Alþýðublaðið - 17.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1942, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 17. FEBR. 1942. ^ Ársdansleik heldur knattspymufél. Valur n.k. laugardaginn 21. febrúar í Oddefllowhúsinu. Hefst með borðhaldi kl. 8. Listi liggur frammi hjá Axeli Þorbjamarsyni, Laugavegi 3. • Í^ÉÉll Skemmtinefndin. Tllkynnlng frð verkamannafélaginu HLÍF i Hafnarfirði. Félagsmenn eru hér með alvarlega áminntir að greiða ársgjöld sín. Gjaldinu veitir móttöku fjár- málaritari félagsins, Sigurbjörn Guðmundss'on, Kirkjuvegi 12 (Breiðagerði). Stjórnin. P.S. Skrifstofa félagsins er opin alla föstudaga frá kl. 8—10 síðdegis. .* h.* Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að verzlunin Liverpool, Hafn- arstræti 5, rekur sem stendur ekkert útbú. Verzlan- ir þær, sem reknar eru á þeim stöðum sem Liver- pool hafði útbú áður, eru þess vegna ekki í neinu sambandi við verzlun okkar í Hafnarstræti 5. Virðingarfyllst. LIVERPOOL, Hafnarstræti 5. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist GulUford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Bilstjórar og verkamenn! Okkur vantar nokkra vörubíla og 100 verkamenn, í góða vinnu í nágrenni bæjarins. Upplýsingar á lagemum. Heipard & Schnltz Als —ÚTBREIBIB ALÞÝNBLAÐIB- ÞRIÐJUDAOUR Næturlaeknir er Pétur Jakobs- son, Karlagötu 6, sími 2735. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla ■ bifreiða: Bifreiða- stöð Steindórs, sími 1580. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 2030 . Erindi. Frá Rauða krossi íslands (dr. med. Gunnl. Claessen og Sigurður Sig- urðsson yfirlæknir). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans (strengjasveit: dr. V. Urbantschitsch stjórnar); a) Jóh. Rosenmiiller: Svíta í C-dúr. b) Hallgr. Helgason: Tilbrigði við gamalt ís- lenzkt sálmalag. 21.25 Hljómplötur: Ófullgerða symfónían eftir Schubert. Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins. Skrifstoían á 6. hæð, er opin frá kl. 10 árd: til kl.5 síðd. en skrif- stofan á 3. hæð frá kl. 5—10 síðd. Símar 5020 og 2931. Komið, gefið' upplýsingar og vinnið að sigri A- listans: Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur skemmti- og fræðslúfund í Gagnfræðaskóla Reykjavíkur, við Lindargötu annað kvöld kl. 8.30. Til skemmtunar verður: Ræða urn útbreiðslustarf, Arngrímur Krist- jánsson skólastjóri. Erindi: Síra Jakob Jónsson. Einsöngur: Einar Sturluson. Upplestur (kvæði) Gunnvör Sigurðardóttir (14 ára). í fundarbyrjun verður setst að sameiginlegu kaffiborði. Félags- konur eru beðnar að fjölmenna og taka með sér gesti. Föstumessur. Föstumessa í Fríkirkjunni á morgun, miðvikudag, kl. 8,15 síðd. Sr. Árni Sigurðsson. Dansleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó á Öskudagskvöld kl: 10 síðd. sjá nánar í augl. Hin árlega Barnaskemmtun Ármanns verður í Iðnó á Ösku- dapnn kl. 4V& síðd., og verður hún endurtekin laugardaginn 21. febr. á sama tíma. Aðsókn að barna- skemmtunum felagsins hefir verið svo mikil, að mörg börn hafa orðið frá að hverfa undanfarin ár. Sjá nánar í augl. Karlakór Reykjavíkur hélt fyrsta samsöng sinn s. 1. sunnudag við ágætar undirtektir. Var hann aðeins fyrir styrktarfé- laga kórsins. Annar samsöngur verður í kvöld og er hann einnig fyrir styrktarfélaga. Fyrsti^ sam- söngurinn sem selt er á. verður kl. IIV2 á fimmtudagskvöld. Fimmtugur ,er í dag Árni Eyjólfsson, Hrefnu- götu, verkstjóri í Garnastöðinni. Slökkviliðið var kvatt að Ránargötu 39 í gærkveldi: Hafði gosið þar reykur upp úr húsi ,sem veri'ð er að byggja. Var enginn eldsvoði á ferð- um, en reykurinn stafaði frá koks- brennslu. Annar fyrirlestur Mlle Salmon verður í dag, í 1. kenslustofu Háskólans kl. 6.15. Skuggamyndir sýndar. Öllum heimill aðgangur. , BIFREIÐARSLYS Frh. af 1. síðu. dóttir og á heima á Bergstaða- stræti 10 C. Varð hún fyrir bifreiðinni á móts við húsið númer 40 á Bergstaðastræti. Meiðslin voru aðallega á vinstri ökla, en eru ekki talin hættuleg. HGAMLA BIIB m NViA B8Ö B Ifieerge getir allt! Raddir vorsins. (LET GEORGE DO IT.) tSPRING PARADE.) Aðálhlutverkið leikur og Gamanmynd með hinum syngur vinsæla skopleikara og DEANNA DURBIN. gamanvfsnasöngvara Sýnd ki. 7 og 9. GEORGE FORMBY. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5, lægra verö: Framhaldssýning kí. ZV2~6i4: CIRKU SMORÐIN GINN, (The Shadow.) Spennandi sakamálamynnl NÓTT ÖRLAGANNA. leikin af \ Ameríksk sakamálamynd. RITA HAYWART, CHARLES QUIGLEY. 1 Börn fá ekki aðgang. Börn fá ekki aðgang. §j J s.H. Ggrnln dansarnir miðvikpd. 18. febr. ld. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kl. 2—3%. Sími 4727. Afhending aðgöngumiða frá kl. 4—7. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Karlakór Reykjayikur Songstjóri: Sigurður Þórðarson Samsönpr í Gamla Bíó fimmtudaginn 19. febr. og langard. 21. febr. kl. 11,30 e. h. Frú Helga Jónsdóttir og ungfrú Camiiia Proppé aðstoða Undirleik annast ungfrú Guðríður Guðmundsdóttir Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverzun Ísafoldarprentsmíðju. JarðarfÖr konunnar niinnar Guðnýjar Nikúlásdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 19. febrúar og hefst með bæn frá heimili hennar Njálsgötu 14 kl. 1% e. h. jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Kári S. Sólmundarson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samiið við andlát og jarð arför móður okkar Sigríðar Th. Pálsdóttur. Fyrir hönd systkyna minna og annara vandamanna. | Sæmundur Sæmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.