Alþýðublaðið - 06.02.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.02.1942, Blaðsíða 2
FÖSTUDAG 6. FEBSÚAB 1942 AUVMIBUWB SMÁAUGLÝIINGAR ALÞÝÐUBLACSINS BARNAVAGN til sölu. Upp- lýsingar á Karlagötu 15 (uppi). GULLARMBANDSÚR merkt „Steina“ hefir tapazt. Skilist í skrifstofu Strætisvagna Reykja víkur h.f. Fundarlaim. FUNDIZT hefir fóðraður herraskinnhanzki. Upplýsingar á Bakkastíg 1. HARMONIKA. Píanó-harm- onika fullstór 120 bassa til sölu. •Frakkastíg 16. Sími 3664. i.................. .... STÚLKUR geta fengið ágæt pláss í húsum við heimilisverk, og sömuleiðis vantar stúlkur til frammistöðu á kaffihúsum. — Uppl. á Vinnumiðlunarskrif- stofunni, sími 1327. GÓÐUR bamavagn óskast keyptur. Uppl. í síma 4593. NÝLEGT bamarúm (má vera sundusdregið) óskast til kaups. Uppl. í síma 4900. ARMBANDSÚR ásamt keðju- festi hefir tapazt. Fi'nnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 2832, gegn fundarlaunum. STOKKABELTI tapaðist í fyrradag frá Grímsstaðaholti að Iðnó. Vinsamlegast'gerið aðvart í síma 2405 gegn fundarlaunum. STÚLKA óskar eftir atvinnu við búðarstörf eða annað létt starf. Tilboð merkt „Búðar- störf“ sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld. .............———----------< UNGLINGSSTÚLKA óskast óákveðinn tíma. Austurstræti 7, eftsu hæð. STÚLKA 15 ára óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboð merkt ,.Forrniðdag“ sendist Alþýðublaðinu fyrir laugar- dagskvöld. TAPAZT hefir lyklakippa á hring. Skilist vinsamlegast í verzl. Egill Jacobsen, Laugav. 23, gegn fundarlaunum. TVÆR stúlkur óska eftir at- vinnu (ekki vist) strax. Tilboð leggist í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins íyrir mánudag merkt ,,Stúlkur“. 40 HÆNUR til sölu. Af- greiðsla blaðsins vísar á. Sumar- bústaðir til sölu. Upplýsingar í síma 2183. Lakks^rautnáhöld með rafmagnsmótor til ;ölu. Tækifærisverð. Reiðhjóla- og mótorhjóla verkstæði Austurbæjar. Laugavegi 45. Ford vðrubifreið IV2 tons til sölú. Boddy getur fylgt. Allar upplýs- ingar gefnar á afgreiðslu Alþýðublaðsins í dag og á morgun. Byggisigarlóð í Austurbænum er tll sölu. Upplýsingar gefur Pétur Jakcbsson. löggiltur fast- eignasali, Kárastíg 12, sími 4492. TilkFnning. Ungur maður með minna vélstjóra-prófi óskar að komast að við landvélar í Rvtík. Þeir, sem kynnu að hafa þörf fyrir slikan mann, leggi tilkynningu inn á afgreiðslu blaðsins merkta „Vélstjóri“. Skrifstofnstarf Piltur eða 'stúlka með nokkxa æfingu í skrif- stofustörfum getur fengið atvinnu strax. Verzlimar- og bygginga- félagið BORGIN, Sími 4463. Tvffir dugíegar starfsstúlkur vantar nú þegar. Hátt kaup. Upp- iýsingar á Hótei Heklu Stukan SÓLEY nr. 242. Eriginn funbur í kvöld. iNæsti funpur verður á mánudagakvöld 9. þ.m. Hakkaráparp. Hugheilar þakkir færum við bæjarútgerð Hal'narfjarðar fyrir þá rausnarlegu gjöf er okkur var færð nú fyrir jólin, sem og aðrar gjafir og vinsemd, sem þetta fyrirtæki hefir sýnt okkur. Biðjum við góðan guð, að launa þeim þessa vináttu okk- ur til handa. Hafnarfirði 3/2. 1942. Valgerður Hildibrandsdóttir 0g börn. xxxxxxxxxxxx Ég hefi opnað verkstæði • mitt aftur. Reiðhjéla- og móturhjðla verkstœði Aiistnrbœjar Langavegi 45 Ólafur Þorvaldsson. UM DAGINN OG VEGIMN------------------ Vegabréfin og ljósmyndararnir. Takið vegabréfitt. Ver@- lagið, vísitalan og kaupið. Bréf frá konu. Bifreiðariwwr pallarnir og eftirlitið. I?réf frá Cavaler og nokkur orð #1 viðbótar um símaafgreiðsluna í stjórnarráðinu. -----* ATIIUGANIR HANNESAR Á HORNINU. „ Svar til lðgrepln- pjóns nr. 25. Y BLAÐI yðar 30. jan. er svar frá lögregluþjóni nr. 25 við grein minni um framkomu lög- reglunnar. Vildi ég góðfúslega. biðja yður að ljá eftirfarandi athugasemdum rúm: Lögregluþjónn nr. 25 fer í kringum kjarna málsins, sem honum hefir kannske ekki skil- ist hver er. En hann er þessi: Ef lögreglan er beðin að að- stoða slasaðan mann, neitar hún að verða við þeirri bón ög ber við bifreiðaleysi. En ef lögregluiþjónn rekst á drukkinn mann á götum úti, stöðvar hann fyrsta bíl og ekur með manninn á brott. Þetta hefi ég séð, og þetta hafa margir Reykvíkingar vafalaust séð. Lögreglán hlýtur því að álykta sem svo: Komi ég að þar sem drukkinn maður hefir í frammi hávaða á götum úti, en við' Mið ha/nB liggur særður maður, tek ég auðvitað drykkjuboltann í karphúsið, en læt slasaða manninn eiga sig. Mitt er að refsa en ekki að hjálpa. Af þessu tagi er röksemda- færsla lögregluþjóns nr. 25. Hann segir: „Vegna þess, sem Jón segir um ástand félaga síns, skal bent á, að þeir höfðu iþegar gengið frá loftskeytastöðinni til lögregluvarðstofunnar og gengu til læknisiirs og höfðu ekkert við það að athuga, enda sýndist mér út-lit Mns særða manns ekkert hættulegt.’ Með þessu ætlar lögreglu- þjónn nr. 25 að færa rök fyrir því, að réttmætt hafi verið að láta félaga minn ganga upp á Landsspítala. Ef fótbrotinn maður getur dregist niður á lögregluvarðstofu til þess að biðja þar um hjálp, myndi lög- regluhjónn nr. 25 sennilega svara þessu til: Þú gazt hoppað hingað, þér er því vorkuxmar- laust að hoppa áfram upp á Landsspítala. En Reykvíkingar eiga sjálfsagt að vera ánægðir með þválák svör frá lögreglu, sem þeir kosta. Hitt er svo annað mál, að lögregluþjónn nr. 25 fer ekki með rét.t mál, er hann segir, að við hefðum ekkert haft við það að athuga, að ganga til læknis- ins, Eins og hann eflaust mun reka minni til, bað ég um bíl til læknisins, en þar eð hann tjáði mér, að bíll væri ekki við hendina, og það var hins vegar stutt yfir í Lækjaxgötu,, létum við þar við sitja. En þó að félagi minn hefði getað gengið upp að Lands- spítala, var lögfegluþ j ónnin n ekki sá aðili, er skorið gæti úr um það, að svo stöddu. Og enn fremur tel ég ekki, að lögregluþjónn nr 25 sé þeim vanda vaxinn, að dæma um, hvort „útlit hins særða manns” hafi verið „hættulegt” eða akki, eins og hann orðar það. Enda hélt ég, að lögreglan myndi telja sér skylt að liðsinna fleir- um en þeim, sem bíða dauðans á næstu grösum. Og liðsbónin var heldur ekki stór: aðeins beiðni um að ná í bíl. Lögregluþjónn nr. 25 telur líklegt, að allir sjái, að íslenzka AÐ MUN KOMA fljótt í ljós. að lögreglustjóri getur ekki fengið menn til að mæta á tiltekn- um tima til að taka vegabréf sín. Á þriðjudag átti fyrsti hópurinn að mæta, og mætti ekki nema lít- ill hluti hans. Ástæðan er fyrst og fremst sú. að fólki fekst ekki að fá hinar fyrirskipuðu myndir fyrir tilsettan tima. En auk þess hefir af stjórnarvöldunum, verið farið þannig að í þessu máli, að almenn- ingur er tregur. ' ÉG HEFI FARI0 þrisvar sinnum til ljósmyndara til að láta afmynda mig fyrir þessi vegabréf. En það hefir gengið stirðlega. Enda hefi ég ekki tíma til að biða lengi og svo mun vera um fleiri. — Ég bil hvetja fólk til að taka vegabréf sín, því að þó að margix séu óá- nægðir með þá dularfullu leynd, sem höfð er um þessi vegabréf, þá er það ekki næg ástæða fyrir því að óhlýðnast fyrirmaelunum, enda hefir Hermann og Ólafur svipuna reidda í þessu máli sem öðrum. „KONA“ SKRIFAR MÉR: „ÉG sé, að gerðardómur Ólafs og Her manns hafa bannað kaupihækkanir sem samdist um með frjálsum samningum milli atbinnurekenda og iðnaðarmanna. Þetta er réttiætt með því, að dýrtíðin eigi nú að fara að minnka. Jafnframt er gef- inn út listi yfir nokkrar vörur, sem hafi laekkað í verði um 2—10 aura kg.; það er að segja frá því verði, sem var á þeim í janúar, en kaup- hækkanir eru bannaðar frá ára- mótum. Þessar vörur allar eru reiknaðar í vísítölu, og þessar lækkanir, þótt litlar séu, lækka því kaupið um næstu mánaðamót." OG KONAN heldur áfram: „Ég sé svo í Alþýðublaðinu i dag, að engar hömlur eru lagðar á verðlag þeirra vara, sem ekki eru teknar með í vísitölu, og álagninfgín kemur nú í staðinn á þær. Fyrir þessu fékk ég reynslu í dag. Ég ætlaði að fcaupa mér þvottabretti fýrir viku síðan, en það lenti í undandrætti. Svo ætlaði ég að kaupa það í dag, af þvi að ég þvæ á morgun. Fyrir viku kostaði þvotrtabrettið 8 krón ur, en í dag kostaði það 10 krónur. Það hafði hækkað um tvær krón- ur!“ ÞETTA DÆMI konunnar er á- reiðanlega ekkert einsdæmi. Enda er í sannleika talað um algera blekkingu að ræða í sambandi við bessar ráðstafanir Sjálfstæðis og Framsóknarflokksins gegn dýr- iögreglan hafi engin ráð á bíl- um amemkska setuliðsms. Ég skil ekki, hversvegna er á þetta bent. Þetta sáu allir. En ég bað lögregluiþjón nr. 25 að Spyrj- ast f'yrir um það hjá hinni ame- ríksku lögreglu, sem á varðstof- unni var stödd, hvort þeir sæu sér ekki fært að lána bíl, þar sem það var amemkskur her- maður, sem réðist á félaga minn. En lögregluþjónninn fékkst ekki til að spyrja um þetta. Fleira er í greininni, sem at- hugavert er, þótt ég láti hjá líða að svara því. Röksemda- færsla lögregluiþjóns nr. 25 er harla kynleg, og framkoma lög- reglunnar i þessu máli er eftir sem áður í fyllsta máta víta- verð. Með þökk. Jón Dan Jónsson. tíðimii. Þegar frá líðwr mun al- menningur fá áþreifanlegar sann- anir fyrir því, að vísitalan veröiur fölsuð og kaupið þar meö lækkað. Finnst mér, að ofbeldið og ósvífnlá sé nú meiri en nokkru sinni áðnr í stjórnmálasögunni. BIFREIÐ AÍtST J ÓRI SKRIFAR: ,.Getur þú sagt mér hvemig stend ur á þvi, að bifreiðaeítirlitið vill ekki gefa út skoðunarbottorð fyrir þær vörubifreiðar, sem pall- urimi er ekki smíðaður á af bif- reiðaverkstæði Egils Vilhjálmsson- ar, Kristinns Jónssonar o. fl., enda þótt i>allurinn sé í alla staði einíí vel gerður? — Það þarf naumast að geta þess, að vörupallar á bif- reiðar eru mörg hundruð kxónum dýrari smíðaðir af verkstæðunum, heldur en ef menn láta venjulega smiði smiða þá fyrir sig.“ ÞETTA MUN VERA á einhverj- um misskilningi byggt. Ég hefi spurt Jón Ólafsson, forstjóra bif- reiðaeftirlitsins, uin þetta. Hann sagði, að um þetta hefðú ekki stað- ið neihar erjur. Bifreiðaeftirlítið' hefir sérstakar reglur til að fara eftir um vörupalla og gefur út skoðunaxvottorð um þá efttr þeim, án nokkurs tillits til þess, hveír hefir smíðað þá. „CAVALER'j skrifar mér a® gefnu tilefni: „Mér þótti þú ekki vera nógu kvenhollur í gaef, að því er snertir að taka svari stúlku, og trúi ég ekki, að það hafi verið að yfirlögðu ráði. Á ég við það, að i sambandi við kvartanir um sím- ann í Stjórnarráðinu er farið injög ómaklegum orðum um símastúlk- una þar, svo að nærri stappar at- vinnurógi. Getur nú ekki veiið, að' ýmsar ástæður aðrar séu fyrir þessu seinlæti í sambandi við sím- ann þar, t. d. að miðstöðin sé of litil og þvi oft lagt svo mikið & hana, að afgreiðslan gangi seint þess vegna? Þú hefir nú svo oft aflað þér upplýsinga um ýmsa hluti, vildirðu ekki athuga þetta og reka sliðruorðið af stúlkunni?“' ÉG SKAL taka það emi fram, a® ég hefi sjálfur fengið reyúslu fyrir því, að sfmaafgreiðslan í Stjómar- ráðinu er mjög slæm. Það er ekki að eins það, að stundum svari Stjórnarráðið ekki, hversu lengi sem hringt er, heldur er sambandi ekki slitið írá miðst'ðvarborðinu, ef maður biður um vissa deild, og hún svarar ekki. Þetta er alveg ó- þolandi. ÞAÐ GETUR VEL VERID. að hér sé ekki um sök hjá stúlfcunni að ræða. Vel má vera, að annað valdi. En allir hljóta að sjá, a@ svona afgreiðsla er alveg óþolandi í æðstu stofnun landsins. — Ég hefi áður skrifað um aðra af- greiðgreiðslu í skrifstofum alment I og þá sérstaklega um það, að þaffi j er næstum undantekning, ef. hægt ^ er að ná tali af forptjórum á rétt- um tfmum. Hannes á horninu. Skjjrsla Landakotsspttala ]^T ÝLEGA er komin úi ■LY skýrsla uin St. Jósepsspít- ala í Reykjavík yfir árið 1940. Samkvæmt herrni voru 107 sjúklingar á spítalanum í byrj- un 'þess árs, 9 >börn, 49 konur og 49 karlar. Á árinu komu iþangað 1240 sjúklingar, 152 böm, 539 kon- ur og 442 karlar. í ársl-ok voru eftir 121 sjúklingar. Á árinu útskrifuðust 1058 sjúklingar, 61 dóu: 24 konur og 37 karlar. AU>ý0öbl*ði»!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.