Alþýðublaðið - 18.02.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 18.02.1942, Side 1
XSB. ASfiANGUR MIÐVIKUD. 18. FEBR. 19« 43. TÖLUBLAÐ mm ' ,<#. -'w' , ^ 0 <v nv,n ^ j mm —i Á* ' ? 'i * • < ' ' V -< < liggll i 'í w. ' ” Eitt af orustuskipum japanska flotans. ^ ^ ÍWi Iffil Vérður aðalsókn Japana næst vestnr á bóglnn? ...• ■ Likur taldar til að þeir reyni þannig að hjáipa Þjóðverjum í Evrópu og Afríku. „Hlíf“ sækir nml npptðku í Alpýðu- sambandið. VEBKAMANNAFÉ- LAGIÐ Hlíf í Hafn- arfirði, eÍJna verkalýðsfé- lagið, sem erm er stjórnað af mönnum sem hafa talið ; sig tiíl Sjálfstæ'ðisflokks- ins, samþykkti á fram- haldsaðalfundi sínum á sunnudag, að sækja um ;; upptöku í Alþýðusam- band Islands. En Hlíf var eitt þeirra félaga sem að undirlagi íhaldsmanna og kommúnista hafði forystu fyrir því að reyna að kljúfa Alþýðusambandið hér um árið. í»á hefir verkakvennafé- lagið Brynja á Siglufirði og verkamannafélagið Árvak- i: ur á Eskifirði nýltega sótt !; tun upptöku í sambandið. Ef stjórn sambandsins veitir þessum félögmn upptöku má segja að öll verkalýðsfélög landsins séu nú aftur sameinuð innan Alþýðusambandsins. Skúii Skúlason flytur erindi á kvöldvöku út yarpsins í kvöld um öskudaginn. T ANDSTJÓRI Hollendinga í Austur-Indíum, sem er ný- ^ kominn til Ástralíu, gagnrýnir harðlega' stéfnu banda- manna í stríðinu. N Hann segir, að það sé ekki rétt af þeim, að einskorða sig fyrst um sinn við vörn, því að þá sé óvinunum gert mögulegt að ráða því, hvar og hvenaer barizt sé og geti það leitt til þess, að bandamenn bíði ósigur í styrjöldinni. Landsstjórinn hvetur til þess að senda sem mest af flugvél- um og herskipum til Austiir- Indía, því að tef Japönum tak- ist að ná þeim á sitt vald sé bæði Ástralía í hættu og Japön- mn opin leiðin til sóknar vestur á bóginn um Indlandshaf til stuðnings þjóðverjum í stríðinu í Austur-Evrópu og Norður- Afríku. Landstjórinn telur það mögu- legt að Japanir muni jafnvel fyrst snúa sér vestur á bcginn í þessu skyni eftir að þeim hefði tekist að leggja undir sig Aust- ur-Indíur, og láta sér nægja með loftárásir á mteginland Ástralíu í bili. En röðin myndi þá aðeins síðar koma að Ástralíu. Fregnir frá Austur-Asíu í morgun herma, að Japanir hafi sett mikið lið á land í Hai- phong, rétt hjá Hanoi i franska Indo-Kína, og er álit- ið, að þessu liði sé ætlað að gera innrás í Burma. , Kunnugt er, að Kínverjar hafa þegar safnað miklu liði ' í Yunnan syðsta og vestasta héraðinu í Kína, við norðaust- ur landamæri Burma og mun því vera ætlað að mæta árás Burma, sem Japanir kynnu að gera í gegnum norðurhéruð Indo-Kína. Fregnir frá Kalkutta á Ind- landi herma, að Chiang Kai Shek, forsætisráðherra og yf- irhershöfðingi Kínverja, hafi talað við Gandhi í morgun á heimili hans í grennd við Kal- kutta. í gær talaði Chiang Kai Shek við Jinriah, forystumann Múhameðstrúarmanna á Ind- Iandi. Innbrot i nótt í Sundlauga- skýlið. INÖTT var framið innhrot í sundlaugarskýlið og stolið þar sælgæti. Hafði verið farið inn á iþann hátt, að brotin var rúða og glugginn þannig opnaður. Um 80 króna virði af sælgæti mun hafa verið stolið. Fara nýjar kosninoar fram á Sigluflrði? Andrés Hatllðason henr|*tekill afitnr úrsðgn sfina úr bœiarstjéra en enginn meirlhlntl fyrir hendi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í gær. SVO virðist, setn bæjar- stjóm Siglufjarðar sé með öllu óstarfhæf — og eina lausnin verði að láta nýjar kosningar fara fram, £ von um að þá fáist starfhæf- ur meirihluti. Andrés Hafliðason, sem sagði sig úr Framsóknarfl. og einnig úr bæjarstjórn, hefir tekið áftur úrsögn sína úr bæj- arstjórninni og hefir rnætt ■ á fundum. Þar með hafa Sjálfstæðis- menn, Framsóknarmenn og „utan flokka“ misst þann meirihluta, sem búið var að mynda, að minnsta kosti til bráðabirgða. Andrés Hafliðason lýsti yfir því, er hann mætti á bæjar- stjórnarfundinum, að hann hefði sagt sig úr Framsóknar- flokknum — og að hann hefði algerlega óbundnar hendur í bæjarstjórninni — og einnig gagnvart þeim samningum, — sem kynnu að hafa verið gerð- ir milli Framsóknar og íhalds í því efni. fitvarpsamræðat um bæjarstjóraar- ' kosBingaroar i Hvfk ii S., 4 og 12. marz. i; SAMKOMV LAG '■ náðist um það í morgun't með fulltrúum : þeirra flokka, sem liafa lista í kjöri við bæjar- stjómarkosningamar hér i Reykjavík, að útvarps- umræður slculi fara fram í tilefni af kosningunum þann 3., 4. og 12. marz næstkomandi. Eins og kunnugt er, hafa fastanefndir verið kosnar — og í mörgum nefndum hafa for menn verið kosnir af minni- hluta nefndarmanna. Bæjarstjórastaðan hefir ver- ið auglýst laus og er frestur útrunninn 1. marz n.k. Ber þá (Frh. á 2. síðu.) Loggæzlumaður sleppur með naum indum úr brennandi bifreið. Æfintýri Björns Blöndals í Svina- hranni í fyrramorgun. BJÖRN BLÖNDAL lög- gæslmnaður slapp með naumindiun úr brennandi bif- reið uppi í Svínahrauni í fyrra morgun. Alþýðuhlaðið spurði BjÖrn Blöndal um þetta æfintýri hans í morgim. ' Hann sagði: ,,Mér var falið að fara austur í Flóa á mánu- dagsmorgun, vtegna hundapest- arinnar. Veður var hið versta: ofsarok og rigning. Ég var aleinn í bifreiðinni. Kl. 11.05 var ég staddur í svokölluðum Efri öldum í Svínahrauni, kom ég þá í beygju og ók í öðrum , gir”. Allt í einu gaus reykur fram undan framsætinu hægra meg- in. Reyndi ég strax að taka sæt- ið upp til að athuga hverju þetta sætti, en um leið og ég opnaði hurðina til að fara út, stóð bifreiðin skyndilega öll í Frh. á 2. síðu. Stjðrnmálaflokkarn irnar. " i i: GREINAFLOKKUR eftir Stefán Jóh. Stefánsson um afstöðu stjórnmálaflokkanna til launastéttanna hefst á þriðju síðu blaðsins í dag og mun halda áfram næstu daga. Verða þar rakin í höfuð- dráttum átökin um launa málin milli þeirra flokka, sem stóðu að þjóðstjórn- inni, frá því að hún var mynduð og þar til hún var rofin með útgáfu bráðabirgðalaganna um hinn lögþvingaða gerð- ardóm og lögbindingu kaupgjaldsins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.