Alþýðublaðið - 14.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1942, Blaðsíða 1
I, SrRSTJÓM: STVFÁN PÉTURSSON ÚTCdSFAJTDI: ALÞtÐUFLÖKKUXINW ím: XaOANQOB LAUGARDAG 14. FEBR. 1942 39. TÖLUBLAÐ f .^pr^Qs«. PA€m9C ö^csA'/v í, pmuppíNc . ... f«RM«E MANCMb) MVAOt ... / " *****,:-£ MABSHALL mANBS, ^ „SOLOt.iON ^ >s- Si NEW % M^ftKEDES * ÓFRIÐARSVÆÐIÐ í AUSTANVERÐU KYRKAHAFI Hers veitir frá Bandrikjunum eru komnar austur á Java. _' , ^ ’ ’ ■; / Sftngapore var enn á valdl Breta f dag. Þýzkn herskipin kom ín til hafnar við Norðnrsjóinn. BÍSIiö \ Lonðon íáta óáEægju síia í íjós. FREGN frá London í morg- un hermix. að þrír Norð- raenn. búsettix í Bergen, hafí nýlega vferið skotnir eftir skip- uns nazista fyrir: tflóttatilr^un til Englands. Tveir þeirra voru einnig sakaðir um að hafa haft vopn í fórum sínum. Fregn frá Berlín í gærkveldi skýxði frá því, að Quisling væri nú staddur þar og hefði í gær heimsótt Hitler. Þau fóru þá aðeins með 18 —20 mílna hraða, en höfðu haft 30 mílna hraða, áður en orust- an byrjaði á Ermarsundi. Bend- ir það til þess, að skipin hafi verið allmikið skemmd, enda fullyrða flugmenn Breta, að þeir hafi hitt þau með að minnsta kosti sjö tundurskeyt- um, en auk þess urðu þau hvað eftir annað fyrir sprengjum. Blöðin í London létu í morg- un bæði undrun og óánægju í Ijós yfir því, að hinmn þýzku herskipum skyldi takast að komast undan, og að þau skyldu yfirleitt hafa verið fær til þess að leggja af stað heimleiðis frá Brest eftir allar hinar mörgu loftárásir Breta á höfnina þar. Nokkur furða er einnig látin Frh. á 4. síðu. D LAÐIÐ „NEW YORK TIMES ‘ skýrði frá því i gær, að hersveiíir frá Bandaríkjunum hefðu nú verið settar á Iand á Java í Austur-Indíum Hollendinga, en þar hefir Wavéll aðalbækistöð sína og mikill undirbúningur hefir verið hafinn þar, til þess að geta haldið áfram vöminni þaðan gegn frekari sókn Japana á sjónum suður og vestur á bóginn. , Þess er ekki getið, hve mikið lið það er, sem Banda- ríkin hafa sent hina' löngu leið austur til Java, en fréttin vekur engu að síður mikla eftirtekt, því að hún sýnir, eins og herflutningarnir til Nýja-Sjálands, sem fregnir bárust af í þessari viku, að Bandaríkin ætla ekki að liggja á liði sínu í styrjöldinni í Austur-Asíu. Fregnir frá Singapore, sem bárust til London tun hádegi í dag, skýrðu frá því, að ekkert lát væri á sókii Japana til borg- arinnar, og gerðu jþeir hvert áhlaupið af öðru með skriðdrekum og stteypiflugvélum, en hersveitir Breta, Ástralíumanná og Ind- vexja veittu þrautseiga mótspyynu. Borgin fer enn öll á valdi þeirra. \\ ' Þessi fregn virðist einnig staðfest af því, að í útvarps- fregnum írá Tokio í morgun er ekki talað um neina nýja sigra Japana við Singapore — þvert á móti getið um harðvítuga vörn og gagnáhlaup Breta. Fregnum frá Tokio síðdegis í gær um, að Japanir hafi náð á vald sitt vatnsbóli eyjarinn- ar, sem er á henni miðri, er harðlega mótmælt af Bretum. Aðrar fregnir frá Austur-As- íu í morgun herma, að Japanir hafi sett fallhlífarhermenn á land á eyjunni Sumatra vestan við Malakkaskagann. Norður í Burma virðist eng- in meiri háttar breyting hafa orðið á vígstöðvunum við Salu- enfljótið, en fregnir frá Ran- goon herma, að mikið lið sé nú komið frá Kína til Burnsp, að taka þátt í landvörnum þar og séu það úrvalshersveitir æfðar í bardögum við Japani heima í Kína. Chino Eai Shek skoðar laDdamæravirki Iadlands CT HIANG KAI SHEK flaug fyrradag frá New Delhi á Indlandi til Peshawar og fór þaðan til f jallgarðs eins á norð- vejsturlap,damærunum til þess að skoða víggirðingarnar þar. Heimsókn hins kxnverska for- ystumanns vekur mikinn fögn- uð á Indlandi og hefir leiðtogi Múhameðstniarmanna þar nú lýst því yfir við hann, að trú- bræður sínir muni ótrauðir fylkja sér x flokk með lýðræð- isþjóðunum í þessari styrjöld. Sjóalys út af Gréttw: FrásOp skipstjórans, finð- mnndar Guðmnndssonar. ....■».... Ameríkskur tundurspillir sigldi bátinu i kaf og eínn maður fórst. AMERÍKSKUR tundur- spillir sigldi vélbátinn „Græði“ frá Keflavík í kaf í fyrrinótt. Sjö menn voru á bátnum og björguðust þeir allir nema einn, Lárus Mar- isson háseti, 63 ára gamall. Alþýðúblaðið náði tali af skipstjóranum, Guðmundi Guð- mundssyni, Kárastíg 9,.i gær- morgun, en sakix beiðni Hans vax- ekki sagt frá slysinu í blað- inu í gær, þar eð ekki var búið að tilkynna aðstandendum hins látna um slysið. En hér fer á eftir viðtaí við skipstjórann, sem er ennþá rúmfastur eftir volkíð. .Vélbáturinn „Græðir“ hafði legið hér uxn tíma sök- um vélarbilunar og hafði við- gerðin dregist vegna vinnu- stöðvunarinnar í skipaiðnaðin- um. En í fyrrakvöld klukkan rúxxxlega 12 lögðum við af stað héðan suður til Keflavíkur, en þar er báturinn gerður út. Þegár við vorum út af Gróttu var einn hásetinn hjá mér í stýrishúsinu, en fjórir voru frammi í hásetaklefa. Þar á meðal Lárus Marisson, sem fórst. Vélamaðurinn var niðri í vélarrúmi, en alls vorum við sjö á bátnum. Sá ég þá allt í einu ljós- glætu rétt hjá og skildi um leið, hvað um var að vera, — enda varð áreksturinn í sömu * UttMMbHiafM: Skemtntifnndur i kvöld otj aðaUnnd w ð nðnadag. \ Aþýðuflókksfélag SEYKJAVÍKUR hefir ;! skemmtifímd í kvöld í Al- '■’> þýðuhxí^inu við Hverfis- ;! götu. Þar verður margt til U skemmtunar. Séra Sigur- j! björn Einarsson flytur að- ! alræðxma — Þá hefír fé- !; lagið aðalfund sinn í Iðnó !; á mánudagskvöld. ; i svipan og rakst tundurspillir- inn á bátinn rétt fyrir framan stýrishúsið. Kallaði ég þá til bátverja minna og sagði þeim að reyna að komast upp í tundurspillir- inn á akkerisfestinni og kom- ust þrír þeirra þar upp strax, en einn komst upp á „vantin- um.“ En við, sem vorum í stýrishúsinu, ég og Bjarni Thorarensen frá Þormóðsstöð- um/fórum báðir í sjóinn. Náði Bjarni í stiga, sem lát- inn var síga til hans og hélt sér í hann þangað til honum (FVh. á 2. síðu.) Bandalag starfsmanna rik- is og bæja stotnað í dag. ......... 15 félog hafa nndirbéið stofn~ unina og eru fi pirfiusn lSOOfélagar C TOFNÞING Bandalags ^ starfsmanna ríkis og bæja verður sett í dag kl. 4% í Austurbæjarskólanum. Til þingsins er boðað af stjórn julltrúaráðs opinberra starfsmanna, en í því eru um 15 félög með um 1800 meðlimum. Dagskrá þingsins í dag er á þessa leið: Setning þingsins, ræða formanns, samþykkt kjör- bréfa, kosning starfsmanna þingsins, lagt fram frumvarp til laga fyrir bandalagið. Kosning fastra nefnda þingsins. Er búizt við að þingið standi að minnst kosti í 3 daga. í stjórn fulltrúaráðsins, ser boðar til þingsins, eiga sæti Sigurður Thorlacius formaðui Guðjón B. Baldvinsson varafoi maður, Lárus Sigurbjömsso: ritari, Guðmundur Pétursso gjaldkeri og Ásmundur Gut mundsson meðstjórnandi. Stofnun þessa nýja bandalag er sögulegur viðburður fyri samtök launastéttanna í lanc inu — og má vænta hins bezt af þessu starfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.