Alþýðublaðið - 04.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1942, Blaðsíða 4
MHJVIK.UDAG 4. FEBR. 1&4Z ALÞÝÐUBLAÐIÐ Aðaldansleiknr Skíla- og skantafélags HafaarfjarAar verðar haldinn i GóðtemplarahAsÍBa fclaugai- daginn 7. febrúar. Aðgönguraiðar fást í verslun t>orv. Bjarnasonar. Borð verða ekki tekin frá. A Skemmtinefndin* Árshátið Sveinafélags húsgagnasmiða og húsgagnabólstrara, verður haldin í Alpýðuhúsinu við Hvefisgötu, föstu- daginn 6. febrúar kl. 8V2 síðd. Aðgöngumiðar fyrir félagmenn og gesti við innganginn. Auglýslng frá viðskiptamálaráðuneytinu. Gerðardómur í kaupgjalde- 0g verðlagsmálum hefir, að fengn- um tillögum verðlagsnefndar, ákveðið hámarksverð í heildsölu r -.*>w ——>• —r»miim —n-nrmuL-ii og smásölu á effcirgreindum vörutegundum, eins 0g hér segir: HeildsöJuv. Smásöluv. pr. 100 kg. pr. kg. Molasykur . . . . . kr. 111.95 kr. 1.40 Strásykur . . . . — 95.50 — 1.19 Hveiti (Sterling) . . . — 53.49 — 0.67 Haframjöl . . . . . — 65.98 — 0.82 Rúgmjöl .... . . — 49.25 — 0.62 Kartöílumjöl . . . . — 119.45 — 1.50 Sakógrjón . . . . . — 153.73 — 1.92 Verðlagsnefnd hefir, samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, ákveðið, að hámarksálagning á framangreindar vörur, og auk þeirra á, matbaunir, hafra, hænsnafóður, mais og maismjöl, hrisgrjón og semuliugrjón, púðursykur og kandis, skuli ekki vera hærri, en hér segir: í heildsölu 6V2 af hundraði. í smásölu 25 af hundraði. Eldri ákvarðanir verðlagsnefndar um þessar ~vörur,*faíla® hér með úr gildi. , Þetfca birtist hér með öllum þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráuðxieytiðy 3. febráar 1942. Auglýsing frá fiðskiptamálaráðimejftiDu, Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum ákvað i gær að hámarksverð á nýju og frystu kindakjöti, I. og II. flokks, oðru en læra- og rifjasteikarkjöti, skuli vera í heildsölu kr. 3,65 í smá- sölu kr. 4,10. ViðskiptamálaráAaneytið. 3. febr. 1942. MIÐVIKUDAGUR Næturlæknir er Sveinn Péturs- son, GarSastræti 34, sími 5511. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPXÐ 20,00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Jón Steffen- sen prófessor: Þjórsdælir hinir fornu. b) 20,55 Frú Nína Sveinsdóttir Ieikur á gítar. c) 21.15 Guðmundur Friðjónsson: Myrkfælni (Knútur Arngrímsson flyt- ur). e) 21,35 Harmóniku- leikur. c) 21,10 Davíð Stef- ánsson les kvæðin „Messal- ína“ og (talplata). Leiðrétting. í dánartilkynningu hér í blað- inu í gær hafði misprentazt nafn. Átti að standa: Elín Jónasdóttir Stephensen, en ekki Jónsdóttir. Anglia. Fundur aimað kvöld kl. 8,45 að Hótel Borg. Sigurður prófessor Nordal flytur erindi. Dansað verð- ur á eftir. Háskólafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson flytur fyr- irlestur á morgun kl. 6,15 í I. kennslustofu háskólans. Efni: And- leg heilsuvemd. Sálkönnun. Öllum heimill aðgangur. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Hjördís Éinarsdóttir og Conrad Helgesen, flugmaður í norska hernum, enn fremur ung- frú Vigdís Helgadóitir og Glor Whist, einnig flugmaður í norska hernum. Skýrsla um St. Jóseís spítala í Reykja- vík árið 1940 er nýkomin út. Efni: Sjúkdómaskrá, Aðgerðaskrá o. fl. RáðleggingarstöS fyrir barnshafandi konur. Templarasundi 3, er opin 2. og 4. hvern miðvikudag í mánuði kl. 3,30—4. SálarrannsóknarfélagiÖ heldur aðalfund siim í Háskólan- um annað kvöld. Sjá augl. í blað- inu á morgun. Kvenfél. Keðjan. í happdrættinu komu upp þessi númer: 1. Málverk 4444. 2. Per- manentkrullun 01787. 3. Lituð ljósmynd 05965. 4. Ferð til Akur- eyrar 00688. 5. Málverk 6968. 6. Peningar 100 kr. 6568. 7. Ferð til Vestmannaeyja 7061. 8., Peningar 50 kr. 5029. 9. Kina 5314. 10. Æf- intýri Lawrence í Arabíu 2402. 11, Peningar 25 kr. 2967. 12. Pening- ar 25 kr. 1574. Vitjist til Fossberg, Miðstr. 10. Mótmæli gegn gerð- ardðmiauin. Alþýðuflokksfélagið á Hfellissandi hélt fund nýlega. Voru þar samþykkt eft- irfarandi mótmæli gegn gerðar- dómslögunum: „Alþýðuflokksfélag Hellis-. sands mótmælir eindregið kúg- unarlögum þeim, sem Fram- sókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa dembt yfir þjóðina, þ. e. lögunum um gerðardóm í kaup- deilum og verðlagsmálum. Sömuleiðis heimtar það út- varpsumræður um stjórnmál og krefst þess að Alþýðuflokkur- irm hafi jafnan aðgang að ríkis- útvarpinu og hinir flokkamir til að túlka skoðanir sínar fyrir þjóðinni." BCSAMLA BIO ■ ■ MYJA BM ■ Hringjarinn Flnghetjur í Notre Dame. ilotans. (The Hunchbaek o£ Notre Dame.) (Wlngs of the Navyj) Ameríksk stórmynd með Spennandi kvikmynd ubs CHARLES LAUGHTON. snilli og fifldirfsku omer- Böm fá ekki aðgang. íkskra flugmanna. Aðal- Sýnd klukkan 7 og 9. íiiuivtjr'Aiii GEORGE BRENT Framh..sýning kl. ZVz—6V2 OLIVIA DE HAVILLAMD FRÆGDAKBRAUTIN JOHN PAYNE Ensk gamanmynd með SONNIE BALE, Sýnd klukkan 7 og 8. JIMMY O’DEA. Lægra verðið kl. 5. \ Leikfélag Reyk|avfk«r „GULLNA HLIÐIÐ* SÝNING í KVÖLD OG ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN A Agöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Hérmeð tilkynnist að okkar kæra móðir Frú Sigríður Theodóra Pálsdóttir frá Lækjarbotnum andaðist febrúar að heimili sínu, Njálsgötu 48. F. h. systkynna minna og annara vandamanma, Sæmundur Sæmundsson. Húseigendur, húsráðendur Erum að byrja sjálfstæðan atvinnurekstur í málara- iðn, Tökum að okkur hverskonar málpingarvinnu á nýju sem gömlu, innan húss ogutan, vönduð vinna, fljót aígreiðsla, reynið viðskiftin. Virðingarfylst Ásbjörn Ó. Jónsson málm. Ránargötu 34, sími 4129. Sofus Jacobsen málm. Bárugötu 34 Lítið snoturt hús. óskast til kaups. Æskilegt, að túnblettur fylgdi. Upplýsingar í síma 4981. 15 stúlkur geta enn komizt að I inðn" fyrirtæki. Upplýsingar í skrifstofn Félags islenzkra iðnrekenda. Skólastræti 3. Sfmi 5739.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.