Alþýðublaðið - 12.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1942, Blaðsíða 4
FEMMTUDAG 12. FEBR. 1942 FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Kjartan Guð- mtþidss n, Sólvaillagötu 3, sírni 5051, „ , Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Næturvarsda bifreiða: Bifreiða- stöð Reykjvíkur, sími 1720. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hijómplötur: ..Ameríkumað- ur í París“, eftir Gershwin: 19.40 Lesin dagskrá næstu vikQ. 20.00 Fréttir, 20.30 Elrindi: „Vísitalan“, (Þor- steinn Þorsteinsson hag- stofustjóri). 21,00 Útvarpshljómsveitin: Laga- syrpa eftir Schubert. 21,20 Minnisverð tiðindi (Axel Thorsteinsson). 21.40 Hljómplötur: Andleg tónlist. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Bjarna Jónssyni ung- frú Svava Rosenberg og Alolf Frederiksen verziunarstjóri. Heimili ungu hjónanna er Hring- braut 191. Dr. Irmgaard Kroner ..flytur fyrirlestur á þýzku í 1. kennslustofu Háskólans föstud. 13. þ. m. kl. 8,15 eftir hádegi. Efni: Deutsche Volkstrachten: Skugga- myndir sýndar. Öllum heimill aff- gangur. Þýzkukennsla í Háskólanum. Námskeið í þýzku er nýbyrjað. Kennslan er miðuð við nokkra kunnáttu í málinu. Byrjendanám- skeið verður haldið, ef næg þátt- taka verður. Upplýsingar í Há- skólanum. Nemendasamband Kvennaskólans. Þeir, sem ætla að gefa muni á hlutaveltu nemendasambandsins, eru vinsaml. beðnir að koma þeim í í Kvennaskólann í dag, 12. febr. kl. 5—7 e. h. Félaq nngra lafnaðarmanna. Fræðsln- og skemmtifnndor verður haldinn í sölum Alþýðuhússins við Hverf- isgötu á morgun, fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 9 eftir hádegi. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: 1. Ávarp: Friðfinnur Ólafsson. 2. Upplestur: Ragnar jóhannesson. . 3. Ræða‘ 4. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. 5. Dans. Fjögra manna hljómsveit leikur milli skemmti- atriða. — Aðgöngumiðaf á 2 kr. verða seldir frá kl. 7 annað kvöld í Alþýðuhúsinu. 5 Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti! I ST.TÓRNIN SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförmu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Gulliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. ÍBretar bjúða Iad- verjnmsæti í stríðsi i stjðrn brezka helms i veldisins. iOo í berstjórninni eystra. FREGNIR frá London : eftir hádegið í dag j i; henna, að brezka stjórn- j! i; in hafi bcðið lbdvterjum ;; að velja sér fulltrúa eins j; ; og hrezku samveldislöndin ;; ;! bæði í stríðsstíórn brezka :; I!! heunsveldisins og í her- ;; stjórn bandamanna í Aust- ;; ur-Asíu og á austanverðu ;; Kyrrabafi. ;; Chiang Kai Shek taiar við forystu- meni indverja. Indlandsfðr hans talin stór- merkur viðbnrðnr. FÆÐI í London og Was- hington er litið á komu Chiang Kai Sheks, forsætisráð- herra og yfirhershöfðingja Kín- verja, til Indlands, sem stór- merkilegan viðburð, og er þess hersýnilega vænst, að hún verði til þess, að þjappa Kín- verium og Indverjum saman í baráttunni gegn ofbeldisríkj- unum við hlið Breta, 'Banda- ríkjamanna og Rússa. Chiang Kai Shek átti í gær langt tal við Javaharial Nehru, hinn þekkta leiðtoga sjálfstreð- ishreyfingarinnar á Indlandi og gert er ráð fyrir, að hann hitti einnig Jinnah, fcrvígismann indverskra Múhameðstruar- manna. Fundur, sem fyrirhugaður hafði verið með þeirn Chiang Kai Shek og Gandhi, fórst hins vegar fyrir. Dansskóli Rigmor Hanson. Æfingin fellur niður í kvöld sökum lasleika. Fálkinn kemur út ífyrramálið. Al|»ýdoffokksfélag Reykjavikur IV Skemmtlkvöld félagsins verður í samkomusölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu laugardaginn 14. þ. m. kl. 8% að kvöldi. SKEMMTIATRIÐI: < , 1. Ræða: Sr. Sigurbjörn Einarsson 2. Einsöngur: Ólafur Friðriksson 3. Píanósóló (Syrpa af alþýðulögum) Rob. Abraham Samdrykkja og fleiri skemmtiatriði. DANS frá kl. 11 ■ \. Aðgöngumiðar seldir í kosningaskrifstofu Alþýðuflokksins frá kl. 1 á morgim og í anddyri hússins frá kl. 8 á laugardag. SKEMMTINEFNDIN ■gamla biossi ■M NYJA BIO BS Of margar Raddir vorsins. stúlkur. (SPRING PARADE.) (TOO MANY GIRLS.) Ameríksk dans- og söngva Hrífandi fögur söngva- mynd. mynd, er gerist í Vínar- RICHARD CARLSON, borg og nágrenni hennar á LIJCILLE BALL og ANN MILLER. keisaratímunum. — Aðal- Sýnd kl. 7 og 9. hlutverkið leikur og syng- Framhaldssýning ur kl. TENGDAMAMMA. DEANNA DURBIN. (You can’t fool your wife.) Sýnd kl. 5, 7 og 9. LUCILLE BALL og JAMES ELLISON. Lægra verð kl. 5. Leikfélag Reykjavikar nGULLNA HLIÐIÐM SÝNING í KVÖLD OG ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 í dag. Konan mín, GUÐRÚN BJÖRG JÓNSDÓTTIR, andaðist í Landakotsspítala 4. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Aðventistakirkjunni mánudaginn 16. þ. m. kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd mína og ættingja. Bjarni Jónsson. Systir mín, / HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR, Grundarstíg 3, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 11. febr. Fyrir hönd vandamanna. ’ Magnús Guðmundsson frá Skörðum. Hér með tilkynnist, að móðir mín, MARÍN JÓNSDÓTTIR, Urðarstíg 16, andaðist á Elliheimilinu Grund 11. þ. m. Sveinbjörn Jónsson. > V egabréfamyndir eru teknar í Verzl. Oculus, Austurstræti 7, daglega frá kl. 1—6. Myndað verður í kvöld, fimmtudags- og föstu- dagskvöld frá kl. 8—10. Sunnudaga frá kl. 2—3. Fljótleg aðferð. — Lítii bið. ÓSKAR GÍSLASON, Ijósmyndari. Verðbréf tll sðlu Af sérstökum ástæðum eru til sölu strax 300—400 þúsund krónur í góðum skuldabréfum með 6% vöxtum. Enn fremur veðdeildarbréf og önnur verðbréf. Tilboð, merkt: „Trygging“, sendist afgr. Alþýðublaðsins sem fyrst, þar eð fyrstu kaupendur verða að öðru jöfnu látnir sitja fyrir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.