Alþýðublaðið - 14.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1942, Blaðsíða 1
.....íl 11« III I memTjúm sotfáí* pétörssoíí tTGMWAM&l: J^tBVWiAfSBSUKDSM LAUGABDAG 14. FEBB. 19*3 39. TOLUBLAÐ f 'JJ-L. I'. ÓFBBE>ABSVÆÐIB í AUSTANVERBU KYRBAHAFI unum eru komnar austur á Java. Slngapore var enn á valdl Breta i dag. W xha herskipin kom in til hafnar ¥ið NorðorsjóiDD. Blöðis i LonÉktn láta slia í íjés. FREGN frá London í morg- ua hermir, að þrír Norð- mtm búsettir í Bergen, hafi nýlega vteríð skotnir eftir skip- «ii íoazisita fyrir; tflÓ'WatSIr^un til Englands. Tveir þeirra vöra einnig sakaðir nm að hafa haft vopn í fórnm sínum. Fregn frá Berlín í gærkveldi skýrði frá því, að Quisling væri nú staddur þar og hefði í gær heimsótt Hitler. Þau fóru þá aðeins með 18 —20 mílna hraða, en höf ðu haft 30 mílna hraða, áður en orust- an byrjaði á Ermarsundi. Bend- ir það til þess, að skipin hafi verið alhmkið skemmd, enda fullyrða flugmenn Breta, að þeir hafi hitt þau með að minnsta kosti sjö tundurskeyt- um, en auk þess urðu þau hvað eftir annað fyrir sprengjum. Blöðin í London létu í morg- un bæði undrtm og óánægju í ljós yfir því, að hinum þýzku herskipum skyldi takast að komast undan, og að þau skyldu yfirleitt hafa verið fær-til þess að leggja af stað heimleiðis frá Brest eftir allar hinar mörgu loftárásir Breta á höfhina þar. Nokkur furða er éinnig látin Frh. á 4.-\sf&u.- BLAÐH) „NEW YORK TIMES" skýrði frá því £ gær, að hersveitír frá Bandaríkjunum hefðu nú verið settar á land á Java í Austur-Indíum Hollendinga, en þar hefir Wavell aðalhækistöð sina og mikili undirhúningur hefir verið hafinn þar, til þess að geta haldið áfram vöminni þaðan gegn frekari sókn Japana á sjónum suður og vestur á hóginn. , Þess er ékki getið, hve mikið lið það er, sem Banda- ríkin hafa sent hina löngu leið austur til Java, en fréttin vekur engu að síður mikla eftirtékt, því að hún sýnir, eins og herflutningarnir til Nýja-Sjálands, sem fregnir bárust af í þessari viku, að Bandaríkin ætla ekki að iiggja á liði síhu í styrjöldinni í Austur-Asíu. Fregnir frá Singapore, sem bárust til London um hádegi í dag, skýrðu frá því, að ekkert lát væri á sókn Japana til borg- arinnar, og gerðu þeir hvert áhlaupið af öðru með skriðdrekum og stteypiflugvélum, en hersveitir Breta, Ástralíumanna og Ind- .verja veittu þrautseiga mótspyynu, Borgin fer enn öíl á valdi þeirra. . Þessi fregn virðist einnig staðfest af því, að í útvarps- fregnum frá Tokio í morgun er ekki talað um neina nýja sigra Japana við Singapore — þvert á móti getið um harðvítuga vörn og gagnáhlaup Breta. Fregnum frá Tokio síðdegis í gær um, að Japanir hafi náð á vald sitt vatnsbóli eyjarinn-, ar, sem er á henni miðri, er harðlega mótmælt af Bretum. Aðrar fregnir frá Austur-As- íu í morgun herina, að Japanir hafi sett fallhlífarhermenn á land á eyjunni Sumatra vestan við Malakkaskagann. Norður í Burma virðist eng- in meiri háttar breyting hafa orðið á vígstöðvunum við Salu- enfljótið, en fregair frá Ran- goon herma, að mikið ÍKS sé nú að taka þátt í landvörnum þar og séu það úrvalshersveitir æfðar í bardögum við Japani heima í Kína. Chiaij Kai Shek skoðar landamæravirki Indiands c? komið frá Kína m Burnp, «1 j isþjóðunum í þessari styrjöld HÍANG KAI SHEK flaug fyrradag frá New Delhi á Indlandi til Peshawar og fór þaðan til f jallgarðs eins á norð- vesturlapridamærunum t31 þess að skoða víggirðingarnar þar. Heimsókn hins kínverska for- ystumanns vekur mikinn fögn- uð á Indlandi og hefir leiðtogi Múhameðstrúarmanna þar nú lýst því yfir við hann, að trú- bræður sínir muni ótrauðir fylkja sér í flokk með lýðræð- Sjoslys út af Gróttn: Prásíp skipstjérans, %wt mnndar finðmnndssonar. ¦¦......"¦" ¦'.....»'........... Ámerikskar tundiirspillir sígldi bátiim i káf og einn luaðar fórst. AMERÍKSKUE tundur- spillir sigldi vélbátinn „Græði" frá Keflavík í kaf í ryrrinótt. Sjö menn voru á bátnum og björguðust þeir allir nema einn, Lárus Mar- isson háseti, 63 ára gamall. AlþýðuWaðíS náði taK af skipstjóranum,- GuSmundi Guð- mundssyni, Kárastig 9,.í gær- morgun, en sakir beiðni Eans var ekki sagt frá slysinu í blað- inu í gær, þar eð ekki var búið að tilkynna aðstandendum hins látna um slysið. En hér fer á eftir viðtal við skipstjórann, sem er ennþá rúmfastur eftir volkið. „Vélbáturinn „Græðir" hafði legið hér um tíma sök- um vélarbilunar og hafði við- gerðin dregist vegna vinnu- stöðvunarinnar í skipaiðnaðin- um. En í fyrrakvöld , klukkan rúmlega 12 lögðum við af stað héðan suður til Kefiavíkur, en þar er báturinn gerður út. Þegár við vorum út af Gróttu var einn hásetinn hjá mér í stýrishúsinu, en fjórir voru frammi í hásetaklefa. Þar á meðal Lárus Marisson, sem fórst. Vélamaðurinn var niðri í vélarrúmi, en alls vorum við sjö á bátnum. Sá ég þá allt í einu ljós- glætu rétt hjá og skildi um leið, hvað um var að vera, — enda varð áreksturinn í sömu m+t»0*fm*riw*+fjn+rír.»++*-*r*e++-*-tl IWifitlfestéliilð: SkemmtifiindHr í kvNd og aðalfnnd nr á nánndag. I A[. ÞÝDUELÖKKáPÉLAG í:/\áEYKJAVÍKUR hefir ! I skemmtifund í kvöld í Al- !; þýðuhi5^inu viðl Hvérfis- !; götu. Þar verður margt til ;; skémmtunar. Séra Sigur- j; björn Einarssou flytur að- j; alræðuna — Þá hefir fé- ;! lagið aðalfund sinn í Iðnó j!' á mámulagskvöld. !' ' s ¦:•¦<¦•"-* v svipan og rakst tundurspillir- inn á bátinn rétt fyrir framan stýrishusið. Kallaði ég þá til bátverja mifma og sagði þeim að reyna að komast upp í tundurspillir- inn á akkerisfestinni og kom- ust þrir þeirra þar upp strax, en einn komst upp á „vantin- um." En við, sem vorum í stýrishúsinu, ég og Bjarni Thorarensen frá ÞormóðsstöS- um/fórum báðir í sjóinn. Náði Bjarni í stiga, sem lát- inn var síga til hans og hélt sér í hann þangað til honum (Frh. á 2. síðu.) Bandalap starfsmanna ift- is og ftæja stofnað i dag. 15 félög bafa nndirbáið stofn^ unina og eru í þvf um 1800 félagar C TOFNÞING Bandalags **-* starfsmanna ríkis og bæja verður sett í dag kl. 4% í Austurbæjarskólanum. Til þingsins er boðað af stjóm fulltrúaráðs opiriberra starfsmanna, en í pví eru um 15 félög með um 1800 meðlimum. Dagskrá þingsins í dag er á þessa léið: Setning þingsins, ræða formanns, samþykkt kjör- bréfa, kosning starfsmanna þingsins, lagt fram frumvarp til laga fyrir bandalagið. Kosning fastra nefnda þingsins. Er búizt við að þingið standi að mirmsta kosti í S-daga. í stjórn fulltrúaráðsins, sem bpðar til þingsins, eiga sæti: Sigurður Thorlacius formaður, Guðjón B. Baldvinsson varafor- maður, Lárus Sigurbjörnsson ritari, Guðmundur Pétursson gjáldkeri og Ásmundur Guð- mundsson meðstjórnandi. Stofnun þessa nýja bandaiags er sögulegur viðburður fyrir samtök launastéttanna í land- inu — og má vænta hins bezta af þessu starfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.