Alþýðublaðið - 07.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1942, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 7. FEBR. 1942 ALÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGUR Næturlæknir er Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir. 20.55 Útvarpstríóið: Tríó í F-dúr , eftir Gade,- 21.15 Karlakvartett syngur lög eftir Sigfús Einarsson. 20.40 Upplestur: „Grjót og gróð- ur“, sögukafli eftir Óskar Aðalsteins Guðjónss. (Hann- es Sigfússon flytur). SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Pétur Jak- obsson, Karlagötu 6, srmi 2735. Næturlæknir er Kristján Hann- esson, Mímisvegi 6, sími 3836. Landnám Templara að Jaðri heldur hluta- veltu á morgun í Góðtemplarahús- inu kl. 2 e. h. Ágóðinn rennur til eflingar skógræktinni að Jaðri í Heiðmörk. í>eir, sem styrkja vilja hlutaveltuna með munum, geri að- vart í síma 3458 og 4235. Starfs- fólk, sem vinna ætlar að undir- búningi hlutaveltunnar og upp- setningu, mæti í Templarahúsinu kl. 7 í fyrramálið. Reykvíkingar! Leggið fram ykkar skerf pörfu þjóðnytjamáli, hjálpið til að klæða landið, efla skógráekt og gróður í nágrenni höfuðborgorinnar. Kom- ið, sjáið, sannfærist og drágið. Stjórnmálanámskeiðið verður á morgun kl. 1 síðd. á sama stað og áður. Felix Guð- mundsson heldur áfram erindi sínu, sem hann byrjaði að flytja síðasta sunnudag, um sögu verka- lýðshreyfingarinnar á íslandi. — Mætið stundvíslega. FÉLAGSMÁLARITIÐ (Frh. af 1. síðu.) skal hér birt efnisyfirlit þess og nöfn höfundanna: Ritið hefst á formála eftir Stefán Jóh. Stefánsson. Þá koma þrjár ritgerðir eftir ritstjórann, Jón Blöndal, um fé- lagsmál, um útgjöld hins opin- bera til félagsmála og um fólks- fjölgun og aldurskiptingu og tekju- og eignaskiptingu þjóð- arinnar o. fl. Þá kemur grein- argerð fyrir vísitöluútreikn- ingnum og um búreikninga- rannsókn, sem kauplagsnefnd hefir látið halda, og er hún eftir hagfræðingana Jón Blön- dal og Torfa Ásgeirsson. Þá rit- gerð um alþýðutryggingar eftir Jón Blöndal, um vinnuvernd eftir Sverri Kristjánsson sagn- fræðing, um framfærslumál, eftir Jónas Guðmundsson, eft- irlitsmann sveitastjórnarmál- efna, um barnavernd, eftir dr. Símon Jóh. Ágústssón, ráðu- naut barnaverndarráðs, um at- viráruleysi, eftir Jón Blöndal, um samtök atvinnurekenda og verkamanna, eftir Skúla Þórð- arson sagnfræðing, um vinnu- löggjöf, eftir Gttðhiund I. Guð- mundsson hæstaréttarmála- flutningsmann, um bygginga- mál í sveitum og kauptúnum, eftir Steingrím Steinþórsson búnaðarmálastjóra og Jón Blöndal, og að endingu um heilbrigðismál eftir Vilmund Jónsson landlækni, og er það lengsti kafli ritsins. Það er þetta, sem stjórn Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins vill ekki láta koma fyrir augu landsmanna. Þeir mega ekki fá almennar upplýsingar um einn þýðingar- mesta þátt hins opinbera lífs í öllum menningarlöndum á okk- ar dögum. Svo mjög óttast þessir herrar heilbrigða hugsun og framfara- hug þjóðarinnar, að þeir vilja heldur gera sig að athlægi með því að hindra útgáfu slíks rits, en að þjóðin fái með því skil- yrði og tækifæri til þess að kynna sér þessi mál á sama hátt og aðrar menningarþjóðir. Það er sama sótsvarta aftur- haldið og gerræðið og menn þekkja af fré,ttum frá löndum nazismans. Eitt skref enn á þessari braut — og við megum fara að reikna með bókabrenn- um að fordæmi Hitlers! Þess skal að lokum getið, að s.l. sumar skýrði Alþýðublaðið ýtarlega frá útgáfu þessa rits, rakti efni þess á sama hátt og nú og .skýrði frá því hvérjir væru höfundarnir. Enginn af ráðherrunum hreifði þá hinum minnstu andmælum gegn útgáfu ritsins — en nú allt í einu stöðvar Jakob Möll- er útgáfu þess. Er það dálítið einkennilegt að einmitt Jakob Möller .skuli hafa gert það, þar sem honum eru að mestu óvið- komandi þau mál, sem feókin fjallar um. Þau heyra ekki undir ráðuneyti hans. BGAMLA BÍÖBB B NYJA Bið aa Hrlngjarinn Raddir vorsins. í Notre Dgune. (SPRING PARADE.) (The Hunchback of Notre Dame.) Ameríksk stórmvnd með Hrífandi fögur söngva- mynd, er gerist í Vínar- CHARLES LAUGHTON. borg og nágrenni hennar á Böm fá ekki aðgang. keisaratímunum. — Aðal- Sýnd klukkan 7 og 9. hlutverkið leikur og syng- Framh.sýning kl. 3 ¥2—QVz ur / FRÆGÐARBRAUTIN DEANNA DURBIN. Ensk gamanmynd með SONNIE BALE, JIMMY O’DEA. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Lægra verð kl 5. Lelktélag Reykjaviknr „6ULLNA HL1ÐIГ SÝNING ANNAÐ KVÖLD KL. 8 Aðgöngumiðasalan verður opin frá klukkan 4 í dag. Járnsmiður sem er eitthvað vanur að rafsjóða óskast strax. Sigurður Sveinbjarnarson Laugaveg 68. Sími 5753 og 2463. • ' t Glæsileg hlutavelta verður í Templarahusliau á morgun suuuudaginn f§. fehr. og hefst ki. 2 e. h. Aok þAsunda nytsamra eg giplepa nuaa, eru meðal annars: Kartöflupokar Hveitisekkir TvS herbergi Frakkar, Kápur, Fataefui • 500 krénr Sólfteppi, Standlampar, Kexkassar Kjötskrokkar »0 eldh«s. skíðasleðar Barnakerrur i peBingam. Kaffistell, Veggskildir. REYKVÍKINOAK! Hjálpið tll að lclæða landið, efla skógræktina og auka gróðurinn í nágrenni Reyfejavíkur. — Leggið porfu pjóðnytjamáli lið og auðgið ykkur sjálf. Komið, sjáið, sannfærist^og dragið. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.