Alþýðublaðið - 04.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1942, Blaðsíða 1
KETSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFSmh ALÞÝÐUFLOSCK13EINN XXIO. ÁKQAS5GUR MH>VTKUDAG 4. FEBR. 1942 ý2. «rÖLUBLA» Daqsbrún gengir aftor í AlDýðosambandið. íhaldið beið herfilegan ósigur við kosn- ingu á stjórn og trúnaðarráðí í félaginn. "* Verkamannalistinn sigr" aði með 1073 atkvæðum. Ritarí aorska Al- Dýöoílokksins i BVrkfastofD. Elns oi prófessor Sein. FREGN firá Stokkhólmi seg« ir, að ritari norska Alþýðu- flokksins, sem verið hefir í fangabúðum nazista í Noregi, hafi nú verið settnr í myrkva- stofn um mánaðartima á sama hátt og Seip, rektor háskólans í Osló. Fara sæns'k blöð hinum hörð- ustu orðum um þetta nýja níð- ingsverk nazista í Nioregi. Þá gera þau einnig að um- talsefni hina nýju upphefð Quislings í skjóli þýzka innrás- arhersins og gera ráð fyrir, að hann nnuni krefjast þess, að hlutlaus lönd taki við sendi- herrum frá hínni nýju lepp- stjórn í Qsló. Segja blöðin, að það komi ékki til mlála, að sænska stjórn- in taki við neinum sendiherra frá stjórn Quislings. Norska stjórnin í London sé hin eina löglega stjórn Noregs. Wavell ávarpr hermemi síoa. r — »'"!«ra, Hvetur öá til Itarðvítugrar varnar gep Japönum. WAVELL hershöfðingi hefir gefið oit brennandi hvöt til allra hermanna sinna í Aust- ur-Asíu' og Ástralíu að veita Japönum harðvítugt viðnám og eyðileggja allt, sem hernaðar- lega þýðingu hefir, þar sem þeir kynnu að verða að halda undan. Fregnir frá Singapore í morg- un skýra ekki frá neinum foreytingum á ástandinu þar. Syðst í Burma "hafa Bretar hrundið öllum tilraunum Jap- ana til að brjótast yfir Saluen- fljótið. Japanir hafa gert nýjar loft- árásir á eyjarnar Java og Timor og orðið fyrir töluverðu flug- vélatjóni sjálfir. MacArthur hefir enn sem fyrr hrundið öllum áhlaupum Japana á varnarstöðvar hans á Bataanskaga á Luzon, þar sem hann hefir varizt frá iþví Jap- anir tóku Manila. Héðinn og íhaldið fengu aðeins 719. * NÝ S T J Ó R N tók við völdum í Verkamannaf élaginu Dagsbrún í gærkveldi. VeAamannaiistinn sigraði mjög glæsilega yfir Sjálfstæðisflokknum og Héðni Valdi- marssyni. B-listinn fékk 1073 atkvæði, en A-listinn 710. Munaði þannig 354 atkvæðum á listunum. 54 seðlar vor% auðir og 6 ógildix. 4 Þeir, sem skipa hina nýju stjórn, eru allir starfandi verkamenn: Formaður: Sigurður Guðnason. Varaformaður: Helgi Guðmundsson. Ritari: Emil Tómasson. Gjaldkeri: Hannes Stephensen. Fjármálaritari: Edvard Sigurðsson. Tillagan um breytingu á vísitölunni var samþykkt með 1638 atkvæðum. 133 voru auðir, en 65 sögðu nei. Þegar hin nýja stjórri tók við af hinni fráfarandi á fundinum í gærkveldi lét hún það verða sitt fyrsta verk að bera frarn tillögu um að félagið æskti upptöku í Alþýðu- samband íslands. Var hún samþykkt með öllum greiddum atkVæðum gegn 14 (íhaldsmanna). Jafnframt lagði hún fram ályktunartillögu til mótmæla gegn kúgunarlögum ríkisstjórnarinnar og aðra um samúðarvott til iðnaðarmannanna, s<em hafa orðið fyrir barðinu á ktigunar- lögunum. Voru báðar tillögurnar samþykktar einróma. Þær voru svohrjóðandi: - ¦ Sigurður Guðnason,- ' § hinn nýi formaður Öagsbrúnar. ¦ - . —í, .¦¦'¦., „-. 'i^y. . "'".^Æ1 i 300 végabréf af- hent í gaer. Liósmsndarar eíga aiwlkt. I GÆK var byrjað að af- henda vegabréfin, sem allir menn á aldrinum 12—60 ára eiga að bera. Fyrsta daginn voru afhent um 300 vegabréf. Alls munu verða afhent hér í Reykjavík um 30 þúsund vegabréf. Búast má við, að afhending vegabréfanna standi lengi yfir saldr Iþess, hve mikið er að gerai hjá ljósmyr^durum bæjarins. ' Fsrsti fnndnr ríklsráðsins ð Bessastððflm. liR i ÍKISRÁÐSFUNDUB * var haldinn á Bessa- '•! stöðum í dag, aðsetursstað ríkisstjóra, og er það fyrsti ríkisráðsf undurinn, sem þar er haldinn. Fóru ráðherranúr í bíl- ;l-jfum þangað suðureftir, á- ' samt ríkisráðsritara og rit- * ara ríkisstjóra. Um tilefni og ákvarðan ir þessa fyrsta rikisráðs- á Bessastöðum er '¦ i. 'p '. i <p ,;; fundar ;| blaðinu ókunnugt. BAast niá fið að slðkkt verði á vlturn Iandslns. r ¦ — jw O JÓMENN mega nú buast við •y ,kví» að slökkt verði á vitum landsins fyrirvaralaust. f til- kynningu frá vitamálastjórn- inni segir svo: Vegna hernaðaraðgerða gétur nú komið fyrir hvenær sem er að slökkt verði á. vitunum. fleiri eða færri, hvar sem er á landinu, fyrirvaralaust. Allir sjófarendur eru því aðvaraðir 'trn. a 2. siðai. „Fundur haldinn í Verka-* mannaflaginu Dagsbrún 3. fe- brúar 1942 mótmælir eindregið bráðabirgðalögunum frá 8. jah. s.l. um gerðardóm í kaup- gjalds- og verðlagsmálum sem vítaverðri ráðstöfun ríkisvalds- ins til að svifta stéttasamtökin samningsrétti og rjúfa vinnu- friðinn í landinu. Fundurinn skorar á alþingi og ríkisstjórn að nema þessi lög tafarlaust úr gildi." „Aðalfundur Verkamannafé- lagsins Dagsbrún. haldinn 3. febr. 1942, sendir iðnaðarmömi- um, sem nú heyja baráttu gegn ranglæti hinna svokölluðu gerð- ardómslaga samúðarkveðju og þakkir fyrir drengilega fram- göngu í þessu máli í þágu vinn- andi stétta Iandsins og heitir þeim öllum stuðningi, sem áð-; stæður leyfa til þess að tryggja þeim fullan og skjótan sigur. f þessu skyni skorar fundur- inn á sérhvern Dagsbrúnar- mann að leggja fram styrktar- fé. sem' næmi t. d. minnst 2—5 krónum á viku, á meðan þess gerist þörf, og felur hinni ný- kjörnu félagsstjórn að skipu- leggja þessa peningasöfnun." Þessi aðalfundur Dagsbrúnar .var ákaflega vel sóttux — og Frh. á 2. síðu. Er ætlunin að nota gerðardóm*- inn til þess ao falsa vísitðluna? Hann heirir felltverðlagsúrskurð sem aðeins lækk- ar verð á töi hiíi, sem ganga Inn f vfsifðluna, hlnar mega halda áfram að hækka f verði. I GÆR, rétt eftir að úrskurðir gerðardómsins í kaup- gjaldsmálum járniðnaðarmanna, bókbindara og klæð- skera höfðu orðið heyrinkunnir, var birtur nýr úrskurður gerðardómsins, sem fjallaði um verðlag á^nauðsynjavörum, sem koma til útreiknings við ákvörðun vísitölunnar — og hafa hækkað síðan um nýjár. Samkvæmt þessum úrskurði er verðið á þessum vörum, þar á meðal kjöti og sykri, lækkað lítið eitt — og þó ekki nema um brot af því, sem búið var að hækka þær síðan um nýjár. Þannig hækkaði molasykur um nýjárið um 30 aura, upp í kr. 1,42, en er nú með úriskurðinum lækkaður um eina 2 aura, niður í kr. 1,40. Strásykur hafði einnig hækkað um 30 aura, upp í kr. 1,23, ten lækkar nú um 4 aura, niður í kr. 1,19. Kjötið hækkaði í janúar um 25 aura kg. upp í 4,20, en er nú lækkað aftur um 10 aura, niðtír í 4,10. Hækkunin á molasykri frá því fyrir og eftir nýjár nemur því, þrátt fyrir úrskurð gerðardómsins, 28 aurum á kg., á strá- sykri 26 aurum og á kjöti 1S aurUm. Aðrar vörur, sem nefndar erii j í úrskurðinum, eru haframjöl, sem lækkar um 3 aura kg., rág- mjöl, sem lækkar um 6 aura, kartöflumjöl, sem lækkar um 15 aura, hrásmjöl, sem aftur á móti er hækkað um 40 aixra kg. og báunir, sem einnig eru hækkaðar um 22 aura kg, Aliþýðublaðið átti í morgun tal við forstjöra einnar stærstu matvöruverzlunarinnar í bam- um, og sagði hann, að iþessi úr- skurður gerðardomsins myndi leiða til þess, að verzlanirnar héldu | sér skaðlausum með þvá að hækka álagninguna á aðrar vörur. Úrskurðurinn myndi því ekki draga úr dýrtíðinni hið allra minnsta. Þá snéri Alþýðublaðið sér einnig í morgun til Jóns BBn- dals hagf ræðings og spurði Frh. á 2. sSiött.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.