Alþýðublaðið - 16.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.02.1942, Blaðsíða 4
t MÁNKBAG 16. (FJEBK, tfefc MÁNUDAGUR | j | |— : i H i Nætarlæknir er Jónas Kristjáns- mn, Grettisgötu 81, sími: 5204. Næturvörður er í Laugavegs- og Jögólfsopóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifröst, isími: 1508 og Bæjarbílstöðin, sími: 1395. ÚTVARPIÐ: <19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Verðbólgan og orsakir hennar (Klemenz Tryggvason cand. polit.). 21.00 Um daginn og veginn (séra Jakob Jónsson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þjóð- lög frá ýmsum löndum. Ein- söngur (frú Davina Sigurðs- son): Skozk þjóðlög. Árshátíg iieldur knattspyrnufélagið Valur n.k. laugardag í Oddfellowhúsinu. Hátiðin hefst með borðhaldi kl. 8. Áskriftalisti er hjá Axel Þorbjörns- sjmi Laugaveg 3 (H. Biering). Frá Háskólanum. ,Séra Sigurbjörn Einarsson flytur 6 fyrirlestra í háskólanum um trúarbragðasögu. Eyrirlestrarnir hefjast n. k. þriðjudag 17. þ. m. kl. 2 e. h. í 3 kennslustofu háskól- ams óg verða þeir síðan hvern þriðjudag á sama stað og tímg. Hallgrimskirkja í Saurbæ: Áheit frá Jónínu Þórðardóttur kr. 10,00, gamalt áheit frá H. Þ. afti. af L. Kr. kr. 25.00. Kærar þakkir Ásm. Gestsson. Hið íslenzka náttúrufræðifélag hélt aðalfund sinn í fyrradag. í etjórn voru kosnir: Jóhannes Áskelsson, Finnur Guðmundsson, Ingólfur Davíðsson, Geir Gígja, og Ólafur Þórarinsson. Jóhannes Ás- kelsson. tekur við ritstjórn „Náttúrufræðingsins” af Árna Friðrikssyni. Séra Jakob Jónsson flytur þáttinn um daginn og veginn í útvarpið í kvöld. Afhending vegabréfa stendur nú sem hæst og er byrj- að að afhenda fólki, sem býr við götur, sem byrja á G. Minkur á Seltjarnarnesi. , Undanfarið hefir minkur tölu- vert gert vart við sig á Seltjarnar- nesi og hefir hann drepið þar all- mikið af alifuglum. Hrakuagar brezkra henaanaa á Aast- fjðrðnm. S|o pcirra urðn úti. T FRETTUM frá London á Laugard. var skýrt frá "hrakningum, sem brezk- ir hermenn höfðu lent í hér á Iandi fyrir nokkru. Mun þetta hafa verið á Aust- fjörðum. Ein herdeild hafði farið frá bækistöðvum sínum í góðu veðri, en er hún hafði gengið nokkuð lengi til fjalla, skall á hið versta veður — og villtust hermennirnir, er þeir áttu eftir að fara yfir einn fjallshrygg. Voru þeir lengi í villum og urðu viðskila. 60 komust til bækistöðva sinna. Dálxtill hópur komst til bónda- bæjar, en 7 urðu úti og þar á meðal foringi herdeildarinnar. Var þess getið í fréttinni, að hjónin á bænum hefðu tekið mjög vel á móti hinum villtu hermönnum, háttað þá niður í í’úm, gefið þdim mat og veitt þeim alla þá aðhlynningu, sem kostur var á. Var íullyrt, að umönnuix hjónanna hefði bjargað lífi hr akningsmannanna. SLYSAVARNAFELAGIÐ Fih. af 1. síöu. Fulltrúaþing; Slysavairnafé- lagsins kemur að líkindum sam- an hér í Reykjavík í næsta mánuði. ’ f GERÐADÓMURINN (Frh. af 3. síðu.) orðum að baráttu stjórnmála flokkanna gegn vaxandi dýrtíð, eftir' heimildum þeim, sem fyrir hendi voru fyrir útgáfu bráða- birgðalaganná frá 8. jan. s. 1. Stefán Jóh. Stefánsson. Alpýðnflokksfélag Refkjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn í alþýðuhúsinu Iðnó, stóra salnum, í kvöld, 16. þ. m. kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Skýrsla stjórnarinnar (formanns, ritara og gjaldkera). 3. Samþykkt reikninga og ákvörðun félagsgjalda. 4. Kosning stjórnar, endurskoðenda og fastra nefnda. 5. Önnur mál. Mætið réttstundis. ■ / STJÓRNIN. Tilkynning frá Rafvirkjafélagi Reykjavíkur. Þar sem útilokað er, með lögum, að frjálsir samn- ingar um bætt kjör geti tekizt, en hins vegar með til- liti til þess, að bráð nauðsyn er fyrir auknum vinnu- krafti í iðninni, skorar Rafvirkjafélag Reykjavíkur á meðlimi sína að hefja vinnu nú þegar, fyrir það kaup, sem bezt býðst. STJÓRNIN. Útvarpið neitaði að birta þessa tilkynni-ngu. 18 brezkar flngvélar skutn niður 20 þýzkar og italskar! Og skemmdn 10. FREGNIR FRÁ KAIRO um helgina skýrðu frá mikilli loftorustu yfir Libyu, þar sem 18 amerískar flugvélar, mann- aðar Bretum og Ástralíumönn- um réðust á 30 þýzkar og ítalsk- flugvélar og skutu 20 niður af þeim, en skemmdu, hinar 10 meira eða minna. Bretar urðu sjálfir ekki fyr- ir neijxu flugvélatjóni í orust- unni. Fregnir frá Kairo í mox’gun herma, að hersveitir Rommels séu nú aftur í hreyfingu og hafi sótt fram eitthvað austur fyrir línuna, sem barizt hefir verið á undanfarið milli Tmimi og Mekili. Aðalfuadur Félags járnlðnaðarmauna Félag járniðnaðar- MANNA hélt aðalfund sinn í gær og voru töluverð átök um kosningþi stjórnar- innar. í stiói’n voru kosnir: Snorri Jónsson, formaður, með 54 atkv. Þorv. Brynj- ólfsson fékk 53 atkv., en 2 seðlar voru auðir. Sigurjón Jónsson, varaform., með 60 atkv. Axel Björnsson fékk 45, en 3 seðlai; voru auð- ir. Axel1 Björnsson, ritari með 53 atkv. ísleifur Arason fekk 42. Kristinn Ág. Eiríksson vai’a- ritari með 53 atkv. Erl. Ingi- marsson fékk (45 atkvæði. Baldur Ólafsson fjármála- ritari með 40 atkv. Magnús Halldórsson fékk 45 atkv., en 2 seðlar auðir. Jón Sigurðsson var kosinn gjaldkeri í- einu hljóði, en hann á ekki sæti í stjórninni. Fundurinn fór vel fram, þó að nokkur hiti væri í kosn- ingunni. Var hann fjölmennur — þó að allmarga vantaði. Háskólaffririestur um Njálu. Dr. einar ól. SVEINSSON ætlar að flytja í háskól- anum flokk fyrirlestra fyrir al- menniug nm Njálssögu. Dr. Einar hefir áður birt tvær bækur um Njálu og tímabil það, sem hún er orðin til á (Um Njálu I og Sturlungaöld), og verða þessir fyrirlestrar að nokkru leyti framhald af þess- um ritum. Fyrirlestrárnir fara fram á sunnudögum í 1. kennslustofu háskólans. ■6AMU BttUi fieorge getur allt! (LET GEORGE DO IT.) Gamanmynd með hinum vinsæla skopleikara og gamanvísnasöngvara : ' / GEORGE FORMBY. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3V2—6)á: NÓTT ÖRLAGANNA. Amei’íksk sakamálamynd. Börn fá ekki aðgang. B NVJA BlÖ M Raddlr varsins. ÍSPRING PARADE.) Aðalhlutverkið leikur og syngur DEANNA DURBIN. kl. 7 og 9. Sýníng kl. 5, lægra verS: CIRKUSMORÐINGINN. (The Shadow.) Spennandi sakamálamynd leikin af RITA HAYWART, CHARLES QUIGLEY. Börn fá ekki aðgang. LeikSélag Reykjavíkur „6VLLNA HLIÐIГ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 í dag. jtP FUNDIFL Tj TILKYNNINGAR Spr engidagsf agnaðnr St. Verðandi nr. 9 í Góðtemplarahúsinu, þriðjudaginn 17. þ. m. hefst með fundi kl. 8,30 e. h. Inntaka nýliða. Systurnar annast um fundinn. DansskemmtuHi að loknum Sundi. 11.12 á miðnætti fer. fram uppboð á öskupokum. — Allir templarar og aðrir bindindisvinir vel- komnir. ' SYSTRANEFNDIN: Kol. Kol. Góð tegund af húsakolum nýkomin. KOLAVERKMJi\ SIJMURIjAN 118% SÍMAR 1904 &40I7 ,aVIN %.■ Itl'VK.IAVÍK m. , <'*'' „A t. /I.v Smásðluverð á eldspitnm. Útsöluverð á eldspýtum má eigi vera hærra en hér segir: VULCAN eldspýtur (í 10 stokka búntum) Búntið kr. 1,25. — Stokkurinn 13 aura. Utan Reýkjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala Ríkisins. Jarðarför systur minnar Halldóru Guðmundsdóttur, Grundarstíg 3, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 18. febrúar og hefst með bæn frá heimili systra hennar Bergstaða- stræti 51, kl. 1 e. h. , Athöfninni í kirkjunni vei’ður útvarpað. Fyrir hönd mína og annara vandamanna. Magnús Guðmundsson frá Skörðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.