Alþýðublaðið - 13.02.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 13.02.1942, Page 1
/ KITSTJÓK!: STSFÁH PÉTOBSSOSI ÚTGftPAMDI: ALÞtBUFLOftXUftlllll AIQAIIGOB FftjÝUDAGTJR 13. FEBR. 1943 38. TÖLUBLAÐ Mlkll sjóornsta og loftorusta A Ermarsundl slðdegls f gær. Þýzku herskipin „Scharn- horst“ og ,Gneisenau‘ urðu fyrir tundurskeytum en kom ust undan til Þýzkalands. -------7-- 42 lirftKkarog 18 pýzkar f lug vélar Yora skotnar niður I orustunni ÞÝZKU orustubeitiskipin „Schamhorst" og „Gneisenau“ og þýzka beitiskipið „Prinz Eugen“, sem undanfarið iuafa verið í Brest á Atlantshafsströnd Frakklands, sluppu Jiaflaw í gaer og í gegnum Ermarsund áleiðis til Norðursjáv- arstrandar Þýzkalands í fylgd með mörgum smærri her- skipum og undir vernd mikils flugvélaflota. Á leiðinni gegnum Ermarsund gerðu brezkir tundur- spMlar, tondurskeytabátar, tundurskeytaflugvélar, sprengju fiugvélar og orustuflugvélar harða atlögu að hinum þýzku heskipum og flugvélum og kom til mikillar sjó- og loftor- BEstu á sundinn milli Dover og Calais. Hin þýzku herskip reyndu að hylja sig reykjarmekki. Yíst er hó, að þau urðu öll fyrir tundurskeytiun og spengjunx, en þeim tókst að komast undan og síðast þegar 'sást til þeirra voru þau á flótta inn í Helgolandsflóa úti fyrir Norðursjávarströnd Þýzkalands. Bretar urðu fyrir miklu flugvélatjóni í orustunni: 20 sprengjuflugvélar voru skotnar niður fyrir þeim, 16 or- ustuflugvélar og 6 tundurskeytaflugvélar, samtals 42 flug- vélar. En Þjóðverjar urðu eiimig fyrir miklu flugvélatjóni. Af orustuflugvélum þeirra voru 18 skotnar niður. Þýzka omstulKíitiski'pi 5 „ScíhpX-ní^or&t1 f.' Söki Romnels í Libp stððsaö. F REGNIE Jcrá Kaiio bem það mð sér að hlé hefir né orðið á sókn Ronunels í Libyu. Verja Bretar þar víglínu, sem nær frá ströndinni vestan við Gazala suðvestur í 'eyðimörkintt til Mekili. Gazala er á valdi Breta, enút. þó að ítalir væru búnir að lýse því yfir fyrir nokkrum dögum, að þeir hefðu tekið Gazala. Um brjfi ptisnnd vegabref_afgreidd. UM þrjú þúsund Reykvík- ingar hafa nú fengið vega- hréf á lögreglustöðinni, og er komið að götum. sem byrja á G. trft. ð 2. gXQb . ÞaÖ var klukkan 11 árdegis í gær, sem Bretar fengu njósn- ir af ferðalagi skipanna. — Skýrðu þá brezkar flotaflug- vélar frá þvi, að sést hefði til þriggja þýzkra herskipa á leið austur Ermarsund. Voru þá tundurspillar, íundurskeytabátar og flugvél- ar af ýxnsum gerðum sendar á vettvang til þess að stöðva skipin og knýja þau til orustu og varð viðureignin milli þeirra þar sem sundið er mjóst, milli Dover og Calais. En á meðan skiptust strand- vifkin á brezku og frönsku ströndinni á skotum. Stóð or- xistan svo að segja óslitið frá kl. 11 til kl. 4 síðdegis. Erfitt var að sjá, hve mikl- um skemmdum skipin urðu fyrir vegna þess, að þau huldu sig reykjarskýi, en það er full- yrt af flugmönnum og sjóliðs- foringjum Breta, sem þátt .tóku í orustunni, að þau hefðu öll hvað eftir annað orðið fyrir tundurskeytum og sprengjum. Orustubeitiskipin „Scharn- horst“ og „Gneisenau" hafa sem kunnugt er, verið á annað ár í Brest, ’án þess að komast þaðan og síðan orustuskipinu mikla, ,,Bismarck£jt, var sökkt, snemma í fyrrasumar, hefir beitiskipið „Prinz Eugen" einnig verið þar, en það var í fylgd með „Bismarck“ og tókst að flýja til Brest. Hafa Bretar síðan hvað eftir annað gert loftárásir á Brest með það fyrir augum að hæfa skipin og skemma, til þess að hindra að þau kæmust þaðan, „Scharnhorst" og’ „Gneisen- au“ eru bæði fyrsta flokks orustubeitiskip, og sömu gerð- r Orustan um Singapore geis ar af sömu heipt og áður. ----♦_—;— Allur austurfaelmingur eyjarinnar og borgin sjáif er enn á valdi Breta. SINGAPORE er eim á valdi Breta. í morgun fékk Ford, hermálaráðherra Ástralíu skeyti frá Percival, yfir- hershöfðingja Breta í borginni, þess efnis, að Bretar og Ástralíumenn veittu framsókn Japana á eyjnnni harðvít- uga mótspyrnu. Fregnir frá Singapore til London snemma í morgun sögðu, að barizt væri á sömu slóðum á eyjunni og í gær, en þá var sagt, að allur austurhluti hennar, svo og borgin Singapore á suðurströndinni væri á valdi Breta, en vest- urhlutinn á valdi Japana og væri herlína þeirra á suður- ströndinni um 8 km. vestan við Singapore. Bardagarnir eru háðir af óg- eftir annað hefir komið til við- ureignar í návígi milli fót- gönguliðssveita, þar sem barizt hefir verið með’ byssustingjun- ui'legri heift. Japanir beita stöðugt fyrir sig skriðdrekum og steypiflugvélum, en hvað ar, 26 000 smál. að burðar- magni. „Prinz Eugen“ er beitiskip af meðalstærð, 10 þúsund smálestir. Mikið skipa- Japana i árás ans á Marshall- og flugvélatjón Bandarikjaflot- og Giibertseyjar FLOTAMÁLARÁDUNEYT- IÐ I WASHINGTON hefir nú gefið út opinbera skýrslu um árásina, sem ameríksk herskip og flugvélar gerðu á dögunum á stöðvar Japana á Marshalleyj- urn og Gilberteyjum í Kyrra- hafi. Árásuuii var fyrsa stefnt gegn flugvöllum á eyjunum og gegn herskipum og flugvélum við strendur þeirra. Tjón Japana varð gífurlegt af árásinni:, flugvellir voru eyði- lagðir á landi. svo og flugvélar bæði ó jörðu niðri og í loft- bardögum. Misstu Japanir þannig 38 flug- vélar, þar af 2 flotaflugvélar. (Frh. á 2. síðu.) um. Allan daginn í gær héldu Japanir áfram að flytja lið til eyjarinnar yfir Johoresund og fluttu þeir það á flatbotna prömmum. En skotum úr fall- byssum Breta á eyjunni og frá herskipum úti fyrir eyjunnx, sem aðstoða varnarliðið, rigndi yfir sundið og áætla Bretar, að allt að því helmingi herflutn- ingaprammanna hafi verið sökkt. Manntjón Japana í árásinni á Singapore er því þegar talið vera orðið ógurlegt. í útvarpi frá Tokio í morgun var þáð viðurkennt, að Bretar verðust enn á Singaporeeyju, en mikil undrUn var látin í ljós yfir því, sem hið japanska út- varp kallaði „mannúðarleysi Breta“, að reka hermenn sína þannig-út í opinn dauðann! Skemnííkvðld AI- IiýðnflokksfélagsíDs annað kvðld W' - . — . SKEMMTIKVÖLD heldur Al þýðuflokksfélag Reykjar víkur í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu annað kvöld kl. 8J/2. Allir Alþýðuflokksfélagar verða að sækja þessa skemmt- un, sem er fjórða Alþýðu- flokksfélagsskemmtunin á vetr- inum og er afarmikið vandað til skemmtiatriðanna, en til skemmtunar verður ræðuhöld, einsöngur, fjöldasöngur, ein- leikur á píanó, dans o. m. fl. Magnfis Signrðsson heiðraðnr. \ V- <j W jT-! iyí AGNÚSI SIGURÐSSYNI bankastjóra var haldin veizla að Hótel Borg í fyrra- kvöld í tilefni af 25 ára banka- stjóraafmæli hans. sem var ný- lega. Viðstaddir voru ríkisstjóri og ráðherrar, , fulltrúar erlendra ríkja auk fjölda annarra. Veizlustjóri var Benedikt Sveinsson bókavörður. Ræður fluttu Hermann Jón- (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.