Alþýðublaðið - 13.02.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.02.1942, Blaðsíða 2
fÖSTUDAGUR 13. FEBR. 1942 SMÁAUGLÝilNGAR ALÞÝflUBLAÐSINS LE NOIK, sem getur gráu hári sinn upprunalega lit, fæst i verzl. Laugaveg 18, niðri. SILKI í peysuföt, efni í dívan- teppi og allskonór kjólaefni fæst á verzl. Laugavegi 18, niðri. | FÉLAGSLÍF | í.-R.-ingar fara í skiðaferð annað kvöld kl. 8 og á sunnu- dag kl. 9. Farmiðar í gleraugna- búðinni á Laugavegi 2 til kl. 4 á morgun. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Vannr bílstjóri óskast á vörubíl strax. Upplýsisgar í síma 3228 frá kl. 7—9. Kennsla íslenza danska. enska iþýzka frakkneska spænska. latína. Til viðtals kl. 8—10 síðdegis. Albert Sigurðss. cand mag. ■ Þórsgötu 15, Ódýrt Bollapör .............. 1.25 Desertdiskar ......... 1.10 Sykursett .............* 2.25 Rjómakönnur ......... 1.25 Dsertskálar ......... 1.00 Vatnsglös .............. 0.65 Skeiðar ................. 1.10 Gafflar ................. 1.10 Borðhnífar ......... 2.25 Teskeiðajr .............. 0.70 Náttpottar emaill........ 3.25 Þvottaföt emaill. .... 2.35 Balar emaill............. 6.50 Uppþvottaföt emaill. .. 3.00 K. Einarsson & BJörnsson Bankastræti 11» Nýkomnar vörur: NÝTT KERAMIK í miklu úr- vali. BURSTASETT, mjög smekkleg. HÁRBURSTAR, margar gerðir. TESETT til ferðalaga, 3 stærðir. Margs konar skrautvarningur, svo sem: hringar, nælur. manche tuhnappar, púður- dósir o. fl. Ennfremur höfum við fengið aftur mikið úrval af alls feonar LEIKFÖNCUM. Komið, 1— skoðið og kaupið! Windser Magasin Laugavegi 8. fc Hárgreiðslnstafa mín verður lokuð «» óé- kveðinn tíma. Sússaruia Jónasdóttir. Grjótagötu 5. Starfsstðlknr óskast í iðnfyrirtæki. Uppl. í skrifstofu Fél. ís- lenzkra iðnrekenda Skóla- stræti 3. Sími 5730. Sendisveinn óskast nú þegar. L Storr Laugavegi 15. MAGNÚS SIGURÐSSON HEIÐRAÐUR. (Frh. af 1. s.) asson forsætisráðherra og síra Bjami Jónsson. Mörg heilla- skeyti höfðu borizt og las veizlustjóri þau upp. 3000 VEGABRÉF (Frh. af 1. aíðu.) Hefir gengið fremur dræmt að fólk sækti vegabréfin, en hægt er að afgreiða um .þúsund vegabréf á dag, ef aðsókn er nógu mikil. Væri þá'hægt að af • greiða vegabréfin á tiltölulega skömmum tíma, eða rúmum mánuði, en með núverandi að- sókn má búast við, að það taki að minnsta kosti tvo mánuði. ÁRÁSIN Á MARSHALLEYJ- AR. (Frh. af 1. síðu.) 15 orustuílugvélar og 21 spreng j uf lugvél. Þó varð skipatjón þeirra enn þá meirá. 5 japönskum herskip- um og 11 flutningaskipum var sökkt, Af herskipunum var eitt flugvépamóðurákip, sem hafði áður verið flutningaskip, en var breytt í herskip, lítið beitiskip tveir kafbátar og einn tundur- spillir. En af flutningaskipun- um voru þrjú stór oJrfuilutn- ingaskip. Kol ö ol Góð tegnnð af húsakolum nýkomín. kOIAVEll/JilIN 81)11 URLANDS^ llHM HW MOH RliYKJAVÍK Tilkynning frá POLYFOTO. Vegabréfsmyndir teknar í kvöld frá kl. 8 til 10. KALDAL. Félag vörubílaeigenda HAFNARFIRÐÍ heldur árshátíð sína að Hótel Björninn laguardag- inn 14. febr. kl. 9. Félagar vitji aðgöngumiða á laugardag hjá Sæberg. Borðalmanök og Borðalmanakablokkir Flranur Einarsson bókaverzlnn Anstnrntræti 1 Simi 1336 — ÚTRREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIЗ ihaldlð vonar, . að Reykviklagar haf£ gleyratf lðgfestingn kanpsins, kúg« uninni gegn lannastétfnnnnn og braskinn með Tísitðlana. En engn verðnr gleymt. Fresfnnin var, fyrlr ihaldið, aðeins gálgafrestnr. Vinnið fyrir A-listann, komið í skrif« stofu listans I Alþýðn- húsinu — leggið fram krafta ykkar. i Kjósið A-listann. SIGLING AR milli Bretlands og íriands halda áfram eíns og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynro- ingar um vörusendingar sendist Gulliford & Glark Ltd. m BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. .L.—. —....—......— — —- Auglýsing nm afhendmgn vegabréfa i Rejrkjavii. Afhending vegabréfa til fólks á aldrinum 12 til 60 ára fer fram hér við embættið og ber fólki, sem búsett var, sam- kvæmt síðasta manntali. við'eftirtaldar götur, að vitja vega- bréfa sinna nú þegar á lögreglustöðina í Pósthússtræti 3: Aðalstræti, Amtmannsstíg, Ánanaust, Amargötu, Ás- vallagötu, Ásveg, Auðarstræti, Austurstræti, Bakkastíg, Baldursgötu, Bankastræti, Barónsstíg, Bárugötu, Baugsveg, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Bjargarstíg, Bjarkagötu, Bjarnarstíg, Blómvallagötu, Bókhlöðustíg, Borgarveg, Bragagötu, Bröttugötu, Brávallagötu, Breioholtsveg, Brekkustíg, Brunnstíg, Bræðraborgarstíg, Bústaðaveg, De- fensorveg, Drafnargötu, Egilsgötu, Einholt, Eiriksgötu, Engjaveg, Fálkagötu, Fischerssund, Fjólugötu, Fjölnisveg, Flókagötu, Fossagötu, Fossvogsveg, Frakkastíg, Framnes- veg, Freyjugötu og Fríkirkjuveg. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að ekki er nauðsyn- / legt fyrir fólk, að láta taka af sér nýjar myndir, ef það á aðrar nægilega stórar. Vegabréfaafgreiðslan er opin alla virka daga frá ST- 9 árdegis til kl. 9 síðdegis og sunnudaga frá kl. 1 til 7 e. h. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. febrúar 1942. AGNAR KOFOED-HANSEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.