Alþýðublaðið - 17.02.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1942, Síða 1
EITSTJÓSI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURENN XXOa. ÁBGAXGUK ÞRIÐJUDAG 17. FEBR. 1942. 42. TÖLUBLAÐ Ástralfa bfr slg nndir að mæta japanskrl árás -- ♦ • - t En Java talin mest hætta búin í bili. F Setning al* þingis i gær. Ávarp rikisstjéra. ■k Almngi var sett í' gær Idukkan eitt og hófst athöfnin með guðþjónustu í varðsson prófastur í Vík í Dómkirkjunni Síra Jón Þor- Mýrdal, predikaði. Að lokinni guðsþjónustu hófst sjálf þingsetningarat- höfnin £ neðri deildarsal þings- ins að viðstöddum ræðismönn um erlendra ríkja og æðstu embættismönnum. Er ríkisstjóri hafði sett þing ið ávarpaði hann þingmensn og fer ávarp hans hér á eftir: „Háttvirtu þjóðfulltrúar! Ríkisstjórnin telur, að þing það, sem nú kemur saman, verði að gera allumfangsmikl- ar ráðstafanir til þess að halda niðri sívaxandi dýrtíð í land- inu. Jafnframt því verði að- gerðir þingsins að beinast að því, að gera undirbúning að því að geta mætt þeim vand- ræðum, sem búast má við, að fari í kjölfar styrjaldarinnar, atvinnuleysi og öðrum erfið- (Frh. á 2. síðu.) KEGNIR frá Austur-Indíum og Ástralíu í morgun bera það með sér, að menn búazt nú við harðnandi sókn Japana suður á bóginn eftir að Singapore er fallin. Er að sjálfsögðu eynni Java í Austur-Indíum, þar sem Wavell hefir aðalbækistöð sína, talin mest hætta búin, en því næst eynni Nýju Guineu, en ef Japönum tekst að ná báðum þessum eyjum á sitt vald, er þeim opin Ieið til norðurstrandar Ástralíu. Fregnir frá Ástralíu í morgun herma, að þar,sé nú unnið af hinu mesta kappi að því að búa landið undir að geta mætt japanskri árás. Curtin forsætisráðherra Ástra- líu lét svo ummælt í morgun, að hver einasti maður þar væri nú í þjónustu stjómarinnar og' reiðubúinn til þess að taka þátt í vörnum landsins, hvenær sem kallið kæmi. Þýzkar fregnir, 'sem bornar voru út um það í gær- kveldi, að Japanir hefðu þegar sett lið á land á Java, voi’U þó bornar harðlega til baka í fregn frá Bataviu í morgun Iodlandshaf og Borma nú eionifl i hættu. En auk þess sem fall Singa- pore hefir gert Jápönum mögulegt að snúa sér af alefli suður á bóginn, hefir það opn- að þeim Teiðina vestur í Ind- landshaf og ejr mikil áherzla lögð á það í hreskum blöðum í morguð, að alit sé gert, sem unnt er að verja siglingaleiðir bandamannta þar gegn yfir- vofandi innfrás japahska flot- ans. Þing opinberra starfsmanna; AlhjðDsambandið bjrðnr samstarf og samviina. —- ■»------ Þinglð gerði víðtækar krofnr nm kjara og réttarbæfiir. i "■ "■■■■■■'♦■.... ÞINGI Bandalags opinberra starfsmanna var slitið í gærkveldi. Á fundum í gær var gengið frá þingsköp- um, samþykkt fjárhagsáætlun og annar grundvöllur lagð- ur að starfsemi sambandsins. í gærkveldi fór svo fram kosning á stjórn fyrir sam- bandið og hlutu kosningu: Sígurður Tliorlacius, skóla- stjóri, fonnaður. Lárus Sigurbjörnsson, skrif- stofumaður, varaformaður. En meðstjómendur, sem síðan skipta með sér verkum, voru kosnir: Guðjón B. Baldvinsson, skrifstofumaður, Ásmundur Guðmundsson, prófessbr, Þor- A meginlandi Asíu er allt útlit á því, að sókn Japana inn í Burma fari nú einnig harðri- andi eftir fall Singapore og er Burma vegurinn, sem lengi hefir verið herflutningaleið bandamanna til Kína, í alvar-*- legri hættu, ef Japanir komast þar öllu lengra vestur á bóg- inn en orðið er. Fregnir frá Rangoon, höfuð- borg Burma, herma hins veg- ar, að Bretar hafi nú orðið að hörfa frá , Saleníljóti vestur fyrir Bilinfljót, og hafi þeir komið sér þar fyrir í nýjum varnarstöðvum, sem ekki eru nema 120 km. fyrir austan Rangoon. I Sókn Japana í Austur-Asíu suður á bóginn. — Auk þeirra staða, sem sýndir eru með örvunum, hafa þeir nú tekið Singapore, Su- matra og Celebes og geta sótt að Java þaðan og beint að norðan frá Borneo. Frá Java og New Guinea er aðens örsutt til Ástra- líu (neðst á myndinni). 60,080 iangar teknir Singapore? i valdur Árnason, Hafnarfirði, Guðmundur Pétursson, símrit- ari og Sgurður Guðmundsson, skólameistari, Akureyri. í varastjórn voru kosnir: Nikulás Friðriksson, umsjónar- maður, Kristinn Ármannsson, Menntaskólakennari, Ingimar Jóhannsson, kennari, og Sveinn Björnsson, póstmaður. Endurskoðendur voru kosn- Frh. á 2. síðu. Frá Singápore koma nú ekki aðrar fregnir en þær, sem gefn- ar eru út af Japönum. Segjast þteir hafa tekið 60.000 Breta, Áj&tralíxunenn <og Indverja til fanga. þegar eyvirkið varð að gefast upp, en Bretar segja, að alts liafi ekki verið nema 55.000 manns til varnar á eyjunni, áður en bardagarnir byijuðu. Shenton Thomas, landstióri Breta í Singapore, hefir verið kyrrsettur af Japönum þar í borginni. Umferðar- slys i gær. IFREIÐARSLYS varð % gær á Bergstaðastræti. Varð kona fyrir ísl. fólksbif- bifreið og meiddist. Heitir hún Þórdís Björns- ; i . Frh. á i|. síÖa. B Aðalfnndnr Alþýðnflofcks- félaosins i gærkveldi. -.... Haraldur Onðmnnðsson var endnrkosinn formaðnr. Mikil starfsemi og öflugur félagsskapur A ÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur var haldinn í gærkvöldi í Iðnó. Formaður félagsins, Haraldur Guðmundsson setti fundinn og stjórnaði honum. Fyrst voru teknir inn allmargir nýjir félag- ar, en síðan gaf ritari félagsins skýrslu um almenna starfsemi félagsins, félagatal og afkomu. Hefir félagið haidið uppi öflugri starfsemi á árinu og er, afkoma þess mjög góð. Er Al- þýðuflokksféiagð öflugasti pólitíski félagsskapurinn, sem Alþýðuflokkurinn hefir nokkru sinni haft hér í bænum. Þá fór fram kosning á stjórn fyrir félagið og hlutu kosningu: Haraldur Guðmundsson, for- maður. Meðstjórnendur, sem síðan skipta með sér verkum, voru kosnir: Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri. Inghnax• Jónsson, skólastjóri. Guðmundur R. Oddson, for- stjóri. Jón Blöndal, hagfræðingui’. Guðjón B. iBaldvinsson, skrif- stofumaður. F'elix Guðmundsson, kirkju- garðsvörður. í varastjórn voru kosnir: Nikulás Friðriksson. um- stjónarmaður. Jóhanna Egilsdóttir, formað- ur verkakvennafél. ,Framsókn£ Sveinbjörn Sigurjónsson yfir- kennari. ■ v • Ræða fonnanns. Meðan á talningu atkvæða við stjórnarkosninguna stóð, flutti formaður félagsins, Har- aldur Guðmundsson ýtarlegt erindi. um stjórnmálaviðburðí ársins og afstöðu Alþýðuflokks- ins. Fjallaði ræða hans aðallega um dýrtiðarmálin. Sagði H. G. að árið hefði verið viðburða- og lærdómsríkt Hélt hann því fram að bæði Sjálfstæðisflokk- urinn og Framsóknarflokkur- , . tiris. a 2. snsu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.