív til- efni hóf að Hótel Borg. Verður út- varpað ræðum og söng frá afmæl- isfagnaðinum. 3,30—4. Hðseignin nr. 8 við Aðalstrceti í Reykjavík TIL SÖLU. Menn semji við Eggert Claessen hrm. fyrir 5. febrúar n.k. Tilkynning frá Fáfni. Sökum þrengsla verða allir viðgerðahlutir, sem liggja hjá okkur, svo sem: reiðhjól, barnavagnar, barnakerrur, þrihjól, hlaupa- hjól, dúkkuvagnar, grammofónar og sjúk- ravagn, sem kom fyrir áramót 1942, verða seldir tafarlaust, ef peirra verður ekki vitjað fyrir 10. febrúar pessa árs. FÁFNIR, Hverfisgötu 16 Leikfclag Reykfavikur „GILLNA HLIÐIÐU SÝNING ANNAÐ KVÖLD KL. 8. | Aðgöngumiðasalan verður opin frá klukkan 4 í dag. > Innilega pakka ég ölluin peim nœr og fjær, er sýnt hufa mér, og heimili mlnu lijálp og vinsemd, frá pvi er ég slasaðisí á siðastliðnu sumri. \ Guð gefi ykkiir farsœlt komandi úr. Árni Jónsson frá Lágafelli, Hás eða hæð . ð í stóru húsi óskast keypj: strax, milli- liðalaust. Helst sem næst miðbænnm. Tilboð merkt „Milliliðalaust" og Ieggist í afgreiðslu Alpýðublaðsins fyrir 12. febrúar n. k. Ágúst Pálmason andaðist að heimili sínu Flensborgarskólanum Hafnar- firði, laugardaginn 31, jan. Sigríður Jónsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför PJargrétar Sveinbjarnardóttiir fer fram miðvikudaginn 4. febrúar og hefst með hús- kveðju kl. 1 ;/2 að heimili hennar Öldugötu 47. Börn og íengdabörn. Konan min Elin Jónsdóttir Stephensen andaðist að heimili okkar Mánagötu 3 pann 31. jan. 1942. Karl Einarsson. Alúðarpakkir fyrir auðsynda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Máifriðar Jóhannsdóttur. Teitur Sigurðsson og aðstandendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.