Alþýðublaðið - 05.02.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.02.1942, Blaðsíða 3
FÍMMTUDAG 5. FEBE. 1942 I MÞÝÐUBLAÐIÐ I Bitstjóri: Stelán Pétursson. j Bitstjórn og afgreiósia i Al- : þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 Critstjóri), 4901 (innlendar- firéttir), 4903 (Vilhjálmur S. I Viltjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Hlutverk gerð- ardómsins. LAUNASTÉTTIR Reykja- víkur hafa nú þegar feng- ið að sannreyna það að nokkru, hvaöa hlutverk hinum. svokall- aða gerðardómi í kaupgjalds- og verðlagsmálum er ætlað að ieika. Að vásu þuxftu þær ekki að ibáða eftir neinni reynslu til |>ess að vita, hvemig úrskurðir hans myndu verða í kauþgjalds- málunum. Því að í bráðabirgða- lögunum um stofnun gerðar- dómsins var engin dul dregin á jþað, að hann ætti að halda niðri kaupgjaldinu í landinu. Honum var beinlínis uppálagt ’það í kúgunarlögunum, að fara í úr- skurðum sínum eftir þeirri mcginreglu, að grunnkaup mætti ekki hækka frá því, sem |>að var í.árslok 1941. Og ef leinhver skyldi þrátt fyrir það hafa verið í vafa, þá hlaut að minnsta kosti skipun gerðar- dómsins að taka af öll tvímæli: í hann voru aðeins valdir Framsóknarmenn og Sjálfstæð- ismenn úr hópi embættismaima og fjármálamanna. Launastétt- irnar eða flokkur þeirra, Al- iþýðuflokkurinn, fékk þar engan fulltrúa. Slíkur gerðardómur í kaupgj aldsmálum, stofnaður með .bráðabirgðalögum og að- eins skipaður fulltrúurri annars aðilans. svo ekki sé nú mirmzt á vélræðin, sem stjóm Fram- isóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins beitti til þess að geta réttlætt stofnun hans — slíkur gerðardómur er eins dæmi í siðuðu þjóðfélagi. Það hefir iþvá varla getað komið neinum á' óvart, iþó að gerðardó m urinn léti sig hafa það, að byfja á þvá, að rifta gerðum, frjálsum samningum milli laumþega og atvinnurek- enda, svo sem samningnum milli klæðskerasveina og klæð- skerameistara og fengnu frjálsu samkomulagi milli bókbindara og bókbandsmeistara, af því að í báðum tilfellum höfðu aðilar <orðið ásáttir um það, að grann- kaup verkafólksins skyldi lítið eitt hækkað með tilliti til hins •óvenjulega ágóða af atvinnu- rekstrinum. Það er að vísu sið- leysi í réttarfari, sem flestir ihafa kynokað sér við að taka upp, að iáta lög, hvað þá bráða- toirgðalög, verka aftur fyxir sig, eins og hér er gert, þar sem kaupsamningi klæðskera er xiftað, enda þótt harrn væri gerður með frjálsu samkomu- lagi beggja aðila, áður en kúg- unarlögin voru gefin út. En hvað eru þeir Hermann og Ól- afur að setja slikt fyrir sig? Þeir hefðu þá ekki verið að streitast við að læra listimar af einxæðisherrunum erlendis í heilan áratug, ef þeir váluðu fyrir sér þess háttar lítilræði. að rjúfa á mönnum gerða samn- inga. En er ekki gerðadómurinn einnig gerðardómur í vcrðlags- málum? Og á hann ekki „að halda dýrtíðinni í skefjum“, eins og þeir Hermann og Ólafur hafa orðað það? Vegur svo göf- ugt ætlunarverk gerðardómsins ekki fullkomlega upp á móti þvá, þó að hann svifti launa- stéttirnar umsömdum grunn- kaupshækkunum og hindri alla frekari samninga þeirra við at- Vinnurekendur mn slákar kjara- bætur? Sagði ekki Morgunblað- ið, aðalblað Sjálfstæðisflokks- ins, síðastliðinn föstudag, ein- mitt með tilliti til fyrirhugaðr- ar starfsemi gerðardómsins í verðlagsmálimum, að löggjöfin um hann væri sú „löggjöf, sem þörfust hefir hér verið sett frá ófriðarbyrjun til hagsbóta fyi’ir launastéttimar og allan al- menning í landinu11? Jú, það sagði það. Og nú.höfum við séð, hvemig gerðardómurinn hugsar sér, „að halda dýrtíðinni í skefjxun“. Hann hefir, til viðbótar við úr- skurðina um að svifta launa- stéttirnar umsömdum grann- kaupshækkimxnn, gefið út úr- skurð um nokkra verðlækkxm á vörum, sem útreikningur dýr- tíðarvisitölxmnar er byggður á. Hins vegar hefir hann gætt þess vandlega, að lækka ekki verð- lag á neinum þeim vörum. sem hingað til hafa verið utan vísi- tölureikningsins. Og hann hefir heldur ekki reist neinar skorð- ur við þvá, að þær haldi áfram að hækka. Þvert á móti virðist auðsætt, að verzlununum sé ætlað að halda sér skaðlausum af verðlækkun vísitöluvaranna, á þeim. Þessi fyx'sti verðlagsúrskurð- ur gerðardómsins sýnir, að það er ekki dýrtáðin, sem þeir Her- mann og Ólafur eru að hugsa um ,.að halda í skefjum". held- ur aðeins vásitalan. Eftir henni fer nefnilega dýrtíðarappbótin á kaup launastéttanna. Og það er hún, sem herrarnir í Fram- sóknarflokknum og Sjálfstæðis- flokknum era alltaf að hugsa um, þegar þeir eru að tala um nauðsyn þess „að halda dýitáð- inni i skefjum“. Þeim nægir ekki, að ibanna alla grann- kaupshækkun með lögum. Þeir ætla sér láka að hafa dýrtíðar- uppbótina að meira eða minna leyti af laxmastéttunum, með ofurlítilli lagfæringu á vísitöl- unxxi — ekki upp á við, þó að Ólafur Thors og ýmsir aðrir Sjálfstæðismenn hafi verið að reyna að telja mönnum trú xxm það, heldxxr niður á við. Það er þetta, sem gerðardóminum er ætlað að gera með úrskurðum sínum í verðlagsmáhxnum, fef ráða má af þeii-ri reynslu, sfem fengin er. Dýrtíðin — stráðs- gróðinn og okrið í skjóli herm- ar — á að halda áfram að vaxa. Það eiga bara að vera aðrar vörux en hingað til, sem okrað verður á. Jú. það er „þörf löggjöf“ og ALÞÝÐUBLAÐiD Hlnn pólltfski fegurðar- glfmnkappl fhaidsins. (Niðurlag.) GLÍMUMAÐUR, sem beitir slákum brögðum, að hann á það sáfellt á hættu að falla á iþeim sjálfui', eþ ekki niikili giímusnillmgur, og háxxn getxxr ekki gert sér neina von um að verða glámukóngur landsins. . Við skxxlxxm lita á n-okkur af glímubrögðum Árna frá Múla síðustu dagana í Visi, er hann ræðst á ný fram á vígvöllinn og hyggst að snúa við flóttan- um, sem hrostinn er í lið Sjálf- stæðismanna. Ámi frá Múla finnur það með réttu, að Alþýðuflokkurixm ber hið fyllsta traxist til formanns síns, Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar, og haim finnur það jafh- vel, að Sjálfstæðismerm vel- flestir hafa hið megnasta van- traust á ráðherrum sínum, Ólafi Thors og Jakob Möller cg mega helzt ekki heyra þá nefnda. Árni fyllist þvá afbxýð- issemi og hatri gegn Stefáni Jó- hanni fyrir hönd þessara flokks- bræðra sixma, sem hann finnur 'dig meðsekaxx' og hyggst að rétta hlut þeirra með persónu- legum svívirðingum um Stefán Jóhann. En órökstuddar per- sónulegar svívirðingar era ó- leyfileg brögð í fegurðarglómu stjómmálanna. Það ætti „glímukappinn” að vita. Árni frá Míúla hefir fxmdið mjög til imdirlægjuháttar flokks síns við Framsókn. Hann hefir margsinnis hvatt iþá til að þola ekki lengur undirokun og vélabrögð Framsóknar, skorað á þá að hætta Framsóknarvist- inni, standa upp frá spilaborð- inu cg henda spilxmum. En þeir hafa setið sem fastast, hvaða auðmýkingu og afarkosti sem Framsókn hefir boðið þeim upp á. Árna svíður svo þessi þjónk- un ráðherra Sjálfstæðisflokks- ins við Framsókn og þessi þaul- sætni þeirra hjá kúgurum sín- um, að honmn dettur ekkert annað ásökxmarefni í hug um Stefán Jóhaxm, en að hami hafi verið of þaulsætinn í ríkisstjórn- inni og of leiðitamur við Fram- sókn! En voru það ekki einmitt ráðherrar Sjálfstæðisflokksins, sem átu ofan í sig margyfirlýsta stefnu sina í kaupgjaldsmálun- um, en ekki Stefán Jóhann? j Næsta ásökunarefnxð gfegn Alþýðpflokknum er það, að hann sé í raun og veru ekkert annað en samtök auðmannanna og yfirstéttarinnar f landinu; aftur á móti sé Sjálfstæðisflokk- urirrn eini verkamannaflokkur „til hagsbóta fyrir launastétt- irnar og allan almenning í land- inu“, eða hitt þó heldur, bráða- birgðalögin um stofnun hins lögþvingaða „gerðardóms í kaupgjalds- og verðlagsmál- um“. Það er von, að Sjálfstæð- isflokkurirm sé hreykinn af hlutdeild sinni í slíkri löggjöf og láti Morgunblaðið lofa hana. En hvað skyldi „launastéttun- um“ sjálfum „og öllum almenn- ingi í landinu“ finnast? ■■■. » .............. landsins! Það lítur út fyrir, að þeir Sjálfstæðismenn séu orðnir ofurlátið hræddir við sjálfa sig og afleiðingar þeirrar yfirstétt- ar- og stríðsgróðamapnastefnu, sem leitt hefir foringja Sjálf- stæðisflokksins upp í fangið á Framsókn.Því forréttindi stríðs- gróðamannanna hafa ,þeir keypt með þjónkun cg xmdirgefni við Framsóknarvaldið. , Auðsöfnun hefir verið fyrsta boðorðið í’ trúarlærdómi Sjálf- stæðismanna, auðsöfnun ein- stakra manna er til sannrar vel- ferðar fyrir þjóðfélagið, undir- staða atvinnuveganna og vel- megunar þjóðarinnar, hafa þeir sagt. Nú á að koma Alþýðu- ílokknum á kné með því að sanna, að í honum séu velflestir auðmenn landsins. En auðkýtmgar iþessa lands eiga enn eftir að senda inntöku- beiðni í Alþýðuflokkirm; þeir hafa hingað til þekkt sána og Ámi frá Múla veit ofurael, hvar í flokki iþeir standa. Ekki er sú fullyrðing Áma frá Múla líklegri til þess að snúa við flóttanum í liði íhalds- ins. að Alþýðuflokksmenn séu hlaðnir beinum og bitlingxim í bak og fyrir og sitji í ótölxxleg- um néfndum. Það er vitað mál, að nefndarskipun hefir yfirleitt farið fram á þann hátt undan- farin ár, að fyxir hvem 1 Al- þðuflckksmajm, sem kosinn hefir verið r nefnd, hafa 2 Sjálf- stæðisflokksmenn verið kjörnir. Og er ekki vitað annað, en að þeir hafi hirt sín laun engu siður en Alþýðuflokksmenn. Annars á orðið bitlingur við störf, sem menn taka að sér, en svíkjast um að gegna. Frá því hefir verið skýrt, að stjórn S. í. F. hafi á a. m. k, tveim aðal- fundxnn verið áfelld þunglega fyrir það, að greiða Ama frá Múla há laun fyrir starf, sem hann kæmi hvergi nærri. Er ekki rétt fyrir Áma frá Múla að geí*a svólítið hreint fyrir* sínum eigin hæjardyrum, áður en hann kastar fleiri steinum? Þessi rqgur Sjálfstæðísmamra mn bein og bitlinga Alþýðu- flokksins er ekki nein nýjung. Þetta eru gamlar lummur frá þvi að Sjálfstæðisflokkurinn var í stjómarandstöðu, sem Árni frá Múla er að reyna að hita upp,’ í hinni átakanlegu fátækt að rökum fyrir slæmum málstað. En það er bara mis- skilningur hjá Árna, að Sjálf- stæðisflokkurimr eigi sitt fyrra gengi að þakka rógsiðjxmni um bitlingana. Sjálfstæðlisflókkur- inn á fylgi sitt fyrst og fremst því að þakka, að harm þóttist vilja berjast fyrir ýmsum rétt- lætismálum og þóttist ætla að berjast gegn yfirgangi Fram- sóknarhöfðingjanna. Og á sama hátt er gæfu- og fylgisleysi hans nú þvá að kenna, að fólkið sér að hann svíkur öll „rétt- lætismólin! og lætur Framsókn- arvaldið kúga sig í einu og öllu og gerir við það samninga, sem ekki tíðkast meðal frjálsra manna. Hver era svo helztu málefna- leg rök Áma frá Múla gegn Alþýðuflokknum þessa dagana? Að hann hafi svikið launa- stéttirnar, þegar þjóðstjórnirr var mynduð. „111 var þín fyrsta ganga“, segir hann um Stefán Jóhann, og síðan: „Á undan- förnum 3 árum hefir verið látið skammt stórra höggva á milli í garð launastéttanna.“ Nú skulum við athuga svo- lítið hina siðferðilegu aðstöðu Sjálfstæðisflokksins til þess að beita slikum áróðri gegn Al- í stjóminni hafa setið 2 Sjálf- stæðismenn og einn Alþýðu- þýðuflokknum. flokksmaður. Hin sameiginlega niðurstaða af pólitík ríkisstjóm- arinnar gagnvart launastéttun- um á að vera árásarefni gegn Alþýðuílokknum, en Sjálfstæð- isflokknum að sama skapi til lofs! Hver lifandi maður fær skilið þetta? Ef ganga Stefáns Jóhanns hefir verið ill, þá hefir sennilega ganga þeixra SjáK- stæðisráðherranna sízt verið betri. En hver er svo sannleikurinn um afstöðu hinna einstöku ráð- herra og flokka til hagsmuna laxmastéttanna? Þegar gengislögin voru sett, varð Alþýðuflokkurirm að heyja harða baráttu til þess að laúmþegarnir fengju yfirleitt nokkrar bætur fyrir þá verð- hækkun, sem af þeirn leiddi. Sjálfstæðismenn stóðu á móti öllxxm uppbótum. Þegar gengis- lögin vora endurskoðuð, varð ráðherra Alþýðuflokksins enn á ný að heyja þráláta baráttu til þess að fá uppbæturnar hækkaðar, og ráðherrar Sjálf- stæðisflokksins reyndu að toga þær niður á við eftir megni. Og þannig hafa haldið áfram sífelld átök í ríkisstjórrxinni um kjör launastéttanna. Alþýðu- flokkurinn kom í veg fyrir launaskattinn, sem Ólafur Thors hafði samið við Fram- sókn um. Alþýðuflokkurinn hindráði hina fyrri tilraun til þess að banna kauphækkanir, og hann fór úr ríkisstjóminni, iþegar SjólfstæðisiTjOkkurinn loks ákvað að greiða launa- stéttxmum það höggið. sem hann hafði lengi til reitt. En nú segir Ámi frá Múla: Álþýðuflokkurinn hefir svikið launastéttirnar, með því að samþykkja þá stefnu ríkis- stjómarinnar, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefir einnig borið ábyrgð á. En hvað hefir þá Sjálfstæðsflokkurinn gert? hljóta menn að spyrja, ef þeir kæra sig um' að nckkuð sam- hengi sé í hlutunum. Hér hafa verið nefnd nokkur dæmi úr málfærslu Árna frá Múla. Finnst mönnum ekki að hann eigi skilið fegurðarglímjtx- verðlaxmin? Ég held að þeir, sem skyn bera á drengskap í íþróttum, ! FA'. á 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.