Alþýðublaðið - 04.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1942, Blaðsíða 1
ALÞV EITS'IJÓBI: STEFÁN PÉTUBSSOnI ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKI3KINN XXIIL ARQANGUR MIÐVIKUDAG 4. FEBR. 1942 ý2. TÖLUBLAÐ ■nsr aftnr í Alpisambaidíl. lengar íhaldið beið herfilegan ósigur við kosn- ingu á stjórn og trúnaðarráðí í félaginu. Ritari norsba Al- Mfðoflokksins i Bfrkvastofn. fiins qr préfp-ssoF Seip. FREGN firá Stokkhólmi seg- ir, að ritari norska Alþýðu- flokksins, sem verið hefir í fangabúðum nazista í Noregi, hafi nú verið settnr í myrkva- stofu um mánaðartíma á sama hátt og Seip, rektor háskólans í Osló. Fara seensk blöð hinum hörð- ustu orðum um þetta nýja níð- ingsverk nazista í Noregi. Þá gera þau einnig að um- talseíni hina nýju upphefð Quislings í skjóli þýzka innrás- arhersins og gera ráð iyrir, að hann muni krefjast þess, að hiutlaus lönd taki við sendi- herrum frá hínni nýju lepp- stjóm í Osló. Segja blöðin, að það komi ekki' til mála, að sænska stjórn- in taki við neinum sendiherra frá stjóm Quislings. Norska stjómin í London sé hin eina löglega stjórn Noregs. * Verkamannalistinn sigr- aði með 1073 atkvæðum. Wavell ðvarpar hermenfl síaa. r — 1!;: Hvetur pá ti! harövííugrar varnar gep Japönum. WAVELL hershöfðingi hefir gefið út brennandi hvöt til allra hermanna sinna í Aust- ur-Asíu og Ástralíu að veita Japönum harðvítugt viðnám og cyðileggja allt, sem hernaðar- lega þýðingu hefir, þar sem þeir kynnu að verða að halda undan. Fregnir frá Singapore í morg- un skýra ekki frá neinum foreytingum á ástandinu þar. Syðst í Burma hafa Bretar hrundið öllum tilraunum Jap- ana til að brjótast yfir Saluen- fljótið. Japanir hafa gert nýjar loft- árásir á eyjarnar Java og Timor og orðið fyrir töluverðu flug- vélatjóni sjálfir. MacArthur hefir enn sem fyrr hrundið öllum áhlaupum Japana á vamarstöðvar hans á Bataanskaga á Luzon, þar sem hann hefir varizt frá því Jap- anir tóku Manila. Héðinn og íhaidið fengu aðeins 719. NÝ S T J Ó R N tók við völdum í Verkamannafélaginu Dagsbnin í gærkveldi. Verkamaimalistinn sigraði mjeg glæsilega yfir Sjálfstæðisflokknum og Héðni Valdi- marssyni. B-listinn fékk 1073 atkvæði, en A-listinn 719. Munaði þannig 354 atkvæðum á listunum. 54 seðlar vor^ auðir og 6 ógildir. 4 Þeir, sem skipa hina nýju stjóm, eru allir starfandi verkamenn: Formaður: Sigurður Guðnason. Varaformaður: Helgi Guðmundsson. Ritari: Emil Tómasson. Gjaldkeri: Hannes Stephensen. Fjármálaritari: Edvard Sigurðsson. Tillagan um breytingu á vísitölunni var samþykkt með 1638 atkvæðum. 133 vom auðir, en 65 sögðu nei. Þegar hin nýja stjórn tók við af hinni fráfarandi á fundinum í gærkveldi lét hún það verða sitt fyrsta verk að bera fram tillögu um að félagið æskti upptöku í Alþýðu- samband íslands. Var hún samþykkt með öllum greiddum atkVæðum gegn 14 (íhaldsmanna). Jafnframf lagði hún fram ályktunartillögu til mótmæia gegn kúgunarlögum ríkisstjórnarinnar og aðra um samúðarvott til iðnaðarmannanna, s'em hafa orðið fyrir barðinu á kúgunar- lögunum. Voru báðar tillögumar samþykktar einróma. Þær voru svohljóðandi: Sigurður Guðnason, ■> ■ hinn nýi formaður Dagsbrúnar. 300 vegabréf af- bení í gær. LjósmyndaraF eiga annrikf. I GÆR var byrjað að af- henda vegabréfin, sem allir menn á aldrinum 12—60 ára eiga að bera. Fyrsta daginn voru aihent um 300 vegabréf. AlLs munu verða afhent hér í Reykjavík um 30 þúsund vegabréf. Búast má við, að afhending vegabréfanna standi lengi yfir sakir þess, hve mikið er að gera hjá ljósmyndurum bæjarins. #■#►#■■#>»«> fjrsti fnndnr rfkisrálsins á Bessastððnn. R ÍKISRÁÐSFUNDUR var haldinn á Bessa- stöðum í dag, aðsetursstað ríkisstjóra, og er það fyrsti ríkisráðsfundurinn, sem þar er haldinn. Fóru ráðherramir í bíl- (um þangað suðureftir, á- samt ríkisráðsritara og rit- ara ríkisstjóra. Um tilefni og ákvarðan- ir þessa fyrsta ríkisráðs- fundar á Bessastöðum er biaðinu ókunnugt. Báast má við að slðkkt verði á vitamriandsins. r _ '— O JÓMENN mega nú búast við ^ því, að slökkt verði á vitum landsins fyrirvaralaust. 1 til- kynningu frá vitamálastjóm- inni segir svo: Vegna hernaðaraðgerða gétur nú komið fyrir hvenær sem er að slökkt verði á vitunum. fleiri eða færri, hvar sem er á landinu, fyrirvaralaust. Allir sjófarendur eru því aðvaraðir Frfi. a 2. sibu. „Fxmdur haldinn í Verka-'* mannaflaginu Dagsbrún 3. fe- brúar 1942 mótmælir eindregið hráðabirgðalögxmum frá 8. jah. s.I. um gerðardóm í kaup- gjalds- og verðlagsmálum sem vítaverðri ráðstöfun ríkisvalds- ins til að svifta stéttasamtökin samningsrétti og rjúfa vinnu- friðinn í landinu, Fundurinn skorar á alþingi og ríkisstjórn að nema þessi lög tafarlaust lir gildi.“ „Aðalfundur Verkamannafé- lagsins Dagsbrún. haldinn 3. febr. 1942, sendir iðnaðarmönn- um, sem nú heyja haráttu gegn ranglæti hinna svokölluðu gerð- ardómslaga samúðarkveðju og þakkir fyrir drengilega fram- göngu í þessu máli í þágu vinn- andi stétta landsins og heitir þeim ölltun stuðningi, sem áð- stæður leyfa til þess að tryggja þeim fullan og skjótan sigur. í þessu skyni skorar fundur- inn á sérhvérn Dagsbrúnar- mann að leggja fram styrktar- fé. sem næmi t. d. minnst 2—5 krónum á viku, á meðan þess gerist þörf, og felur himii ný- kjörnu félagsstjórn að skipu- leggja þessa peningasöfnun.“ Þessi aðalfundur Dagsbrúnar . var ákaflega vel sóttur — og Frb. á 2. síðu. Er ætlunin að nota gerðardón*- inn til pess að falsa vísitðluna? ♦ .. Hann heffr fellt verOIagsúrsknrð sem aflelns lækk- ar verð á vðrnm, sem ganga lan f vfsftðluna, kinar mega hafda áfram að kœkka f verðl. I GÆR, rétt eftir að úrskurðir gerðardómsins í kaup- gjaldsmálum járniðnaðarmanna, bókbindara og klæð- skera höfðu orðið heyrinkunnir, var birtur nýr úrskurður gerðardómsins, sem fjallaði um verðlag á nauðsynjavörum, sem koma til útreiknings við ákvörðun vísitölunnar — og hafa hækkað síðan um nýjár. Sanxkvæmt þessum tírskurði er verðið á þessum vörum, þar á meðal kjöti og sykri, lækkað lítið eitt — og þó ekki nema um brot af því, sem búið var að hækka þær síðan um nýjár. Þannig hækkaði molasykur um nýjárið um 30 aura, upp í kr. 1,42, en er nú með úrskurðinum Iækkaður um eina 2 aura, niður í kr. \ 1,40. Strásykur hafði einnig hækkað rnn 30 aura, upp í kr. 1,23, ten lækkar nú um 4 aura, niður í kr. 1,19. Kjötið hækkaði í janúar um 25 aura kg. upp í 4,20, en er nú lækkað aftur um 10 aura, niðtír í 4,10. HækJcunin á molasykri frá því fyrir og eftir nýjár nemur því, þrátt fyrir úrskurð gerðardómsins, 28 aurum á kg., á strá- sykri 26 aurum og á kjöti 15 aurum. Aðrar vönxr, sem nefndar eru | í úrskurðinum, eru haframjöl, sem lækkar um 3 aura kg., nxg- mjöl, sem lækkar um 6 aura, kartöflumjöl, sem lækkar um 15 aura, hrísmjöl, sem aftur á móti er hækkað um 40 aura kg. og baunir, sem einnig eru hækkaðar um 22 aura kg. Alþýðublaðið átti í morgun tal við forstjóra einnar stærstu matvöruverzlixnarinnar í bæn- xxm, og sagði hann, að þessi úr- skurður gerðardómsins myndi leiða til þess, að verzlanrmar héldu sér skaðlausum með þvi að hækka álagninguna á aðrar vörur. Úrskurðurinn myndi því ekki draga úr dýrtíðinni hið allra minnsta. Þá snéri Aliþýðublaðið sér einnig í morgxrn til Jóns Blön- dals hagfræðings og spurði Frh. á 2. síÖíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.