Alþýðublaðið - 07.02.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.02.1942, Blaðsíða 2
XAUGARDAG 7. FEBR. 1942 ALÞÝÐUBLAfilÐ LÍTIÐ notaður klæðaskápur til sölu á Óðinsgötu 23.‘ BRENT silfuraumhand tapað- ist á dansleik Húnvtninga síð- astliðið laugardagskvöld. Skil- ist vinsamlegast á Leifsgötu 13 gegn fundarlaunum. ' LÍÍTIÐ ÚR htfir tapast frá festi. Skilist á Laugaveg 155. TIL SÖLU lítill sófi ;Og tveir stólar (notað). Enn fremur fjaðradínur í tveggja manna rúm. Uppl. í síma 4729. Maðurinn. sem fann umslag- ið í Bankastræti, með 120 kr. í, geri vinsamlegast aðvart í síma 2270 eða 2864. DÖMUFRAKKI til söiu. Saumastofari Ljósvallagötu 14. FUNDIZT hefir cigarettu- veski úr silfri, merkt. Vitjist á Laufásveg 64 A, niðri. STÚLKA óskar eftir atvinnu við að aka sendiferðabíl. Tilboð leggist inn í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins fyrir mánudagskvöíd, merkt: „Strax“. GRÆNT. ullarvesti (karl- manns) tapaðist nýlega. Finn- andi geri aðvart í síma 4006. GÓÐUR barnavagn óskast. Upplýsingar í síma 4412 milli kl. 7 og 8 í kvöld. TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Tvennt í heimili. Sími 4003. Svínabú. í fullum gangi er til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. gefur EGILL SIGURGEIRSSON Austurstræti 3. Skrifstörf. i Ég þarf að útvega ung- um manni, vel menntuð- um og prýðilega vand- virkum, einhver skrifstörf. Þarf að fá verkefnið heim til sin. Helgi Tryggvason, Sími 3703. p ð StAlknr. Óskum eftir herbergis- stúlku, eldhússtúlku, hálf- an daginn hvor. Hátt kaup! Frítt fæði og hús- næði. Talið við forstjór- ann. HÓTEL HEKLA. Stért Ibúðar- oo verzlnnarbðs til sölu. Upplýsingar gef- ur Steindór Gunnlaugs- son, lögfræðiiigur, Fjöln- isvegi 7. Sími 3859. ÞúsuQdir vita að' æfilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. Fall&gur FELS til söIm Tjari»argötu 5. Vil kaipa lítinn gufuketil fyrir bakarí. Upplýsingar í síma 1680. Chevrolet vörubifreið (model 1934. j- lenjjri gerðin) til sölu. Til > sýnis á Öldugötu 57 á j morgun-.frá kl. 5—9 e. h. j 2 háseta vantar á útilegubát. Upp- lýsingar gefur Óskar Jónsson, Hafnarfirði. -— Sími 9238. Tvær stúlkur vantar strax í iþvottahús- ið á Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Upplýs- ingar í dag í skrifstofunni. kl. 4—7. HÚSMÆÐRASKÓLINN (Frh. af 1. síðu.) arar: frú Elísabet Jónasdóttir, ungfrú Ingibjörg Júlíusdóttir og Kristjana Pétursdóttir. Matreiðslukennari á kvöld- námskeiðinu er frú Fjóla Fjeld- sted. Leikfimikennari verður Sonja Karlson. Skólaárið verður að þessu sinni 5 mánuðir. KYRRAHAFSSTRÍÐIÐ (Frh. af 1. síðu.) vissu, að Bretar og Bandaríkja- menn hafa skotið niður 10, en aðrar 10 eru sagðar hafa lask- azt svo mikið, að vafasamt sé, að þær hafi komizt til bæki- stöðva sinna. Bandamenn segj- ast enga flugvél hafa misst. Japanir hafa enn skorað á MacArthur, yfirmann Banda- ríkjahersins á Filippseyjum, að gefast uþp, en hann lætur það sem vind um éyrun þjóta. Hafa Japanir nú um 200 000 manna her á Filippseyjum, sem þeir geta ekki losað þaðan fyrir hinni harðvítugu vörn MacArt- hurs. ÞÝZKUR ORÐRÓMUR (Frh. af 1. síðu.) voldugasta sprengjuflugvéla- flota í heimi og hann muni hefja ógurlegri loftárásir á Þýzkaland í vor, þegar veður fer að batna, en nokkru sinni áður. Tækifærisverð! á Bollapörum, Diskum og Könnum (aðeins í nokkra daga). Grettisgötú 57. VER2L.C? Grettisgötu 57. Sími 2849. TILKYNNING um afhendingu vegabréfa í Reykjavík. \ Eins og áður hefir verið auglýst, er afhending vega- bréfa til fólks á aldrinum 12—60 ára þegar hafin, og ber fólki, sem bjó samkvæmt síðasta manntali við eftirtaldar götur, að vitja vegabréfa sinna nú þegar á lögreglustöð- ina í Pósthússtræti 3 og hafa meðferðis 2 skýrar myndir af sér: Aðalstræti, Ánanaust, Arnargötu, Ásvallagötu, Ásveg, Amtmannsstíg, Auðarstræti, Austurstræti, Bakkastíg, Baldursgötu, Bankastræti, Baróhsstíg, Bárugötu, Baugsveg, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Bjargar- stíg, Bjarkargötu, Bjarnarstíg, Blómvallagötu, Bók- hlöðustíg, Borgarveg, Bragagötu, Bröttugötu, Brá- vallagötu, Breiðholtsveg, Brekkustíg, Brunnstíg, Bræðraborgarstíg og Bústaðaveg. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að ekki er nauðsyn- legt fyrir fólk að láta taica af sér nýjar myndir, ef það á aðrar nægilega góðar. Vegabréfaafgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 9 árdegis til kl. 9 síðdegis og sunnudaga frá kl. 1—7 e. h. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. febr. 1942. Agnar Kofoed Hansen. FÉndarboð. . Samkvæmt breytingu á lögum Slysavarnafélags íslands, I sem samþykktar voru á aðalfundi félagsins 1941, ber ai stofna sérstaka slysavarnadeild í Reykjavík. Samkvæmt þessari breytingu verður st'ofnfundur Reykjavíkurdeildar Slysavarnafélags íslands haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu laugardaginn 7. febr. n. k. Verður uppkast að lögum fyrir deildina lagt fram til umræðu og samþykktar, stjórn og endurskoðendur kosnir til eins árs, og fulltrúar á landsþing Slysavarnafélagsins, sem ákveðið er að komi saman í Reykjavík fyrri hluta marzmán. n. k. Allir æfifélagar Slysavarnafélags íslands, búsettir í • • Reykjavík ,allir félagar, sem greitt hafa árstillag til félags- ins fyrir árið 1941 og það, sem af er þessu ári, og búsettir eru í Reykjavík og Seltjarnarnéshreppi, svo og þeir, sem gerast vilja stofnfélagar deildarinnar á stofnfundinum, hafa atkvæðisrétt á fundinum og verða taldir félagar Reykjavíkurdeildar Slysavarnafélags Islands. Fundurinn hefst kl. 4 síðdegis. Reykjavík, 6. febr. 1942. Stjóm Slysavamalélags ísknads. ¥erkamenn. Getum bætt við nokkrum verkamenimm önn í vinnn á flugvellinum. Mikil eftirvinna. Upplýsingar á lagernum, H«jgaard i Scbnltz Als Tllkynning nm atvinnulepisskráningn. Hér raeð tilkvnnist, að atvinnuleysisskráning, samkv. ákvæðnm laga nr. 57 frá 7. mai .1928, fer fram, á Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar, Banka- stræti 7 Reykjavík, n. k. mánudag, þriðjudag og 1 miðvikudag frá kl. 10 f. h til ld. 5 e. h. Og eiga því hlutaðeigendur, er qeka að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram þar. Borgarstjórinn í Reykjavík. Lán óskast 10 til 15 þúsund kr. Trygging góður veitingastaður í bænum. — Réttur á- skilinn til að hafna öllum tilboðum. Tilboð merkt x X y leggist inn á afgr. blaðsins fyrir næstkomandi föstudag. Sðludrengir Nýtt blað verður afgreitt á Lauf- ásvegi 4 á mátisdagsmorguninn. Kðnið og seljið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.