Alþýðublaðið - 16.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1942, Blaðsíða 1
YTÐf JIHTIft UdLAIIIÐ SITSTJÓEI; STEFÁN PÉTUBSSON tiTGEFANDI: ALÞ^BUFLOKKÐSINN KMSB* ÁSGANGUR SfÁNUDAG 16. FEBR. 1942. 40. TÖLUBLA® Sin e er fallin. Bandalap opinbeira starfs- maiia var stofnað i gær. Þingið sifja 43 fulltrtiar. Q TOFNÞING Banda- *^ lags starf smanna rík- is og bæja var sett á latig- ardaginn kl, 4,30 í Austur- bœjarskó Iánum. Formaður fulltrúaráðsins flutti stutt ávarp og skýrði frá tildrögum stofnþingsins og starfi fulltrúaráðsins. Voru því næst samþykkt kjorbréf fyrir 41 fulltrúa fr,á 14 félögum. En áuk þess sátu fundinn gestir með málfrelsi og tillögu rétti, frá féiögum bankastarfs- manna. Forseti þingsins var kosinn Ágúst Jósefsson, en varafor- setar Sveinn Sæmundsson og Steindór Björnsson frá Gröf. Ritarar voru kosnir Ársæll Sigurðsson og Jónas, B. Jóns- son og vararitarar Rannveig Þorsteinsdóttir og Helgi Hall- Hallgrímsson. Þá voru kosnar fastanefndir þingsins. Laga- frumvarp fyrir bandalagið var samþykkt til 2. umræðu og vísað til nefndar. Þetta gerðist á laugardag. í gær hófst fund- ur kí. 2 og var lagafrumvarpið þá tekið fyrir til 2. umræðu og fullnaðarsamþykktar. í 2. grein þess segir um hlut- verk bandalagsins: 1) að hafa forystu í málefn- um félagá sinna. 2) að aðstoða félögin í við- leitni þeirra til að auka rétt- indi og bæta starfskjör félag- anna. 3) að efla fræðilega starf- semi innan f'élaganna og gefa út blað eðá tím'arit,. þegar á- stæður leyfa. Þriðji fundur þingsins var settur kl. 8 í gærkveldi og var þá tekið fyrir álit launamála- nefridar. Verður. það birt hér í blað- inu á morgun. 1 ) Raf¥irkjar vlðnrkenna ekkí gerHardóminn. ...... >. MnMn fá kjðr sín bætt prátt Varnariiðið varð að gefast upp síðdegis í gær sokum skorts á vatni og matvælum .— » .. Fyrsta hersveitir Japana fértt inn fi barglna kl. 8 fi morgun. ¦ _------------------- »...........¦.' OINGAPORE er fallin. Hið volduga eyvirki varð að gef- ^ ast upp síðdegis í gær- Churchill skýrði brezku þjó?f- inni og brezka, heimsveldinu £rá því í útvarpsræðu, sem hann flutti í London klukkan sjo í gærkveldi. Sagði hann, að fall borgarinnar væri mikill ósigur fyrir Breta og brezka ; heimsveldið og myndi hafa hinar alvarlegustu afleiðuigar.„ Curtin, forsætisráðherra Ástralíu, sem gerði fall Siriga- pore að umtalsefni í útvarpsræðu til þjóðar sinnar í morg- un, kallaði viðburðinn „Dunkirk Ástralíu". Eins og að or- ustan um Bretland hefði byrjað eftir undanhaldið frá Dun- kirk, eins myndi orustan um Ástralíu nú hefjast eftir fall Singaporeborgar. Það er enn ekki kunnugt, hve mikið manntjón Breta og bandamanna þeirra hefir orðið í orustunni um Singa- pore né hve mikið lið það hefir verið, sem varð að gefast upp. Síðasta tilkynningin, sem borizt hefir til London um fall borgarinnar, var opinber tilkynning frá Wavell síðdeg- is í gær, þar sem sagt er, að það haf i verið fastur ásetn- ingur Breta að verja Singapore meðan nokkur maður stæði uppi, en vatnsskortur og yfirvofandi matvælaskort- ur hefði'gert alla frekari vörn óhugsanlega. Fregnir frá Tokio herma, aS fyrstti hersyteitir Japana hafi farið inn í Singapore í morgun kl. 8 og hefði skriðdrekasveit verið í farabraddi. Mikil hátíðahold eru sögð fara fram í Tokio í dag í tilefni af sigrinmn og láta, blöðin í Tpkio svo um mælt, að með honum hef jist riýtt tímábil í veraldarsögunni. fá k]5r sfin hmtt fyrir kúgunarlðgin. RAFVIRKJAFÉLAG REYJAVÍKUR hélt fund í gær til að.ræða og taka afstöðu til tveggja j tilbqða, sem því hafði borizt frá Vinnuveitenda- félagi íslands fyrir hönd raf- virkjameistara. T'ilboðin voru ,á ,þá leið, að leggja fyrir gerðadóminn samn- inga, sem væru svipaðir og samningar þeir, sem járniðnað- aðarmenn fengu, og í öðru lagi að framlengja hina gömlu samninga með smávægilegum „endurbótum. En fundur rafvirkjanna hafn- aði hvorutveggja —> og neitað þar með algerlega að viður- kenna 'á nokkurn hátt gerða- dómslögin eða afkvæmi þeirra. En með tilliti til þess að ríkis- stjórnin hefir með kúgunarlög- um sínum hindrað nú í hálfan annan mánuð vinnu í iþessari iðngrein, samþykkti fundurinn að gefa út eftirfarandi tilkynn- , ingu til rafvirkja: „Þar sem útilokáð er nieð lögum, að frjálsir samningar úm bætt kjör geti fengist, eri hins vegar með tilliti til þess að bráð nauðsyn er fyrir auk- inn vinnukraft í iðninni, skorar Rafvirkjafélag Reykjavíkur á meðlimi sína að hef ja vinnu nú býðst. Siðan Rafvifkjafélagið aflýsti verkfalli sínu, hefur^lítið verið unnið. — Hirisvegar eru riú líkur til að vinna hef jist og raf- virkjar fái þau kjör, sem þeir telja sómasamleg, án íhlutunar gerðadómsins og án þess að við- urkenna hann á/nokkurn hátt. Hjónab^nd: Síðastliðið laugardagskvöld voru' gefin sanían hjá lögmanni ungfrú Inga Guðmundsdóttir og Geir Gunnarsson ritstjóri. Heimili ungu hjónanna er á Skólavörðustíg 3. Kosningaskrifstofur A-Iistans eru í Alþýðuhúsinu. Þær eru.i 3.' hseð, opin kl. 10 f.h. til kl. 7 e.h. oglá' 6 hæð kl. 5 e:h. til kl.7 e.h. ?<4MV+**+*++*<+++éyH*>^^ 9 flokksfélagsios & ,1 W6\ú i IML- I A ðalfundur Alþýðu- flokksfélags Reykja- víkur er í kvöld í Iðrió. Haraldur Guðmuxtdsson formaður félagsins mun flytja ræðu á fundinum um stjóxnmálahorftirnar. En auk þess munu hinir ýmsu starfsmenn félagsins skýra frá starfi félagsins og hag. Allinikið af fólki sækir um upptöku í félagið og er það beðið að mæta tíman- léga. ' Félagar|- Fjölmenriið á aðalfuiidirin!v ' vt**» y^^»^^»»»#^»»»*^*^*^ AlþiDBi sett i dag. ALÞINGI var sett í dag kl. 1. Séra Jón Þorvarðsson prófastur í Vík í Mýrdal predik- aði í kirkjunni.' Allmarga þingmenn vantar enn til þings og mun aðeins þingsetming fara fram í dag. Rnssar á einnm stað 150 kn. frá landa- mærnm Pðllands. i ;¦ __. "] jP§» REGNIR FRÁ MGSKVÁ f ¦¦¦ morgun skýrði frá harS- vítqgri sókn Rússa víðsvegar á IMk. a 2. siíu. fiívarpsræða ClmrcMlIs * Churchill gerði í útvarps- ræðu sinni, sem ekki stóð nema 25 mínútur, samanburð á horf- unum, eins og þær hefðu verið fyrif Breta sumarið 1940 eftir að Frakkland var sigrað, og eins og þær væru nú. ,; Hann sagðist ekki hika við að segja, að horfurnar væru, þrátt fyrir allt, ólíkt bjartari fyrir Bfeta nú. Sumarið 1940 hefðu pegar. tyrr pao kaup, sem bezt t, ¦ , *.* . . ,~. £ ,* .A Bretar staðið emxr i stnðmu, en síðan hefðu 2 stórviðburðir gerzt, sem hefðu skapað alger- léga ný viðhorf og rofið þá ein- angrun, sem Bretar voru í: Það væri þátttaka Rússlands og Bandaríkjanna í stríðinu. Bretar væru nú ekki lengur einir, heldur hefðu þeir nú þrjá fjórðu hluta alls mann- kynsins með sér í baráttunni á móti ofbeldisríkjunum. Að vísu hefði Japan nú einn- ig bætzt í ófriðinn á hina hlið- ina, og Japanir væru þegar búnir að sýna sig sem ægilega, og því miður villimannlega, andstæðinga. En hann þyrði þó að segja, að árás Japana á Bretland og Bandaríkin myndi (Frh. á 2. síðu.) Slysavarnafélaginu breytt; SlysavarnadeUdin „Ing éltnr^varstefnniligær • ------------------•—;--------- Sira Sigurbprn Emarsson kosino formaður Fulltrúaþing Slysavarnafélagsins verð- ur haldið í næsta raánuði. A SIÐASTA AÐALFUNDI Slysavjaxnaíélags íslends voru samþyktar lagabreyting- ar, sem stefndu að því að fé- lagið skyldi allt vera í deildum —:, en Slysavarnafélag fslends skuli hins vegar vera allshferjar- samband deildanna. I gær fór' þessi breyting fram-hér í Reykjavík. Stofnfundur Reykjavíkur- deildarinnar var haldinn í gær. Var Sigurjón Á. Ólafsson fram- sögumaður að lagafrumvarpi fyrir Reykjavík — og var það iSamþykkt. Deildin hlaut nafnið Slysa- varnadeildin Ingolfur. í stjórn hennar voru kosnir: Séra Sig- urbjörn Einarsson formaður,. Þorgrímur Sigurðsson skip- stjóri, gjaldkeri og meðstjórn- endur Sæmundur Ólafsson stýrimaður, Árni Árnason kaupfnaður og Ársæll Jónasson kafari. M voru kostnir 8 fuU- trúar á iþing Slysavarnafélags Islands. Þessir voru kosnir: Sigurjón Á. Ólafsson, Guðbjart- ur Ólafsson, Friðrik 'Ólafsson, sæmundur Ólafsson, ÍSigurður Ólafsson, Sigurbjörn Einarsson, Þorsteinn Þorsteinsson (í Þórs- riamfi) og Hafsteínn Bergþórs- son. ;.;.:! . ¦ Fr&. á 4. s«»u. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.