Alþýðublaðið - 13.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1942, Blaðsíða 1
WmtM&Wx STSFÁK PÉTUBSSOM iAÐIÐ ÚTGEFAWDI: ALÞ^BCTfLOlXUKDm ¦**" xxm jw2axgu£ W^gtUDÁGUR 13. FEBR, 1943 38. TÖLUBLAB Mikll sjóorusta og loftornsta ÉErmarsandl sfðdenls f gær. Þýzku herskipin „Scfaarn- horst" og ,Gneisenau4 urðu fyrir tundurskey tum en kom ust undan til Þýzkalands. 42 terexk ar og 18 pýzkar flugvélar wora skatnar niður í orustunui ÞÝZKU oTustubeitiskipin „ScharnKorst" og „Gneisenau" og þýzka beitískipið „Prinz Eugen", sem undanfarið iiafa verið í Brest á Atlantshafsströnd Frakklands, sluppu paðan í gær og í gegnum Ermarsund áleiois til Norðursjáv- arstrandar Þýzkalands í fýlgd með mörgum smærri her- dkipum. og undir vernd mikils flugvélaflota. Á íeiðinni gegnum Ermarsund gerðu brezkir tundur- spíUar, tundurskeytabátar, tundurskeytaflugvelar, sprengju flugvélar og orustuflugvélar harða atlögu að hinum þýzku ikesMpum og flugvélum og kom til mikillar sjó- og lóftor- wsta á sundinu milli Ðover og Calais. Hin þýzku herskip reyndu að hylja sig reykjarmekkí. v*íst er bó, að þau urðu. öll fyrir tundurskeytum og spengjum, en þeim tókst að komast undan og síðast þegar *sást til þeirra voru þau á flótta inn í Helgolandsflóa úti fyrir Norðursjávarströhd Þýzkalands. Bretar urðu fyrir miklu flugvélatjóni í orustunni: 20 sprengjuflugvélar voru skotnar niður fyrir þeim, 16 or- ustuflugvélar og 6 tundurskeytaflugvélar, samtals 42 flug- vélar. En Þjóðverjar urðu einnig fyrir miklu flugvélatjóni. Af orustuflugvélum þeirra voru 18 skotnar íiiður. JÞýzka ojrustubeitisikijpið „Schj^ni^arsit".' Sðki Rommels í Líbjn jtðð¥ nð. FREGNIR £rá Kaifo bem það mð sér að hlé hefir aé orðið á sókn Rommels í Libyaí, Verja Bretar þar víglínu, sem> nær frá ströndiimí vestan við Gazala suðyestur f teyðiniörkiníi tilMekili. Gazala er á valdi Breta, end* þó að ítalir væru búnir að lýaa því yfir fyrir nokkrum, dogum, að þeir hefðu tekið Gazala. Ilm Hrjú tiúsmid vegabrefjfgreidd. UM þrjú þúsund Reykvík- ingar hafa nú fengið vega- hréf á lögreglustöðinni, og er komið að götum. sem byrja á G. jrm. a % srao. Það var klukkan 11 árdegis í gaer, sem Bretar fengu njósn- ir ,af ferðalagí skipanna. — Skýrðu þá brezkar flotaflug- vélar frá því, að sést hefði til þriggja þýzkra herskipa á leið austur Ermarsund. Voru þá tundurspillar, tundurskeytabétar og flugvél- ar af ýmsum gerðum sendar á vettvang til þess að stöðva skipin og knýja þau til orustu ög varð viðureignin milli þeirra þar sem sundið er mjóst, milli Dover og Calais. En á raeðan skiptust strand- viikin á brezku og frönsku ströndinni á skotum. Stóð or- ustan svo að segja oslitið frá kl. 11 til kl. 4 síðdegis. Erfitt var að sjá, hve mikl- um skemmdum skipin urðu fyrir vegna þess, að þau huldu sig reykjarskýi, en það er full- yrt af fiugmönnum og sjóliðs- foringjum Breta, sem þátt J;óku í orustunni, að þau hefðu öll %hvað eftir annað orðið fyrir tundurskeytum og spreftgjum. Orustubeitiskipin „Scharn- horst" og „Gneisenau" hafa sem kunnugt er, verið á annað ár í Brest, ]án þess að komast þaðan og síðan orustuskipinu mikla, „Bismarck^, var sökkt, snemína í fyrrasumar, hefir beitiskipið „Prinz Eugen" einnig verið þar, en það var í fylgd með „Bismarck" og tókst að flýja til Brest. Hafa Bretar síðan hvað eftir annað gert loftárásir á Brest með það fyrir augum að^hæfa skipin og skemma, til þess að hindra að þau kæmust þaðan. „Scharnhorst" og* „Gneisen- au" eru bæði fyrsta flokks orustubeitiskip, og sömu gerð- r Orustan um Singapore geis ar af sðmu heipt og áður. Allur austurhelmingnr eyjarinnar og sjálf er enn á valdi Breta. SINGAPORE er enn á valdi Breta. í morgun fékk Ford, hermálaráðherra Ástralíu skeyti frá Percival, yfir- hershöfðingja Breta í borginni, þess efnis, að Bretar og Ástralíumenn yeittu framsókn Japana á eyjunni harðvít- uga mótspyrnu. Fregnir frá Singapore til London snemma í morgun sögðu, að barizt væri á sömu slóðum á eyjunni og í gær, en þá var sagt, að allur austurhluti hennar, svo og borgin Singapore á suðurströndinni væri á valdi Breta, en vest- urhlutinn á valdi Japana og væri herlína þeirra á suður- ströndinni um 8 km. vestan við Singapore. Bardagarnir eru háðir af óg- eftir annað hefir komið til við- urlegri heift. Japanir t beita stööugt fyrir sig skriðdrekum og steypiflugvélum, en hvað ar, 26 000 smál. að burðar- magni. „Prinz Eugen" er beitiskip af meðalstærð, 10 þúsund smálestir. Mlkið skipa- Japaoa í ár'ás ans á Marshall- og flngvélatjón Bandaríkjafiot- og Gilbertseyjar F LOTAMÁLARÁBUNEYT- ÍÐ f WASHINGTON hefir nu gefið út opinbera skýrslu um árásina, sem ameriksk herskip og flugvélar gerðu á dögimum á stöðvar Japana á MarshalÍeyj- um og Gilberteyjum í Kyrra- hafi. Árásinni var fyrsa stefnt gegn flugvöllum á eyjunum og gegn herskipmn og flugvélum við strendur þeirra. Tjón Japana varð gífurlegt af árásinni, f lugvellir voru eyði- lagðir á landi. svo og flugvélar bæði á jörðu niðri og í loft- bardögum. Misstu Japanir þannig 38 f lug- vélar, þar af 2 flotaflugvélar. (Frh, á 2. síðu.) ureignar í návígi milli fót- gönguliðssveita, þar sem barizt hefir verið með' byssUstingjun- um. Allan daginn í gær héldu Japanir áfram að flytja lið til eyjarinnar yfir Johoresund og fluttu þeir það á flatbotna prömmum. En skotum úr fall- byssum Breta á eyjunni og frá herskipum úti fyrir eyjunni, sem aðstoða varnarliðið, rigndi yfir sundið og áætla Bretar, að allt að því helmingi herflutn- ingaprammanna hafi yerið sökkt. Manntjón Japana í árásinni a Singapore er því þegar talið vera orðið ógurlegt. f útvarpi frá Tokio í morgun var þáð viðurkennt, að Bretar verðust erin á Singaporeeyju, en mikil undrUn var látin í ljós yfir því, sem hið japanska út- varp kallaði „mannúðarleysi Breta", að reka hermenn sína þannig-út í opinn dauðann! SkemMtikfðld Al- þýðnfiokksfélagsins annað kwðld W. • ' ¦ < — ¦ W?; SKEMMTIKVÖLD heldur Al þýðuflokksfélag Reykja- víkur í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu annað hvöld kl. 8%. Allir Alþýðuflokksfélagar verða að sækja þessa skemmt- un, sem er fjórða Alþýðu- flokksfélagsskemmtimin á vetr- inum og er afarmikið vandað til skemmtiatriðanna, en til skemmtunar verður ræðuhöld, einsöngur, fjöldasöngur, ein- leikur á píanó, dans o. m. fh MagnAs Signrðsson heiðraðnr. TIATAGNÚSI SIGURBSSYNI •*¦ ¦¦¦ bankastjóra var haldin veizla að Hótel Borg í fyrra- kvöld í tilefni af 25 ára hanka- stjóraafmæli hans. sem var ný- lega. Viðstaddir voru ríkisstjóri og ráðherrar, fulltrúar erlendra ríkja auk fjölda annarra. Veizlustjóri var Benedikt Sveinsson bókavörður. Ræður fluttu Hermann Jón- (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.